Alþýðublaðið - 21.12.1932, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.12.1932, Blaðsíða 5
 KOLAVERZLUN OLAFS BENEDIKTSSONAR hefir sima 1845. Guðni Einarsson & Einar kolaverzlun, sími 1595 (2 línur). I jolababstnrínn: Hveiti, Alexandra í pokum í 50,8 kg. — — - — í 25,4 — — blátt i - — í 50 — ýmsar tegundir í smápokum. \ Gerduft og Eggjaduft i bréfum og lausri, vigt. Hjarta- salt. Natron. Kókosmjöl. Súkkat Vaiilesykur. Flórsykur. Bökundropar, allar tegundir. Egg. ísl böaglasmjör og rjómabússmjðr. Smjörliki Tóig Jurtafeiti. Kardemomm- ur, Möndlur. Rúsínur. Áltadrottnin ar-kökupakkar. Sultu- tau i glösum og lausri vigt. KAUPFELAG ALÞYÐU Austurbúð Njálsgötu 23, sími 4417. Vestuibúð Verkamannabústöðunum, sími 3507. Takið eftir! Sökum þess að ég hefi oftsinnis orðið var við ótta hjá fólki um að fatnaður eða annað, sem sent hefir verið til kemiskrar hreinsunar eða litunar, lyktaði af sterkum kemiskum efnum eftir hreinsun eða lit- un, vil ég taka pað fram: Þeir, sem við mig hafa skift, hafa fljótlega sannfærst um að svo þarf ekki að vera, enda nota ég einungis þau kemisku efni og liti sem beztir eru taldir á heimsmarkaninum til þess- arar notkunnar Sendið okkur því fatnað eða annað, þá munuð þér sannfærast um, að ef mistök hafa átt sér stað hjá þeim er þér hafið skift við, þá kemur slikt ekki til greina i Nýjn Efnalanginni. finnnar Gnnarsson. Afgreiðsla: Verksm Týsgötu 3 Baldursgðtu 20 Simi 4263 Hittle tekinn hSndnm af sínnra eigin mðnnam. EinkenjniliegWr atbunður sfeeði í Nazistaflokknuim 30. nóveimber. HitJer\ sem er foringi fiokfesáus, van þá á leiðinni fiiá Múnchen til Benlinjan, til þess að eiga þar við- næðíu við von Schleichien, en Goe- ning', sem ev einin af aðalforangj- ulm Nazista og forseti rikiisþing's- ins þýzka, komast á snioðir um, að Hitleii væiii á lieið til Berlínar í þessurn eniudum. Hanin þaut því í bifneið tii Jena, og þegar lestin fná Miinchen brunaði þar inin á jámb riau tanstöði na, fór hamn inn í svefnvagninn þar sem Hitler vau og vakti hann. Sagði hann foringjanum, sem ekki var mema há’lfvaknaður, að hann yrði að •koma stnax úr vagmnum, því það væni verið að Leiða hanirt í póli- ti|ska gildru, en það væxj. engiran tfani til að koma með skýningar fyr en seimna. Hitler smeygði sér i buxurnar og skóma og fór í snatri úr lestinni og fylgdatmenu harts, sem unðu svo seint fyiir, af því lestin hafði ekki nema tveggja minútna viðdvöl, að þeir unðu.að henda farangri sínum út um ' gluggana og stökkva lítt kilæddin út ún lestánná, sem var komin af stað. ! Fór Goering siðart með Hitler og alian hópiim til Weiimar, og þan hittu þeir dr, Gœbbels, og skýrðu þeir Goering nú Hitler fná, að þeiT hefðu gert þetta til þeas að hiitdna hann í að fana tif Eerlínar og semja við Schileicher.. Þegáu Geong Stnasser og Frick, sem eru tveir aðrir velktmnir for- ingjan Nazista, heyrðu þetta, flýttu þeií sér til Weimar, til þess að neyna að laga þetta, þvi1 þeir voitu mjög þess fýsandi, að samningar tækjust við von Schleicher. Ekki vita menn hvað iskeði þarnía í Weimar, nema það, að Hitler hélt áfnarn ferðinni, þó ekfeert samkomulag yrðt milli von Schleichens og hans. Varð end- ininn á þessalji deilu sá, að Ge- org Stnasser lagðá niður öli trúm áðainstörf sín í Nazistaflokfenum, teinis og skeyti benmdi, sem birt ivan hét í blaðdnu um daginn. Fyrirspura. Ég undintitaður leyfi mér. hér með áð gena fyrinspum til þeixra tmianna, sem álíta miig starfsmann hvítu hensveitarinnan, hvaðan þeir hafi þau ósaninindi. Ég mótmæli að slikt hafi nokkurn tíma komið tiíl mália, enda mun enginn heið- virðuq venkama'ðu'r ganga í þann Café Hðfn, (Friðgelr Signrðssen) Halnarstræti 8, sfml 1032, selnr t Miðdegisveið kr 1,00 — með kaffi -• 1,25 Einstaka rétti: Sild með kartöflum og smjöri kr. 0,85 Smástei (Bixemad) — 0,75 Vinarpylsur — 0,85 Saxbauta (Hakkebeuf) — 1,00 Kjötbollur — J,00 Steiktur eða soðinn fiskur — 1,00 Kjötkássa (Labskows) — 0,75 og marga fleiri rétti Ol og gosdrykkl með lægra verði en annars- stnðar. — Sparið peninga og borðfð i Café HSfn. Þar er maturinn mestur og beztur — Menn teknir í fast fæði um lengri og skemri tima. BókaverOlisti. Týndi hertoginn, 2,50 Meistaraþjófurinn, 3,00 Cirkusdrengurinn, 4,60 Auðæíi og ást. 2,50 Tvifarinn, 4,55 Örlagaskjalið, 2,00 Dulklædda stúlkan, . 3,15 Leyndarmál Suðurhafsins, 2,00 Húsið i skóginum, 4,00 Fyrirmynd meistarans, 2,00 Leyndarmðlið 3,60 Ai öl)u hjarta, 3,90 Flóttamennimir, 4,20 Grænahafseyjan, 3,30 í ðrlagafjötrum, 3,60 Verksmiðjueigandinn, 3,15 Margrét fagra, 3,60 Trix, 3,60 Marzella, 1,00 Maðurinn i tunglinu, 1,25 Leyndardómar Reykjavikur, I. 2,75 - — U. 2,00 Fást i Bóksalannm, Laagavegl ÍO og i bókabúðinni á Langa. vegl 68. flofek, sem hefir það eitt að tafe- inaiild að berja rtiður samtök vehfeámartna.1 Ég hiefi verið at- vinmuláuis í lajigain tíma, en þó sfeal ég alclnei gerast flokkssviJc- ar$ þó peningar séu í aðra htind. Ég læt efefei sæm.d mína fyrir pen- inga. VaikitmW J- Jánsmrt, Pósthússtræti 15. Meðai annara orða. Fyrir skömmu bjalgaði 12 ára gömul stúlfea litlum diieng úr tjöijninni, en féll sjálf r vö'kina og myndi að sögn sennilega hafa drukknað, ef hún hefði ©kki kunn- áð að synda.: — Héc er enn eitt dæmi þess af möigum, hver Iífs- naúðsyn það er að kenma börn- um og unglingum sund, En meða'l annara or.ða — hvað líðuT sundlaugiáná í Aiusturbæjar- skólartum? Seiuast þegar ég frétti af henni, þá var ekki annað eftir en að flísaleggja harta innan og áætlaðuir kostnaður við það eitthvað um 3000 kr. Flísamar voitu þá sagðar á siglingu til landsimsv Hvað segir skóianefndin um þetta nauðsynjamál ? Getur hún kinnroðalaust látið marga tugi eða hundruð barna enn fara svo úr skólanum, að þau! kurani ekki sund, og það þótt laugin megj heitá fullbúin? Sundkuunátta er áreiðanlega betna veganesti út í lífið héldur en að vita um fljót i Afríku,. 'boi’gir á Indlandi, ártö'l í mann- kynssögu eða jafnvel það, að kunna vel að ganga í beinum röð- um, þótt það sé að vísu allþýð- ingarmikið artrjði á þessum hern- áðartímum. — Lífið nú á tímum heimtar hagnýtfí hartie- og ung- linga-fræðslu — eitthvað, sem þetta fólk hefir gagn af í iífinn eins og því alment er lifað. Og sundið er ein af þessum hagnýtu nájmsgreinum og það ein af hin- uim helztu, jafnued þótt efekert tilJxt sé tefeið til hinna heilsusami- legu áihrifa, sem það hefir. Barn, sem áldnei getux haugið í „röö- inná“, aldrei lært neitt í Landa- fijæði, sögu eða biblíusögum né

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.