Alþýðublaðið - 21.04.1943, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.04.1943, Qupperneq 2
.■ •... - -•...................AjJÞTÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur21, apyfl. Ræða Finns Jónssonar á alfiintyi i jjær: Ekkert nema vinstri stióm getur ■ ■ .- ■ !i ■ ■•'-■. . • ■. . • • , . • ••• ■ .. •■ .’ ;"• . ' ■ =■ . • « ■- *. . 'j tryggt betra pjóðfélag. Núverandi stjórn hefir ekki haft nægiiega samvinnu við þingið. Fyrsta umræða fjárlaganna fyrir 1944. FYRSTA UMRÆÐA fjárlaganna fyrir árið 1944 hófst í sameinuðu þingi eftir hádegið í gær og var útvarpað, eins og venja er til. Umræðunni var frestað, eftir að fjármálaráðherra hafði gert grein fyrir fjárlagafrumvarpinu og fulltrúar allra þing- flokka tekið afstöðu til þess. Var fjárlagafrumvarpinu jafn- framt vísað til fjárveitinganefndar. Finnur Jónsson talaði í umræðunni fyrir hönd Alþýðuflokks- ins, og vakti ræða hans hina mestu athygli bæði innán þings og VíðavangsManpið fer fram á morgnn. Keppendar ern 17 frá K. R. Armanni og í. R VÍÐAVANG SHLAUPIÐ fer fram á morgun. Keppendur í hlaupinu eru 17, frá þrem félögum: Ármann 6, I. R. 6 og K. R. 5. Búazt má við skemmtilegri keppni um Egils-flöskuna að þessu sinni, því að erfitt er að segja fyrir um hver muni sigra. Ármann vann í fyrra með yf- irburðum, en nú vantar þá Sig urgeir Ársælsson, er þá var fyrstur, en hann er veikur í fæti, og er það þeim mikill hnekkir. Þeir stilla nú upp Har aldi Þórðarsyni úr Dölunum, Áma Kjartanssyni og Herði Hafliðasyni meðal annarra, og er það mjög vænleg sveit. Móti þeim tefla K. R.-ingar Óskari Sigúrðssyni, Indriða Jónssyni og Kristni Sigurjónssyni, en Indriði hefir verið meiddur í fæti lengi undanfarið, og er ekki að vita hvað hann getur í harðri samkeppni. í. R.-ingar senda fram m. a. bræðurna Sig urgísla og Gunnar Sigurðssyni, og verða þeir vafalaust fram- arlega. Hlaupið er sveita keppni (3 mannasveit) og sigrar sú sveit, er hlýtur lægsta stigatölu sam anlagða raðtölu 3ja fyrstu manna sinna, en auk þess fá 3 fyrstu menn verðlaunapeninga. Armann vann hlaupið í fyrra, eins og fyrr segir, en K. R. vann það 1940 og 1941. Fyrsta víðavangshlaupið fór fram 1916 og hefir það farið fram á hverju ári síðan, svo að þetta er í 28. sinn sem hlaupið fer fram. Keppt hefir verið um 7 gripi í hlaupinu og hefir K. R. unnið þrjá þeirra til eignar en alls 13 hlaup. Umf. Afturelding og Drengur tóku 1, þann fyrsta og unnu 3 hlaup, Iþróttafélag Kjósarsýslu 1 og þrjú hlaup, og Iþróttafélag Borgfirðinga 1 grip og 3 hlaup. Loks hefir Ármann unnið 1 hlaup, í fyrra. Ef lætur að líkum verður mannmargt á götum bæjarins á meðan hlaupið fer fram, en það verður á morgun, eins og fyr segir, og hefst kl. 2 síðdeg- is við Alþingishúsið. -t--a fiíkn Templarasundi 3 Stöðin er opin fyrir barnshafandi konur kl. 1—2 á mánudögum og miðvikudögum. utan. ■ rtto.fi I Fer ræðan hér á eftir: Fjárlagafrumvarþid. „í aths. við fjárlagafrumvarp það, er hér liggur fyrir til 1. umr., segir, að það sé að öllú verulegu leyti miðað við fjár- lög fyrir árið 1943. Þetta er ekki rétt. í þessu fjárlagafrv. er áætlunin um tekjur af toll- um og sköttum lækkuð um 10,5 millj. kr. úr 57 615 000 kr. í 47 115 000 kr. Til þess að mæta þessari hækkun á tekjuáætlun- inni, hafa framlög til verklegra framkvæmda verið skorin niður frá því, sem þau eru áætluð á núgildandi fjárlögum, um a. m. k. 7—8 millj. kr. Fjárlagafrv. þetta er því ekki í aðalatriðun- um miðað við fjárlög fyrir árið 1943, heldur mjög í samræmi við frv. það, er fyrrverandi rík- isstjórn lagði fyrir aukaþingið með þeim breytingum, sem fjár- veitinganefnd gerði á því til leiðréttingar, og í því er fylgt þeirri stefnu fyrrverandi stjórn ar að áætla sem allra ptinnst fé til verklegra framkvæmda. Þetta hefir núverandi hæstv. fjármálaráðherra gert, enda þótt tekjur ríkisins á árinu 1942 yrðu samtals 86,6 millj. kr. eða nokkru hærri en ætlað var, þeg- ar fjárlög fyrir árið 1943 voru afgreidd. Má þetta furðu gegna, en það má virða hæstv. fjár- málaráðherra til vorkunnar, að hann hefir haft mjög nauman tíma til þess að semja þetta fjárlagafrv., enda er árangurinn eftir því. Þarna vantar ýmsar lögboðnar greiðslur, en öðrum er ofaukið. Vonandi áttar hæst- virt ríkisstjórn sig á því, áður en hún leggur fram hið nýja frv. á væntanlegu haustþingi, að þessi stefna hennar, að niður séu skorin framlög til verklegra framkvæmda, sVo sem gert hef- ir verið í þessu frv., samræmist ekki vilja meirihluta alþingis og breytir frv. væntanlega af sjálfsdáðum þannig, að það verði meira í samræmi við fjár- lög þau, er alþingi afgreiddi fyrir árið 1943, heldur en þetta frv., sem hér liggur fyrir. Að ])essu athuguðu gefur fjár lagafrv. það, sem hér er til um- ræðu, ekki öllu meira tilefni til athugana. Það er frumsmíð, sem á vonandi eftir að taka miklum umbótum, þó að segja megi, að starf hæstv. ríkisstj. þann tíma. sem hún hefir setið að völdum, gefi einungis vonir um þetta, en alls ekki vissu. Núverandi st|dru. Núverandi ríkisstj. var sett á laggirnar út úr vandræðum, vegna ]>ess að eigi tókst að mynda meirihluta þingræðis- Stjórn. Hún átti að vera eins konar sáttasemjari, og til þess að eiga skilið að öðlast það nafn, þurfti hún að gera sér ljóst, Iiver væri vilji meiri- hluta þingsins í hverju máli. Gæti hún ekki fundið þetta, var líklegt, að tillögur þær, er liúii legði fram til úrlausna, næðu fram að ganga. Forseti Alþýðuflokksins benti, á það, eftir að rikisslj. tók við völdum, að hana skorli nokk- uð á um leikni hins æfða stjórn- málamanns, og þvi miður virð- ist þessi leikni. lítið hafa farið vaxandi. þó að hæslv. ríkisstj. hafi fengið samfleytt fjóra mánuði til æfinga. Verkefni þau, sem hún fékk til úi’lausn- ar, virðast litlu nær þvi að leysast, heldur en þegar hún tók við völdum. Má þar fyrst nefna dýrtíðarmálið. Dýrtiðarlagafrinn~ varp st|érnarinnar. Ríkisstjórnin lagði, svo sem kunnugt er, frv. til laga um dýrtíðan’áðstafanir fyrir al- þingi. Var það í þrem köflum. í fyrsta kaflanuxn voru sam- eiginleg ákvæði um álagningu skatts til ríkissjóðs á árinu 1943. Var þar gert ráð fyrir, að fellt yrði niður skattfrelsi félaga, annarra eix jxeirra, er sjávarút- veg reka, og að þessi breyting gæfi rikisjóði lVt millj. kr. í tekjur. Næsti kafli þessa frv, var um svo nefndan víðreisnarskatt og skýldusparnað, og var talið, að hann gtefi ríkissjóði 9 nxillj. kr. tekjur. Nokkur lilixti af þess- um viðreisnarskatti. átti þó að endúrgreiðast síðar sem skyldu sparnaðux1. Þá var þi’iðji kaflinn um eignaaukaskatt. Þjóðarauðui’- inn hefir vaxið' um a. 1x1. k. 3—400 millj. kr., og allmikill hluti þessai’ar eignaaukningar liefir lent í milljónatali. lijá ein- stökum mönnuni og er orðinn til vegna þess, að íslenzka krón- án hefir verið skráð of lágu gengi. Alþýðuflokkurinn lxefir bent á það livað eftir annað, að það virtist nokkuð einfalt mál, að taka nokkuð verulegan hluta af þessiun gróða til gengisbrevt- ingar eða til þjóðfélagslegra þai’fa vegna dýrtíðarinnar. Með frv. sínxx 11111 dýrtiðarráðstaf- JÓN EYÞÓRSSON hefir neitað að taka sæti í út- varpsráði og- ástíeðan er sú, að hann var ekki skipaður formað- ur ráðsins. Þetta mál hefir, allt frá því, er hið nýja útvarpsráð var kosið verið í flækju. Jón Eyþórsson hefir ekki viljað sitja fundi og hefir verið róið ákaflega úr tveimur áttum í útvarpsmála- ráðherranum, Einari Arnórssyni um skipun útvarpsráðsformanns ins. Framsóknarmenn heimtuðu að Jón Eyþórsson yrði endur- skipaður en Sjálfstæðismenn heimtuðu Magnús Jónsson í formannssætið. Og Einar Arnórsson skipaði Magnús, sem nú hefir látið Mgbl. hafa viðtal við sig, sem er þó eintal um ekki neitt. Jón Eyþórsson er afar reiður í Tímanum í gær. Þar tilkynnir hann hátíðlega, að hann muni ekki taka sæti í útvarpsráðinu. Segir hann að hlutlaus og rétt- látur ráðherra hefði enga á- stæðu haft til þess að skifta um formann í ráðinu, en þar sem Einar Arnósson sé hvorugt hefði reyndin orðið önnur. Orðrétt segir J. E. svo og ber sig illa: . ,,Ég hefi átt sæti í útvarpsráði í 10 ár nær ó^litið, þar af verið formaður í 4 ár. Þekking mín á þróun og högum stofnunarinn ar er því talsverð. Á þessum síðustu árum hefir meiri frið- ur skapazt um stofnunina en áður var títt, og yil ég hér með láta í ljós þakklæti mitt.til fyrr verandi samstarfsmanna, und- antekningarlaust, |yrir ágæta samvinnu í því efni. Vænti ég og, að stofnunin megi að því búa framvegis. Af framan greindum ástæð- anij’ virtist lxsustv. ríkisstjóm ganga inn á þessa lliigsun, en í stað þess að gera ráð fyrir- verul. eignaa ukaskat li, gerði frv. hæstv. stj. í’áð fyrir, að þessi eignaaukaskatlur næini aðeins 3,3 millj. kr. og yrði þeirri uppliæð eigi varið til dýrtíðarráðstafana, heldur tij þess að byggja hús yfir stjórnar ráðið, hæstarétt og viðbótar- byggingu við Klepp. Kleppur var að vísu eigi nefndur i frv.» heldiu' mun lxafa verið innifal- inn í þeirri tegund húsbygginga5 sem liæstv. ríkisstj. nefndi „lxelztu stofnanir ríkisi.ns“. Með því að hafa eignaaukaskattinn eigi viðtækari og ver.ja lionum á Jxennan liátt var eigi annað sýnilegt, en að i'íkisstj. væri nánast að gera gys að hug- myndinni uxn eignaaukaskatL Fjórði. kafli frv. rikisstj. um dýrtíðarráðstafanir var um greiðslu verðlagsuppbótar á laun samkýæmt vísitölu. í þeim kafla var ákveðið, að eigi mætti greiða verðlagsupþhót, sem næmi meiru en 80% af dýrtíð Frh. á o. síöu. um hefi ég tekið þá ákvörðun, að biðja mig undanþeginn störf um í útvarpsráði um sinn. Geri ég það einungis í mótmæla- skyni við hlutdrægni kennslu- málaráðherra og þjónkun hans við sérstaka flokkshagsmuni. Önnur afskipti hans af útvarps málum ræði ég ekki hér. — Eg tel óhjákvæmilegt að undir- strika þá staðreynd, að hátt- virtur kennslumálaráðherra hafi þegar vegið öf eft í hinn sama knérunn með framkomu sinni gegn einstaklingum í hópi Framsóknarmanna. Og hafi eim hverjir búizt við að afturganga hans í ráðherrasessi hefði eitt- hvað lært og einhvérju gleymt, ættu þeir að láta af þeirri viUu. — Sem vænta mátti hefir „þjóf urinn í spilum ríkisstjórnarinn ar“ reynzt handbendi og er- indreki Sjálfstæðisfiokksins“. Annars mun Pálmi Hannnes son varamaður Jóns í ráðinu, að Iíkindum taka sæti hans. Sólskin 1943 er komið út. VerOnr selt i dag á gðteis b^jarins BARNABÓKIN Ljóð og sög ur, sem er „Sólskinsbókirie í ár, er komin út. Útgefandi er Barnavinafélagið „Sumargjöf‘, en um útgáfu þess hefir Sig~ urður Iielgason, kennari séð. Bókin flytur m. a. sögur eftir Jakob Jónsson frá Hrauni, Jón N. Jónsson, Huldu, ísak Jóns- Frh. á 7. síðu. * S N S s N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s } s s s 5 s s i Dingi frestað í dag? ............ ♦ Þingsályktunartillaga um pað er fram komin frá forsætisráðherra. FORSÆTISRÁÐHERRA lagði fram á alþingi í gær til- lögu til þingsályktunar um frestun á fundum alþingis. Er tillagan svo hljóðandi: „Sameinað alþingi ályktar að veita samþykki sitt til þess, að fundum alþingis verði frestað frá 21. apríl 1943 þar til síðar á árinu, þó eigi lengur en til 1. sept. s. á.“ í greinargerð fyrir tillögunni segir: „Sýnt þykir, að fjárlög fyrir 1844 verði eigi afgreidd á alþingi fyrr en á síðara hluta þessa árs, og þykir því rétt að leita samþykkis þingsins til þess, að fundum þess verði frestað svo sem í tillögunni segir.“ Ákveðið hefir verið að ræða þessa þingsályktunartil- lögu í sameinuðu þingi í dag, og verður umræðunni útvarp- að samkvæínt ósk Sósíalistaflokksins. Jði Eygirsson neitar að taka sæti í útvarpsráði. --------- Af þvi að hann fékk ekki að skipa formannssæti þess!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.