Alþýðublaðið - 21.04.1943, Qupperneq 3
MÉ&riktidagur 21. ajpfl K48.
ALPYÐUBLAÐK)__________________________,______»
MONTGOMERY
Á VÍGVELLINUM
IWlylÍÍill
V , s :
|ggp
HttflÉi
Ipgi
iig
..............................................................i
Í:i::;i::
>: <><:
:&sm<&í>í
s
V
:íS
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
<
$
$
Mynd þessi var símsend frá Norður-Afríku. Montgomery hershöfðingi sést á myndinni á víg-
stöðvunum í Tunis og er hann að gefa fyrirskipanir til undirmanna sinna.
Djóðverjar skjota
flóttaoienn.
IFRÉTTtJM frá Stokkhólmi
til norska blaðafulltrúans
hér segir: Norskur flóttamaður
var clrepinn og 6 aðrir teknir
til fanga af þýzka landamæra-
verðinum við Storlien, þegar
þeir reyndu að komast yfir
landamærin.
Þessi sorglegi atburður átti
sér stað fyrir nokkrum dögum
síðan. Meðal flóttamannanna
voru 4 konur.
Flóttamennirnir ferðuðust all
ir á skíðum. Þeir komu frá
Kopperá og Meráker, sem ligg-
ur á milli Þrándheims og Stor-
lien.
Þegar flóttamennirnir voru
stöðvaðir af Þjóðverjunum,
reyndi einn þeirra, Bornstedt,
sem var af sænskum ættum, að
komast yfir landamærin, en var
skotinn á flóttanum af Þjóð-
verjunum.
Hinir voru handteknir og
fluttir til Þrándheims.
Quisling neitarSví-
um um að taka að
sér norsk börn.
SÆNSKI Rauði krossinn
hefir boðizt til jjes sað taka
norsk börn til dvalar, þar á
meðal 500 sjúk norsk börn, en
tilboði þessu var hafnað af
Quislingsstjórninni.
Hjálp Breta reið
baggamnoinn —
LONDON í gærkveldi.
MAISKY, sendiherra Rússa
í London, útdeildi í gær
heiðursmerkjum til brezkra
sjómanna og- sjóliða fyrir hetju-
skap í siglingum til Rússlands.
Maiský lél svo um mælt í
ræðu, sem hann hélt við ]>etta
tækifæri, að ef lijálp Breta .
hefði ekki verið látin 1 té, liefðu |
Rússár ekki náð þeim árangri
í vetrarsókn sinni, sem orðin er
og rússneska þjóðin mundi
lengi muna afrek brezkra sjó-
manna i siglingum ]>eirra til
Rússlands.
gissar brinda ðflng
nm gagnárásnm Þjóð
verja í Vestnr-Kák-
asns.
Her Girauds
fær hergðgn.
LONDON í gærkvetdi.
TILKYNNT var í Norður-
Afríku í dag, að mikil
skipalest hefði komið frá
Bandaríkjunum með hergögn
tíl hersveita Girauds.
Eru þetta nýtizku hergögn
ýmissa tegunda, svo sem skrið-
drekar, vélbysur, sprengjuvörp-
ur o. fl.
London í gærkveldi.
RÚSSAR segja, að Þjóðverj-
ar haldi áfram að flytja
lið austur yfir Kerchsund og
hafi i síðustu árásum sínum
teflt fram öflugu fótgönguliði
og skriðdrekasveitum.
Tókst Þjóðverjum í fyrstu að
vinha nokkuð á, en Rússar
gerðu öfluga gagnárás og
hrundu Þjóðverjum til fyrri
stöðva.
7000 Þjóðverjár hafa fallið á
þessum vígstöðvum síðan á
laugardag. Á öðrum vígstöðv-
um í Rússlandi hefir ekkert
gerzt markverðra tíðinda.
Bretar hafa að undanförnu
hörfað nokkuð á Arakan-vig-
stöðvunum i Burma, heggja
vegna Majur-fljótsins, eftir að
Japönuin hafði tekizt að kom-
ast á hlið við þá.
Flngvélasmíði Breta
hefir tvðfaldast.
Q IR STAFFORD CRIPPS,
s, j flugvélaframleiðslumála-
ráðherra Breta, skýrði frá því
í dag, að flugvélaframleiðslan
í Bretlandi hafi verið 55% meiri
fyrstu 3 mánuði þessa árs en
á sama tírna í fyrra.
15 000 iðnfyrirtæki. í Bret-
landi störfuðu nú að flugvéla-
framleiðslu, sem væri nú
stærsta iðngrein í landinu. —
Meira en belmingur þeirra,
sem vinna að flugvélafram-
leiðslunni, væri konur.
Þá sagði Sir Stafford, að góð
samvinna væri. milli banda-
manna um flugvélaframleðisl-
una. T. d. framleiddu Banda-
rikiamenn flugvélahreyfla fyr-
ir Breta. Þá hefði flugvélafram
leiðslu fleygt mjög fram bæði
í Kanada og Ástralíu. Ástralíu-
menn framleiða nú orrustu-
flugvélar og flugvélahreyfla.
Kanadamenn framleiða flug-
vélar og varahluti fyrir brezka
flugherinn.
í dag kom til umræðu í
brezka þinginu um flugferðir.
eftir stríðið. Upplýstist, að
brezka stjórnin er þegaf farin
að undirbúa það mál, hvernig
nota megi liina miklu flugvéla-
framleiðslu á friðartímum. Er
hún þegar liyrjuð viðræður við
samveldislöndin og Indlands-
stjórn um þessi mál.
Verðuf þetta mál m. a. rætt
við Dr. Evans, utanrikismála-
ráðherra Ástraliu, sem nú er
staddur í Englandi.
una i fyrradag.
—. ^.......•
Har ðir bardagar standa
enn yfir.
24 flugvélar voru skotnar niður fyrir
möndulveldunum í gær.
LONDON í gærkveldi.
UTVARPIÐ í Algier skýrði frá því í kvöld, að 8. herinn
hafi í fyrakvöld byrjað árásir á varnarlínu Rommels
við Enfidaville í suðurhluta Tunis.
Hófst árásin með mikilli stórskotahríð. Síðan réðust fót-
gönguliðssveitir og skriðdrekar fram í glaða tunglskini.
Harðir bardagar standa yfir enn þá.
De Gaulle
ávarparFrakka
De Gaulle ávarpaði Fralcka i
útvarpi frá London í gærkveldi.
Lýsti hann því yfir, að í Frakk
landi yrði raunverulegu lýð-
ræði komið á eftir stríðið og
hinir ungu menn, sem nú berj-
ast gegn Þjóðverjum erlendis
og á heimavigstöðvunum,
mundu taka forystuna.
Engar frekari tilkynningar ♦
bafa ennþá verið gefnar út um *
gang bardaganna. En fréttarit-
arar segja, að markmið Mont-
gomerys sé að rjúfa varnarlínu
Rommels við Enfidaville og
sækja til Tunisborgar.
Þjóðverjar gerðu í gær skæð
gagnáhlaup á miðvígstöðvun-
’ðm.í Túnis, þar sem hersveitir
Frakka eru til varnar.
Frakkar lirundu árásunum
auðveldlega.
• Robert Donets, fréttaritari
brezka útvarpsins í Norður-
Afríku, segir, að hæðir þær, sem
Frakkar hafa á valdi. sínu á
miðvígstöðvunum, hafi mikla
hernaðarlega þýðingu, því frá
þeim sé hægt að ráða yfir döl-
unum, sem ligja á milli þeirra,
en um þá verði skriðdrekar
bandamanan að fara, þegar á-
rásin verður gerð á Tunisborg.
Loftsókn bandamanna í Tunis
og við Miðjarðarhafið lieldur á-
fram. í gær voru skotnar ni.ður
24 flugvélar fyrir möndulveld-
unum vfir Tunis og Miðjarð-
arhafinu, þar af 12 flutninga-
flugvélar.
Talið er, að flutningaflugvél-
ar Þjóðverja hafi ekki verið að
flytja hinn reglulega her Þjóð-
vera i Tunis á brott, heldur
ýmsar hjálparsveitir, sem ekki
hafa neina þýðingu lengur, eft-
ir að her Rommels hefir verið
þjappað saman á mjög litlu
svæði.
Fljúgandi virki gerðu i gær
loftárás á flugvöll Þjóðverja
skammt frá Tunisborg.
Qnisling á
fundi Hitlers.
LONDON i gærkveldi.
VIDKUN QUISLIN sat fund
með Hitler 18. þ. m., segir
í tilkynningu frá Þjóðverjum.
Var Terboven, landstjóri Þjóð-
verja í Noregi, viðstaddur fund-
inn.
Eítir fundinn var gefin út
venjuleg yfirlýsing um að þeir
Quisling og Hitler hafi verið
sammála í öllum atriðum, og
að baráttunni verði haldið á-
fram.
ar drepnir.
Fjórir þekktir quislingar
hafa verið myrtir i Belgíu s. I.
4 daga, eftir því sem Þjóðverj-
ar upplýsa.
Loftárðsir á ber-
nnmdn löndin.
LONDON i gærkveldi.
FLUGVÉLAR bandamanna
frá Bretlandi hafa haldið
áfram loftárásum línum á her-
numdu löndin.
í gær voru gerðar loftárásir
á flugvöll við Cherbourg og
Boulogne.
í dag ræðust Bofighter- og
Mosquito-flugvélar á staði í
Hollandi.
Brezkir hraðbátar réðust á
vel varða þýzka skipalest við
Hollandsstrendur.
Einu flutningaskipi var sökkt
og e. t. v. öðru.
Brezku hraðbátarnir
ekki fyrir neinu tjóni.
urðu
Stórskotalið 8. hersins hleypir af brezkum 6 pundara á vígstöðv-
unum í Tunis.
V