Alþýðublaðið - 06.05.1943, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 06.05.1943, Qupperneq 7
Finuntudagur 6. mai 1943, ALfrVÐUBLAÐIÐ 7 jBærinn í dag4 Næturlæknir er £ Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- ápóteki, sími 1760. ÚTVARPIÐ: 12,15—13,00 Hádegisútvarp. 15,30-—16,00 Miðdegisútvarp. 19,00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19,25 Hljómplötur: Danslög. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Grieg. b) Tveir Vinarvalsar eftir Fuchs. c) Marz eftir Blank- enburg. 20,50 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 21,10 Hljómplötur: Göngulög. 21,15 íþróttaerindi Í.S.Í.: Um sund og sundþjálfun (Jón Páls- son sundkennari). 21,35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon magister). 21,55 Fréttir. Dagskrárlok. Dorbjðro Halldðrsson trésmiðnr sextngur. Þorbjörn halldórs- SON trésmiður, Hofsvalla- götu 20, er sextugur í dag. Þorbjörn Halldórsson er á- gætur drengur og afburða vin- sæll af öllum, sem hafa kynnzt honum. Hann á mörg mannvænleg börn og hafa þau ásamt föður sínum og móður veitt Alþýðu- flokknum og alþýðuhreyfing- unni ágætt lið. Þorbjörn Halldórsson er hæg- ur maður og gjörhugull, enda tryggur og traustur hvar sem hann leggur lið að verki. Vinir hans óska honum hjartanlega til hamingju með áfmælið. Anglýsingar, sem birtast eiga®í Alþýðublaðinu, verða að /vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnarí Alþýðuhúsinu, (gengið irm frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvðlði. I Sími 4906. Símanúmer okkar er mJWhM PRENTM YND AST0 F AN LITROF. — Félagslíf — s. R. F. í. Sálarrannsóknarfélagið held ur síðasta fund vetrarins í Guðspekihúsinu í kvöld kl. 8.30 Hr. Einar Loftsson flyt ur erindi. Stjórnin; ÞýjHigarniikill félaasdðmBr Innilegar þakkir færi ég fyrir auðsýnda saniúð og hjálp Ýið fráfall) mannsins mins síra SIGURÐAR Z. GÍSLASONAR, Þingeyri. Sérstaklega þakka ég biskupi íslands, sóknarbörnum manna- ins míns, Isfirðingum, Patreksfirðingum og - kennurum ogr nem- endum Núpsskóla í Dýrafirði, svo og fjölmörgum einstaklingúm, skyldum og vandalausum víðsvegar um land. Bið ég Guð að blessa yður öli og launa. Fyrir mina hönd og barna minna. GUÐRÚN JÓNSDOTTIR. S s s s s s s s S: s V mælisdegi hans þann 14. marz, og fvrir alla þá alúð og ^ samhug, er við hjónin nutum í ríkum mæli i samstarfinu S við ykkur. Guð blessi ykkur og verndi um ókominn tima. fS. i r s Helga Jónsdóttir. S SóknarbðrniB Hólmaprestakalli. | Hjartanlegl þakklæti votta ég ykkur sóknarbörnum S Hólmaprestakalls, fyrir hlýjan hug og au'ðsýnda samúð og virðingu er þið senduð mér liina veglegu gjöf í minningu mannsins rníns sáluga, prófasts Stefáns Björnssonar, á af- I S s s s s 1 Áskrlftasími Alþýðublaðsins er 4900. Frh. af 2. síðu. fara á ísfiskveiðar. Þann 28. s. m. kom skipið af veiðmn til Reykjavikur áður en það fór með aflann til Englands. Urðu ]iá 15 skipverjar eftir j landí, þar sein venja er að miklu færri menn séu á togurunum, er þeir sigldu með aflann, lieldur en á isfiskveiðum, og voru þeir allir afskráðir 28. okt. f. á. Nefndur Bergvin var einn þess- ara 15 íiianna og var dvöl hans á greindu skipi þar með lokið. í 1. mgr. 6. gr. samnings, dags. 30. sept 1942, um kaup og kjör á togurum milli Sjó- mamiafélags Reykjavíkur o. fl. annars vegar og Félags ísl, botn vörpuskipaeigenda hins vegar segir svo: „Þeir, sem ekki sigla lil út- landa á togara, sem stundar veiðar, skulu halda mánaðar- kaupi sinu og fæðispeningum, kr. 3.75 á dag, auk dýrtíðarupp- bótar á livoru tveggja, ineðan skipið er i ferðinni. Fæðispen- ingar greiðast fyrir þann tima, sem skipverji nýtur ekki fæðis í skjpinu.“ Bergvin leit nú svo á að sér bæri kaup samkvæmt þessu samningsákvæði fyrir daga þá, er b/v Kári var í Englandsför- inni eða til 11. nóv. 1942. Taldi hann sér bera upphæð þá, sem stefht er til greiðslu á, og krafði h.f. Alliance um hana, en hon- um Var synjað greiðslu þar, sem veru lians á skipinu hefði verið að fullu lokið þann 23. okt. f. á. og ælti liann því ekki heimtingu á kaupi eftir þann dag. Á þennan skilning vill Sjómannafélag Reykjavikur, en Bergvin er meðlimur þess, ekki. fallast, og höfðaði því inál þetta svo sem að framan greinir, og hefur það fengið framsal á um- ræddri kröfu Bergvins. Stefnandi telur, að nefnt samningsákvæði ]>eri að skilja á þá leið, að sjómaður, seiu lögskráður er á togara á ís- fiskveiðar en siglir ekki. til út- landa með aflann, eigi fullan rétt til kaups þess, sem 1. mgr. 6. gr. samningsins kveður á uni, meðan skipið sé í litan- förinni, og skipti ekki máli, hvort hann fari á skipið aftur, er það fari næst á veiðar. Ekki verði heldur miðað við það, livort skipverjinn hafi verið lengri eða skemmri tíma á við- komandi skipi, því orðalag 1. mgr. 6. gr. samningsins frá 30. sept. 1942 sé skilorðalaust að þessu leyti og leyfi ekki nein- ar undantekningar. Bendir hann á það, að í samningi þeim. er gilti milli aðilja næst á undan þessum hafi samsvar- andi grein, sem var 6. gr. þess samuings liljóðað svo: „Þeir sem ekki sigla til útlanda á tog- ara, sem stundar veiðar, mið- að við 19 manna áhöfn, skulu halda mánaðarkaupi sínu o. s. frv. En með samningum frá 30. sept. liafi orðið „Mi,að við 19 manna áhöfn“ verið felld niður. Þetta álcvæði í eldra samningnum liafi þýtt það, að útgerðin þyrfti ekki að greiða fleirum en 19 skipverjum kaup meðan á utanlandsför stæði þótt, eins og yfirleitt sé venja, að fleiri sltipverjar séu á skip- inu á veiðum. Nú hafi verið rýmkað um þetta sjómönnum í hag með yngri samningum, til þess að tryggja það, að allir skipverjar nytu þessara lilunn- inda, en aldrei hafi komið til mála, hvorki meðan eldri samn ingurinn gilti, né heldur með gildistöku samningsins frá 30. sept, f. á„ að réttur skipverja til kaups samkvæmt 6. gr. samninganna væri hundinn þvi skilyrði, að þeir hefðu verið skipverjar tiltekinn lámarks- iima. Telui- stediiandi sam- kvæmt ]>essu, að nefnd dvöl Bergvins á b/v Kára hafi gefið honum rétt til kaups fyrir þann líma, er skipi.ð var í utanlands- för. Stefndi hefur fyrst og fremst krafizt sýknu á ]>eim grund- velli, að áðurnefnd 6. gr. samn- ingsins frá 30. sept. 1942 eigi aðeins við um fasta skipverja, ]>. e. skipverja, sen> hafi starfað óslitið á viðkomandi skipi, að minnst kosti í 2 eða fleiri veiði- ferðir .Hafi sú regla einnig átt að gilda samkvæmt hinum eldri samningi og skipti breyting sú, sem gerð liafi verið á 6. gr. með samningnuin frá 30. sept. 1942, og áður er lýst, ekki neinu máli, að því er þetta snertir. Heldur hann þ\i fram, að á- kvæði oftnefndar 6. gr. um kaup til handa skipverjum, er i landi dvelja meðan siglt sé með aflann, séu aðeins hlunn- indi til handa föstum og v.ön- um sjómönnum, en ekki ætluð ihlaupamönnum, er aðeins fari eina veiðiför með togurunum. Til þess bendi og ákvæði 2. nigr. 6. gr„ þar sem ákveðið sé, að skipverjum skuli gefinn kostur á, að sigla lil skiptis til .útlanda efti.r réttri röð, en um slíkt geti ekki verið að ræða um menn, sem aðeins fari í eiria veiðiför. Nú hafi verið svo ástatt um nefndan Bergvin og geti ]>vi hin stutta dvöl hans á b/v Kára ekki gefið honum rétt til kaups þess, er 6. gr. fjallar um. Ekki hafa komið fram í málinu nein gögn til styrktar þeirri staðl>æfingu stefnda, að samningur sá, er gilti milli að- il.ja máls þessa til 30. sept. 1942 hafi verið skilinn eða fram- kvæmdur á þá leið, sem stefnd- ur lieldur fram. Hins vegar eru ákvæði 1. mgr. 6. gr. samn- ingins frá 30. sept. 1942, svo vúðtæk, að eícki verður talin felast í þeim heimild til þess, að hinda rétt sjómanna til kaupa samkvæmt þeirri, grein, því skilyrði, að hann hafi íarið fleiri en eina veiðiför með við- komandi skipi. Nefnd 1. mgr. 6. gr. gerir engan greinarmun á föstum skipverjum og ililaupa mönnum og eklci verður talið að 2. mgr. sömu greinar feli í scr næga stoð til þeirrar að- greiningar, svo sem stefndur hefur haldið fram, enda engin leiðheining um það í samningn- um, hvernig draga skyldi slika markalínu. Með því þannig að oftnefndur Bergvin var skráð* ur á b/v Kára með þeim kjör- um er íelast í oftnefndum samningi og fór með lionum sem háseti á ísfiskveiðar, eina veiðiför, bar honum samkvæmt framansögðu, réttur til kaups og fæðispeninga eftir 1. mgr. 6. gr. margnefnds samnings, meðan skipið var í utanförinni og getur því nefnd sýknuástæða stefnda ekki orðið tekin til greina.“ Ágreiningur var um það i málinu, hvort Bergvin hafi mætt til netaviðgerða meðan skipið var í utanlandsferðinni, en þéeim ági'einingi vísaði dóm- urinn frá sér. Helgafell. Frh. af 2. síðu. Listir, með hugleiðingum um Hallgrímskirkju eftir Sigurð Guðmundsson húsameistara, Bréf frá lesendum, Léttara hjal, Bókmenntir (um bókafram- leiðslu, bókagerð, bókasölu o. s, frv.). Og loks margir ritdómar. Hér hefir aðeins verið skýrt frá efni þessa fyrsta heftis Helgafells á .þessu ári. Kron. Frh. af 2. síðu. stjori gaf skýrslu um starf- semi, félagsins á s. 1. ári og skýrði ýtarlega reikninga þess. Urðu nokkrar umræður um þá. Alls nam vöriísala félagsins á árinu kr. 11.449.297*53. Tekju afgangur var kr. 597.382.81. Samþykkt var tillaga fram- kvæmdarsíjórnar um skiptingu ársarðsins, sem var á þá leið. að 1 % af viðskiptaveltu yrði lagt í varasjóð, úthlutað til fé- lagsmanna og i stofnsjóð þeirra 9% af arðskyldum viðskiptum þeirra, en eftirstöðvar lagðar í arð j öf nunars j óð. í félagið bættust á árinu 259 nýir nteðlimir, og voru þeir alls um áramótin 4071. • Úr félagstjórn gengu: Sigfús Sigurhjartarson, Þorlákur Oítesen og Hjörtur B. Helga- son, en voru allir endurkosnir. Endurskoðendurni,r, þeir Magnús Björnsson og Ari Finnsson, vöru sömuleiðis end- urkosnir. Fulltrúi á aðalfund S. í. S. voru kosnir: Árni Benediktsson, Eysteinn Jónsson, Guðni Magnússon, Je*ns Figved Magnús Kjartansson Sigfús Sigurlijartarson Theódór B. Líndal. Þorlákur Ottesen, Steinþór Guðmundsson. Svohljóðandi tillaga lcom fram frá Guðbrandi Magnús- syni og var samþykkt í einu hljóði: ..Aðalfundur KRON felur fulltrúum þeim, er liann iendir á aðalfund S. í. S. að beita sér fyrir því, að f jármagn eða hlið- sjón af viðskiptum verði eigi látin hafa óeðlilega mikil álirif J á fulltrúatölu hinna einstöku ! félaga, sem kosin er á aðal- íund Sambandsins.“ Ennfremur var eftirfarandi tillaga frá Zophaníasi Jónssyni samþykkt með samliljóða atkv. „Áðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis bein ir þeirri eindregnu áskorun til félagsstjórnarinnar að gera nú þegar ráðstafanir til þess, að hið innra félagsstarf verði auk- ið að miklum mun frá þvi, sem nú er, með blaðaútgúfu eða annari þeirri tilhögun, sem fé- lagsstjórn þætti tiltækileg. Misllogaroir. Frh. af 2 .síðu. Iegl öðrum veikluðum börnum og fullorðnum, sem ganga með einhvern hættulegan sjúkdóm Þá eru margir, sem mega hreint elcki vera að þvi að liggja í mislingingum. Og mislinga- faraldur um hábjargræðistim- ann getur komið sér mjög iRa í sveitunum, þar sem fólks- elclan er mikil, en þar eru ein- mitt mjög margir, sem hafa elcki fengið veikina. Eklci hefir verið hægt að senda neitt misl- ingablóðvatn út um land, sök- um skorts á þvi, en framleiðsla þess þarf að aukast svo, að það sé liægt. Ef nóg serum væri til, væri ágætt að geta gefið það öllum börnum, oig smita þau síðan. og fá þau ]>á veikina mjög væga. Allt það fólk íullorðið, sem fær mislingana og nær sér eft- ir þá, ætti að bregðast vel við. Það leggur sig ekki í nein ó- þægindi eða liættu, vinnur sér, inn álitlegan skilding, en Jbezta þókknunin er þó það að vita að verið er að gera öðrum stór- greiða, kannske bjarga lifi þeirra og heilsu, bjarga þeim e. t. v. frá banvænni berkla- veiki, en berklaveilcin er jafn- an fylgifiskur toislingafarald- urs. Kirkjuritið, aprílheftið er nýkomið út. Efni; Páskasálmur, eftir Bjarna Jónsson, Sójndeildarhringur kristindómsins, páskaræða eftir síra Ófeig Vigfús- son, Vertu með mér, vers efti rsíra Valgeir Helgason, Þjóðemi og kirkja, eftir Magnús Jónsson pró- fessor, Sigur krossins, eftir síra Friðrik J. Rafnár, Kritur, ljóð eft- ir Richard Beck prófessor, Smá- vegis, eftir Pétur Sigurðsson. Samtíðin, 4. hefti þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Guðf. Þorbjörnsson: Við- horf dagsins. Jörgen frá Hrísum: Við Hengifossá, kvæði, Richard Beck: Sumarkvöld, kvæði, Brynj- ólfur Jóhannesson: Þegar ég lék fyrsta hlutverk mitt, Hart er í heimi, saga, Björn Sigfússon: Samheiti tungunnar, Hans klaufi; Úr dagbók Högna Jónmimdar, Dr. Steinach lætur fólk kasta ellibelgn- um, Skopsögur úr syrpu Hans klaufa o. m. íi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.