Alþýðublaðið - 06.05.1943, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.05.1943, Qupperneq 1
Útvarpið: 2»,28 £l tvarpshljómsvcit- in (Þórarinn Gað- mundsson stjórnar) 28,50 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinss.). 24. árgangtor. Fimmtudagur 6. maí 1943, 99. tbl. 5. síðan flytur í dag. grein um Jos- eph Göbbels, útbreiðsln- málaráðherra þýzku naz- istanna. I M * s s $ Llfi REYEJAVÍRUR „ORÐIÐ(< Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Stúlku vantar á Méfel Morg UppL f skrifstofnDnL Nokkrar saumastnlkir geta fengið vel launaða atvinnu hjá okkur, við karlmannafatasaum eða kápusaum. Hlæiaverzl. Sndrésar Andréssonar h. f. s s s s s s s s s N s s s s s Aðalfundur Ferðafélags' íslands verður haldinn í Oddfellowhúsinu þriðjudagskvöldið þ. 11. þ .m. og hefst kl. 9. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Að loknum fundinum les Skúli Skúlason, ritstjóri upp kafla úr árbók F. í. um Rangárvallasýslu og sýnd- ar verða nýjar myndir frá Tindafjallajökli teknar af Páli Jónssyni en útskýrðar af Steinþór Sigurðssyni. Dansað til kl. 1. Félagar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN Þakplötur 7 og 10 fet, og Skolprðr úr Asbest-cementi fyrirliggjandi. Á Einarsson & Fnnk. DSmnklólar fyrirliggjandi. Verð frá kr. 50 ~ 70 Heildverzlnn Sæmundar Þórðarsonar Hafnarstræti 18. Nokkra S s s verkamenn I vana steinsteypu s VANTAR nú þegar. $ Upplýsingar kl. 12— $ 1 í dag á Vitastígs 8 A (uppi). ^ 1 Gardínntan í úrvali Dívanteppi Dívanteppaefni. VERZL. Grettisgötu 57. Húseignir og erfðafestulönd til sölu. Ólafnr Þorgrímsson hrl Austurstræti 14, Sími 5332. Nýkomið: Baðtðskur Verð frá kr. 12,00 Héðinshofði h.f. Aðalstræti 6B. Simi 4958 Bezt að auglýsa i Alpýðublaéinu Stúlkur vantar nú þegar eða 14. maí HÚsnæði getur fylgt. HÓTEL VíK. Dömuhattar í miklu og fallegu úrvali frá HATTASTOFU SVÖNU og LÁRETTU HAGAN verða framvegis seldir í Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar h.f. i > s s s s s V s s \ s s s s s s Regnkápur á karlmenn. Góðar og ódýrar ii#* Tilkynning um garðáburð. \ Þeir Reykvíkingar sem pöntuðu áburð hjá bæn- um vetur, vitji hans á Vegamótastíg 4 frá kl. 9— S 12 og 1—7 virka daga. * Ræktunarráðunautur bæjarins. ^ — — - -- -- -- -- -- - - ^ Steinhús í Anstnrbænnm. til söJu. Upplýsingar gefur GUÐL. ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sími 2002. Forstððukona og tvær starfsstúlkur vantar í Hressingar- skála Hafnarfjarðar 14 maí. Uppl. gefur Guðmundur Magnússon, kaupmaður Sími 9199 Hafnarfirði. V s s s s s s í 5 s s s s s s s 4 s s s s s * S‘ I BAnaðarfélag Islands hefir opnað ráðningarskrifstofu landbúnaðarins, í húsi sínu Lækjargötu 14 B. Sími 2718. Skrifstofutími kl. 9— 12 og 1—6 e. h. Aðalstarfsmaður verður Metúsalem Stefánsson. X. Vinnuveitendur sem óska aðstoðar ráðningarskrif- stofunnar um útvegun verkafólks til landbúnaðarstarfa um lengri eða skemmri tíma, svo og verkafólk, sem ráðast vill í sveitavinnu, snúi sér til skrifstofunnar hið allra fyrsta, og gefi báðir aðilar sem greinilegastar upp- lýsingar um óskir sínar og kröfur í sambandi við ráðn- ingu ef til kemur. Þeir sem ekki geta sjálfir gengið frá ráðningar- samningum, verða að fela einhverjum öðrum umboð til þess fyrir sína hönd. * s 1 s * * * s s i I s * s s s I $ Búnaðarfélag íslands. J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.