Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.08.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.08.1936, Blaðsíða 2
2 ALÞÍÐUBLAðl® . : y' / ; . '■'V ■■ , 111 wm . - ■;; • ■■■::■ . ... : .■;■•:■:■■ ■•■ O ,í /íía/ ;■ ■ ■: •-■:•: •■ ■•' •■ ............................. ■ : Sanða torgið i Bfioskva, Við lieimsækjum féluga Stalin. Ferðasaga eftir 11 ára telpu, Patience Abbe. EGAR vi'ð komum til Moskva ■sögðum við „Heil Moskva!“, og pabbi tók á móti okkur í !New Moskow Hotel. Pað var agalega púkó í Moskva. Kongshöllin yíir í Kreml var samt a‘skaplega flott og það er par, sem Stalín á beima. En húsin við götumar voru aga- íega tíkó. Og fólkið var svo svcitó og beíló og diggulegt. Það tók í fötin okkar og sagði: „Capitalisti“. Það býðir kapítalisti. Og kapítalisti ©r sá, sem á peninga og lætur fátæka fólkið ekki fá neitt að borða. Við fórum til að skioða Uenín. Hann var búinn aö viera dauðusr í sex ár, en pað var samt angin lykt af honum. Það var hann, sem lét giera byltinguna, og síðan hefir Rússland allíaf vierið fátækt. Þar er altaf verið að skjóta fólk, en mamma sagði, að við yrðum ekki skoíin af því vlð værum útlendingar. í Rússlandi em ekki brúkuð baðföt. Viö sáum alla stökkva berstrípaða út í Moskvaána rétt við Kneml. Strætóin vom agaLeg í Moskva. Og fólkið var með veggjalýs á skyrtukrögunum. Svvj sáum við fátæka kjnu hljóðandi í vagni og tvo GPU- dáía, sem héldu henni, og þeir voru að f,ara með bana í s'jeininn. Og mamma sagði: „Auming]Ta konan, þetta er hennar seinasta fierð.“ Guð, hún öskraði svo svakalega! Það var agalega mikið af myndum'í í öllufn götunum í Moskva. Við sáum Lenin og Stalin og marga fleíri. Svo var lika agalega mikið af rauðum tlöggum með hamri og sigð. Sumt fólkið svaf á götunni. Við fórum upp í sveit í júlj. Húsið okkar var kallað „datsja." Jeannie Lyjns bjó í aninarl Mda!sja.“ Nadja mátti ekki baða sig með okkur. Mammia hiennar vildi ekki lofa henni það af því að við áttum ekki baðföt. Við syntum yfir á hverjum degi. Hest- arnir og kýrnar voru í ánni með okkur. Dömurnar syntu ekki mieð herrunum af því að allir voru strípaðir. Piattí settist á hviepsu á afmæli' Jónsa (athugasemd Ríkka). Einu sinni keyptum við okkur 100 egg, og 50 af þeim voru fúlegg. Það var líka agaliega vond lykt af kjötinu okkar. Rússarnir voru agalega fátækir og höfðu ekki mikið að bjrða. Við vorum svo mikið á móti Rússlandi af því við fengum enga ávexti, ekki appelsínur eða neitt. Frænka okkar, Ovy Low, kom til 'jkkar ,jg talaði við okkur alt kvöldið. Hún er kölluð frú IAtvínov í Evrópu. Pabbi bennar er agaLega mikill maður. Allir segja, að hann sé eins smart og Stalin. Stalín er stjómin í Rússlandi. Hann er agaLega grimmur. Hann lætur fíólkið svelta. Það er ekki gott að svelta. (Athugasemd Rikka). Við vor- um stundum svöng í Rússlandi, svo að við vitum hviemig það er. Það er agalega vont. Við höfðum svo mikið gamian af samóvarnum. Við bjuggum til Jje í honum. Við urðum öll veik af vatninu úr brunninum. Ég, Patí- ence, varð veik af veggjíalúsa- biti. Það þurfti að binda um handleggina á mér og fætuma. Mamma bólgnaði á fótunum af því hún þurfti að ganga berfætt. Við urðum að spara skóna okkar, af því það er ekki hægt að fá keypta góða skó í Rússlandi. Maður frá New Votk kom til okkar í „dalsja." Hann sagðist heita Philip Moeller. Hann er mað urinn, sem á Leikhúsið, sem er kaliað Theaíer Guild. Hann fór með okkur til að horfa á fólkið baða sig berstrípað. Hann var svj agalega hrifinn af því. Svo kom voða stór maður, í voða, — voða stórri kápu úr úlfaldaskinni. Hann sagðist heita Alexander Woollcott. Hann er agaLega smart og líka óskaplegíg góður við börn. Hann gaf jkkur fáeinar appelsínur ,jg sagði: „Svo það er him Polly Platt, sem er mamma ykkar Hún er eins indæl og hún hefir altaf verið." Við sögðum honum, að mamma befði fyrst verið leikkona og hún gæti enn þá veri leikkona, en hún væri það ekki, af því hún vildi vera hjá ijkkur. Við hittum Walter Dovanty, sem altaf hefir veriö vinur mömmu. Hann , hló og sagðist muna eftir þegar hann hefði fyrst séð mömmu í Adlon Hótel í \Ber lín. Hann getur aldnei gleymt veiðiskónum hennar, af því svj fáir hafa veiðiskó og líka París- arhatt og eru í pels. Maurice Hindus er agalega pen með blá augu og hrokkið hár. Hann var alt af að gefa bændun- um fötin af sér. Svo fórum við aftur til Moskva, og frú Stalín dó og við ætluðum að fylgja. Þegar við komum á götuna við Rauða t jrgið, var þar svj agalega mikið af fólki, mörg þúsund, og dátar á hestbaki vffld* ekki lofa okkur að komast. ■—- Mamma þóttist ekki geta talað nema ensku. En það var bor* plat, því að hún kanu bæðfi frönsku og þýzku. Þá sagöi húja : „New Moscow Hotel“ og benti og pataði út í loftið og þóltljaft vera brjáluð og sagði: „Böm, New Mosojw Hotel, börn þurSn að fara á klósettið. Börn, þar&r. að fara á klósettið, New Mosoow Hotel.“ Dátaruir hleyptu oldaa: í gegn með hundinn okkar, afá við gengum yfir Rauða tjrgíð ijg þá var verið að koma með frö Stalín í kistunni, og Stalín gekS á eftir henni með börnin bLd. Stalín er stór og sterkur maðuK, og hann v;ar svj agaLega sorgbit- inn og interessant. Hannvar meö dátahúfu á höfðinu og hann hefíe yffilriskegg. Hann lítur ekki. svoleið- ís út að hann sé vondur .yíö' börn. Hann er agalega mikif draumur. Svo urðum við a’skaplega tæk. Mamma fór að selja fötS» okkar. Enginn vildi kaupa pabba föt, af því þau voru svo aga- lega miklir ræflar. Þegar vki fengum rúblurnar fyrir fötinv fengum við miðdagsmat úr veií- ingastofunni niðri. Pabbi og mamma vildu ekki borða nema svo iítið, til þess að við gætum fengið meira. Við áttum einn dollar (annar- hvor drengjanna segir frá), en Patience gaf hann rússneskum strák fyrir eitt kópek. Mamma hljóp um alt hótelið til að leita að stráknum, en hún gat aldrei fundið hann. Mamma fór næst- um því að háskæla af því hún sagði, að dollarinn væri þá svo miklir peningar fyrir okkur, Pabbi hió reglulega frekjulegaog Frh. á 6. jjfóft.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.