Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Blaðsíða 7
ALJ>Ý©UBLA®I» 7 ÚR BRÉFAKÖRFUNN ALVARLEG MISTÖK. Árið 1851 á tím'um Niepoleanis III. kom hraðboði hla'upandi og sagði, að skrílliinin væri að búaj sig undir að ráðast á lífvörð keis- arans. Þegar hraðboðinn kom að var St. Arnaud gneifi að hósta og hrópaði'i: „Ma sacróe toúx!“ (bölv- aður hósti er petta). Hraðboðisniín skiidi þietta svona: „massacrez tous“ (drepið alla). Það var hafin áköf skothríð á fólkið og margar púsundir féllu og særðust. RIDDARALIÐ SIGRAST Á FLOTA. Franskir riddaraliðsmienn tóku einu silnini allan holiienzka flot- ann herfangi. Flotinn var fnosinn Iinni í Zuyder Ziee og riddaramir /pieystu yfir ísinin að flotanumi. DRÁUGASKIPIÐ. Fiskiskoninortan Golumbia frá Glouoester först með rá iog neiöa og 20 mannia áhöfn í ofviðri í ágústmánuði 1927. Næsta nýjárs- dag á eftir fékk Myhre skipstjóri á Veritoste eitthvað pungt í vörp- una er hann var að toga á piess- lumi slóðum. Alt í einu kom Go- lumbia upp á yfirborðið og' sldp- verjarnir á Vientoste horfðu á draugaskipið frá sér inumdir í nokkrar míinútúr. En alt í einu slitnaði varpan og draugaskipið. hvarf aftur í djúpið. SÁ HLÆR BEZT . . . Því var spáð fyrir Grikkjanum Chalchas, að hainin ætti að dieyja á tiltefenum diegi. Sá dagur rainn upp bjartur og fagur og Chal-' chas var spiiellfrískur. Um kvöld- ið, pegar Chalchas póttist úr allri hættu, setti að honum óstöðvandi hlátur yfir pví að spádómurinn skyldi ekki rætast. Hainin dó úr hlátri. NAFNABREYT/NG. Dr. Schmeokegut (bragðgóður) var læknir í Berlin. Hann varð að flýja til Sviss, pegar Hitlei’ feomst til valda. Þar breytti hann jiafni sínu í dr. Schmeckebesser (bragbbetri). HVERS VEGNA? Því mieira sem pú iærir, pví meira veiztu. Þvi mieira sem pú veizt, pvi mieiru hefirðu að gleyma. Því meira sem pú hefir aö gleyma, pví meira gl'eymirðu Því mieira sem pú gleymir, pví miininia veiztu. Og pví ertu pá að læra? MÁL SPEKINNAR. Þýzka orðið „Frau“, sem pýðir eiginboinia, er myndað itr orðun- um „froh“ og „wehi“, sem pýða gleði og angur. VEÐURSPÁ. Vieðurfræðiingur var á ferð úti á landi og hitti par gannlan bönda. — Hann fer að rigna, sagði bóndi og horfði upp i loftið. — Nei, svaraði vieðiurfræðiingur- iinn. — Það verbur purt næstu dægur; ég var rétt áðan að .hringja á veðurstiofuina. Bóndi hugsaði si|g um stundar- korn og sagði svo: — Jú, hamn fer að rigna! Sjáið pér, hvernig kýrin nuddar hryggn- um upp við hlöðiuvegginn. 1 sama bili duttu nokkrir dropar og veðurfræðiingurinin sagði: — Máske hann fari að rigna. — Mikið var að pér sáuð áð kýriin hafði meira vit í hryggmium: en pér í höfðiinlu, sagði bóndimn. iLENGSTA BLÓTSYRÐI I HEIMI Þegar Iiitler :er reiður segiir hiainn: — Hi mmel herrgo ttkre u z m il 1 io n - endo n nerwe t ter. NORÐMENNIRNIR, SEM RÉRU YFIR ATLANTSHAFIÐ Fyrir um 40 árum réru tveiir Norðmenm yfir Atlantshafið. Þeir gerðu ekfeert veður út af pví, áður en peir lögðu af stað. Þeir voru staiddir i New Yorik, veðrið vair ágætt og peir ákváðu að róa heim til gamla landsdins og vita, hvemig ættingjunum liði. Þeir smíðuðu sér traiuistan róðrar- bát úr sedrusviði og kölluðu bát- iinn l-'ox. Þeir lögðu af stað frá New York með flöðiinu kl. 5 síð- degis 6. júní 1896. { Fyrsta mánuðinn bar ekkert markverí tiil tíðinda. Sama veður- bliðan hélzt. Sólim sfcein, hafið var spegilslétt, þeir réí’u til skift-, is, átu, sungu róðrarvísur og sváfu. En svo fór að kárna gamanið, vieðriö íór að versna og alt gekk á tréfótúm fyrir peirn. Ei að síður náðu peir höfn í Frakklandi 62 dögum eftir að peir fóru frá New York. GÓÐUR HLAUPARI. Mensen Emst, norski hlaupar- inn, hefir vafalaust vierið beztii hlaupari, sem nokkru sinni hefir vierið uppi. Hann hljóp frá París tiil Moskva á tveim vikum. Hann hljóp eftir t'orfærum vegum í alls konar veðrurn og varð að synda yfir 13 ár á leiðinini. Samt sem áðurhljóp hanin að mieðaltali 125 enskar míl- ur á dag. Eiinu sinni hljóp hann frá Kon- stantinopel tii Calcutta og sömu leið til baka. Hann var 59 daga og hljóp til jafnaðar 95 enskar mílur á dag. „HOME, SWEET HOME“ Göbbels baö pá að óska sér peirnai björgunarlauna, sem peir vildu helzt. Einin drengurinn óskaiði að fá. fullan poka af karamellum. Síi fékk pað. Annar drenguriinn vildi smáflugvél til pess að leiika sér aö. Hann fékk pað. En priðji drengurinn saigði. — Má ég biðja um að láta. grafa mig á ■ ríkisins kostnað? — Þetta var undarlieg ósik,. sagði dr. Göbbelsi. — Því ósk- arðu pér pessa, — pú ert pó ekki veikur? — Nei, sagði drengurinn; — ég er ekki veikur, en ég er viss um, að pabbi drepur mig, pegar hann fær að vita, hverjúm ég hefi hjálpaö til að bjarga! HIRÐLÍF Madame de Maintenon, hjá- kona Lúðvígs XIV., lét taka sér Iblóð tvisvar í viku, til pesis að komast hjá pví að roðna af sög- um peim, siem sagðar voru vi.ð hirðina. 17. JÚNI Jan III. Sobie&ki, Póllands- ’kionunigur, sem uppi var á 17. öld, fæddrst, var krýndur, kvæntist og dó sama mánaðardag — 17. júní. Höíundur „Home, Sweet Home“ átti aldrei heimili. Hann var landshornaflakkari, hét John Ho- ward Payne, og orti petta heirhs- jfræga söngljóð einu sinni, pegar hann var auralaus á rölti um brú- jsiteinana í Parísiarborg. Hann dó árið 1852 á flækingi í Tunis.. Lík hans var flutt til ættlands han'S', og lafesiws var p.á pessi heimiliislausi höfundur „Home, Sweet Home“ kominn heim til sín. GÖBBELS BJARGAÐ ÚR LIFS- HÁSKA í Þýzkalandi segja menn eftir- farandi sögu —• eftir að menn hafa fullvissað sig unr, að engánn óviðkomiandi heyrir til: , Dr. Göbbels var á sundi í cljúpu vatni, fékk krarnpa og lá við drukknun. Þrenrur snrádrengj- um tókst á síðuistu stundu að bjarga hiuu dýrmæta lífi hans. , Babom greifi af Abeúsbterg áttS 32 syni, senr allir gegndu herpjón- ustu á sama tíma. nmmmmmmmk M er staðreynd Því stærri plata, sem myndin er tekin á, því betrí veröur myndin. Þe&s vegna er Kabi- nettmynd betri en Visit og Visit-mynd betri en smærri. Þetta vita allir ljósmyndarar og petta getið pér sjálfur sannfærst um. Lækjargðtu 2. Sími 1060. Heimasimi 4880. ncc

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.