Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Page 6

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAiI* Járnsrniður í sumar- fríi hjá mýflugunni. SLÚTNES VIÐ MÝVATN. EKKERT útvarp, enginn sími, engin steinlögð stræti, ek,k- ent bílaorg — og engir rukkarar. Þekkirðu nokku'ð dásamlegra e:n að vera laus við alt þetta um .Stund ? Ég isit hér á hraunheliu í 'kvöld- kyrðinni, Jangt inni í landinu — við Mývatn. Hið eina, sem ég heyri, er íuglakvak og flugnaisuö, því að hér við Mývatn er friður, efcki aðeins fyrir mannskepnuna, heldu r einnig fyrir aliar lifandi verur — og þó? — Það er sagt, ,*ð líf Mývetninga byggist aið öllu Íeyti á mýfiugunni, — sem Mfír í vatninu og iifnar við ósana. Fugl- •ánnir ldfa á flugunni o,g mennirnir lifa, á fuglunum, silungurinn lifir á flugunni og mennimir lifa á jsMungnum, flugan gefur áburð- inn á túnin, hólana og lægðirnar umhverfís vatnið og í vatninu, skepnurnar lifa á grasinu og mennirnir lifa á skepnunum. Þannig byggist alt hér á hinu litla,, óvinsæla kvikmdi — mý- Éiugunni. Ég skal játa það, að ég eí ■ ekki mikill náttúruskoðari, — en mér finst eins og ég hafi hér upp- götvað nýtt iíf — fyrir mig. — .Hér eru öll smæstu kvikindi, siem hin stærri, önnum kafin. — Þeg- ,ar ég kom út úr tjaidinu mínu hérna inni í friðsælli hvosinni i gærmorgan kl. 6 og gekk u-pp brekkuna, fans.t mér hún ein- kennilega hvít. I fyrstunni héit ég að þetta væri dögig, en er 'ég að- gætti betur, sá ég að svo var ■ekki — og er ég hafði uppgötvað hið rétta, stóð ég gapandi af undrim. Öll brekkan og langar ieiðir frá mér, næstu brekikur og næstu lægðir, voru þaktar köngu- ióarvef, — um hvert puntstrá hafði köngulóin ofið vef sinn, Um hverja hríslu og livern stein. Þeir t,nía þessu víst ekki, sem ekki. hafa séð þetta, en það er þó satt. Þúsundir könguióa höfðu verið að störfum og ofið vef sinn. rrii hvers? Til þess að veiða mý- Slnguna, og þær fesitasrt síðan tuig- þúsundum sama'n í vefunum, eftir hverja nótt. — Við klettana &tanda vefimir óskemdir, þegar «kki er stormur, en mér virðist sem þeir hverfi á daginn af gras- lendinu. Já, tjaldið mitt eða okkar fé- laganna er hér. í hvosinhi, lítið hvítt tjald í grænni iaut með háa hóla og hríslur á allar Hliðar. !Við völdum þennan stað af handahófi, enda virðist mér. að hvar sem maður sest niður sé tilvalinn staður. Viö sjáum héöan af hæsta hólnum 'vitt yfir þéssa friðsælu sveit og vatniö, yfir hól- a:na, upp að Dimmuborgum og Íit í Slútmes. Við sjáum bænda- bæina, myndarlega flesta og rausnarlega — og þegar reykur- inn iíður upp í blátt og ikyrt löft- 15 snemma á morgnana, þá fyll- ist maður ósiegjanlegri löngun til að verða hér eftir og verða enjg- um háður — nema mýimu! Og jiafnframt fylliist maður löngun tii að fcynnast hverju mannsbarni í þessari undurfögru sveit, fá að sikygnast iinn í sál skegjgjaða bóndans og önnum köfnu hús- fneyjunmar og brosandi barnsins. Ég hitti iítinn pilt í dag' af ein- um bænum. Hainn er barn sveit- arininar. 0,g ég spiurði hann spjör- Uinum úr um þessa sveit, .ums vatmi'ð og fuglana, silunginn, fólk- |ð, mýið og köngulærnar. Hann horfði í fyrstunni á mig stór- eygður og dálítið undrandi að mér virtist, líkast til var hanni svona undrandi yfir því, að nokk- ur maninskepna skyldi vera svona fáfróð um sve.itina hans. Og svo svaraði hann greinagóður og skii- merkilegur, en þegar h-ajnn skildi við mág og hljóp með hundinn sinn bak við hæðina, virtist mér dálítið gietnisbros í augunum — og mér hefir ald.rei fundiist að ég væri eins lítill karl ei:ns og þá stumdima auðvitað á maður að vita alt um allar sveitir í landinu sínu! Fuglarnir syinda fram og aftur á vatninu. alls konar fuglar, hús- öncl, toppönd og alls konar end- ur, sem ég kann ekki að nefna,. Þær lifa hinu bezta fjölskyldu- lífi, en stumdum virðist þó slett- ast svolítiö upp á vinskapiinn, því að þær elta hverjar abra með gargi og vængjaslætti á vatin- inu, en ef til viil er það glettni. Ungarnir elta mæður sínar um alt og ef ein móðirin verður fráskila við hópinn sinn, þá tekur önnur hartn í fóstur á meðan. Áðan réru tveir menn á bát hérna framhjá. Þeir réru rétt hjá þar isem voru andarhjón með ungatia sína. Ungarnir flýðu ait hvaö af tók undam þessum vargi; sumir þeirra ætluöíu að reyna að fela sig með því að stinga sér, en aflið var e.kki meira en það, að haustnn komst svolítiö niður í vatnið, en rasisinn sneri beint upp. Það var eins og þegar litlu börn- iin okikar mannanna fela sig með því að leggja Jófana yfir augun. En meðan ungamir börðu vatnið og fiýttu sér undan þegsari synd- a:ndi ófreskju, siyntiu andaihjónin margisinnis fram og aftur fyrir framan bátiinn með alls konar gargi og óhljóðum; — þau ætiuðíu isér ekki að láta bátinn komast fram hjá. — Hérna s-kamt frá er hreiöur meö eggjum í. í morgun gekk ég fr-am hj-á hreiör- iinu -og ö-n-din lá í því. Ég fór -ofur v-arlega til þess að hræða -ekki nióöurina, en hún lá graf'kyr; ég áræddl að strjúka henni ofur- hægt, en hún hreyfðist ekiki að h-eldur; — é-g kom við fallegan og mjiúkan hausinn á henni; eng- iin hreyfin;g! ég hrieyfðii ha-nn svo- Jítið, og ha-nn varð kyr í jsömu stellingum. Hvað er þetta? — Húin þóttist vera dauö! Hún var a-8 „pl'ata“ mig! — Ég flýtti mér frá -og lagðist í leyni. Eftir idálitla stund r-eisti hún hausinn, leit í kringum sig Ojg fór sv-o úr hreiðr- inu.Áður en ég legst til náða í kvöld ætla ég að ganga aftur aö -hreiðrinu. Ef ég væri futgl, vii-di ég hvergi eiga annars staðar heima en hér. FjalJasýnin héöa-n er ekki sér- ítaRJ-ega tiignarl-eg, — en hún er sarnt fögur. Við sj-áum Biáfjali o-g Beljgjiarfjall. Drottinn mirín, hvaö það væri gaman, að gang-a héöan. til Reykjavíkur yfir fjöil og firnindi með bakpokann si-nn á bakinu. Miktir d-auðans fávitur o-g aum- ingjar getum við vefið, ungu mennirnir, a'ð fara ekki fremur' gaingandi í isumárfríinu um.fj-öll- rh en v-era að fer'ðaat í rikfejandi bifreiðum — -og verða enin þrieytt- ■ari í þeirn! í gærmorgun, þ-egar ég sikreiö út úr tjaldimu mínu, h-eyrði ég eiítkeimilegam þyt í ioftinu. Það var eins og þytur i isíma í 'dáilití- um stormi. Ég spurði drengimn, sem fyr getur, hvaða þytur þ-etta- væri. „Þytur!“ -sagði hann. „Þaö hefir verið vargurinn að koma. Hann feom í gær.“ Kom? Hvaöan k-om h-ann? „Hann k-om frá Laxá. Lirfurn-ar, sem við sjáum á vatninu, fljóta smátt -og smátt niður a'ð Laxó og þair lifna þær, þegar skilyrðin eru góð í straumamótum, og flug- urnar þ-eytast svo yfiir alla sveit- in-a.“ En sá dæmalaus þöngulhaus ég get veri-ð! Nú er enginn þytur, en flugurar isuða í kringum mig -og sferíða Uim hauisinin á mér. Verist þykir mér að geta ekki strokið þæ-r af mér, því viö þaö ismyrjast þær í h-ör- undiö. Ma-ður getur ekki komiö við þessi kvifeindi. Ég lá vakandi' í nótt og var aö hugsa um kyrðina, Alt í einu skríöur eitthvað á brjóstin.u á mér; ég fletti frá mér skyrtunni og þarna skreiö þá ögeösleg kön-guló. Ég hristi hana af mér og dra-p han-a með eldst-okk.. Svo byrjaði ég aftur að hugsa um kyrðina — en við og við kippist ég þó við af h-ræðs'Iu við köragu- lærn-ar. — Alt íeinu sé ég á tjaldstiöinni h-ræðileg-a viðureign. Stór flug-a situ'r þar í hnipri milli tveggj-a köngulóa, en þær berjast upp á líf og dauöa um bráðina. — Baráttunni 'lýkur með því, að ön-nur -kön-gulóiin læsir felónum utan. um ffliuguna. — Svona er lífið; — og ég kemst í heim- spekilegar hugleiðingar. . . . Við félagarnlr höfum lítið fyrir stafni hér við Mývatn. Viið ætl- uöum til að byrja meö að liggja hér í t'jaldinu í 3 daga, en nú eru dagarnir orðnir þrír — og okikur .hefir komið saman um :að bæta 2 dö-gunr viö, áður en viö legjgjum af stað heimle-iðis í vÍJin- úna og argið. Sumarfríiö okkar eigum við aö þakika a Iþýö usam t ökun u m, eins og sv-o margt anraað gott, sem við alþýðufólfeið höfum fengið fram (Frh. á 8. síðu.)

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.