Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 19.05.1935, Page 7
ALÞtfiUBLAÐIÐ
7
Sannar furðusöpur frá ýmsum timum:
w
1
arafjölskyldunnar myndi hann
áreiðaníega ekki gera ailnað á
nieðan. „Þvi miður“, sagði hann,
>>þöri ég ekki að skifta mér af
þessu máii“.
Eftir langar umræður gekk
leyniiögregluforinginn stundar-
korn út úr herberginu. Kom
hann inn aftur að vörmu spori
°g sagði, að sem stæði væri
krónprinsinn staddur í Álland,
sem er mjög nálægt Vínarborg.
Klukkutíma síðar fekk greifa-
frúin hraðskeyti frá manni sín-
u,n, þar sem hann bað hana að
konia til iandseturs þeirra i
Eardubitz. Sagði hann að þetta
V;eri mjög áríðandl, og var hún
neydd til að fara frá Vínarborg
n,eð síðustu lest.
Á ieiðinni fór hún að hugsa
11 ln hið leyndardómsfulia skrin.
Rudolph hafði einu sinni minst
n »skjöl“ í sambandi við þetta
skríni. Gat áft sér stað, að skrín-
héfði að geyma ástarbréf, sem
farið hefðu á milli elskendanna?
Lreifafrúin duldi mann sinn
Þess, er fyrir hafði komið, og
bau ékváðu að fara til Menton
ln,ian tveggja dag’a.
En snemma morgúns hinn 30-.
Janúarmánaðar var greifafrúin
'akin af þernu sinni, Jenny.
Greifafrúin spurði ‘hvers vegna
hán vekti sig svona. siiemma og
feil þernan þá á kné. „Hræðileg-
Ur viðburður hefir skeð“, sagði
hnn- „Guð miiln góður! Hvern-
]8 get ég sagt yðú'r frá þessu.
fl'n mín? Ég er svo hrædd“. Síð-
an sagði hún, að krónprinsinn
hefði af tilviljun verið skotinn
á veiðiferð.
'enn þá eina! Þú hefir
ekki kynst kreppunni enn
þá. Néí, ég nöta Mána og
kemsl hjá öllutn hugleið-
ingpm um kreppuiia.
„Hvar? I Alland?“ spurði
greifafrúin óttaslegin.
„Nei, í Meyerling“, svaraði
þernan. Greifafrúin fór í
greiðsluslopp og fór niður í lestr-
arsalinn. Þar lágu morgunblöð-
in á borði. Öll blöðin voru með
sorgarrönd og yfir aðalfyrir-
sögninni: „Lát krónprinsins",
stóð svartur kross. Það var að-
eins tilkynning um andlát krón-
prinsins. Greifai'rúin var úr-
vinda af harmi.
Jafnskjótt var þyrlaÖ upp alls
konar Gróusögum um andlát
greifans. Sumir sögðu að hann
hefði orðið fyrir voðaskoti, aðrir
að hann hefbi framið sjálfsmorð,
enn aðrir að hann hefði verið
skotinn af skógarverði, og að her-
toginn af Braganze hefði verið
við málið riðinn. Dag eftir dag
komu blöðin með sögur um at-
burðinn, og var hver annari ö-
sennilegri.
En hér verður hin sanna saga
sögð eftir frásögn hins fræga
læknis Weiderhofer, sem sóttur
var þegar í stað er uppvíst var'ð
um hinn hörmulega atburð. Dr.
Weiderhofer heimsótti greifa-
frúna um léið og hún koin til
Vínarbörgar, og er hann hafði
reynt að hughreysta hana, sagði
hann:
„Keisarafjölskyldan veit um^alt
saman. Leynilögreglan vissi, að
þér voruð trúnáðarvinkona Rud-
olphs, og að þér fylgduÖ Máry
Vetsera til hajlarinnar. Ekillinn
hefir játað alt. En ég bið yður að
segja m érþað, sem keisarafrúin
óskar eftir að fá að vita: Sýndist
yður krónprinzinn með fullri
skynsemi er þér áttuð síðast tal
við hann?“
Greifafrúin sagði, að sér hefði
fundist hann eitthvað undarleg-
ur, og sagði læknirinn lienni þá
hvað hafði fyrir komið. Hann
sagði:
„Krónprinzinn skrifaði Ironu
sinni til Luxemburg og sagði
Jrenni, að hann færi tii Meyer-
ling á skotveiðar og yr'ði burtu
um þriggja daga skeið, en kæmi
heim aftur 30. janúar. Engum datt
í hug að furða sig á ferðum krón-
prinzins og Rudolph fór frá Vín-
arborg tveim stundum eftir að
Mary Vetsera ók á stað til Brat-
fisch. Loschek fylgdi hinni ógæfu-
sömu stúlku inn um eeinkainn-
gang í höllina í Meyerling og
fylgdi henni að litlu búningsher-
hergi í íbúð krónprinzins. Hún
bjó þar ásamt elskhuga sínurn, og
þann 29. kornu nokkrir vinir Rud-
olphs til þess að veiða.
Rudolph lézt hafa fengið slæmt
kvef og fór ekki með á veiðarn-
ar. Þetta kvöld var kvöldverður
elskendanna borinn upp í her-
beigþ þeirra, en gestirnir héldu
drykkjuveizlu. Loschek fékk skip-
un um að vekja húsbónda sinn kl.
7 næsta morguns. Á tilteknum
tíma kom þjónninn að vekja hús-
bónda sinn. Dyrnar voru lokaðar,
og er hann fékk ekkert svar, fór
liann til Hoyos greifa, sem var
að snæða morgunverð. Þeirfóru
síðan tveir einir og brutu upp
dyrnar. Er þeir komu inn bar
hræðilega sjón fyrir augu þeirrá.
Rudolph lá ofan á rúminu með
skammbyssu í hendinni, og var
höfuðiÖ sundurtætt af skoti, en
Mary hvíldi undir sænginni með
|túlu í höfðinu. Bæði höfðu dáið
fyrir nokkrum klukkustundum.
Hoyos sagði Loshek að færa lík
stúlkunnar inn í annað herbergi
og aflæsa því. Síðan fór greifinn
niður og tilkynti gestunum, að
Rudolph væri orðinn veiliur, og
að hann færi þegar í stað að til-
kynna keisaranum veikindin og
sækja lækni. Hoyos fór síðan til
keisarans og ég var þegar í stað
beðinn að fara til Meyerling. Hoy-
os fékk mér lykilinn að herbergi
því, er lík Rudolphs hvíldi íi
Síðan lýsti læknirinn því,
hvernig umhorfs hefði veriö í her-
bergjum Rudolphs. Leifarnar af
kvöldverðinum voru ennþá á
borðinu. Þrjár tómar kampavíns-
flöskur stöðu á borðinu, og einn
stóll hafði fallið um koiil og
brotnað.
í svefnherberginu nálægt rúm-
Inu stóð stórt staup hálffult af
brennivíni. Læknirinn átti von á
keisaraniim innan lítillar stundar
og kom því staupinu undan. Síð-
an þvoði hann höfuð krónprinz-
ins í skyndi og batt um það. Síð-
an breiddi hann yfir blöðstorkið
rúmið.
Síðan fylgdi Loschek lækninum
inn í herbergið, þar sem Iík Mary
var. Það var dimt þar inni, svo
að líkiö var borið í annað her-
bergi og lagt þar á billiardhbrð.
Sár hennar var ekki jafn-hræði-
liegt og sár Rudolphs. Andlit
hennar var ósært að öðru en þvi,
að annað augað var skotið úr.
Stundarfjórðungi síðar gekk
keisarinn inn í herbergið þar sem
lík krónprinzins lá. Er hann sá
líkið, hallaði hann sér upp a'ð
veggnum og grét eins ög hjarta
hans væri áð bresta. Síðán hlusú
aði hann á frásögn Loschéks um
11889.
það, er hann kom irtn urn moig-1
uninn. Síðan fór hann aftur til
Vínarborgar til þess að bíða
hinstu heimkomu sonar síns.:
Samkvæmt skipun keisarans fór
leynilögreglan þegar í stað og
leitaði uppi öll skjöl, sem hægttj
var að fintia í húsinu, og jafn-
skjótt voru gerðar allar hugsan-
legar varúðarráðstafanir til þess
að hindra að sannleikurinn kæmi
í ljós.
Vegna þess að höfuð krónprinz-
ins var molað, kom upp orð-
rómur um það, að hann hefði
vérið barinn með byssuskefti í
höfuðið. En Weiderhofer, sem
skoðaði líkið ásamt tveim öðr-
um læknum og framkvæmdi ná-
kvæma rannsókn, fullyrti að slíkt
væri ekki á neinum rökum bygt.
Hann hafði skotið Mary og fram-
Ið sjálfsmorð á eftir.
Lík Rudolphs var smurt og
flutt ti Vínarborgar. Var hann
síðan jarðsunginn þar með mik-
illi viðhöfn. Samkvæmt skipun
keisarans fór barónsfrúin þegar
í stað til Féneyja og þegar hún
kom heiin aftur, lét hún tilkynn-
úigu í blöðin þess efnis, a'ð dótt-
ir hennar, Mary, liefði látist f
Feneyjum.
Eftir skipun k-eisarans fór Al-
exandr-e Baltazze í vagni til Mey-
erling ásamt manni úr leynilög-
reglunni. Þeim var skipað að
klæða hana í kjólinn, sem hún
hefði komið í, og færa hana síð-
án út í vagninn til þess að svo
liti út sem hún væri lifandi. Þetta
var gert, og Stockan greifi og
Alexandre Baltazzi klæddu liana
í síðasta sinni. Hún var sett í
Frh,
Rétta, mjðka gljáanu
fáið þér að eins með
Mána-bóni.