Alþýðublaðið - 09.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1927, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBHAÐI Ð Engin weralisn í borginni selr að jaín- aði við eins lágu verði og verzlun Besio S* PéF^rlmsseiisr, og pó er hún orðlögð VSÍ. , 'Jl fyrir að hafa bezíar vörar. Allt um pað gefr imn 10% til Jóln af öllum vörum, nema smá- meyjavetrarkápum og drengjafrökkum gefast 15%. Verslnnin er vel birg af alls konar ISwesa^ og barnafæfnaðl, úr ull, silki og baðmull. og verður að eins til jóla. í>ar verða seldar w©Fiifeir||ðIr' með belldsöliverði hverjum sem hafa vill} meðal annars: 2000. Dömutöskur mjög fallegar Kr. 1,25.. 5000 Vasahnífar - 1,00.. 3000 Vasabækur m. spegli - 0,50.. 5000 Myndarammar - 0,50. 1000 Vasaspeglar m. greiðu - 0,45. 2000 ~ - 0,25. 1000 Hárgreiður - 0,50:. 1000 Höfuðkambar - 0,50. 500 Ilmvatnsglös - 0,75. 3000 Spil, gilt á hornum og gljáandi - 0,75. 2000 Pör Manchethnappar - 0,50. 300 Dúkkur - 1,00. 1000 _ - 0,40. 1000 - - 0,50. 2000 Umslög með 10 Póstkortum - 0,60.. 4000 Brjóstnælur, Trú, von og kærleikur. - 0,5@e Auk pessa margar tegundir af leikföngum, svo sem dúkkur, bílar, með svo lágu verði að allir eru hissa, sem von er, Alt selt mieé feeildsHIiiverlls.. EmgglaiM sisKsi, ekkert semt ' helmi, ekkert Mmnós Em fljét afgreiðsla. ALÞÝÐÚBLAÐIÐ [ kemur út á hverjum virkum degi. > Afgreiösla í Aipýðuhúsinu við { Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. > tll kl. 7 síðd. j Sfcrifstofa á sama stað opin kl. * 91/*—lO'/g árd. og kl. 8—9 síðd. f Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 > (skrifstofan). > Verölag: Áskriftarverð kr. 1,50 á > mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ( hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu siinar). Fjármálin fyrir bæjarstjórnimii. Kyr staða og œeíiningardrep íhaldsins. íhaldið i bæjarstjórninni sýndi það bezt í gærkveldi og nótt, five steinrunnið það er. Fram- kvæmdatillögur Alþýðuflokks- mannanna feldi það hverja eftir aðra án þess að koma með neitt i staðinn, sem talist gæti til auk- inna framkvæmda eða menningar- bóta. Pað feldi að veita nokkurt fé til byggingar barnaskólans nýja. Pað feldi 50 þús. kr. fjár- veitingu ti! sundhaliarinnar — iíka Bjöm 01. —, og fengust að eins 10 þús. kr. veittar, en svo sem til þess að þvo hendur sínar flutti Bjöm Ólafsson tillögu þess efnis, að hefja skuli á næsta ári bygg- ingu sundliallarinnar, og sé verk- inu lokið fyrir 1930 og tekið til þess lán „til hæfilega langs tíma“, ©n það. skilyrði fylgir, að alþingi er ætlað að gánga á undan bæjar- stjóminni í fjárveitingunni, og auk þess eru aðrar smugur í til- lögunni, sem íhaldssinnum er í lófa lagiö að smjúga í gegn um. Þessi tillaga hans var samþykt. Héðinn Valdiniarsson hafði framsögu fyxir tillögum alþýðu- fulltrúanna. Gat hann þess m. á,, að samkvæmt því, sem sér hefði verið skýrt frá, myndi ríkisstjórn- in leggja til á alþingi, að rikið veiti þegar á næstu fjárlögum 100 þús. kr. til sundhallarinnar. Nú væri áætlað, að hún myndi kosta rúmlega 200 þúsund kr. Væri þvi bezt og haganiegast, að bærinn legði 50 þús. kr. til hennar hvort árið, 1928 og 1929, esn tæki ekki lán tií þess. — Pétur Magn- ússon taidi sjálfsagt, að veitt yrði fé til barnaskólabyggingarmiJ'a. en ekki tekið lán til hennar, en hann kvaðst búast við, að eins bægt yrði að veita 100 þús. kr. í einu til hennar á árinu 1929 eins og 50 þús. á næsta árs áætlun. Mun hann búast við að þurfa ekfci að svara til þeirra orða að hausti, því að hann er á ‘förum úr bæjarstjóminni. Og svo fyigd- fat hann með íhaldsfélögum sínum og greiddi. atkvæði ásamt þeim gegn allri fjárveitingu til skólans. Þannig notaði bann síðasta taski- iærið sitt. Alt stóð íhaldsMðið að þvi að fella tiJlögu Alþýðuflokksins um gefum við 15% afslætí af karlmanna- J og unglinga-fötum og 26% atslátt af rykfrökkum og regnfrökkum karla og kvenna, og 16% affslátt af öðrum vörum. Austurstræti 1. 50 þús. kr. fjárveitingu tit að gera nýjar götur meðfram leigu- lóðum, svo að lóðimar yrðu byggilegar og þar með yrði all- mörgum bæjarbúum unt að koma sér upp húsum, þeim, sem hafa efcki efni á að kaupa líka lóð undir þau. Ihaldið feldi að veita nokkum ejM til atvinnubóta. Því þyfcir sjáanlega betra og haganlegra, að fátækar verkamannafjölskyldur neyðist til að fara á sveitina hóp- um saman. Ekki iét það sjúka eða slasaða verkamenn sig meixu skifta. Feldi það með öllum sín- um atkvæðum að veita nokkum styrk til Styrktarsjóðs verka- manna- og sjómanna-félaganna í Reykjavík> Þar komst það fram úr fyrr verandi alþingi um íhalds- sauðskuna. . Nafriaköll voru höfð um tillög- ur Alþýðuflokksins. Þessum öll- um voru jafnaðarmenn einir með, en hinir allir á móti. Alþýðuflokksfuiltrúamir lögðu til, að til ræktunar yrðu veittar 40 þúsundir, i stað 10 þúS. í hinu upphaflega frumvarpx. Það var felt með öllum íhaldsatkvæðun- um, nema Pétur Magnússon sat hjá. Jafnvel hann, formaður Rækt- umarsjóðsins, greiddi ekki atkvæði með tillögunni. Hún féil þannig með 8 atkv. gegn 6. J. 01. og Þ. Sv. lögðu Hl, að f járveitingin yrði bundin við ræktun Sogamýrarinn- ar og yrði 20 þús. kr. Það var samþykt. „Mannsxns bam sér sig um höndy“ stendur þar, og þó að sumir af fjárhagsnefndarmönnum íhaidsins væru í fyrstu með því að hækka dýrtíðaruppbót starfs- manna bæjarins upp í 45o/0, en aðrir þeirra vildu í þess stað veita 5 000 kr. til ómagamanna i þjónustu bæjarins, þá tóku hvor- ir tveggja tillögurnar afttrr á síð- asta fjárhagsnefndarfxmdi. Héðinn Valdimarsson bar þær þá báðar fram, en sú fyiri var feld með 8 íhaldsatkv. gegn atkv. jafnaðar- manna, en Jón 01. setti. aðxa til- lögu ofan í hina, þar sem 40 :tr. eru skamtaðar á barn, og var hún samþykt, en forsetinn úr- skurðaði, að tillaga H. V. kæmi þá ekki til atkvæða. Upplýsti Héð- inn, að með þessu móti væri f járveitingin minkuð um 1000 kr. frá því, sem hann lagði til, því að við þetta verði að eins greiddar um 4 þúsund kr. í uppbót J>essa. Mxm íhaldsliðið þykjast hafa spar- að skynsamlega á þeim afklíp- ingi. Fjárvextingin, 3 þús. kr., trl Þur- íðar Sigurðardóttur til að koma á fót bráðabirgðaheimili fyrir böm var samþykt með 8 atkv. gegn 6, en jafnhá fjárveiting til Hjálpræðishexsins til að koma á fót hæli fyrir sængurkonur, vöggHböm og stærri bðm, er H.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.