Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Blaðsíða 2
2
AL^Ý»UBLA»I»
Vestan um haf:
Neð Indiána i dýraveiðum.
Eftir flríœ Ejíford.
■p|ÝRAVEJÐAR inurni vera sú
atvrnnugœin, sem islending-
ar hér á Jandi hafa yfir höfuö lítið
fengist við; voru þeirri veiði ó-
vanir að heiman og hafa ekki
haft tíma til aö stunda hana eftir
að hiingað kom.
Áður en ég fór að hieiman, var
mér orðið nokkuð kunnugt um
ýmsar afurðir og auðæfi þes'sa
Jands; hafði fe-ngið góðar uppJýs-
ingar um það hjá vesturfara-ag-
entumum, sem svo voru nefndir.
Þeir menin létu sér ant um að
fræða fólk um pau efni. Aldrei
Ireyrði ég þá samt minnas't einu
orði á aðrar veiðar hér en fiiski-
■veiðar, og tel ég því víst að
dýraveiðar hafi verið þeim að
öilu ókunnar.
Fyrs-ta vetur minn hér vestra
fyrir rúmum 40 árum hélt ég
til á vesturströnd Winnipeg-
vatns, sem þá var alment kallað
Nýja Island. Sá ég þann vetur
oft dýraslóðir, þó ekki kæmi ég
auga á dýrin sjálf. Ég komsit
fijótt aö því, að Iandar mínir,
sem þar höfðu dvalið nokkur ár,
voru. að mestu ó'kunnugir um Jíf
þessara dýra; álitu það ekiki á
annara færi en Indíána að fást
við þau. En af veiðiferðum þeirra
kunnu þeir fná mörgu að segja,
og oft hafði hrokkið ofan í þá
biti af dýrakjöti, sem Indíánarnir
Jétu þá hafa með vægu verði.
Var það einkum einn Indíáni, sem
oft hafði dýrakjöt á boðstólum;
'hét sá maður Ramisey, og minnast
margir Islendingar hans hlýiega
enn í dag, því oft hafði hann
fært björg í bú þeirra, þegar Jit-
íð var til og gengið vægt eftir
borgun.
Það var ekfci fyrri en nokkrum
árum seinna, og eftir að ég hafði
sezt að í smábæ einum norðar-
Iega hér í fyl'ki, að ég fór sjálfuri
að fást við dýraveiðar. Það var
í þá daga engin bygð hívítra
manna þar um slóðir, en Indíán-
ar sáust oft á ferð að sækja
veiði upp til fjalla, sem þar voru
nálægt. Kyntist ég þá einum
þeirra. Hét sá Louis 0‘Soup. —
Kallaði ég hann ætíð Lúa; varð
mér strax starsýnt á þann mann,
hann bar það með sér, að hann
var af góðum og hreinum kyin-
stofni, enda höfðu forfeður hans
verið kappar mifelir, „Braves.“ —
Sjálfur var hann ættarjöfur —
' chief, — og réði öllum ráðum
meða.1 sinna manna á því svæði.
Hann var hór og íturvaxinn,
nokfeuð við aldur, en léttur og
iliðugur í öllum hreyfingum, sem
ungur væri, kuldalegur var hann
i viðmóti og með þóttasvip, sem
þó fór honum vel. Aldrei var
hægt að sjá hvort honum lí'kaði
betur eða ver. Hann forðaðist
að láta nofekur merki þar um
sjást. Hanin talaði ensku allvel
en var fámáll. Af viðskiftum við
hvíta menn hafði hann orðdð tor-
trygginn, hafði lika til að vera
nokkuð hrekkjóttur sjálfur ívið-
skiftum við þá. Fanst mér oft
eftir nánari kynni af [>essum
manni, að ég geta lesið út úr
.svip han-s hina raunalegu sögu
Indíána ihér í Jandi, þessara nátt-
úrunuar barna, sem frá émunatíð
höfðu reikað fram og aftur um
sléttur þessa iands eins og fjalla-
golain, en nú var búið að króa af,
marfea bás-, búnir að láta af hendi
öll sín óðul, og Jifðu nú mest á
því, sem þeim var sfeamtað úr
hnefa af gæðum þeim, sfem áð-
ur vonu öll eign þeirra.
Þennan mann réði ég mér til
fylgdar á fyrstu veiðiferð minni.
Samið var um kaup, þrjá dali
á dag, og vis'si ég ekiki betur en
hann væri ánægður með það
lsaup. I fyrsfu snjóum um haustió
lögðum við af s'tað upp til fjalla,
þar sem hann átti veiðifcofa, og
huigði ég gott til veiða, því mik-
ið var þar af dýrum. Brátt varð
ég samt fyrir vonbrigðum, því
í tvo daga vorum við að elta'st
við þau, en komumst aldrei í
færi við neitt þeirra! Mig fór að
gruna, að ekki væri alt með feldu
og lét Lúia heyra á mér að ég
væri óánægður og hefði afráðið
að fá mér annan mann til leið-
sagnar, sem eitthvað kynni aö
dýraveiðum. Ég vi'sisi að honmn
my-ndi ekki líka það sem bezt.
En hann lét efefeert á því bera,
isa,gð-i mér bara méð hinni meistu
einlægni, að þriggja daiía fylgdar-
menn væru vanale-ga mjög léleg-
ir, en aftur visisi hann til þess að
fimm daia menn væru ágætir og
brigðist aldrei veiði. Ég forðaðj'st
að 'liáta hann sjá að mér gremdist
þetta nokkuð, en ávítaði h,ann
fyrir að hafa ekki sagt mér þetta
strax í byrjun, sagðiist ekkert sjá
eftir að fleygja í h-ann nokkrum
dölum, en þ-að væri miinkun fyrdr
hann ekki síður en mig, ef við
kæmum svo búnir úr þeírrl ferð,
hótaði honum jafnvel aö skrifa
grein um hann í Lögbefgi, sem
væri langstærsta blað í heimi (is-
lenzkt, bætti ég við). Þetta- tók
allan vind úr seglum kairls. Hann
varð eftir þetta hiinn auðsveip-
asti og hafði aldrei í hrekfejum
við mig framar. Næsta dag hag-
aði hann öllu til á annan hátt enjT
misti báða fætur upp viö hné.;.
lifði þó nokfcur ár við þau ör-
kumsl hér í Winnipeg og dó
ihér í borg. Ég heimsótti hann oft
á þeim árum, síðasit skömmu áð-
ur en hann dó. — Hann var þá
orðiinn bljúgur í lund eins og
barn, og reyndi ekfei lengur að
leyna gleði sinni yfir því, að ég.
var feomiinn, sagðiist lilakfea mik-
ið til að mæta mér hinumegin
og fara þar með mér á veiðar á
íhinum friðsælu veiðisitöðvum
fyrs-tu dagana, enda varð sfejóttí' ;góðra manna. Lúi taldist að vísu.
breyting á. Þann dag fengum viðj^kris/timn maður, en í þiungastriaum
tvö dýr, og lét hann mig skjóta^um þessa lífs, mun hann hiafa.
þau bæði. 1 ^hallast að trú feðra siinna, hefir
veiðiför ^
Þetta var mín fyrs.ta
'hér i landi. Ég átti eftir að faira
margar slífear, því í nær 30 ár
leið aldrei svo eitt ár, að ég færi
ekfci á dýraveiðar. Va.r Lúi i-engi
framan af með mér á þ-eim ferð-
unt. Hann fcom til mxn óboðinn
eftir það á hverju ári, eins eftir
að ég flutti þaðan burt. Fórum
við þá ætíð saman á veiðar og
vorum fengsælir. Ég var þá að
mörgu betur útbúinn en h-ann og
lagði mig allan fram til að reyn-
ast honum jafnsnjail en aldrei
lét hann á því b-era áð honum
þætti neitt variö í það, sem ég
afrekaði í þeim efnum. Hann var
spar á hólinu. Eitt sinn skaut ég
eltas-dýr eitt mikið á afar löngu
færi, skaut á það mörgum skot-
uun, áður en mér tókst að
leggjia það aö veili. Á
meðan stóð Lúi þar eins -og stedn-
gerfingur, og isnerti ékfcii við
by&su sinni. Þegiar dýrið féll,
varð mér litið til Lúa, hélt það
kynni að hýma svolítið yfir hon-
um, en því var ekki að fagna.
Hann ypti bara öxlum og sagði
sitt vanalega „Hugh!!“ En þeigar
við v-orum að flá dýrið, tók. hann
vandiega eftir því, hvar.ég hafði
hæft það, en þega-r hainn sá þar
far eftir aðeins eina kúlu, þá
glotti hann gríðarlega og s.purði
mig með kaldhæðni Indíánans,
á hvað ég hefði verið að sfcjóta
öllum 'himim skotunum. Hann á-
leit það jafnan vott um heimsku
hivítra manrna að vera að sikjóta
út í ioftið. Oft gramdist mér við
þennan kaldbrynnir, en þótti þó
vænt um hann og því vænna,
sem ég kyntist honum betur. —
Hann varð fyrir hörmuiegu slysi
nokfcru eftir þetta, varð fyrir á-
rekstri af járnb rautarlest: og
þótt þar meira traus-ts að leita,
eiina og landnema vorum í Eyjia-
firði.
Ég hefi verið nofekuð margorð-
ur um kynni mín af þessum Indí-
ána, en ég get ekki siferifað unt
dýraveiðar, án þess þau viðkynnk
rifjuðust upp fyrir mér, end-a er
mér Ijiúft að minnas.t h-ans, þvi
,ég fann alltiaf betur og betur eftir
því, sem ég kyntist honum mieir...
að hann átti yfir miklu ástrílki að
búa undir kla'kabrynjunni, og;
tæki hann trygð við mann, var
hann þeim manni tryggur til.
dauða.
—o—
STÆRSTA ískögardýr hér er
Eliks-dýrið eða Moose, ei.ns
og Indíánar nefna það, og -er það
nú sv-o nefnt af öilum hér í (lan'di.
Það er mjög ólikt öðrum dýrum
að útliti og ýmisum háttum. Það
má finna í ölium fyikjum Kanada.
og isv-o langt norður, sem skógar
vaxa. Það bítur ek-ki gras sem
önnur dýr, en lifir eingörtgu á
ung-um víðir, kj-arri og skógar-
hríslum, sem það s-týfir -ofan af
og brytjar niður. Það er hrygg-
stutt, fótalangt og sérstaklega
hátt að framan með istuttain háls,
flöt og breiö horn, haasinn afar
ófríðu-r. Þar er isótt meir eftir
því, en nok'fcru öðru dýri, sökum
þess hvað mifcill fengu-r er í því.
'Það mun leggja sig aði jafnaöi
á við vænan nau-tgriip. Þrátt fyrir1
þá eftirsókn, fækkar þeim dýr-
um ekki sv-o miklu muni. Þau
halda-st enn við víða í gömlum
bygðum; þ-aiu fara mest eiinför-
um og eru a-far vör um sig. Eins
og með önnu-r skógardýr, eru
fætu-rnir og fióttinn þeirra aða-1-
Frh. á 4. síðu.