Alþýðublaðið - 15.04.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið:
28.2« Útvarpshljómsveit
in (Þórarinn Guð-
mundsson stjórn-
ar).
21.35 Spurningar og
svör um ísl. mál
24. árdaneur.
Fimmtudagur 15. apríl 1943.
86. tbl.
T 5. síðan
flytur í dag grein, sem
heitir Fyrsta fallhlífar-
. stökkið.
Tilkynning
i
frá
Vlðskiptaráði.
1
'V
’S
s
!
1
s
I
1
$
|
I
Viðskiptaráðið heiir ákveðið að afla upplýsinga frá
verzlunum, iðnfyrirtækjum og Öðrum innflytjendum
um innflutning og kaup í heildsölu s. 1. 5 ár á vör-
um í eftirtöldum vöruflokkum:
1. Vefnaðarvörur, fatnaður og tilh. smávörur.
2. Verkfæri, vogir og búsáhöld.
3. Rafmagnsvörur.
4. Hreinlætisvörur.
5. Skófatnaður.
tí. Papþir, pappi, pappírsvörur og ritföng.
7. Byggingarefui.
Upplýsingar þessar skulu gefnar á þar til gerðum
skýrsluformum er Viðskiptaráðið lætur í té. Skýrsl-
urnar verða því aðeins ’ teknar til greina að þær séu
staðfestar og sundurliðaðar á þann hátt er skýrslu-
formið segir til um og að þeim sé skilað til skrif-
stofu ráðsíns eigi síðar en 25. apríl n. k., ef aðili er
búsettur í Reykjavík, Akranesi, Hafnarfirði eða Gull-
bringu- og Kjósar3ýslu, ella eigi síðar en 10. maí n.k.
Ef ekki reynist unnt að fá skýrslurnar staðfestar
af réttum aðila innan tiltekins tima, skulu tekin af-
rit af þeim og afritunum skilað í hendur þess end-
urskoðanda er tekið hefir að sér staðfestingu þeirra,
um leið og frumriti skýrslanna, þar sem getafskal
pafns endurskoðanda, er skilað til Viðskiptaráða.
Afritin, með árituðu vottorði endurskoðenda skulu
send Viðskiptaráði fyrir 15. ágúst n. k.
Afhending þessara skýrsluforma stendur nú yfir.
Þeir aðilar, sem ekki hafa þegar fengið þau, eða
kann að vanta sum eintök þeirra, en telja sig koma
til greina við reglulega úthlutun leyfa fyrir vörum
í framangreindum vöruflokkum, eru beðnir að^gera
skrifstofu ráðsins aðvart sera fyrst.
Verzlanir, iðnfyrirtæki og aðrir innflytjendur, sem
ekki hafa sent ráðinu hér um ræddar skýrslur innan
hins fastsetta tima, get a ekki búizt við að koma|til
greina framvegis við reglulega úthlutun levfaffyrir
vörum í þeim vöruflokkum er að framan greinir.
ViðskiptaFáðlll.
Glas læknir
fæst í næstu bókabúð
Telpnakór
Jéns fsleifssonas*.
Samsöngur og erindi í Fríkirkjunni fimmtudaginn
15. þ, m. kl. 8,30.
1, Telpnakórinn syngur.
2. Síra Árni Sigurðsson: stutt erindi.
3. Selloleikur með orgelundirleik: Þórhallur
Árnason og Kristinn Ingvarsson,
4, Telpnakórinn syngur.
Aðgöngumiðar við inngangin*. Verð kr. 3,00.
HjóukuMl B«itu Ley.
$
s
s
s
í
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
s
s
s
i
s
s
s
s
i
*
%
s
S
1
Það er
fnndion fjársjöðnr
S
s
s
s
s
s
s
s
s
eru tómu BLÓMAKÖRF^
URNAR fyrir. — ViðS
kaupum þær. ^
S
1 breingerning-
nnum
sBfóm oo Ávextir.l
s s
s s
|l-2 sbrifstofn- j
iherbergi i
í eða við Miðbæinn ósk- S
ast nú þegar eða fyrir^
14. maí n. k. Uppl. hjá S
J Soinfélagij garðyrkjumanna s
S Símar: 5836 og 5837 ^
Sandcrépe,
fjöldi lita.
VöAL, í úrvali.
Divanteppi, Borðteppi,
Veggteppi.
Verzlunin FRAM,
Klapparstíg. 37
Nýtt steinhús,
mjög vandað, alltlaust
til ibúðar, . til sölu ef
samið er strax. Uppl.
gefur skrifstofa Lárusar
Fjeldsted, hrm., Hafnar-
stræti 19. — Simi 3395.
LEIKFÍiUG BEVKJittenK
,,ORÐIÐ<‘
eftir KAJ MUNK .
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
„Fagurt er á f jðllui
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag
M
að verzla við
Tan og Toinr
Lækjargötu 4.
Útborgun
hjá oss, er á föstudögum frá kl. 2—5 e. h.
Hraðfrystistððin i Rejrkjavík h.f.
Bakkastíg 9. ’
Hjónaband
Bertu Ley.
Annar HELLU-ofninn i „Kringlu4‘
Alþingishússins. Hann er 3% metri
á lengd og boginn eftir veggnum.
Athugið að H E L L U -ofnarnir eru
einnig éáýratí.
J
e/suuý étébýuwi
H.F. OFNASMIÐJAN
SÍMI2287 — REYKJAVÍK — ICELAND
s
BAZAR
s
|
Kvennfélags Laugarnes- S
sóknar verður föstudag-^
inn 16. apríl kl. 2,30 í \
Góðtemplarahúsinu uppi. S
Gjöfum veitt móttaka
Laugarnessvegi 61. ^
Bazaroefndin. s
\2 herbergi
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
HREWGERNINGAR
Shm 1327.
og eldhús óakast yfir S
sumarmánuðina, 14. maí ^
til 1. okt. Skilvís greiðsla S
og góð umgengni. Að-^
eins tvennt, hjón, í heim- ^
ili. Uppl. í síma 5021 $
fyrir hádegi og 4902 S
eftir kl. 1. ^
_______________________i
zmzmtœm
AUGLÝSIB í Alþý5ubla6mu.
MMMMMMMMMMM£1