Alþýðublaðið - 10.12.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 10.12.1927, Page 1
AlÞýðublaðfi Gefitt ttt af ttJÞýttaflokknunf 1927. Langardaginn 10. dezember 291. íölublað. &AMLA BÍO Erfðaskráin! Gamanleikur í 7 páttum, leikin af Wr&::, Litla Stóra og Lili Lassi, Ai-ne Weel. Osear Stribolt. Þetta er afskaplega skemti- leg mynd, og aldreí hafa Litli og Stóri leikið skemti- legar en hér. HJartams þakkir vottaiiis við þeiin, er á einhvern hátt hjálpaða móður okkar, Guðránu Sigurðardóttur, í veikind* hennar og sýndu okkur samáðvið andlátheunar ogJarðarfSr. Bjarni M. Jónsson. Bagbjartur Jónsson. iiea Fyrir veitta aðstoð og hluttekningu við fráfali og jarð- för konu og móður okkar, Jensfnu Kristínar Jónsdóttur, vottum við hjartans þakkir og biðjum guð að launa ykkur Sllum. Eyjólfur Stefánsson, börn og temgdabörm. Rennismfði. Tek að mér allskouar rennismíði úr tré. Efniviður fyrirliggjandí, svo sem: Eik (prima) í borð og stólafætur, tslenzkt og útlent birki, Buckenholt-brenni og furuplankar á leið hingað. Alt sérlega vel purt. Athygli skal vakin á dyra- og glugga-stengum. Sækið enga vinnu til útlanda, sem hægt er að fá í landinu sjálfu. Guðlaugur Hinriksson, Vatnsstíg 3. s MYJA BIO I greiptun hvitra þrœlasala. Sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverk leikur: Harry Piel o. fl. Börn innan 14 ára aldurs fá ekki aðgang. Aukamynd: Flat Charleston, danzaður af Rigmor og Ruth Hanson, útskr. danz- og iprótta-kennara. í siðasta sinn. Til Víffilsstatta fer bifreið alla virka daga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 cg 3 frá BUreiðastSð Steindðra. Staðið við heimsóknartimann. Siini 5S1. Leikfélaa Reyhiaviknr. Gleiðgosinn verður leikinn sunnudaginn 11. p. m. kl. 8 e. m. í Iðnó. .Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á inorgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Alþýttasýning. Ailra sfðasta sinn. Sinai 12. Verzlunin „Vík“ Ný vefnaðarvöruverzlun á Laugavegi 52 er opnuð í dag. Er par meðal annars úrval af ýmiss konar vefnaðarvörum, nær- Jatnaði, sokkúm og margs konar smávörum. Jólin nálgast. Komið og sboðið 00 gerið innkaup i verzinninni „Vik“. — Simi 1485. Þorst. Þorstelnsson. VSrusaliun, liverfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu og selur alls konar notaða muiri. — Fijót sala. Hljómsveit Reykjavíkur. 2. Hljómlelkar í Gamla Bíó sunnudag 11. dez. kl. 3 e. h. Stjórnandi: Páll ísólfsson. Viðfangséfni eftir: Beethoven, Haydn og Mozart. Aðgöngumiðar fást i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Hljóð- færaverzlun K. Viðar og Hljóðfærahúsiuu, og kosta kr. 2,50 og 3,50 (stúkusæti). Snót. Mý verzlun með þessu nafni, er opnuð á Vesturgotu 16, hefir mikið úrval af: kven- og barna-nærfatnaði, prjónatreyjum, sokkum, vettlingum, hönskum, svuntum, slæðum og sjölum. Shtábamafötum. Einnig toiletvörur og margs konar smávörur, s vjb sem: Nálar, títu- prjóna, bandprjóna, öryggisnælur, tölur, prjónasilki, teygjubönd (margs konar), glugga- og dyra-tjaldahringi, kragablóm, kjóla- punt: og margt fleira. . Jélavttrúr. Jólaverð. Lokað fyrir rafmagnið n. k. sunnudag p. 11. |». m. kl. 12-1 um tiádegið vegna viðgerðar. -»—■— ---------— ................a Heilræðl eftir Henrik Laud tust við Gr.undarstig 17 og í bókabúO um; göO tækifærisByif og ódýr. Rafmagnsveita Reykjavíkur*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.