Alþýðublaðið - 21.04.1943, Page 7

Alþýðublaðið - 21.04.1943, Page 7
Mynd þessi er tekin af þeim Júlíönu hennar í Kanada skömmu eftir að ' ÍÆiðvikudaeur 21. aprfl 1943. J-ií---• jy’-ív ... ii -i M , i I--I r’ji- ALÞÝÐUBLAÐIÐ NÉeturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki, sími: 1330. UTVAUPID: 12.10-—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokk- ur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka háskólastúd- enta: a) Ávarp: Formaður stúd- entaráðs, Ásberg Sigurðs- son, stud. jur. b) Tvöfaldur kvartett syng- ur. c) Háskólaþáttur: Skúli Thor oddsen, stud. med. d) Einleikur á píanó: frú Jórunn Fjeldsted. e) Erindi: Atvinnuleysi (Gunnar Vagnsson stúdent í viðskiptadeild). f) Leikþáttur: „Nýársnótt- in“ eftir Indriða Einarsson: 3. þáttur Stúdentar leika). g) Tvöfaldur kvartett syng ur. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Verzlu,narmannanámskeið í Há- skólanum. Bókfærslutíminn, sem vera átti í kvöld, verður á laugardag kl. 5,30. Barnavinaielgið Sumargjöf. „Sólskin“ kom út í morgun og verður selt i dag. Sölubörn geta fengið það í barnaskólunum og Grænuborg frá kl. 9 árd. Gefið börnunum „Sólskin" í sumargjöf. Ferðafélag fslands æskir góðra ljósmynda úr Rang árvallasýslu, svo. sem af landslagi, náttúrufyrirbrigðum, bæjum, sögu stöðum o. s. frv. Félagið greiðir 10 króna þóknun fyrir hverja mynd, sem tekin verður í ljós- myndsafn þetta. Aukaþóknun verð ur greidd fyrir birtingarleyfi ef til kemur. Myndirnar sendist sem allra fyrst til Þorsteins Jósepssonar blaðamanns e. o. Dagblaðið Vísir. Myndir sem ekki verða fyrir vali, verða endursendar. Börn eru bólusett gegn barnaveiki á íöstudögum kl. 5.30—6. Hringið fyrst í síma: 5967 kl. 11—12 sama dag'. Rakarastofur bæjarins verða opnar til kl. 8 í kvöld. Framhald af 6. síðu Glas læknir eftir Hjalmar Sðderberg. Bezta fermingargjofiD er SVEFNPOKI Athugið að „Magni hf.“ standl á pokaenm. Ræða Finns Jónssonar. Timans um, að vinstri stjórn mundi leysa öll vandamál líð- andi stundar, er naumast svara- vert. Víst er um það. að engin stjórn er þess umkomin að stýra fram hjá öllum vanda. Hvaða stjórn sem væri, mundi verða að horfast í augu við mjög mikil vandamál, og lausn- in mundi eins og gengur orka tvímælis og valda deilum.“ Ég liefi ekki tíma til að fara nánar út í þetta mál, en þessi ummæli sýna betur en margt annað þá hugsun, sem ræður aðgerðum forkólfa Sósialista- flokksins. Allur fjöldi kjósenda þeirra þráir vinstri samvinnu oþ vinstri stjórn. En sjálfir telja forkólfarnir, að vi.nstri stjórn mundi ekki leysa „öll vandamál líðandi stundar“. Þeir óttast það að þurfa að „horf- ast i augu við mjög mikil vanda- mál“, og þeir ótlast, að lausn þeirra mundi „orka tvimælis og vinstri stjórn. En sjálfir þurfa ekki frekari. skýringar við. Þau eru yfirlýsing um, að Só- sialistaflokurinn vilji ekki taka á sig ábyrgð á því að taka þátt í stjórn, vegna þess, að hann kynni að missa við það eittlwert kjósendafylgi. Þau eru yfirlýs- ing um að forkólfar Sósíalista- flokksins vilji setja kjörfylgið ofar Iiagsmunum umbjóðenda flokksins og ofar hagsmunum þjóðarinnar. Þannig rekur Sólistafl. beinlínis erindi Sjálfstæðisfl. og annarra íhaldsafla i landinu. Stefna Algýðuflokks- ins eða kommúnista? Valsmenn Þeir. sem pantað hafa dvöl í Valsskalanum um páskána, vitji farseðla fyrir hádegi i dag. Alþýða manna á öllu landinu krefst þess að fá að ófriðnum loknum betra þjóðfélag og tryggingu gegn atvinnuleysi, veikindum og öðru slíku. Al- þýðuflokkurinn lagði hér á landi með löggjöfinni um al- þýðutryggingar grundvöll að þeirri tryggingarstarfsemi, sem nú er verið að tala um í öðr- um löndum. Það verður auð- veldara að byggja ofan á þann grundvöll að stríðinu loknu heldur en ef hann hefði ekki verið til. Sams konar úrlausnir og tilraunir til úrlausna væri nú hægt að fá í ýmsum málum með stjórnarsamvinnu milli hinna þriggja vinstri flokka. Alþfl. telur það mikils virði, að svo yrði gert, en Sósíalistafl. vill ekki taka á sig neinn vanda í þessu sambandi af ótta við að missa kjósendafylgið, eins og segir í áðurnefndri grein í blaði flokksins, Þjóðviljanum. Þar skilur m. a. milli Alþýðufl. og Sósíalistafl. Alþýðuflokkurinn telur þa'ð skyldu sína í hvert sinn sem færi gefst að leggja grundvöll að bættum kjörum al- þýðunnar í landinu og að nú- verandi kynslóð geti skilað af sér betra landi til afkomenda sinna heldur en því, sem hún tók við. En Sósíalistafl. virðist vilja bíða og sjá hverju fram vindur og sleppa þannig jafnvel góðum tækifærum úr hendi sér til þess að þurfa ekki að taka á sig ábyrgðina af því, sem gert er. Hvað svo seinna kemur, veit enginn. Það verður nokkur prófsteinn á þroska alþýðunnar á Islandi í framtíðinni, hvort hún þolir forsprökkum Sósíal- istaflokksins þessa neikvæðu af- stöðu til lengdar, hvort hún vill lýðræðisgrundvöll Alþýðufl. og þær umbætur, sem Alþýðuflokk urinn hefir veitt og mun veita alþýðunni í landinu 'með starfi sínu eða hvort hún vill stefnu Sósíalistaflokksiris, sem mark- ast meira af þröngum flokks- hagsmunum hinna þröngsýn- ustu forkólfa, heldur en því að fá á hverjum tíma allar þær umbætur á kjörum alþýðunriar, sem hægt er, eða af hágsmun- um þjóðarheildarinnar. Ég vil svo að lokum óska öll- um landsmönrium gleðilegrar páskahátíðar ög jafnframt láta þá von í ljós, að hver maður hugsi sem bezt um hag þjóðar- innar, með rö og stillingu, en þó af fullri féstu og alvöru. Oft hefir þess áður verið þörf, en nú er þess full nauðsyn. Það verður að nota tímann til þess að leggja grundvöll að réttlát- ara þjóðskipulagi. Um það ættu vinstri flokkarnir að sameinast. Enginn má draga sig í hlé, hver maður verður að gera skjddu sína. OrloMðpajSfín op Snndhðll Reykjaviknr. Um páskana verður Sundhöllin opin sem hér segir: • Skírdag (sumardaginn fyrsta) kl. 8—12 fyrir liádegi. Föstud. langa lokað allan daginn. Iaugardaginn opið kl. 7,30 árd. til 10 s. d. 1. páskadag lokað allan daginn. 2. páskadag lokað allan daginn. Snudböll Reykjavíkor. Frh. af 4. síðu. þeim verður engan veginn fvrir þakkað. En það, sein er lang atliygl- isverðast við Jiessa uþptalningu ÞJóðviljans í gær, er ]:að, að al- gerlega er gengið fram hjá stærsta menningarmálimi al- þýðu landsi.ns til handa. Þöll leitað sé með logandi ljósi um alla greinina, er livergi niinnzf á það, að orlofsfrumvarp í.s- lenzks verkalýðs liafi verið sam- þykkt á síðasta Jiingi. Það mun |ió löngum verða talið eitt liezta verk [iess þings. Sam- þykkt Jieirrar löggjafar er géýsilega stórt spor í fciagslegri baráttu verkalýðsstéttarinnar á íslandi. — En livers vegna mimiist Þjóðviljinn ekki einu orði á jietta mál, Jiegar liann er að hæla síðasta alþingi? Það er af þvi, að Alþýðu- flokkurinn bar þetta mál fram til sigurs. Það var formaður Al- þýðuflokksins, sem fyrirskipaði undirbúning Jiess, meðan liann átli saeti i ríkisstjórn. Það voru Alþýðuflokksþingmenn, sem fluttu það Jiing eftir þing. Það var mál íslenzku al])yðunnar, íiorið fram til giftu og sigurs af flokki liennar, Aljiýðuflokkn- um, eins og flest önnur velferð- armál liénnar. Lokað laugardaginn fyrir páska. Áfengisverzlun rikisins. Hatur koniúnisla á Aljiýðu- flókkmmi, flokki islenzks vérkalýðs og launafólks, er svo 'Ijlöandi og ofsafengið, að jieir gétri ekki einu sinni fengið sig lil'að minnast á Jiau mál, sem Iiálin hefir lirundið fram, þótt ]>aii séu verkalýðnum til ómet- anlegs gagns. Þótl um velferð- árniál verkalýðsins sé að ræða, geta Jiessir hatursfullu ofstæk- isriienn ekki litið þau mál réttu auga, ef Alþýðuflokurinn stend- ur að þeim. Þá vilja þeir þegja um þau, og það er kannske bezt, því að skvaldur þeirra liefir liingað til komið verka- lýðnum að litlu gagni. En þótt kommúnistar vilji þegja orlofslöggjöf verkafóíks- ins í hcl, mun framtiðin telja hana eitt merkasta menningar- málið, sem langa þingið 1942 —43 bar giftu til að afgreiða. Sólskin 1943. Frh. af 2. síðu. son og Gunnar Sigurðsson. Sög ur þýddar gf séra Friðrik Hall~ grímssyni og S. H. munnmæla sögur og kvæði eftir Jakob Thor arensen, Stefán frá Hvítadal og Jón Trausta. Allur ágóði af sölu bókar- innar rennur til „Sumargjafar“, til félagsins, sem hefir það eitt á stefnuskrá sinni að skapa reyk víkskri æsku bætt vaxtarskil- yrði og tryggja þar með okkar litla þjóðfélagi nýtari og betri borgara. Það þarf efalaust enga að hvetja til þess að kaupa þessa litlu bók, tilgangurinn með út gáfu hennar greiðir að fullu verðgildið. AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu. S s s s s s s s s s s s s s S v s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s. s s s S S Júlíana ríkisarfi Hollands. , ríkiserfingja Hollendinga og Berrthard prins, manni að hún fæddi manni sínum þriðju dótturina, sem hún heldur á.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.