Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.09.1936, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 20.09.1936, Blaðsíða 6
«• SVANASÖNGUR Á HVITÁR- VATNI. (Frh. af 2. síðu.) hinar einfceranilega fögru fjalla- jnyndanir, sem parna gefur hvar- vtetna aö líta. I-egar við vorum fcomnir viestur yfir Hvítá, hug- kvætmdist okkur að yfrrgefa pjióð- vegimn um hríð, en halda bein- sustu Leið upp Lambafell, með stefnu laust a.f norðvesturhorni Bláfells. Var bersýnilegt, að með þessu móti myndi vera hægt að stytta sér leiðina að miklum mun, pví sjálfur 'beygist vegurinn langt til norðvesturs frá ánni, og ligg- ur pann'ig í risaboga upp á Blá- fellsháls. Það varð okkur líka til hins imesta happs að velja held- ur pessa leiðina, pví þegar upp á efstu hæðir Lambafells kom, blasti við svo hrífandi fögur fjallasýn, að aðra slíka hefi ég aldrei augum litið. Það var kom- ið undir hádegi íog sól'in sfcráði bneninandi geisluim sínum yfir umhverfið. Útsýnið var svo dásamlegt, að unun var á að horfa. I norðvestri og norðri blöstu við hin undurfögru fell við Hvítárvatn, með dimmbláa hamraveggi, en jökulkrýnda kolla. Sjálft var vatnið spegil- slétt, og á pví flutu fjölmargir fannhvítir jakar, eins og létti- snekkjur fyrir fullum seglum. í austri báru hinir einkennilegu tindar Kerlingarfjalla við himin, og norðan til við pá sást áhjarn- breiður Hofsjökuls. Alt petta höfðum við að vísu séð úr Hvít- árnesi, en aðeins í annari mynd. Mér varð ósjálfrátt hugsað til pess, hvernig hér myndi vera um- horfs á tunglskinsbjörtum vetrar- nóttum, pegar alt væri snævi hul- ið, en allur himingeimurinn al- settur glitrandi stjörnum. Hvílík tign og fegurð! Hvílíkt æfintýra- land! Er við komum fast að Blá- felli noröanverðu, barst alt i einu hljómpýður niður að eyr- Bétta, m]úka pIJáanB fáið þér aðeins með Mána-bóni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stefán Jónsson: Þrá . . . Og allar þrárnar aftur til mín snéru. Nei, ein fór brott og hvarf í tómsins firð. En hinum, þeim, sem aftur hjá mér eru, ég ætla í kvöld að vagga í svefnsins kyrð. Svo fellur rökkrið hægt um hússins glugga, þá hljóðnar alt. En farna práin mín ler úti í tómsins annarlega skugga svo ein á leið. — — Hún fór að leita þín. Hún kemur máske flækt í orðsins fjötrum. — Sem fátækt barn hún kannske til þín snýr. En pó hún komist til pín bara í tötrum er tilfinningin heit, sem undir býr. Hún fær ei sagt pér instu óskir sínar — pví orðsins fjötrar banna hugsun flug. — — Hún fór til þess að leggja á ieiðir pínar einn lítinn blómsveig — — þöglan vinarhug. Stefán Jónsson. Franskur verkfræðingur hefir stungið upp á pví, að leggja bila- braut upp Eiffelíurninn uppv i 125 metra hæð. NÝJA SKÖ, enn þá ‘eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleiö- ingum um kreppúná. Myndin hér að ofan er af Putna herforingja, sem var tekiinn fast- ur í Moskva, gmnaður um að ve*a pátttajki'i.di í l ir.u svokali- aðá s.amsæí'i gegn Stalin. um okkar. Gátum við í fyrstu ekki áttað okkur á, hvaðan nið þennan bæri að, en Um leið og við beygðum fyrir norðvestur- hornið á felíina kom. í Ijós, af- hverju hann stafaði. Þamafél! hin sv-onefnda Lamb r- fellskvisl i ótal fossum og flúð- um niður þverhnýpta hamraveggi Bláfells, og var það niðurinn af fossaföllum hennar, sem okkur hafði borist til eyrna. í þetta skifti var Lambafellskvísl enginn farartálmi, en öðru máli er pó stundum að gegnja í leysingum á veturna pegar mikill snjór hefir áður safnast í fellið. Þá getur (ressi litla spræna, sem á sumr- in hoppar faguriega niður berg- stallana í mörgum syngjandi fossum, orðið bráðófær yfirferö- ar, bæði mönnum og skepnum. Mun pað vera stórfengleg sjón, að sjá kvisiina í slíkum ham, par sem hún geistist niður hamraheL- íin í ægilegum stökkum. — Eftir pví sem lengra bar áfram, ó- skýrðist niður Lainbafellskvíslar smám saman, unz hann hljóðnaði með öllu. En rétt um sama ieyti fórum við yfir hæsta hlutann af Bláfellshálsi og' urðu pá sam- stundis miklar breytingar á öliu útsýninu. Framundan blöstu við sveitimar í bláleitri móðu, en töfraríki óbyggðanna lokaðist að baki. í september 1936. Eypór Erlendsson. Ungfrú Beryl Markham, sem flogið hefir yfir Atlantshafið sést hér við flugvé! sína. Myndiin hér að ofa'n er af Titu- lescu fyrverandi utainríkisráð- henra Rúmeníu. Var hamn nýlega, á fierð við Sjðuirströnd Frakkl rnds og átti þá löng símas-amtöl við sKoöanaiiræður sina heima í Rúmieniu. Um hvað talar fólk ? Enskur sálfræðingur tók sér fyrir hendur að hlusta á það, sem unga fólkið talaði um á götunum, og skrifa það niður. Flestir piit- anna töluðu um peninga og stöð- ur, par næst um skemtanir. Ungu stúlkurnar töluðu flestar um pilta, par næst um kjóla og káp- ur. En hvað piltamir og stúlkurn- ar töluðu um sín á milli, vill sál- fræðingurinn ekki með nokkru móti segja.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.