Alþýðublaðið - 18.06.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.06.1943, Blaðsíða 3
’Föstudagur 18. júni 1943. AL^YÐUBLAÐIÐ 9 77 japanskar flugvélar sbotnar niður LONDON í gærkveldi. IWASHINGTON er tilkynnt, að mikil loftorrusta hafi átt sér stað í gær yfir Guadalkanal. Er þetta talin ein- hver mesta loftorrusta styrjaldarinnar. Bandaríkjamenn báru glæsilegan sigur af hólmi. Skutu $eir niður 32 sprengjuflugvélar og 45 orrustuflugvélar Jap- ana eða alls 77 flugvélar, en misstu sjálfir aðeins 6. Enn hafa ekki nánari frétt- ir verið birtar af þessari viður- eign og er ekki enn vitað hversu margar japanskar flug- vélar tóku þátt í árásum þess- um. En þessi frétt þykir benda til þess, að Bandamenn hafi nú mjög öflugt fluglið á stöðvum sínum á Suðvestur Kyrrahafi. Stöðugar loftárásir eru gerð ar á stöðvar Japana í Suðvest- ur Kyrrahafi. ♦-----------------— -...... finnder Hðgg feom- ínn til D. S. A. SÆN'SKI hlaupagarpurinn Gunder Hagg er kominn til Bandaríkjanna til að reyna sig við beztu hlaupara Ameríku manna. Heorg Bretakonnig- nr komiRi til fiibraltar. LONDON í gærkveldi. EORG BRETAKONUNG- UR er nú komin til Gibralt ar. Hann heimsótti brezk og amerísk herskip í höfn í Norð- ur-Afríku áður en fór þaðan. Djéðverjar lióta aö Ireona skipBanðamanna ef innrás veréur gerð. ÝZKA útvarpið sagði frá því í gær að þýzk blöð þirtu nú myndir af því hvernig Þjóðverjar muni geta varist innrás Bandamanna á megin- lgndið. Meðal annars skýrði út- varpið frá því að Þjóðverjar muni hella olíu í sjóinn við strendur meginlandsins og kveikja í henni. Skip Banda- manna munu ekki geta siglt í gegnum slíkt eldhaf, því það mundi kvikna í þeim og skot- færi þeirra springa. Loítðrðsir á Sikiley. L0NDON í gærkveldi. FLUGYÉLAR FRÁ MALTA gerðu í gær víðtækar árás- ir á samgöngujeiðir og hafnir á Sikiley og Suður-ítalíu. Einnig var ráðist á skip með ströndum fram. 3 skipum hefir verið sökkt á Miðjarðarhafi. Óhagstætt flugveður hindr- aði flugvélar Bandamanna frá Norður-Afríku til að fara til á- rása á Sikiley. 28 niIljdBir verfea- manma síarfandi i Þfzfealandi. ÞJOÐVERJAR skýra frá því að 28 miljónir verka- manna séu nú vinnandi í Þýzka landi Þetta eru helmingi fleiri verkamenn en voru vinnandi í Þýskalandi þegar 4 ár voru lið- in af síðustu heimstyrjöld. Hágg setti síðastliðið sumar, eins og kunnugt er, hvorki meira né minna en 10 heims- met og er nú viðurkenndur mesti hlaupari, sem nokkru sinni hefur verið uppi, og eru þeir Paavo Nurmi og Taisto Máki þá ekki undanskildir. Ban,daríkjamenn reyndu í vet- ur að fá Hágg vestur um haf, til að keppa innanhúss í vor, ásamt þeim Arne Andersson og Hákan Lidman, en einhverrar orsaka vegna varð ekki af því að þeir færu þá. En nú er að minnsta kosti Hágg kominn vestur og mun keppa á meist- aramóti Bandaríkjamanna, sem er í dag og á morgun. Mun Hágg taka þátt í einu hlaupi á mót- inu, líklega 1500 m., sem fer fram á morgun. Til að Svíar geti fengið sem beztar fréttir af þessu fyrsta hlaupi Hággs í Bandaríkjunum, hefir Radio- tjánst í Stokkhólmi samið við National Broadcasting Comp- any í New York um útvarp á sænsku frá hlaupinu, og mun Stockholm-Motalar á 19 og 25 m. vafalaust endurvarpa því, ef þess verður nokkur kostur. Hlaupið mun fara frarn á tím- anum frá kl. 6—-10 ísl. tími). Um tímann er ekki nákvæm- lega vitað enn. Eflaust munu Ameríkumenn senda alla beztu menn sína gegn Hágg í þetta hlaup, og er ekki að efa að þeir munu gera sitt bezta til að reyna að sigra hann. Að mótinu loknu mun Iiágg ferðast milli helztu borga Bandríkjanna og reyna sig þar á ýmsum vega- lengdum. Hergagnaframlelðsla Bandamanna tvðfalt meiri en möndniveld- anna. DONALD NELSON, yfir- maður framleiðsluráðsnis í BandaríkjunUm birti þá til- kynningu á þriðjudaginn að hergagnaframleiðsla Banda- manna væri nú á öllum sviðum tvöföld á við hergagnafram- leiðslu möndulveldanna. Flugvélaframleiðsla Banda- ríkjanna er nú orðin risavaxin en hún á eftir að vaxa, jafnvel tvöfaldast miðað við það sem nú er. Tilkynnt hefir verið í Banda- ríkjunum að frá því að árásin var gerð á Pearl Harbor hafi í allt verið hleypt af stokkunum 1600 flutningaskipum. Á leið til árása. Bandamenn treysta mjög á mátt flugliðs síns í hinum komandi átökum á meginlandinu, enda hefir það reynst þeim m kils virði í átökunum að undanförnu. Myndin er af einni flug sveit Bandamanna í Norður-Afríku að leggja af stað í leiðangur til Ítalíu. Frá þingi brezka Alftýðuflokksins: Mvepdoo I isaidaas æ Dr. Evans utanríkisráðherra Ástralíu ávarpar þi igið. , LONDON í gærkveldi. ÞING brezka Alþýðuflokksins hefir samþykkt ályktun þess efnis, að nauðsynlegt sé að afvopna Þýzkaland eftir stríðið og útrýma ofbeldis- og hernaðarandanum, sem þar hefir verið ríkjandi, ef tryggja ætti varanlegan frið í Evrópu. aods m Hírýmioo ofbeld 1 að tnroflja friðiDB Blöð í löndum Bandamanna hafa mjög rætt þessi mál að undanförnu, og hafa flest þeirra verið á eitt sátt um það, að ekki megi leyfa Þýzkalandi að vopna sig á ný, og eins sé nauðsynlegt að útrýma þeim hernaðaranda, sem ávallt hefir verið mjög ríkjandi meðal Þjóðverja. Ekki alls fyrir löngu gerði Wallace, varaforseti Banda- ríkjanna mál þetta að umræðu- efni og lagði hann áherzlu á að gerbreyta yrði uppeldi þýzkrar æsku til þess að tryggja það, að Þjóðverjar gætu í framtíð- inni tekið upp , friðsamlegt starf með öðrum þjóðum. I ræðu fulltrúanna á þingi Alþýðuflokksins kom greini- lega fram, að þótt brezkir verkamenn séu samþykkir því, að kalla verði nazistaforingjana þýzku til ábyrgðar fyrir hryðju verk þeirra, þá séu þeir ekki samþykkir því að refsa eigi þýzku þjóðinni sem heild. Það verði að vinna að því að hinir sönnu lýðræðissinnar í Þýzka- landi, sem vilja vinna að frið- samlegu samstarfi í Evrópu verði gert kleyft að vinna að viðreisn Þýzkalands eftir stríð- ið. Dr. Evans, utanríkismálaráð- herrra Ástralíu ávarpaði þingið í dag. Iiann sagði hjálp Eng- lands í stríðinu hafi komið að miklum notum þegar Japanir ætluðu sér að ráðast á Ástralíu. Utanríkisráðherrann kvað nauðsynlegt að afvopna Japani til þess að tryggja friðinn við Kyrrahafið í framtíðinni. Eitt mikilvægasta verkefni þjóðanna eftir stríðið væri að koma í veg fyrir skort í heim- inum. Báðist á Köin og hernamdB Min. LONDON í gærkveldi. REZKAR flugvélar réðust s. 1. nótt á Köln. Tvær miklar sprengingar urðu í borg- inni eftir loftárásinp. Bretar misstu 14 flugvélar. í gær' voru viðtækar árásar- ferðir farnar yfir hernumdu löndin. Ráðist var á samgöngu- leiðir og ýmsar hernaðarstöðv- ar Þjóðverja. Einnig á skip við Hollandsstr endur. Rússar hrinda 14 gagnáhlaupum Þjöðverja við Orel f __ LONDON í gærkveldi. ÚSSAR hafa hrundið 14 tilraunum Þjóðverja und- anfarna tvo sólarhringa til þess að ná aftur stöðvum þeim, sem þeir misstu nýlega við Orel. Fréttaritarar í Moskva segja að Þjóðverjar hafi misst um Franska ||ð- frelsisnefHdin á fnndi. De Oaulle og Oiraud báðír viðstaddir, ---- LONDON í gærkveldi. 1 RANSKA þjóðnefndin kom saman á fund í morg- un í Algier. Giraud sat í for- sæti á fundinum. De Gaulle var viðstaddur. Yfirlýsing var gefin út að fundinum loknum, þar sem sagt er að rætt hafi verið um starfssvið ráðuneytanna og endurskipulagningu hersins. Finnar Ijúka greið- slu stríðsskulda sinna við Banda- ríkin! WÁSHINGTON AD vekur athygli, að þrátt fyrir það, þó að Finnar hafi orðið handamenn Þjóðverja í stríðinu, hafa þeir nú nýlega lokið við að greiða Bandaríkja- mönnum stríðsskuldir sínar frá árum fyrri heimsstyrjaldarinn- ar. En Finnar voru líka árum saman eina þjóðin, sem fyrir þessa styrjöld hélt áfram að greiða þær, og urðu fyrir það einkar vinsælir í Bandaríkjun- um. 2000—3000 menn í þessuna gagnárásum sínum. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.