Alþýðublaðið - 09.05.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.05.1943, Blaðsíða 3
Smmudagur 9. mai 1943. ________ALÞYÐUBLAÐIÐ c í heflr verið pjappað saman á Hammametskaga. > ..........—■» — " Frægustu. herdeildir 8. hersins börðust með 1. hernum og urðu fyrstar inn i Tunisborg. LONDON í gærkvöldi. LEIFUM ÞÝZKU OG ÍTÖLSKU hersveitanna hefir nú verið. þjappað saman á Hammametskaga. Litlar líkur eru fyrir því að þær eigi sér nokkurrar undankomu auðið. Bandamenn hafa tekið þúsundir fanga, að minnsta kosti 10 ítölskum tundurspillum hefir verið sökkt, sem gerðu tilraun til þess að flytja möndulherjana á brott. Það voru herdeildir úr 8. hernum, sem fyrstar ruddust inn í Tunisborg. Þjóðverjar hand- teknir í Túnis. Leifom möndulíierjanna Þýzku flugmennirnir, sem sjást á myndinni ásamt einum þýzkum starfsmanni voru tekn- ir hönduin í Tunis af amerískum hermöhnum eftir að þeir urðu að nauðlenda ]>ar. liirif Svfa á Fiuna í strfðÍHB. álii fjogurra ameríshra blaðamanna, sem nú dvelja í Svijtjóð. JÓRIR amerískir blaða- menn eru nú í Svíþjóð 1 boði sænsku stjórnarinnar • og gagnkvæmt munu fjórir sænskir blaðamenn heim- sækja Bandaríkin. Þessir fjórir amerísku blaðamenn eru Charles Gratke frá Christian Science Monitor, Raymond Clapper fyrir Scripps-Howard blaðasam- steypuna, Marque Childs, frá New York Herald-Tri- bune, og Blair Bolles frá ■ Washington Post. Hér á eftir fer útdráttur úr grein Gratke, sem birtist nýlega í Christian Science Monitor: „Hinar stjórnmálalegu tilraunir Þjóðverja til að slá loku fyrir norðurdyrnar á „virki Evrópu“ hafa mistekizt. Jafnvel skó- sveinar Göbbels, sem reynt hafa að knýja Svía til meira sam- starfs við Þjóðverja, gera sér þetta ljóst. Ahrifa hinna sam- einuðu þjóða gætir stöðugt meira í Svíþjóð, þrátt fyrir til- raunir Þjóðverja að eyðileggja þau. I Svíþjóð var yfirlýsingum Stalins um, að hann myndi ekki semja sérfrið við Þjóð- verja, tekið með miklum fögn- nði, því að Svíar telja, að hætta þeirra myndi aukast, ef slíkur sérfriður yrði saminn, og Þjóð- verjar fengju tóm til að snúa sér að Svíþjóð. í þessu sambandi minnast þeir orða Per Albin Hansons á dögunum, er hann sagði, að Svíar myndu grípa til vopna, ef á þá yrði ráðizt. For- sætisráðherrann lýsti því yfir með berum orðum, að þjóð . hans sé tilbúin að skerast í leik- inn, þegar nauðsyn ber til. Han- son nafngreinir enga, en allir vita að hann á við Þjóðverja. Það er talið að 95% af þjóð- inni séu fylgjandi Bandamönn- um. Þetta er álit eins af glögg- skyggnustu fréttariturum Sví- þjóðar, en hann játar, að hann sé ef til vill of bjartsýnn. En þegar svartsýnin er mest, þá er ætlað, að ef til vill séu um 10 af hundraði fylgjandi málstað ,• möndulveldanna. Hlutleysisstefna stjórnarinn- , ; ar, sem leyfir póstflutning á Mssar sækja ör 3 áttom til Novorossik LONDON í gærkv. RÚSSAE sækja nú úr þrem- ur áttum til hafnarborg- arinnar Novorossisk. Þeir sækja bæði að borginni úr suðri, norðri og eftir dalnum frá Krimskaya. Rússum hefir tekizt að rjúfa aðalsamgönguleiðin á milli hersveita Þjóðverja fyrir norð- an og sunnan Kubanfljót. Með þessum sigri Rússa verða varn- ir Þjóðverja mjög erfiðari en áður. Þá hafa Rússar það eftir föng um, sem þeir hafa teki.ð að Þjóðverjar leggi svo mikið kapp á að halda stöðvum sín- um í Vestur-Kákasus að þýzku herforingjarnir hafa fengið skipun um að skjóta hvern þann hermann sem gæfist upp eða reyndi að flýja. í fyrrinótt vörpuðu sprengju flugvélar Rússa sprengjum yfir Dnjepropetrovsk og Kremenc- hug. * Rússar segjast hafa eyðilagt 377 flugvélar fyrir Þjóðverjum ó tveimur dögum. Kisenhower afheodir Frökknm vop. London í gærkveldi. ISENHOWER hefir í tilefni af því að franska hernum í Norður-Afríku hafa verið af- hentar miklar birgðir hergagna haldið ræðu, þar sem hann fór miklum lofsorðum um frammi- stöðu Frakka í styrjöldinni í Tunis. Eisenhower kvaðst vera sann- færður um það, að ekki yrði langt að bíða þar til frönsku hersveitirnar í Norður-Afríku færu sigurför inn í Frakkland allt til Parísar að leiði óþekkta hermannsins. Bðodaríkjameoohafa komið sér opp flog- velli 100 km frá Kiska. LONDON í gærkv. O AMKVÆMT opinberri til- ^ kynningu frá Washing- ton í gærkvöldi hafa Banda- ríkjamenn komið sér upp flug- velli á Anchitká-ey, sem er ein Aleuteyjanna. Taka þessarar eyju er m.jög mikilvæg ,þar sem hún liggur aðeins um 100 km. frá Kiska. þar sem Japaiþr hafa bæld- stöðvar. Bandarikjamenn fóru þarna á land í janúarmánuði en ekki var sagt frá því fyr en þeir höfðu lokið við flugvallargerð á eynni. Bandaríkjamenn eru nú byrj- aðir árásir frá þessari bækistöð sinni á Kislca en liún á þó fyrst og fremst að vera útvörður gagnvart siglingum til setu- liðs Japana á Kiska með því að hindra að skip komist til þess frá Japan. Bandaríkjamenn halda þó jafnframt áfram árásum frá þeim stöðvum, sem þeir liöfðu áður komið sér upp á Aleuta- eyjum nær Alaska. Fögnuður meðal Bandamaima. MIKILL FÖGNUUR ríkir í Bretlandi og Bandaríkjun- um yfir sigrunum í Tunis. Einnig í Rússlandi liefir sigur þessi vakið mikinn fögnuð. Stjörnarhlaðið ‘ „Isvestia“ segir að sigur Bandamanna í Tunis sé mjög snjall. Hersveitir Bandamanna hafa sýnt mikla hæfni. og lietjuekap í þessum hardögum og fram- úrskarandi skipulag liafi verið á hernum . hermönnum, sem fengið hafa heimfararleyfi, og flutning á þýzkum vörum og hernaðar- tækjum, hefir sætt mótmælum almennings, og færast þau mót- mæli sífellt í aukana. Þessi mótmæli eru látin í ljós aðal- lega af verkalýðssamtökunum. En stjórnin hefir ekkert gert til að bæla þessa andúð niður, því að hún styrkir fremur en veikir afstöðu stjórnarinnar gegn Þjóð verjum. Afstaða Svía.til Finna er nokkuð óljós, en bandamenn álíta að hversu lítið Finnar hafa hjálpað Þjóðverjum við Lenin- grad, þar sem þýzka hernaðar- vélin var ekki alltaf heppin í framkvæmdum, eigi rót sína að rekja til afstöðu Svía. Það ér nú upplýst að það voru frægustu hersveitir 8. liersins. sem fyrstar brutust inn í Tunis borg. Hersveitir þessar voru sendar samkvæmt ósk Alexand- ers yfirhershöfðingja frá En- fidavillevígstöðvunum til víg- stöðvanna við Medjes el Bab, til aðstoðar við fyrsta herinn og voru það þessar hersveitir. sem voru í fararbroddi þegar ráðist var inn í Tunisborg. Þetta mun hafa blekkt Þjóð- verja mjög þvi þeir hjuggust á- valt við hörðustu árásunum frá 8. hernum á Enfidavillevig- stöðvunum og höfðu þessvegna mikið lið þar. Þegar Bandamenn hófu sókn sína frá Medjes el Bab voru þeir u mlþað bil 32 kilómetsa frá Túnisborg. Það tólc þá ekki meira en 36 klukku stundir að sækja til Tunis oð taka borgina. 1 Sóttu Bretar að jafnaði fram | um 1 km á klukkustund. Bardagarnir voru mjög harð ir en hraði viðburðanna var svo mikill að algert los komst á varnir Þjóðverja. Það var fluglið Bandamanna, sem réði þó mest um úrslitin. Bandamenn tefldu fram öllu flugliði sínu og hélt það uppi látlausum árusum dag og nótt á lið möndulveldanna. Bretar hafa sótt nær 20 km. frá Tunis í suðaustur til Hammanetskagans. Bandaríkja menn hafa að mestu hreinsað ströndina á mijli Bizerta og Tunis. Þúsundir fanga liafa verið teknir. Leifum möndulherjanna lief- ir nú verið þjappað saman á iHammametskaganum. Möndul herirnir liafa nú aðeins einn liafnarbæ á valdi sínu er það liafnarbærinn Kilihia, sem er austanvert á skaganum. Litlar líkur eru taldar fyrir þvi að Þjóðverjum takist að koma nqkkru að liði sínu undan. ítalskir tundurspillar gerðu í gær tilraun til þess að koma hersveitum undan og var 10 þeirra sökkt að mimlsta kosti. Alls var 16 herflutningaskip- um sökkt fyrir möndulveldun- um í gær. í óstaðfestum fregnum er er sagt frá því að liðsveitir frá Malta hafi verið settar á land á austurströnd Hammamet- skagans til þess að skapa glund- roða meðal möndulliersveit- anna. Lið þetta var flutt frá Malta á hraðskreiðum hátum. Þjóðverjar segjast hafa hrakið lið þetta aftur til háta sinna. i Hersveitir Frakka hafa tekið Pont du Fahs. Gerðu Frakkar snöggt áhlaup' á borgina í gær' og náðu henni með þvi á vald sitt. Flugvélar Bandamanna bæði frá Malta og Norður-Afriku hafa gert loftárásir á Ítalíu og siglingaleiðirnar á milli Sikil- eyjar og Tunis var i gær sökkt 25 skipum ýmissra tegunda. Þegar Bretar fóru inn í Tun- isborg var þeim ákaft fagnað af íbúunum. Japanir vinna á i Burina. LONDON í gærkv. IHERST J ÓRNARTIL- KYNNINGU Bandamanna frá New Delhi að Japönum hafi tekist að vinna nokkuð á i Burma, en sókn þessi hafi orð- ið þeim afar dýr og hafi þeir misst margt manna. 5 íýzkar flnpéíar skotnar niður. LONDON í gærkv. 15 þýzkar flugvélar gerðu loftárásir á Bretland i gær. Voru 5 þeirra skotnar niður. Frá vigstöðvunum í Tunis. Bandaríkjamenn í Túnis sjást á myndinn vera að skjóta af einni liinna kröftugu fallbyssna sinna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.