Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.04.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 26.04.1936, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bardagi við duggara. (Frh. af 2. síðu.) greip hann trérenglu eina langa og svera, er lá þar í nekanum, og réðist til atlögu við „duggar- ena“ og hugðist að hrekja pá burt frá ránsfeng sínum. „Dugg- arar“ snérust á móti þessum ofur- huga «og hafa vafalaust álitið að |*eim yrði það létt verk áð koma bonum fyrir, þar sem þeir voru margir saman. En svo reyndist þó eigi. Jó- hannes lét trérengluna dynja á þeim með ofurkappi bræði og gremju og skeytti engu hvað fyrir var. „Duggarar" hertu vörn sína því meir sem berserksgangur Jó- bannesar færðist í aukana «og neyndu eftir mætti að beita hníf- sveðjum miklum, er þeir báru |afnan á sér, eða þeir gripu til nnnars þess, «er fyrir var. En þáð bar engan árangur. Jóhannes stóðst allar atlögur þeirra, og skeytti því engu, þó oddhvassir hnífarnir fykju um hann og sum- Ir jafnvel særðu hann nokkuð. ‘Og er hann sá, að mokkrir „dugg- ttnar“ voru „fallnir í valinn" og |)eir sem eftir stóðu gerðu hina römmustu atlögu að honum, þá tryltist hann alveg gersamlega og fearði á allar hliðar með svo ó- stjómlegu ofurkappi, að alt varð widan að láta. „Duggarar" flýttu sér nú sem skyndilegast í bát sinn og fluttu með sér þá föllnu, en eigi vissi Jóhannes hvort þeir voru dauðir eða lifandi, enda mundi hann aldrei greinilega hvernig |>essi hiikalegi bardagi endaði, og gat laidrei nákvæmlega frá því skýrt. CTUTTU síðar komu menn á vettvang og fundu Jóhamnes figgjandi í blóði sínu og meðvit- undarlausan, og kindahópinn í fjörunni eins og „duggarar" höfðu skilið við hann. Þeir skáru böndin laf kindunum hið fljótasta og fluttu Jóhannes heim að Sauða- nesi. Hanm var merkilega lítið særðtir og náði sér því furðan- lega fljótt, en þjakaður var hann irftir bardagann og máttlaus, svo Bð hann var lengi ekki jafngóður; Barst þessi atburður út um all- nr sveitir og þótti afreksverk hið mesta, svo að engin dæmi þóttu tll slíks. Eftir að Jóhannes komst. til fullrar heilsu eftir afreksverk þetta, hafði hann stundum- orð á því við vini sína, að hamn hefði áhyggjur miklar út af verknaði þessum. Kvaðst hann vera mjög sfrneykur um, að hann hefði í eeðisikastinu „slegið af“ einm eða tvo „duggara“, og fanst honum ó- beeritegt að hafa slíkt á samvizk- auni. Var honum hent á það, að hainn hefði átt þama líf sitt að verja, þvx vitanlega hefðu „duggarar" gengið af honum dauðum, ef þeim hefði auðnast að bera hærri hlut. Var margt um þetta rætt, log datt engum í hug að áfellast Jóhaxmes fyrir verk þetta, þó vera mætti, að hann lrefði verið stórhöggur á „duggurunum". NÚ líða nokkur ár. Jóhannes var vinnumaður hjá séra Vigfúsi í Sauðanesi, og reynd- ist hinn nýtasti í hvívetna. Á þessum árum festi hann sér konu, Friðfinnu Jónsdóttur að nafni, og fóru þau að búa nokkru seinna á koti einu úti á Langanesinu, sem Kemblavík heitir. Er það næsti bær sunn- an við Skála, þar sem nú er dálítið fiskiþorp. I þá daga var oft mesti fjöldi af frönskum ,,duggum“ að veiðum framundan Skálum og Kemblavík. Var oftlega ró- ið fram í „duggumar“ frá þess- um bæjum, því eins og áður segir, tókust oft gagnkvæm við- skifti og kunningsskapur á milli „duggaranna“ og bænda. Sumir bændur skiftu jafnvel við sömu „duggarana" ár eftir ár, og væri hægt að segja marg- ar skemtilegar sögur af þeim viðskiftum, sem áreiðanlega voru oftar landsmönnum í hag, heldur en h'itt. Þá bar það við einhverju sinni, að Jóhannes bóndi í Kemblavík reri, ásamt fleimm, fram í „duggu“ eina, sem þeir höfðu ekki haft viðskifti við áður. Fóru þeir upp á þilfar og áttu einhver viðskifti við skipverja. En brátt tók Jóhann- es eftir því, að einn af skipverj- um gaf honum einkennilega ilt auga, og talaði öðru hvoru hljóðlega við félaga sinn. Þótti honum þetta tortryggilegt, en gaf því þó ekki neinn frekari gaum. Einn af félögum Jóhannesar veitti líka athygli þessu hátta- lagi skipverja, og þar sem hann skildi hrafl í frönsku, eins og algengt var, sem að framan seg- ir, þá leitaðist hann við, að hlera eftir því, sem þessi grunsamiegi skipstjóri var að þinga um við félaga sína. Sá hann það glögt að hann benti á Jóhannes, og heyrðist honum hann segja um leið, að sér sýndist þetta vera maðurinn, sem hefði drepið bróður sinn forðum í slagnum mikla. JÓHANNES og þeir félagar hans vildu sem minst mök hafa við skipverja þessa, og hröðuðu sér því ofan í bátinn. En urn leið og þeir ætluðu að leggja frá skipinu, þá kom þessi áðurnefndi grunsamlegi skip- verji fram að borðstokknum með sveðju eina, stóra og bitur- lega, og skaut henni af afli miklu niður í bátinn og miðaði á Jóhannes. En þar sem báturinn var að- eins að þokast frá skipinu og því kominn á hreyfingu, þá misti skipverji marks og varð það Jóhannesi til lífs. Sveðjunni hafði auðsjáanlega verið miðað á brjóst hans, því hún straukst við síðuna og stóð föst í þóft- unni. Varð Jóhannesi svo mikið um þennan atburð, að hann reri ekki eftir það fram í ókunnug- ar „duggur“. Nokkrum árum síðar fluttist hann alfarinn af Langanesi, og bjó eftir það í Öxarfirði, og farnaðist ágætlega. Hann and- aðist á sjötugsaldri árið 1907, og lýkur þar með þessari sögu. FYRIR réttum 30 árum var faðir minn að „gera til kola“ í skógi sínum í Gilsbakka- kinn og var ég með honum að verki. Kom þá Jóhannes til okk- ar og dvaldi hjá okkur stund úr degi, og var hinn skemtileg- asti. Barst þá talið að þeim at- burði, sem hér er lýst, og bað faðir minn hann að segja sér frá honum, með því að hann þóttist ekki hafa heyrt frá þessu sagt nógu greinilega áð- ur. Sagði Jóhannes okkur þá sög- una, með sinni venjulegu ná- kvæmni og samvizkusemi, svo hún festist þannig vel í minni mínu, að ég hefi talið rétt að skrá hana hér. MANNÆTUR. (Frh. af 3. síðu.) Hann var þektur að mannaáti, en enginn íbúanna vildi leggja hendur á þennan heilaga mann, sem meira að segja var kominn af einni elstu og voldugustu ætt landsins. Forfaðir hans var her- toginn og marskálkurinn Jean Louis de Bellegarde og var bú- settur á Haiti um það bil sem landið var keisaradæmi. En Ameríkumenn báru litla virð- ingu fyrir ættgöfgi og háum titlum, og höfðuðu mál gegn honum. 1 húsi hans fundust kjötleifar af barni og fyrir ut- an húsið var stór hrúga af bein- um. En þótt svo væri í haginn búið þá slapp þessi aldni heið- ursmaður við alla refsingu, enda þótti fólkinu ekki annað sæma. Og hitt var lítill vándi að gæta bama sinna. ’ IPORT AU PRINCE kynt- ist Craig einu sinni gömlum ráðherra, Marbeuf að nafni. Þó hann væri um þær mundir bú- inn að draga sig opinberlega út úr stjómmálalífinu þá naut hann enn þá mikilla áhrifa á stjóm landsins. Marbeuf var ætíð svo búinn, að hann bar pípuhatt á höfði og klæddist jaket og röndóttum bux- um. Annars var hann kolsvart- ur á brún og brá. Dag nokkurn safnaðist mesti mannfjöldi saman utan um Marbeuf á göt- unni. Það var augljóst, að hér var eitthvert hneykslismál á ferðinni. Craig gat í fyrstu ekki áttað sig á þvi hvað hér væri um að vera, en síðar frétti hann að Marbeuf fyrverandi ráðherra hefði verið handtekinn um nótt- ina, þar sem hann var að syngja trúarsöngva sína og snæða leif- arnar af bami kaupmanns nokkurs, sem hann hafði stol- ið. Granni hans hafði vaknað ' um nóttina við mikinn hávaða frá húsi ráðherrans. Leit haD.n því næst út um gluggan og sá hvað var á seyði og gerði lög- regiunni aðvart. Ungur lög- regluforingi, sem var nýkominn til borgarinnar og vissi ekki hvílíkur heldri maður Marbeuf var, tók hann til fanga. Næsta morgun sleppti lögreglustjórinn Marbeuf og sagan um bams- átið féll smátt og smátt í gleymsku. Panþeon - úr járni. AEINNI hæðinni skamt frá Port au Prince gnæfir stór- hýsi mikið með krossmarki á turninum. Þetta er þjófakirkj- an, St. Antoine-kapellan. Kirkja þessi á sér merkilega sögu. Haiti hefir ætíð reynt að apa alt eftir Frökkum. Hver sá hlutur, sem kominn er frá París þykir afbragð. Sé nú til einhver merkilegur hlutur í París þá má treysta því að í Port au Prince er eftirlíking hans. Þann- ig eignuðust litlu Haiti-búar sitt Panþeon. Því skyldu stór- menni þeirra ekki mega hvílast uni aldur og ævi í viðhafnar- grafreit, eins og tíðkast með Frökkum. Það var forsætisráðherra á tímum Domingues, sem átti uppástunguna að því að slík- ur viðhafnarstaður yrði reistur. Forsætisráðherrann hét Septi- mus Rameau og hafði tryggan þingmeiríhluta að baki sér. Hónum hepnaðist að koma í gegnum þingið f járveitingar- heimild til byggingarinnar, sem

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.