Alþýðublaðið - 21.04.1943, Síða 5
Miðvikud&gur 21. apríl 1943.
ALWUBiAP^
Beitiskip í orustu.
m *****
Framiradan ern 4 belgidagar
EFTI'R)FA3RAÍNDI
grein fjallar um
brezka flotadeild, sem var
faliði jj,að hlutverk að ráð
ast á skipalestir möndulveld
anna á leið til Norður-Afríku.
Flotadeildin hafði bækistöð á
Malta.
FLOTADEILD „K.“-Aurora,
Lance, Lively og skipið okk
ar — átti að hafa bækistcjð við
Malta. Herstjórnin hafði hætt á
að hafa þennan litla en nauð-
synlega flotastyrk við hina um-
setnu eyju í þeirri von, að okk-
ur tækist að leggja hindranir á
samgönguleið óvinanna til Li-
byu, áður en þeir áttuðu sig á
nauðsyn þess að koma okkur fyr
ir kattarnef. Áhöfn skipsins var
lengi að átta sig á því, að bæki-
stöð okkar væri í raun og veru
Malta. Mánuðum saman spurðu
sjóliðarnir: — Hvenær eigum
við að fara tiTMalta? Eða: —
Hvenær snúum við aftur heim
til Gibraltar? Yfirmaður okkar
sagði venjulega dálítið íbygg-
inn: — Ég býst við, að við lát-
um hér fyrirberast um sinn. Og
okkar á milli sagt, þá trúði skip
stjórinn mér fyrir því einn dag-
inn, að okkur hefði verið falið
bezta starfið, sem fyrir brezka
flotanum hefði legið að inna af
Iiendi.
Og þegar tímar liðu vorum
við orðnir sannfærðir um að svo
væri. Flotadeildin var lítil og
skammt var milli skipanna. í
flotadeildinni voru tvö lítil
beitiskip, hraðskreið, traust-
byggð og ágætlega vopnum bú-
in, og tveir ágætir tundurspill-
ar undir forystu Agnew skip-
stjóra á Aurora. Lífið var þægi
lega frjálslegt og agi ekki strang
ur. Áhafnirnar á beitiskipunum
beimsóttu áhafnir tundurspill-
anna og öfugt. Frá okkar sjónar
miði var gleðilegt að verða þess
var, að félagar okkar á litlu skip
unum minntust aldrei á „déskot
ans beitiskipin“.
Vel fór á með okkur og fé-
lögum okkar, og sumum okkar
var það ljóst, að við gátum lent
i sameiginlegum ævintýrum.
Laugardagskvöld nokkurt,
skömmu eftir að við komum á
áíangastaðinn, lagði flotadeild
,,K“ frá landi og sigldi brátt
með miklum hraða í átt til Beng
hazi. Við komum á vígsvæðið,
en sáum þar ekkert grunsamlegt
<og snerum því aftur til bæki-
stöðva okkar. Næsta laugardags
kvöld var þetta endurtekið:
Brunað á staðinn, við fullir eft
irvæntingar, en ekkert skeður.
Sjóliðamir voru nú farnir að
gerast eirðarlitlir og töluðu sín
á milli í skopi um „drauga-
tundurspillanna“. Loks var bor
in fram sú kenning, að við vær
um sendir út á rúmsjó á laugar-
dagskvöldum aðeins til þess að
flugliðarnir væru einir um ungu
stúlkurnar í Valletta um helg-
ar.
Og ekki var brugðið vanan-
um. Næsta laugardagskvöld var
okkur skipað að búast til brott
ferðar með sérstaklega stuttum
fyrirvara. Þetta þótti okkur hin
kynlegasta ráðstöfun, (að því
fráteknu, að sérstaklega margir
flugliðar höfðu frí þetta kvöld),
því að stjórnpallurinn hafði ver
ið málaður um daginn með fall
egum, grænum lit, og málning
var ekki orðin þur.
Hér fór sem fyrri daginn, að
þetta virtist ætla að verða
hlaup, en ekkert kaup. Mary-
land flugbátur hafði komið auga
á sex óvinakaupskip, í fylgd
fjögurra tundurspilla, fjörutíu
mílur austur af Spartiventa-
höfða klukkan 14:00 um dag-
inn. Við vorum bjartsýnni en
venjulega, þegar við lögðum af
stað, þar eð okkur hafði verið
lofað því að flugvél yrði látin
elta óvinaskipin og vísa okkur
á þau. En því miður biluðu
skeytatæki flugvélarinnar og
við sigldum án leiðbeiningar um
nóttina og bjuggumst ekki við
neinum árangri. Við vorum bún
ir að missa alla von og vorum
að því komnir að snúa við, þeg
ar við fengum allt í einu vís-
bendingu frá Auroru um það,
að hún hefði komið auga á óvin
ina. Þeir, sem á stjórnpalli
stóðu, segja, að einhver hafi
sagt: — Hamingjan góða, þarna
eru déskotans ryðkláfarnir!
Skæðar tungur röktu þessi orð
til skipstjórans, en hann þykist
ekki muna að hann hafi látið
sér þau um munn fara.
Þær aðferðir, sem notaðar
eru við árásir á skipalestir,
höfðu oft verið ræddar á ráð-
stefnum skipstjóranna fjögurra.
Eftir fyrsta aðvörunarmerkið,
þurfti aðeins að gefa tvö merki,
meðan á árásinni stóð — annað
viðvíkjandi því að hægja ferð-
ina, hitt um að eyða ekki skot-
færum að óþörfu. Sérhver mað
ur vissi, hvað honum bar að
gera, um annað hugsaði hann
ekki.
Aurora fór á undan í norður-
átt, til þess að ná góðu skygni
á óvinina í tunglskininu. Skygni
skilyrði voru ágæt, og litardular
búningur okkar (við höfðum
notað undanfarandi vikur til að
S mála skipin í samræmi við um-
hverfi og birtu) var svo vel gerð
ur, að við vorum komnir í 6.000
metra færi, án þess óvinirnir
sæju okkur, þegar Aurora hóf
skothríð á tundurspillinn, sem
hafi forystuna vinstra megin
skipalestarinnar.
Hálfri mínútu seinna hófum
við skothríð á tundurspillinn,
sem var hægra megin skipalest-
arinnar, og héldum skothríðinni
áfram í fjórar mínútur. Því
næst sigldi Aurora vestur fyrir
skipalestina og kaupskipin voru
einangruð og árásin hafin á þau.
Skipin virtust enga tilraun gera
til þess að sleppa, og þetta var
allt of auðvelt. Þau stóðu í ljós-
um loga um leið og þau urðu
fyrir skoti. Stórt olíuskip leit út
eins og logaveggur og skotfæra
birgðaskip var tilsýndar eins og
stórfengleg álfabrenna, unz það
sprakk í loft upp með geysileg-
um gný. Eftir ofurlitla stund
sáum við átta brennandi skip og
kolsvartan reykjarstrók þar sem
skotfærabirgðaskipið hafði ver-
ið.
Einn tundurspillir varð okk-
ur til ofurlítilla óþægindá með
skothríð. Yið snerum að hon-
um stjórnborðsbyssunum og eft
ir ofurlitla stund leit hann út
eins og gríðarstórt jólatré. Ekki
gerði hann okkur ónæði framar.
Við fengum ekkert færi á því að
nota tundurskeyti, þó að Aurora
og Lance gerðu það með góðum
árangri. Óvinirnir skutu tund-
urskeyti að Lively, en það
missti marks og fór rétt fyrir
framan stefnið. Tveir tundur-
spillar héldu undan í norður-
átt, en Aurora lét þá ekki lokka
sig til eltingarleiks. Við skutum
fáeinum skotum á eftir þeim, og
ég held, að sumar kúlurnar hafi
hæft. Þar með var viðureigninni
lokið.
Við sigldum umhverfis skipa
lestina og fórum upp að einu
hinna brennandi skipa, sem sýn
lega hafði verið hlaðið bifhjól
um og öðrum vélknúnum farar-
tækjum. Piltur, sem staddur var
uppi á stjórnpalli lét þess getið,
að tuttugasti og fyrsti afmælis-
dagurinn sinn hefði verið hinn
viðbur ðarríkasti. Skipst j órinn
sendi Aurora heillóskaskeyti í
tilefni af ágætri frammistöðu.
Þegar dagur rann urðum við
undrandi á því, hversu lítið var
eftir af græna litnum á stjórn-
pallinum, en mikið á einkennis-
búningum okkar.
Þannig lauk fyrstu viðureign
okkar — eftirminnilegri nótt.
Árangurinn var: tíu birgðaskip
um og tveim tundurspillum
sökkt og þrír laskaðir.
Þegar leið á morguninn feng-
um við að æfa okkur í að skjóta
á flugvélar. Við áttum von á
skæðri hefndarárás úr lofti jafn
skjótt og birti, og þegar aðvör-
unarmerki var gefið rétt fyrir
morgunverðartíma, sögðum við:
— Jæja, loksins koma þeir. En
hefndartilraunin var mjög við-
vaningslega gerð og árangurinn
eftir því. Skotið var að okkur fá
einum tundurskeytum, en okk-
ur tókst að forðast þau.
Rarðstrendinga-
bókin er komin.
Ef pér wfljfH gefa vlni yðar
skenamtilega snmargjof, pá
er Xaán við iaendina.
Bókaverzlun ísafoldar og útbúið Laugavegi 12.
BEZTA HVÍLDIH:
Lestor
oöðra bóka
GEFIDBðRNDNUHMD,GRVlfiK- JIM jáj| |J|i jjjfi“
iB SJðNDEILDABBRIND DEIBRA ”UJ™ Lfl' WM “WM
Hégóminn getur glatt barn-
ið litla stund. En hann skilur
ekkert eftir. Er hægt að gefa
harni hetri sumargjöf en góða
og fallega, þroskandi hók?
Þær bækur, sem eru skrifaðar
eins ög hörnin hugsa, með
undiröldu 'þekkingar á sálarlífi
þeirra, eru beztar. Þannig er
hókin: „FERÐIN Á HEIMS-
ENDA,“ sem Jón Ólafsson
skáld þýddi og kom út fyrir
áratugum, en er nú aftur kom-
in. Þegar þið voruð lítil, spurð-
uð þið: Mamma, hvert liggur
þessi vegur? Pabbi, hvað er
hak við fjallið? Afi, hvar end-
ar sjórinn? Amma, hvert
kemst maður, ef maður heldur
alltaf beint áfram?
Og þannig spurði litli hnokk
inn, sem er látinn segja þessa
undursamlegu barnasögu. Hann
dró út svörin, heimtaði svar,
og fékk það. Og furða hans
var mikil og landafundir hans
dásamlegir. Mál bókarinnar er,
eins og menn hafa kynnst af
„Kátum pilti“, hinni ágætu
barna- og unglinga-bók, hið
fegursta, enda var skáldið Jón
Ólafsson framúrskarandi liagur
á íslenzkt mál. Einmitt nú ber
að stefna að því, að kenna
börnunum hinn hreina og tæra
hljóm íslenzks máls. „Ferðin á
heimsenda“ og „Kátur piltur“
eru ékki einungis dásamlegar
sögubækur fyrir börnin og
unglingana, heldur og kennslu-
bækur í fegurð íslenzkrar
tungu. Þær vekja hugsunina,
knýja til forvitni og spurninga,
en hvort tveggja er skilyrðið
fyrir vaxandi andlegum
I þroska. Hendið ekki fé í fá-
nýti. Ef þið gefið baminu sum-
11'
íslenzk náttúra er æfintýra-
heimur. Sjórinn í kringum
landið er fullur af undrum, sem
ótrúlega fáir landsmenn
þekkja. Enginn íslendingur
þekkti líf og gróður íslands-
miða jafni vel og dr. Bjarni
Sæmundsson og fáir íslending-
ar hafa verið jafn glöggir og
iðnir náttúruskoðarar og hann.
í hinni tiýju bók hins látna
doktors er skýrt frá rannsókn-
um hans og niðurstöðum á
landi og á sjó. En auk þess
segir hann frá ferðalögum sín-
um. Bókin: „UM LÁÐ OG
LÖG“ hefst á þessum orðum:
„Það var einn góðan; Veð:ur-
dag .... áð foreldrar mínir
fóru út fyrir íúngarðinn, út að
sjónum .... til þess að tína
rekaþang. Eg hafði fengið að
fara með, en ekki segir af
ferðinnj fyr en við vorum
komin heim á Halavöll, það
er skák úr túninu.“ ... Þetta
var fyrsta ferðalag þessa ferða-
langs og náttúruskoðara. Þá
var hann að eins 2 ára og 4
mánaða. Hann mundi þessa
ferð alla æfi, enda varð hún
söguleg — fyrir hann. — Svo
fór hann í fyrsta róðurinn,
næst í smalaferð og uppgötv-
aði, að fjöllin voru ekki eins
báðum megin, þá til Keflavík-
ur og svo til iHafnarfjarðar.
En hann fór margar fleiri ferð-
ir síðan — og frá þeim skýrir
hann í bókinni. Frásögnin er
lifandi og rík ag litskrúðiug-
um myndum, gleði og gletni,
fyndni, alvöru og kostgæfni.
Þessi bók er ekki að eins fyrir
fullorðna fólkið heldur og ekki
síður fyrir unglinga. Ferðir
hans og frásagnir hvetja til
dáða. — Það liggja margar
ferðir milli hinnar fyrstu og
þeirrar síðustu, en þá var mynd
in, sem hér fylgir, tekin. Síð-
asta ferðin var á æskustöðvarn-
ar. Myndin er tekin þar, á
Sölvhól í Grindavík. Það hvílir
friður yfir hinum gránaða öld-
ungi, hendurnar hvíla á hnjám
honum. Hann hafði unnið mik-
ið æfistarf, æfistarf, sem aldrei
mun fyrnast. Og þessu æfi-
starfi fáið þið' að kynnast í
bók hans:
„UM LÁÐ OG LÖG“
argjöf, þá skuluð þið gefa þm
fallega og góða bók.
VÍK9NGSÚT6ÁFAM