Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Blaðsíða 4
AL'ÞtVVBUABlB 14 MEÐ INDÍÁNA Á DÝRAVEIÐUM Frh. af 2. síðu. vöm, og má segja, að þau eiga oft fótum sínum fjör að lauina. Þeim er og gefin afamæm skiln- ingarvit, eiokum heyrn og ilm- an. Verða þau þess fljiótt vör ef þeim er veitt eftirför. Hlaupa þá oft langan s'prett, leggja svo lykkju á leið sína, koma spöl til baka og stan.da þar nálægt sinni fyrri slóð og hlémegm. Verða þá veiðimenn, sem litið þekkja til háttu þeirra, oft hissa, þegar þeir heyra dýr stök'kva jum skóginn í alveg óvæntri átt; halda það séj alt annað dýr, en það, sem þeir eru að svipast eftir. Raiunar er aidrei hægt að komaist nærri þeim á þan,n hátt að rekja silóö- ir þeirra. Samt er gott að hafa hliðsjón, af þeim, sjá í hvaða, átt þau halda, fylgja þeim svo eftir, þar til sjá má að þau eru aði ftægja á sér, vinda þá á bug. fyrst langan bug en svo aðra smá styttri og passa það, að sækja mótvinda, þangað til mað- ur kemst fram fyrir þau eða á hiið við þau. Kemur þá mikið fát á þau þegar komið er að þeim þannig í opna skjöldu og er þá iítill vandi að skjóta þau fyr- ir þann, sem nokkuð kann með bysisu að fara. Ótrúlega eru þesisi dýr næm á fáð greina fótatak manna frá öllu öðru, sem fyrir eyrun ber. Jafn- vel þegar hvassviðri er, svo að þýtur í 'Sikógmum, greinar brotna og feyskiin xré falla nieð miklum hávaða, þá skeyta þau því uerigu, en stígi maður niður fæti svo lítið eitt rnarri í spori, eða skrjáfi í fótum hans eru þau 'nuddast við viðartágar, þá eru þau óðar komin á flótta. Það er fögur sjón, að sjá þau dýr á hlaupum; þau taka afar löng stökk, og eru svo létt á fæti að þau virðast varla koma við jörð. Þau eru og afar lagin á að hverfa sjónum manna, með því að þræða gegn um skógarbúska, svo að veiðimaöur geti ekki komið auga á þau. Kuninugt er og hve þau geta breytt um lit- blæ, svo þau líkist sem mest umhverfinu. Öll skógardýr eru afar hrædd við hunda, og séu þau elt af þeim, koma þau aldrei' til baka á þær slóðir. Næstur Moose að stærð er Elk- urinn (Wampiti). Hann er stærst- uir allria dýra af hjartaT'kyninu, frá- bæriega fögur skepna og tíguleg. Hefir 'karldýrið hornakrans, svo stórann, að menn skilja ekkert í, hvernig þeir geti komist með hann gegn um þykkan skóg, cn hann kastar þá höfðinu upp og aftur svo ho.rnin leggjast aftur á herðakamb, en oddarnir á grein- um þeirra snúa aftur og strjúk- ast meðfram trjáboluniUm án þess að festast á þeim. Þei&si dýr ganga á beit sem fénaður, og hefir þeim mjög fækkað á síð- ari árum, þegar beitiiönd hafa verið tekin í búnaðiitnn. Önnur orsök til þeirrar fækkunar er sú, að þau hópa sig á vetrum, og fer þá oft svo, þegar veiðimenm kom- ,ast að þeim hópum, þá skjóta þeir oft miklu fleiri dýr en góðu hófi gegnir. Ýms önnur smærri dýr má finna víða hér um slóðir, svo sem Jumping Deer, Antiilopu og hirti; hefir hinum tveiim síðar- nefndu mjög fækkað; má segja, að þau séu horfin,. Lengra norður í óbygðunum heldur hremdýrið (Caribou) til, en ikemur stuindum til bygða, þegar mikil harka er og snjóþyngsli. Halda menn þau stéu þá að flýja un,d.an úlfinum, sem er þeirra skæðasti óvinur. Núátímum erfriðunar þessara dýra mjög stranglega gætt. Mönn um er aðein.s leyft að slkjóta eitt dýr á ári og vissir dagar til þess útnefndir, vanalega sex dagar á haustin,. Alla aðra. tíma árs eru þau friðuð. Má því segja, að dýnaveiðar séu n,ú meira stund- aðar til gaman,s en gagnsi; þó er mikill fengur í vænu dýri, k'jötið bragðgott og bo.lt, hornin eru hengd á veggi til prýðiS' og einnig notuð til ýmsra smíða. Skimnin eru sútuð. Hafa Indíán- ar sérstakt lag á að búa til úr þeim skófatnað og handvetti, — einnig skjólföt af ýmsu tagi, oft méð útsaum og öðru skarti. Reymt hefir verið að temja þessi dýr, taka þa.u í búnaðinn, nota þau til keyrslu eins qg Lapp ar gera við hreinana, en silíkar tiíraunir hafa algerlega misheppn ast, þau kunna ekki við sig í fasta vist. Eru búirn að vera of lengi í lausamensikunni. En isamt heid ég að orsökin, til þess, að þetta hefir misheppnast, !sé eiink- um sú, að menn hafa ekki lagt nóga alúð við þau, því eflausit má temja þau eins og flest önn- ur dýr, en, silíkt verður ekki gert á stuttum tíma eða án miikiillar fyrirhafnar. —o— Töfrar noróursins. ENN, sem isitunda veiðar með dýrabogum, eru hér í iandi nefndir „trappers.“ Það má svo segja, að þeir myndi sér- staka stétt í þjóðfélagi þessa tands'. Er atvinna þeirra og vinnu áðferð mjög ólík flestum atvinnu- greinum, sem aðrir stunda. Þesisir menn eiga stóran og all« merkilegan þátt í sögu Kauada. Þeir voru brautryðjemduir í þess orðs fyilsta skilningi. Grávaran (Fur) var lengi framan af einu auðæfin, sem hér þektust, og sem reynt var að hagnýta og voru því Joðdýraveiðar (trapping) aðal at- vinnan, sem þá var stunduð. Til að ná í sem mest af þeirri vöru seildust þessir menn æ lengra og lengra út á við, brutust áfram meðal Indíána um héruð áður ó- þekt, könnuðu ár og vötn, yfir- stigu oft miklar torfærur, fóru marga glæfraför en það var til mikils að vinna, enda stóðu hin öflugu verzlunarfélög oft á bak við þá á ferðum þeim. Enn má fullyrða að grávaran sé ein af hinum dýrustu afurðum land'Sms og enn eru bogaveiðar stundaðar af miklu kappi og af fjölda manna, þó allmikil breyt- ing hafi orðið þar á síðan flug- vélar tóku að sér flutninga um norður hénuðin. Vanalega haga trappers veið- um sínum þannig: Þeir fara ein- förum, leggja af -stað úr bygÖum um mitt sumar með veiðarfæri og önnur áhöld og alla nauðsyn- legustu vöru, fyrst eftir braut- um, svo langt sem þær ná, síð- ain eftir ám og vötnum, oft lenda þessir menn í krappan dans í strengjum og fossium fljótanma og eins á sigliing eftir .stórvötn- Vitið þið? 1. Hvaða ítalskur kvenrithöfundur befir fengið bókmenta- verðlaun Nobels? 2. Hvar Bianeventumi er? 3. Hvað Kögunarhóll þýðir? 4. Hvað „tabu“ er? 5 Hvaða fisk íslenzkir sjómienin kölluðu þann „gráa“? 6. Hvar bærinn Hollywood ier? 7. Hver hefir þýtt Friðþjófssögu eftir Esiaiasi Tegniér á ís- lienzkú? 8. Hver uppgötvaði hringrás blóðsins? 9. Af hverju skipin Nova og Lyra draga inöfn sín? 10. Hver var síðasti eiinvaldskonungur Dana? Svö.r á bls. 8. um. Bátar peirra eru smáir og: veigalitlir, vanalega úr birkiberki eða þá húðkeypar, sem eru létt- astir allra báta. Ekki er hægt að nota stærri báta, því oft verða menn að bera þá langar leiðir milli vatina. Fer oft laingur tími, í þainin selflutning á bátum og. vörum yfir eiði þau. Er því oft liðið nokkuð friam á haust, er á veiðistöðvarnar kemur, því reynt er ,að fara sem allra len.gst, —- helzt lengra en áður, því bæði er þar þá von um meiri veiðar, og eins að grávaran reyniist æ kosí- uglegr: sein lengra dregur norð- ur til. Loksins þegar þeir hafa vailið sér veiðistöðvar, belga þeir sér rétt til þeirra, með því að* ryðja, br.aut, merikja tré til beggja handa, byggja veiðikofa og leggja dýraboga. Vanalega liggur sú braut fram með ám eða vötn.um, og er bogalína (trap-line) siumra. allt að 100 mílum, en, veiði'kofar með 20—30 míln.a millibili. Þessi forréttin.di að veiðistöðvum, sem menn helga sér á þann hátt, við- urkenma allir, sem gildandi lög, þó ekki séu í letur færð. Dirfist enginn að ,setja sig niður til' veiða, þar ,sem annar er fyrir; eða á nokkurn hátt að áreita hann. Að stela úr veiðiboga ann- ars manns er höfuðsök, og dettur engum í hiug sem er með fullu viti, að frenija slíka ósvinnu, þvi trappers, sem lögin. setja, sjá einn ig um, að þeim sé h.lýtt. Sé á móti þeim • brotið, fer hegningin einatt fram á skjótan og svipleg- án, hátt. Ég hefi því erfitt átt með að trúa kærum þeim, sem sagt er að Indíánar þar norður frá hafi bor- ið á ógæfumanninn Albert John- son, sem sumir halda að hafi ver- ið Islendingur, um að hann hafi tekið veiði úr bogum WSira. Út af ákærum þeim, kom það óhapp fyrir, að hann varð manni aö toaina og byrjaði þá flóttinn og hinn grimmúölegasti eltingarleik- ur, ,sem sögur fara af. Lögreglan á hælum hans með hraðskyttur og sporhunda; öll flutningatæki sem bezt var hægt að nota, — jafnvel flugvélar, og allan útbún- að eftir því. Flóttamaðurinn einn síns liðs, klæðiít'ill og vistalaus í vetrargrimmdinni. Samt barðist: hann áffam svona útbúinn í marga daga og var kominn n,ær landamærunum, þar sem hann hefði verið um tíma óhultur, þeg- ar hann hneig t'il jarðar. Aldrei kom mál hans fyrir rétt. Hann dó og réttvíisinni var fullnægt með daúða h,ans. Þegar ég hiugsa um þetta, detta mér í hiug orð skáldsins, sem kvað um Gretti, að „sekur er sá einn, er tapar “ Þegar ísa leysir af ám og vötn-

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.