Alþýðublaðið - 09.05.1943, Blaðsíða 7
Sunnudagur 9. maí 1943.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Bærinn í dag.i
Helgidagslæknir er Ólafur Jó-
hannesson, Gunnarsbraut 39, sími:
5979.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Iðunarapóteki,
sími 1911.
ÚTVARPIÐ:
10.00 Morguntónleikar (plötur):
Symfónía nr. 3 og sorgar-
forleikurinn eftir Brahme.
11.00 Messa í dómkirkjunni (séra
Fr. Hallgrímsson). Ferm-
ingarmessa.
15.30—16.30 Miðdegistónleikar
(plötur): Þættir úr óper-
unni „Keisari og smiður“
eftir Lortzing.
18.40 Barnatími (Sex stúlkur úr
K.F.U.K.).
19.25 Hljómplötur: Tónverk eftir
Bizet.
20,20 Kvöld Breiðfirðingafélags-
ins.
Mánudagur:
Næturlæknir er í Læknavarð-
stöfunni.
Næturvörður er í Iðunarapóteki,
sími 1911.
SÝNINGIN
Frh. af 2 .síðu.
sem hann gat sér góðan orðstír
fyrir sýningar sínar og fyrir-
lestra í sambandi við þær.
Síðar munu blöðin skýra
nánar frá tilhögun þessarar
sýningar. Gert er ráð fyrir, að
Mr. T. S. Eliot flytji erindi og
upplestra og Mr. John Steeg-
man erindi með skuggamynd-
um.
„Undirbúningur slíkra sýn-
inga er örðugur á þessum tím-
um,“ segir dr. Jackson. ,,En ég
vil koma á framfæri innilegu
þakklæti til núverandi forráða-
manna Sýningarskálans fyrir
lipurð og hjálpsemi.“
n frá Noregi kominn heim.
Enginn getur gert sér hugmynd um
hvernig pað er að koma út úr myrkri
og ófreisi — i birtu og frelsi!
--———--------
Viðtal við ungM SvaBlivítl FrlðrlMsdóttiir.
Tínaritið firval.
TIL NÝLUNDU má það telja
í íslenzkri útgáfustarfsemi.,
er Steindórsprent h. f. hóf
snemma á fyrra ári útgáfu
timaritsins Úrvals, sem flutti
eingöngu Jiýddar úrvalsgreinar
og sögur, sumar styttar, en
aðrar eins og þær höfðu verið
birtar á frummálinu.
Meðal enskumælandi þjóða
eru til ýms tímarit, sem hirta
einimgis í endurpréntun úrvals-
efni. úr öðrum timaritum, oft
allmikið stytt, og hafa slík tímá-
rit lilotið geysimikla útbreiðslu
og eru sum þeirra talsvert lesin
hér á landi, svo sem Readers
Digest, English Digest og World
Digest. En ekki geta allir íslend-
ingar lesið enska tungu, að
minnsta kosti enn sem komið
er, og hafa Jlannig margar at-
hyglisverðar greinar um ýmis
málefni. sem alla varða, skrif-
uð af sérfræðingum á þessari
öld sérfræðinnar, farið fyrir
ofan garð og neðan hjá íslenzk-
um almenningi.
Með útgáfu timaritsins Úr-
vals hefir útgefandi gert.tilraun
til að bæta úr þessu, og þótt
ýmsir spáðu ritinu ekki miklu
brautargengi í fyrstu, hefir sú
orðið raunin á, að.fyrstu heftin
hefir orðið að endurprenta, og
er nú sú endurprentun einnig
útseld, að Jjví er ritstjórinn seg-
ir í spjalli til Iesendanna i síð-
asta hefti, sem kom út rétt fyrir
páskana.
Velgengni þessa rits þarf
reyndar ekki að koma mjög á
óvart, þvi að leshneigð og fróð
leiksfýsn íslenzkrar alþýðu er
kunn, og um Jiessar mundir
héfir hún fremur efni á þvi að
veita sýr bækur og tímarit en
nokkru sinni áður, hversu lengi
sem svo kann að vera. Þá er
og hitt, að mikið af efni þvi, sem
Úrval flvtur, et urval úr öðmm
AÞRIÐJUDAGINN kom
hingað til lands, ung-
frú 'Svanhvít Friðriksdóttir,
frá Efrihólum í Núpasveit,
eftir tæpra fjögra ára dvöl
erlendis, lengst af í Noregi.
Kann hún frá mörgu að
segja af dvöl sinni erlendis, á
þessum örlagaríku tímum.
í stuttu viðtali við blaðið
sagðist henni svo frá:
„Sumarið 1939 fór ég héðan
til Bergen, og stundaði nám við
hannyrðaskóla þar. Var þar
prýðilegt að vera í alla staði.
En svo kom hernámið, með öll-
um sínum hryllilegu aíleiðing-
um. — Kl. 2 aðfaranótt hins 9.
apríl var borgin hernumin. Loft
árásir i voru ægilegar, en
skemmdir ekki miklar, sem bet-
ur fór. Herinn reyndj að verj-
ast, en sá fljótt að það var til-
gangslaust og flutti því í her-
stöðvar ofan við bæinn. Sam-
stundis fylltist bærinn af þýzk-
um hermönnum, og mörg stór
herskip komu inn á höfnina.
Borgarbúar voru furðu rólegir.
En um hádegi þennan dag
breiddist sú flugufregn út, að
her bandamanna væri væntan-
legur þá og þegar, og skyldu
borgarbúar því fara tafarlaust
úr borginni. Á undarlega
skömmum tíma næstum tæmd-
ist bærinn. Fólkið fór flest til
lítils bæjar, sem heitir Nestún,
en aðrir voru þar í umhverfinu.
Veðrið var gott. En um nóttina
byrjaði að snjóa og kólnaði
mjög í veðri. Margir höfðu ekk-
ert húsaskjól. Ég var í hóp, sem
settist að á sveitaheimili, enda
þótt þar væri yfirfullt. Við
fengum að standa í kjallara og
vorpm 30 saman. Þarna héld-
'um við að mestu til í 2 sólar-
hringa, matarlaus og illa klædd.
En verst var þó að geta ekki
lagt sig út af og sofið, og gleymt
úrvalsrituin, og mælti því mikið
vera, ef ekki væri hægt að gera
vel úr garði tímarit, sem hefir
þannig efni úr að moða. Loks
er efnið mjög fjölbreytt og val-
ið með það fyrir augum, að
sem flestir geti haft gagn og
gaman af lestrinum.
Ýlnsir liafa fundið að því, að
Úrval birti einungis þýddar
greinar og sögur, en eklcert inn-
lent efni. Þessi aðfinsla er á
rökum byggð og mætti tímaritið
gjarnan endurprenla greinar úr
islenzkum blöðum eða tímarit-
um, sem ætla mætti að ættu er-
indi til fleiri en lesenda við-
komandi blaðs eða timarits.
Úrval hefir einnig hafizt handá
um að bæta úr þessu og hefst
síðasta hefti þess á hinni ágætu
grein eftir Stephan G. Steph-
anson: Er hægt að þreyja þorr-
ann og góuna? sem birtiát i
vestanblaðinu Heimskringlu ár-
ið 1920. Væri miklu viðkunn-
anlegra, að hvert hefti byrjaði
á íslenzkri grein eða íslenzkri
smásögu.
Ritstjóri thnarilsins er Gísli
Ólafsson. Það er allmikill vandi
að velja efni i tímarit sem
þetta, en enn sem komið er
virðist honum hafa tekizt vel,
og eru þýðingarnar yfirleitt
lipurlega af hendi leystar og
tímaritið mjög læsilegt.
K. í.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför konunnar minnar,
Maríu ísaksdóttur.
Þórður Ólafsson.
Þriðju nóttina vorum við orðin
svo úrvinda af þreytu og svefn
leysi, að við gátum ekki afbor-
ið þetta lengur. Var þá farið í
eina nýbyggða stóra heyhlöðu
með rimlaþaki. Hún var þvi
sama sem þaklaus, svo að á okk
ur snjóaði, sem við værum úti.
Alls vorum við um 100 í hlöð-
unni, sem vöknuðum um morg-
uninn með snjóbreiðuna ofan á
okkur. Ekkert útvarp og engar
fregnir. Út úr vandræðum fór-
um við nokkur til Minde, sem
er smábær í úthverfi Bergen.
Þar var okkur tekið forkunnar
vel, því fólkið þar hafði verið
heim og liðið ágætlega.
Um/sumarið var ég í Bergen.
Voru þá oft gerðar loftárásir á
herskip á höfninni, en oft lentu
sprengjurnar á bæinn. í einni
slíkri árás eyðilögðúst 130 hús.
Um haustið (1940) fór ástandið
í borginni að versna fyrir al-
vöru, svo að ég fór þaðan í
september og hélt til Oslo. Þar
stundaði ég nám við kennslu-
kvennaskóla ríkisins. í Oslo var
ég í rétt tvö ár og lauk prófi
við skólann. Fyrra árið var við-
unandi að vera þar, en haustið
1941 fór að verða skortur á mat-
vælum, fatnaði og ýmsum nauð
synjum. En þó var ófrelsið
verst, og myrkrið hafði lamandi
áhrif á alla. Má því segja að
þessi tvö ár væru bæði löng og
leiðinleg.
I haust sem leið fór ég til
Stokkhólms, eftir að hafa verið
3 mánuði að ná í vegabréfið.
Það var einungis danska kon-
súlnum að þakka, að fararleyf-
ið fékkst á endanum, en hann
var okkur íslendingum mjög
vinveittur. En ég tel mjög lík-
legt, að ég verði síðasti íslend-
ingurinn, sem fær að fara frá
Noregi á frjálsan hátt á meðan
á stríðinu stendur. Til þess
liggja sérstakar ástæður.
Þegar ég kom til Svíþjóðar
voru viðbrigðin meiri en orð
fá lýst. Það, sem mér fannsj;
mest til um, var birtan, matur-
inn og frelsið. Við íslendingar
komum saman öðru hverju til
að rifja upp málið og endur-
minningarnar. En öllum kostn-
aði var mjög stillt í hóf, er við
komum saman til að skemmta
okkur. En einu sinni héldum
við samt svo dýra skemmtun,
að kostnaður var kr. 9,00 á
mann! — Ég stundaði nám við
teikniskóla. Þegar ég fór var
komið sumar í Svíþjóð, en það
var á föstudaginn langa (23.
apríl), sem ég tók mér far með
flugvél til Englands. Ferðin tók
stuttan tíma, en tollskoðun
langan. í Englandi var súld og
myrkur. Hingað kom ég með
íslenzkum togara, og vorum við
þrjú saman. Þótti okkur gott
að koma um borð og setjast þar
að ríkulegu matborði 'með ís-
lenzkum réttum. Aldrei hefir
mér þótt dilkakjötið okkar eins
ljúffengt og gott, og skammtur-
inn,* sem við fengum, fannst
mér álíka stór og mánaðar-
skammtur í Svíþjóð. En þar er
haldið mjög sparlega á öllu, þó
f jarri fari því að maður líði þar
nokkra neyð.
Mjög dáðist ég að íslenzku
sjómönnunum, dugnaði þeirra
og umhyggju fyrir okkur far-
þegunum.
Og nú er ég komin heim.“
Barnaheimilið að Silungapolli.
verður í sumar rekið á ábyrgð Sumardvalanefndar.
Foreldrar eru því beðnir að senda umsóknir um sumar-
dvöl fyrir börn þar, beint til sumardvalanefndar.
f. h. Sumardvalafélags I. O. O. F.
Jón Pálsson, form.
SUMARDVÖL BARNA
Frh. af 2. síðu.
heimilin efíir aldri, kyni og
heilsufari í samráði við lækna.
Börn ])au 'sem fara á barna-
heimili nefndarinnar vprða
send nálægt næstu anánaðar-
mótum. Verður læknisslcoðun
svo og burtfarardagur til hvers
staðar auðlýstur síðar, og er
fólk það sem í hlut á, beðið
að athuga vandalega slíka til-
kynningar er Jiær birtast.
Undanfarin ár hefir nefndin
ráðstafað mörgum börnum á
sveitalieimili. Telur nefndin
sjálfsagt að sliku sé lialdið á-
fram og reyndar æskilegt að
sem flest þeirra barna, er úr
bæniim fara á sumrin geti
dvalið á góðum sveitaheimil-
um. En eins og nú háttar um
fólksleysi í sv^itum, er þess
ekki að vænta að heimilin geti
teldð við öllum slikum börn-
Um.
Vegna naums tima verður að
Jies.su sinni að nægja að aug-
lýsa í útvarpinu og biðja heim-
ili, sem geta tekið við hörnum,
að gera nefndinni aðvart sem
fvrst."
MJÓLKURSÖLUNEFND
Frh. af 2. síðu.
inn. Fékk hann 7 atkvæði.
Jakob Möller fékk einnig 7 at-
kvæði og varð þvi að varpa hlut
kesti og kom upp hlutur Sigurð
ar. Tómas Jóliannsson var kos
inn varamaður hans, án at-
kvæðagreiðslu.
Hinir mennirnir sem til-
nefndir hafa verið í nefndina
eru Einar Ólafsson bóndi í Lækj
arlivammi, tilnefndur af mjólk
urbændum vestan heiðar, Jón
Hannesson i Deildartungu fyrir
S. í. S. og Egill Thorarensen
fyrir bændur austan lieiðar. Þá
eru eftir Jieir tveir fulltrúar,
sem ríkisstjórnin á að tilnefna,
en sem henni virðist ganga ákaf
lega erfiðlega að finna.
Þess skal geiið að þrír menn
af 5 sem Jregar liafa verið til-
nefndir í mjólkursölunefnd eru
allir nýir. Áður voru þeir Guðm.
R. Oddsson, Jakob Möller og
Klemens Jónsson (Framsóknar
maður). Hinir tveir Jón og Egill
áttu hinsvegar sæti í nefndinni
áður — svo virðist að það sem
erfiðleikum valdi i rikisstjóm
inni sé livort Framsóknarmenn
skuli fá báða mennina. Þeir
áttú 5 af 7 í gömlu nefndinni —
og mmi ógjarnan vilja missa
J>á aðstöðu, sem Jjað skapaði
þeim.
Annað hefttð af heim-
ilisritinn komið út.
NÝLEGA er komið út apríl-
heftið af Heimilisritinu,
fjölbreytt að efni.
Helzla efni ritsins er:, Ein-
mana kona og ást — smásaga
eftir Margaret Pulsford, Mað-
ur og kona — hvað skilur?,
Dýrlegasti drykkur í heimi —>
saga eftir O’Henry. Það er hægt
að breyta rödd sinni, Fjölskyldu
bönd, saga eftir Olga Moore,
Ást i skugga morðs- — fram-
li'aldsaga, Hristingur — gam-
anjjáttur, Skakkt númer —
skopsaga eftir Denis Dunn,
Spurningar og svör. Eftirför
— þjófasaga eftir Axel Hjarth.
Auk Jjassa er margt fleira smá-
vegis í ritinu.
Skíðafélag Reykjavíkur
ráðgerir að fara skíðaför upp á
Hellisheiði næstkomandi sunnu-
dagsmorgun. Lagt á stað kl. 9 frá
Austurvelli. Farmiðar seldir hjá
L. H. Mtiller í dag kl. 10 til 5 til
félagsmanna, en kl. 5—6 til utan-
félagsmanna, ef afgngs er.
3. og 4. flokkur, æfing kl. 10.30
árdegis. .
SKEMMTIFUNDUR
fyrir 3. og 4. flokks félaga verð-
ur haldinn þriðjudaginn 11.
þ. m.
Til skemmtunar: Kvikmynd,
Upplestur o. fl.
Mætið allir.
JARÐARFÖRIN
Frh. af 2. sáðu.
kirkjunni voru setin líkmönn-
um úr hernum, og þaðj var
hátíðleg og áhrifamikil sjón,
þegar fjórtán kistur, sveipaðar
fánum, voru hafnar út. lagðar
á sjúkravagna og ekið til graf-
reits setuliðsins.
Tveir örganleikarar, annar
úr 1 andhernum, hinn úr flot-
anum, önnuðust organleikinn
í dómkirkjunni. Að loknum inn
gangsúftararsiðum söng kór úr
hernum jarðarfararsálm. Yfir-
herprestur .stýrði atliöfninni á-
samt tveim aðstoðarmönnum.
Einsöngvari úr setuiðinu söng
sálminn: „Guð er minn hirðirj
en allir viðstaddir tóku undir
orðin „sigurganga hetjanna/'
Áður en kór setuliðsins söng:
Leiðbein Jjú mér. frelsari minn,
Jesú“, voru lesnar ritningar-
greinar og bænir, en að því
Íoknu las yfirlierpresturinn
blessunarorðin.
Hernaðarútfararsiðir voru
viðliafðir við grafreitinn með
skotum og trumbuslættj. Jarð-
arförin var ein hin virðulegasta,
sem hér hefir sézt, og öll at-
höfnin mjög áhrifamikij.