Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Útgáva
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.05.1935, Síða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.05.1935, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ jÉgeleggítiLí.f Saga úr Reykjavíkurlífinu, eftir Agúst Jóhannesson. AÐ var sjómannaverkfall í Húsið vár troðfult, svo troðið, þess, er hann sríýtti sér og gaf geisadóti! Þeir skyldu líka fá að Reykjavik,, „ að menn gátu hreint ekki með nefinu sitt fóður. Hann var bú- heyra það þegar fundurinn væri Verkfallið var búið að standa nokkru móti gefið hvor öðrum inn að biðja fundarstjóra að úti, helvískir! Réttast hefði verið í þrjár vikur og nú var komið tilhlýðileg olnbogaskot þegar skrifa sig á listann með þeim, er að segja þeim til syndanna þarna fram í miðjan marzmánuð. meiningamunur var eða eitthvað ætluðu að tala þetta kvöld og úr pontunni, en það mátti nú víst Vísitala hagstofunnar sýndi að vel viðeigandi orð var sagt. bráðum var röðin komin að hon- ekki, þvi nú átti hann að skamma verðlag á ýmsum nauðsynjavör- Inn um hvern glugga, sem op- uin. auðvaldið. En hvað átti hann að um almennings hafði heldur inn var og^að tjörninni vissi Eiginlega var Bensi lítt æfður segja þegar aðrir voru búnir á hækkað í verði frá því um ára- þrengdu sér mannshöfuð, úfin ræðumaður, hafði mjög lítið tam- undan honum að tyggja það i mót. og æðisleg. Pallurinn, sem þeir ið sér þá íþrótt. Kunnugir sögðu fólkið, sem hann hafði einmitt Öll fyrra árs fiskframleiðsla hvíldu sina lúnu fætur á, voru hann æfðari í að fást við þann hugsað sér? Skrítið, að mönnum var uppseld og fullyrt var að venjulega axlir fórnfúsra félaga. „gúla“ og þótti hans rúm á því gat dottið það sama í hug, og fiskur mundi hækka í verði. Kæmi það fyrir að hánn sviki, sviði venjulega vel skipað. Að út- þurfti þeim nú endilega að detta Stjórnir beggja félaganna, Sjó- þá gat það valdið truflunum fyr- liti var Benedikt rauðhærður og þetta í hug? En eitthvað varð mannafélagsins og félags togara- ir hlustendur og hlutaðeigendum rauðskeggjaður, vel í meðallagi á hann að segja, úr því hann hafði eigenda höfðu haldið marga ryskingum. hæð, stórskorinn í andliti og asnast út i þetta, sem aldrei fundi fyrst sín á milli og svo með Hver ræðumaðurinn talaði á þreklega vaxinn. Augun voru grá skyldi verið hafa, og hvernig sáttasemjara ríkisins. eftir öðrum — eins og lög gera og meinleysisleg, en lýstu ekki ætti hann nú að byrja? Hm. — Ágreiningurinn var auðvitað ráð fyrir — og hvöttu sjómenn sérstaklega miklúm gáfum. Hann Háttvirtu sjómenn-------nei, hátt- kaupið. og verkamenn til að standa nú vel var kvæntur, 5 barna faðir, bjó í virtu sjómenn og verkamenn ,— Útgerðarmenn vildu lækkurí. saman, svo kröfum þeirra yrði kjallaráíbúð á Urðarstígnum, og eða háttvirtu félagar þá - það Sjómenn hækkun. fullnægt. Þeir mættu alls ekki var sjÓmaður. hlaut að vera gott. Loks teygðu útgerðarmenn slaka til, samtakamáttinn vrðu Bensi Hafði fundið mik'la hvöt Ræðumáður var hættur. Fund- hendina svo langt til sátta, að þeir að sýna, og mátturinn væri hjá scr til að tala þetta kvöld, og arstjóri var staðinn upp og húinn þeir vildu láta kaupið haldast ó- nógur til að hrinda af sér smán- hann hafði verið búinn að finna að kalla nafn Bensa, en Bensi hreytt eins og það hafði verið síð- arboðum útgerðarmanna, ef hana áður en hann fór að heim- tók ekki eftir því; hann var svo astliðið ár. kjarkinn brvsti ekki, og þeir an. Þóra, konan hans, sem líká niðúrsokkinn í hugsaríir sinar. En sjómenn vitnuðu í biblíu skyldu sýna þessum blóðsugum var mikið við félagslíf riðin, þar Þá var hnipt í hann og Bensi hagstofunnar, kröfðust hækkun- og skósveinum þessara arðráns- sem hún var í Verkakvennafélag- rankaði við sér. ar óg þumbuðust. manna það i fyrramálið, að þeir inu — þó hún ætti.oft fult í fangi — Hv—að? Við það sat nokkra daga. skyldu beygja þá til hlýðni. með að sækja fundi — hafði . Þú átt að tala máður, sagði títansveitarmenn streymdu til Svo mörg'voru þau orð. liká hvatt hanrí til að leggja eitt- sá, er ýtt hafði við honum. bæjárins eins og venja er til i Æsingin vár óhemju mikil. — hvað til málanna. — Því hann Fundarstjóri endurtók; byrjún vertíðar í atvinnuleit, og Fólkið klapþaði, stáþpaði, æpti Bensi hennar, sagði hún, - væri >- Gefið gott hljóð! Benedikt hugðu gott til glóðar. Með aðstoð og orgaði og það. sem kryddaði * enginn skynskiftingúr ef hanrí Þórðarson hefir orðið. nokkurra sveitamanna gat eitt þetta þó mést'tvar, að nokkrar bara nenti að tala. — Annars Bensi stoð á fætur og þrá.mm- útgerðarfélagið afgreitt eitthvað ihaldssamar sálif höfðu einhvern hefði hann senniléga aldrei heð- aði fram áð ræðustólnum; vatns- lítilSháttar af kolum og salti i veginn getað smeygt sér inn á ið um orðið, hugsáði hann, flaska og glös stóðu á borði þar tvo. togara, en þá tók stjórn sjó- fundinn og stóðu nú fremst í hann væri ekki vgnúr því á fund- rétt hjá. mánha með aðstoð verkamanna- salnpm, klemdar innan um æsta um að beita mælsku sinni. Það Það sópaði að Bensa, þar sem félagsins í taumana og stöðVaði sjóinenn og verkamenn, serrí kom honum því.mjög illa þegar hann stóð í ræðústólnum og verkið. Urðu þá smáryskingar. -■ skóku lcnýtta hnefana framan i sumir ræðumenn Voru einmitt að hafði lagt sínar þreklegu ■og‘yeð- Eftir það var vörður settur við þá, og skipuðú þeiin að fara nið- segja það, sem hann ætlaði að urbörðu hendur á pallinn, ‘ seni höfnina nótt og dag. ur fyrir allt hið néðsta. Manna segja, Og svo var nú röðin rétt ætlaður var fyrir blöð, ef ræðu- En úrslitanna var ekki langt að grevin, sem ekki gátu hlýðnast komin að honum, þvi hann hafði maður hefði nokkuð af því tæi bíða. þessum ströngu skipunum — því nýlegá kíkt ó listann hjá fundar- meðferðis. Það leit út eins <>g‘ Sú fregrí flaug um bæinn einn gólfið í Iðr.ó var nýlegt og stjóra og séð, að hann átti að hann væri að gera bæn sina fyrst dag að þessir tveir togarar ættu vandáð og engin verkfæri við mæta við ræðupontuna þegar sá i stað, en' Bensi var aðeins að að leggja út á veiðar morguninn hendina til að grafa sig niður — væri búinn að tala, er þá var ný- leita að upphafinu. eftir, þrátt fyrir verkfallið, og dáuðsáu eftir því að hafa flanað byrjaður. Og nú var gott hljóð. Fólkið reyna að ná í áhöfn og útbúnað þarna inn. Verst var, að hann hafði ekk- beið með eftirvæntingu. Þarna á einhverri annari höl'n, þar sem Fundarstjóri var kÓfsve'ittur ert „punktað“ niður eins og hin- var þá spánýr prédikari. En tiltækilegt þætti. Þá sneri.stjórn yið að halda þessu ólgandi mánn- ir höfðu gert. Ojæja, það voru margir af kunningjum Bensa og sjómanna sér til Alþýðusam- hafi innan við tákmörk hins al- nú reyndar álitnir beztu ræðu- félögum voru undrandi. — Hann bandsins, og Alþýðusambandið menna velsæmis og árangurinn mennirnir, sem gátu talað blaða- Bensi gamli að tála! Þ.á eru flest- brá við og símaði til allra kaup- af hans þéttu og tíðu hnefahögg- laust, og ekki þyrfti hann að vera ir sótraftar á sjó dregnir, því þó tiina og kaupstaða landsins þar, um í fundarstjóraborðið og stöð- langorður. Það skyldi bara vera hann væri sómakarl I hvívetna, sem það átti ítök, og bannaði ugu þágnarhrópum var aðeins stutt og laggott. Það væri einna þá bæri eitthvað nýrra við, én að þeiirí, að afgreiða, þessa togara. þreyta og sársauki. lakast, ef ekki heyrðist til harís. hann gæti rekið upp ærlegt Og-nú skyldi skfíða til skarar, Hann Benedikt á Urðarstígnum Þessi vitlausu læti þarna niðri í „bobbs“ frá ræðupalli. hvorugur aðila vildi láta undan. (venjulegast í daglegu tali néfnd- salnum, fyr mátti nú vera, það Bensi ræskti sig. Bærinn logaði álíur í stétta- úr Bensi) tók oft i nefið þetta hlaut að hafa slæðst inn tölu- Hæst-virtu félagar! Mig hatri. kvöld; Hann var í varastjórn Sjó- vert al’ bölvuðum íhaldsskríl. — langaf til að leggja dálítið til, Eldsneytið skorti ekki, og J>áð mannafélagsins og sat kotrosk- Þeim var þá ekki betur trúandi néfnilega slco —1 (nú klóraði var vel kynt undir. inn uppi á leiksviði fundarhúss- en þetta, Jóríi ög honum Sigga, Bensi sér í höfðinu), nefríiléga Almennur fundur sjómanna ins ásamt öðrum stjórnendum til að vera dyraverðir, þvilíkir til málanna, en það eru sko, — og verkamanna var haldinn í þess og ræðumönnum, og snéri í þöngulhausar, kunnugir inenn, svo skrattans margir búnir að Iðnó þetta kvöld. ákafa upp á yfirskeggið á milli að • hleypa inn í‘sótsvörtu bur- leggja til, því er fjandans ver,

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.