Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.11.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.11.1936, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ '4 EftirPéturSigurðsson EITTHVAÐ ER ÞAÐ einkenni- legt og óþægilegt, að Standa í fullu fjöri andspænis dauðanum. Ef til vill finna kjark- menn ekki mikið til þess. — Ég ®r ekki neinn verulegur kjark- maður. Þegar ég var 18 ára, var <ég til dæmis sá eini af heilli skipshöfn, sem ætlaði upp á Hornbjarg að síga í bjargið og pá í egg, sem aftók það að ég mundi síga. Auðvitað aftóku hin- Sr ailir það líka, þegar upp á bjargið kom, nema ég, sem seig 1 bjargið. Annars hefi ég jafn- an verið ragur við veikan is og brattar brekkur. Einu sinni var ég á skipi, þegar ég var unglingur, sem varð fyrir 'áfalli í cfsaveðri. Við urðum að sigla undan sjó og vindi með að- ein9 forsegiunum og gátum ekki beitt upp í, en skipið horfði beint ú hafísinn, og eftir svo sem eina eða tvær klukkustundir mundum við enda ferðalagið þar. — Þá var ég viss um, að dauðinn mundi vera óumflýjanlegur, og það var einkennilegt að bíða hans; en við sigldum aldrei á ís- Inn. Það tókst að finna bjarg- ráð. öðru sinni höfðum við siglt nokkuð lengi f aftöku frosthríð, roki og stórsjó. Loks fengum við ófall, sem byrjaði að brjóta skip- ið. Við biðum þá eflir næsta á- falli, er bryti það til fulls, og áttum dauðann vísan, en það á- fall kom aldrei. En hér er nú nýjasta og skemtilegasta sagan mín um þess konar æíintýri. Miðvikudaginn 11. nóv. sl. þurfti ég að ganga yfir fjallið frá Hrafnseyri við Arnar- fjörð til Dýrafjarðar. Veður var dásamlega gott og fagurt. Ég borðaði góðan miðdagsverð hjá séra Böðvari Bjarnasyni, og með- an ég borðaði sagði frúin mér, að ég hefði móðgaö margar konur með tali mínu um þrifnað í út- varpið. Ég sagði, að mér þætti þetta mjóg slæmt, því mér hefði alt af þótt vænt um konurnar og haft mikið álit á þeim, eins og dularfulli máðurinn í „bréíinu úr Myrkxinu", eftir Þóri . Bergsson. ’ 1 — En frúin á Hrafnseyri var alls ■ ekki móðguð, og vel smakkaðist • mér maturinn hjá henni. Það eru til margar myndarlegar og þrifn- ar konur á íslandi, og allar eru þær góðar, nema þegar þær mis- skilja mann. Séra Böðvar sagði íaér,, ,til vegar eins og presti H&mdi, og lét svo ungan son sinn fylgja mér upp á dalinn. Ég hafði farið þessa leið nokkrum sinn- um áður að sumarlagi, bar mig vel og kvaðst mundi rata. Séra Böðvar sagði, að nú mætti ég ekki fara sömu leið, heldur yrði ég að fara vetrarleiðina, því nú væri svo hart í „Horninu“. Þetta Horn er allstór bunga í fjallinu rétt sunnan við skarðið sjálft. I þessari bungu er mikill hliðar- halli og vont að komast þar yfir breið. Ég legg af stað og brýt hið góða boðorð prestsins, en ekki ráðlegg ég mönnum til að gera það. Það gekk vel yfir fyrstu fönnina og upp rindann, þótt nokkuð væri þar hart, en lengra varð ekki komist. Þar tók við blár og sveliharður skaflinn, en ég staflaus og ójárnaður. Ég sné i hið fljó.asta niður rindann aftur og þóttist nú gjalda óhlýðni minnar, en meira var eftir. Þeg- 385 385 3$5 Citiðmnndnr Böðvnrason: 3$5 385 • 3$5 3$5 3$5 Kysti mig sól. 335 3$5 385 Kyssíi mig sól og sagði: 3$5 3$5 Scrðu ekki hvað ég s:.ín. 3$5 3$5 w* Gleymdu nú vetrargaddinum sára, 385 335 gieymd honum, ás.in mla. ! 3S5 w 385 385 Nú er ég átjáu ára. 3$S 3$5 385 Þá tíunaði hausísins harpa 385 385 1 hug mínum þungan slátt. 3$5 385 i Því spurði ég: Geturðu gleymt þcssum rómi, 3$5 $5 ■vV0 ' j ! j sem glymur hér dag og nátt, 335 385 ; ; í og býr yfir dauðadómi? ! ■ i- Þ ; ; ' - ' 385 385 w j j 1 Þ\ i blaðmjúkra birkiskóga, 38f 1 j j j U)ur lauffall og sorg; i$5 385 W ; j j j og vorhuga J ias bíða vökunætur, 1 385 j: j 1 I vetrarins hljóðu bo>rg. | 38E 3$5 ! j | ; Við gluggana frostna þú grætur. í , i í j : '1 385 3$5 335 j | ! ; Þá hló hún inn I mitt hjarla, ! 3$5 3$5 ‘ 'j ( hár mitt strauk hún og kvað: 385 305 Horfðu i augu mín, ef þú gctur, 385 3$5 ástin n ín, gerðu það; 385 3$5 3$5 1 ! I og segðu svo: Það er vetur. j:3i ! j :j i ji:P I.T"'\ TT T 34 3o5 385 Þá sviku mig rökin, og síðan, 385 385 syngur i huga mér, 3$5 3$5 hinn hjúfrandi blær óg'*in hrynjandi bára, 385 385 hvar sem, hvar scm ég fer: 385 3$5 Nú er hán átján ára. 385 3$5 3$$< 3$53$53$53$5 'þegar hart er á fjallinu. Á þess- um stað hafa 18 menn hrapað og látið líf sitt í gilinu fyrir neðan. Ég átti því að fara upp annað gil, sem liggur út frá veginum til vinstri handar þegar upp undir háfjallið kemur. Þetta var quð- lært og auðratað. Nú er ég kom- inn þar sem ég á að fara upp þetta gil, sé þá að það er tölii- vert lengri leið, en sumarleiðin fyrir framan mig all-freistandi. Ég þóttist sjá, að kleyft mundi vera að fara upp rinda nokkurn I Horninu, að vísu var fönn fyrir ófan rindann, en virtist ekkí verá ar ég var kominn aftur niður á veginn, hugsaði ég: Gaman væri nú að sjá þennan óttalega stað, og hann var þarna rétt hjá. Þetta virtist ekki vera neitt óttalegt, og hugsa scr, aðeins nokkrir faðm- ar yfir skaflinn I blíðarhallanum, og ég var kominn upp á fjalh Það var þó munur, en krækja upp þetta gii — vetrarleiðina. Ég áræddi að reyna. En nú fór ég að hugsa um þessa 18 dauðu I urðínni fyrir neðan. Tveir 5 viðbót, og þá átti heimsendir áð koma, segir spádömuiinn, eða svo sagði séra Böðvar mée, Attl ég að verða hinn 19.? Mig lang- aði ekki mikið til þess. Hefðf ég verið hinn 23., er ekki gotf , að vita nema ég hefði háft kjarlÉ til að deyja fyrir heiminn, til þess að losa hann við borgara« styrjöld á Spáni og annað fleira, en nú var ég aðeins hinn 19. ogj vissi ekkert um það, nær sá 20. mundi fórna sér, svo ég vildi helzt ekkert eiga á hættu. — Ég Íór að athuga skaf.iin og sá að í hann voru grunn spor, en þau höfðu verið stigin áður en hann varð svellharður. Ég tók með mév:. oddhvassan stein og lagði út í lífsháskann. Ég hafði ofurlitið gagn af sporunum, en þau vons grunn og ég fann það glögt, að það mundi reyna á taugarnar að komast þannig yfir skaflinn á! mínum hálu og kollóttu gúmmí« stígvélum. Auk þess var ég með tösku mína, og mér var næstum eins sárt um hana og sjálfan mig. Ef ég skyldi hafna þama niðri i urðinni hjá hinum 18 dauðu, þá mundi taskan lenda í höndum einhverra annara með sínum háH> kláruðu greinum og lítvarpserind* um um óþrifnað og ókurteisi og annað fleira nauðsynlegt. — En liklega hefði ég komist yfir skafU inn, hefði ég aldrei heyrt neitö. um hina 18 dauðu i urðinni fyiif, neðan mig. Það er ótrúlegt, hversu þeir gátu togað i. Það mundi dr< Alexander Canon eðffi dr. Munte geta útskýrt vel. Ég var orðinn móður og sveittur og taugarnar óstyrkar. Það var Ht að halda jafnvæginu i þessunT,, litlu og grunnu sporum, og skelf« ingin rétt fyrir neðan. Ég hjö holu í gaddinn fyrir framan mig og komst með annan fótinn £ hana, en sannfærðist þá um, að þessi för yrði aldrei sígurför. Ég reyndi þá að seilast aftur með hinn fótinn í næsta spor, en náðf ekki nógu langt, og nú fór méc ekki að lítast á. Aftur urðu hinic 18 dauðu í urðinni fyrir neðan mig umhugsunarefnið. Mundi ég nú lenda þar? Nær hefði méE verið að fylgja góðum ráðuns prestsins. Á svona stöðura taka! menn sennilega sinnaskiftum og lofa að óhlýðnast ekki öftar. Eg sá það, að annaðhvort var nú að lenda hjá hinum 18, eða vera Jcaldur og rólegur. Ég tók þanis kostinn, snéri mér við til. hálfs, hjó holu i gaddinn með ,steinin« um og mér tókst að sleppa útí .þessum lífsháska. — En, vesaí«- ings litla hjarta, hve það sló ótt„ @r óg var kominn aftur niður Æ .veginn. Það var nö ekki baia afi

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.