Alþýðublaðið - 21.04.1943, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1943, Síða 4
ALÞTÐUBUÐIÐ Miðvikudaf?ur 21. aprit 1943. fMþijðnblaiKð tt|eludli AlþýSaflokkurJ in. Klístjóri; Stefán Pétursson. Rltstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar ritstjórnar: 4901 og 4802. Slmar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð I lausasölu 40 aura. Alþýöuprentsmiðjan h.f. Hversvegna öeyja kommúnistar is orlofslösBiöfiBa? KOMMÚNISTAR finna auðsjáanlega til sektar sinnar, vegna þess að þeir hafa með tilkomu sinni og aðgerð- um gert lengsta þing í lands- sögunni svo giftusnautt og það reyndist. Þeir svigna lika und- an ofurþunganum af ásökun- um almennings, sem bein- ast nú æ meir að þess- um óliappamönnum, sem fleytt hafa sér i.nn á löggjafarstofnun þjóðarinnar undir fölsku flaggi og á loforðum, sem þeir voru þegar i upphafi ákveðnir í að svíkja. Þeim hefir tekizt að spilla mörgum góðum þingmál- um og koma væntanlegri vinstri stjórn fyrir kattarnef og er svo sem ekki að furða, þótt þeir þykist nokkrir menn. En þeir eru nú farnir að sjá, að þeir standa berskjaldaðir frammi fyrir almenningi, sem vænti sér mikils af hinu ný- kosna alþingi i haust og ætlað- ist til að allir þingflokkar gengju að því með einlægni og föstum vilja að leysa rembi- hnút dýrtíðarinnar, sem stöðugt varð tilfinnanlegri og meira á- hyggjuefni. Margir ginntust til að kasta atkvæði sínu á kom inúnista, sem töluðu fagurt, en nú er margt^f því fólki farið að sjá í gegn um blekkingavef Mosk^faklíkunnar. Og komm- amir sjá nú ekki önnur úrræði en að liæla þinginu siðasta á hvert reipi, þinginu, sem þeir spilltu mest. Þeir setja upp furðusvip, þegar þeir heyra ó ánægjulón ahnennings uxn þingið, og segja: — Þetta var Ijómandi þing! Það afkastaði ósköp miklu og allt, sem gert var, gerðum við! Það eru athyglisverðar stað- reyndir, að siðasta þing var lengsta þing í sögu landsins, það var svo ósamþykkt, að það gat hvorki myndað stjórn né fundið viðunandi lausn á dýr- tíðarmálunum, — og aldrei hafa fleiri kommúnistar setið á þingi. Athyglisvert að þetta allt skuli fara saman. Alþýðuflokurinn lagði í það mikla vinnu á þessu þingi, að finna leiðir úl úr úlfakrepp- unni. Hann gerði tilraun til að mynda vinstri stjórn, hann benti á skynsamlegar leiðir i dýrlíðarmálunum. En sundr- ungaröflin eitruðu allt samstarf og alvarlega viðleitni. Þjóðviljatetrið telur í gær í leiðara upp heila legió af fín- um málum, sem síðasta þing afgreiddi fýrir tilstilli og for- ystu Moskóvíta!! Aðallega er sarnt hent á vond mál, sem „þjóðstjórnarþingin“ afgreiddu. Satt er það, að þótt umræddu þingi auðnaðist ekki að leysa stærstu viðfangsefnin, afg'reiddi það samt ýmis góð mál, enda hefði það verið stök ógæfa, ef svo hefði ekki verið. En hlutur kommanna í framgangi þeirra flestra var svo sáralítill, að Frh. á 7. Listsýning myndlistamannafélagsins. ÞAÐ ER VEL FARIÐ að íslenzk myndlist hefir nú eignazt stóran og myndarlegan sýningarskála, sem er ætlaður til þess eins að hýsa myndlist- arsýningar og tilhögun hans öll sniðin við það. Enda er nú þegar komín reynd á það, að listaverkin njóta sín prýðilega í þessum nýju húsakynnum. Fyrstu sýningunni, í . Mynd- listarskálanum, þeirri, sem nú stendur yfir, mun vera ætlað að kynna íslenzka málaralist í stórum dráttum. Flestir íslenzk ir málarar eíga þarna verki, bæði, ungir og gamlir, en þótt skálinn sé rúmgóður getm- hver listamaður aðeins sýnt ör- fá listaverk, og auk þess vant- ar með öllu verk eftir fáeina kunna listamenn. og má það teljast illa farið. En þrátt fyr- ir þeita er sýningin hin glæsi- legasta, og gefur allgóða yfir- sýn yfir islenzka málaralist og munu flest verkin á sýning- unni valiu með það fyrir aug- um. Þarna eru því yfirleitt ekki yngstu vei-k listamannanna, heldur þau verk þeirra, gömul og ný ,sem ýmist þeir sjálfir eða sýningarnefndin hafa talið mest ■ einkennandi eða merki- legúst þegar um slíka kynning- arsýningu er að ræða. Það er mjög lærdómsiikt að virða fyrir sér elztu verkin á jxessari sýningu og líta siðan á myndir yngstu málaranna. Þar er löng leið á milh. Hinir skæru litir Gunnlaugs Blöndals og Jóns Engilberts, til dæmis, stinga mjög í stúf við dimm- una, rómantíkina og móðuna yfir Laugardalsmynd Þórarins B. Þorlákssonar, og stórir, ó- brotnir fletir yngri málanna éru furðulega ólikir hinni fin- gerðu nákvæmni i innimynd- um Þórarins. Hann sýnir lin- urnar i viðimun í húsgögnuö- um, senx hann rnálar, þræðina í dúkniun, — allt með ýtrustu nákvæmni. Ein mynd er á sýningunni eftir Guðmund heitinn Tlior- steinsson. Það er altaristafla lians, „Kristur læknar blinda“, mikið snilldarverk. Altaristafla er í þremur hlutum, og er mið- lilutinn stærstur og íburðar- mestur .Þáð er auðséð, að Guð- mundur hefir ekki. lokið verk- inu að fullu, hefir átt eftir að leggja smiðshöggið á það, en þó nýtur myndin sín vel og er prýðilegt sýnishorn af list þessa fjölhæfa snillings. Það mun verða margra dóm- ur, að á þessari sýningu Ixeri einna hsest þfemenningana: Ás- grím, Kjarval og Jón Stefáns- son. Hestamynd ]>ess siðast- nefnda er eitt fegursta og at- hyglisverðasta listaverkið á sýningunni. í þeirri mynd er mikill hraði, en þó festa. Lista- maðurinn notar skýin i haksýn til þess að auka lxraðann. Þau og hestarnir sjálfir mynda ská- hallar línur, sem liverfast frá miðju myndarinnar. Hinar myndir Jóns eru líka með mesta snilldarbragði, einkurn Mæhfellslmúkur, tíguleg mynd og fögur. Myndir Ásgríms vekja lika mikla athygli og eigi hvað sízt vatnslitamyndin af Kelillaugar fjalli. Þá mynd mun Ásgrímur hafa málað fyrir löngu og er liún mjög fíngerð og vand- virknislega gerð. Ein af stærri myndurn Ásgríms er af skarnm degissólskini i Hafnai’firði, einkennilegt málverk og marg- brotið og dálítið erfitt að botna í henni fyrst í stað. En í henni birtist mikil litagleði og næm- um náttúruskilningur. Kjarval á þama þrjú, mál- verk, sem segja má að sýni sína hliðina á list lians hvert þeirra. Þarna sýnir hann hina gráu og gulu litatöfra hraunsins, sem hann er allra manna slyng Hestar um vetur málverk Jóns Stefánssonar, sem einna mesta eftirtekt vekur allra málverkanna á sýningunni. Ljósmyndin tekin af U. S. Army Signal Corps. astur að seiða fram og hann sýnir okkur suinargrænt grasið í botni Almannagjár, laugað fögru sólskini. Öll eru þessi verk Kjarval, til sóma og sýningunni til vegs- auka. Málverk Finns Jónssonar leiða fljótt athygh, sýningar- gestsins að sér .Finnur á þarna sex myndir, og eru þær allar nýjar. Tvimælalaust bera sjáv- armyndlrnar tvær, Máfar og Höfrungar, af, enda hefir Finn- ur löngum verið snjall að mála sjávarmýndir. Máfar er mjög sterkbyggð mynd, og athyglis- verð er andstæðan milli máf- aíina tveggja, annar dökkur. því að ljósið fellur þannig á, og hinn ljós. Ekki er laust við að bakgrunnurinn sé fullsterkur, himinipn og skýin, og hefð,i listamaðurinn að raunalausu getáð dregið nokkuð úr þeim áhrifum. Myndir Gunnlaugs Blöndals eru fimm. Allt fær yfir sig mjúkan töfrablæ ' í höndum Blöndals, meira að segja grá- ar og grettar gjárnar. I Þing- vallamynd hans er mild og hrif andi vorstemning', blá hita- móðán svífur yí'ir tæru vatni. í djúpri gjánni. Þarna er e*itt kunnasta listaverk Gunnlaugs, „Konumynd,“ sem jafnan er fagurt og merkilegt verk. Jón Þorleifsson sýnir sex mýndir og ‘ber langmest á mynd hans frá Siglufirði, sem er geysilega stórt málverk. Margt er vel um jiessa mynd, ]ió er hakgrunnurinn of sterk- ur og. sildarfólkið með nokkr- um leiksviðsblæ. Af myndum Jóns Þorl. þarna á sýningunni. er „Uppstilling“ líklega bezt, vel byggð og falleg mynd með góðu samræmi. Fátt er andlitsmynda. á sýn- ingunni. Þó er þar málverk af Sigurði Jónassyni eftir Gl. Blöndal og mynd Kristínar Jóns dóttur af Hannesi Hafstein, svipmikil og vönduð andlits- mynd. Alvara og tign eru ein- kenni mjög margra listaverka Kristínar Jónsdóttur, eins og bezt sést á hinum þremur sýn- ingarmyndum hennar að þessu sinni. Það leikur varla á tveim tungum, að Sveinn Þórarins- son er i stöðugri framför. Mál- verk hans „Vetur við hafið“ er tvimælalaust athyglisverðast af þeim fimm myndum, sem Sveinn á á sýningunni. Sú mynd er djörf og sterk og lýsir á hrifandi hátt náttúrunni norð uít á strönd hins yzita hafs. Sandurinn blasir við áugunum, hvítur og eyðilegur, nokkur rekasprek á ströndinni, en utan við tekur við liafið, kalt, vold- ugt og dimmblátt. Sumum kann að þykja hafið of dhnm- blátt og hætta sé á að þetta lárétta, bláa og sterka strik sundri heild myntílarinnar og kljúfi liana, en svo er ekki, og i þvi birtist dirfska og kraftur. Jóhanni Briem hefði verið vandalaust að velja yfirbragðs- meiri myndir á sýninguna, þó er Hvítur hestur góð mynd og merkileg. Málverk Guðmundar Einarssonar eru fremur bragð- dauf og yfirbragðslitil, svanirn- ir, sem hefja sig til flugs, eru of kaldir og einstrengingslegir í línum og litum. „Á rekafjöru“ er hezta myndin. Margt er sæmilegt liægt að segja um myrrdir Karen Agnete Þórarinsson, einkum „Lystrups- skov,“ en fullmikið her á græna litnum víða. Enginn má heldur ganga fram hjá hinni skennntilegu mynd Gretu Björnsson af útihúsinu og um- liverfi þess. Jón Engilberts á aðeins tvö málverk á sýningunni. Annað þeirra, „Kvöld í sjávarþorpi“, er tilkomumikið verk, litir skærir og ljósbrigðin sterk. Þeir sýningargestir, sem finnst þeir ekki skilja þessa mynd þegar í stað, mega ekki snúa strax frá henni. Þegar þeir kynnast henni nánar munu þeir njóta hennar, skynja hina fá- breyttu stemningu útkjálka- þorpsins og kumpánlega návist barnanna, sem koma á móti þeim inn um hliðið. Hér gefst ekki r úm til að minnast á öll þau verk, sem þarna eru. En auk þeirra sem nú hafa verið nefnd eiga þeir myndir á sýningunni. Eggert Laxdal, Freymóður Jóhanns- son, Höskuldur Björnsson, Júlíana Sveinsdóttir og Ól- afur Túbals. Þá eru högg- myndir Einars Jónssonar, Guðm. Einarssonar, Gunn- fríðar Jónsdóttur og Ríkarðs Jónssonar, og verður engin þeirra gerð að umtalsefni hér. Um sýninguna li heild má segja það, að íslenzkir mynd- listarmenn mega vel við hana una. - Æskilegt liefði auðvitað verið, að liægt hefði verið að gefa ennþá ýtarlegra yfirlit um islenzka málaralist, með fleh’i verkum og enn Iietri þátttöku, en eigi að siður mun sýningin liafa mikla þýðingu í þá átt að kynna mönnum íslenzka rnynd- list, eldri og yngri. Og það mun hafa ' erið aðaltilgangur m,'m1’:::ta.niannanna. R. J, i i .i - f^Trrttynm e Akranesferðirnar. Olivette verður í förum vegna farþega. pósts og mjólk urflutninga á venjulegum tímum á skírdag, laugardag- inn og annan páskadag. Aðvðrnn! Athygli skal hérmeð vakin á þvi, að engar þær vörur, sem sendast áttu með Esju frá Reykjavík síðustu ferð (16. þ. m.) til Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar Stöðvarfjarðar, Breiðdals- víkur og Djúpavogs fóru með skipinu þessa ferð, en verða sendar hið bráðasta meðminni skipum. Er sendendum bent á að athuga þetta vegna vá- j trygginga á. vörum þessum. íbúð óskast 2 herbergi og eldhús óskast á leigu 14. maí eða síðar. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 4032. Stúlba óskast strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Upplýsingar gefur ráðskonan sFÍ/ND{f&MZTíU<yMlNGM ^ St EinlngiB nr. 14. §§ÉP’,,"UH - *. & ig& Fundur^'í kvöld kl. 8,30. Minnzt látinna félaga. Æt, — Félagslif - ¥als- menn. 3. og 4. flokks félagar eru beðn ir að mæta á íþróttavellinum fimmtudaginn 22. apríl, kl. 10,30 f. h. Kolviðar- hóll. Farseðlar fyrir dvalargesti ai Kolviðarhóli páskavikuna verð; seldir í dag kl. 12—3 í Versl Pfaff. Farið verður kl. 6,30 o> kl. 9. — Allt svefnpláss e upptekið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.