Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 08.08.1937, Page 8
A LÞYÖUBLABIÖ
3 ______
í LANDI SÍMCN3 AV 3K \RÐI
Frh. af 1. síðu.
gróðursvæði setja iokkandi
svip á hinn lægri hluta borg'-
arinnar. í Bergen eru um 100
jþús. íbúar og g'ötuumferð því
mikil, en ekki til fyrirmyndar
hvað umferðareglur snertir.
Viðskiftalíf er þar mikið, og
að manni virðist, nóg' af öll-
um vörum, en ekki er það ó-
algengt að heyra fólk kvarta
undan hömlum og sköttum.
„Allir skátar eru bræður“
',segir eitt af orðtökum skát-
anna. Eins og áður reyndist
það orð og að sönnu, því-að
skátarnir hár í Bergen hafa
reynzt okkur eins og beztu
bræður. Þeir útveguðu okkur
stóran leikfimissal, þar sem
við sofum og matreiðum þessa
4 daga, sem við dveljum hér.
Þeir fara með okkur á fagra
staði í nágrenninu, á merki-
leg söfn og hjálpa okkur á
allar lundir. Héðan frá Berg-
en fara 32 skátar á Jamboree,
eða jafn margir og frá íslandi.
Eru það einkum þeir dreng-
ir, sem eru með okkur. Seinni
hluta dagsins í dag (fimmtud.
22. júlí) héldu þeir okkur
samsæti.
Þeir sungu fyrir okkur
norska söngva, sýndu þjóð-
dansa og skemmtu oss á ýms-
ar lundir. Við glímdum fyrir
þá, sungum og fl. Þótti þeim
gaman að glímunni og fóru
sjálfir að tuskast á eftir og
reyna að leika eftir brögðin.
—- Á meðan á samsætinu stóð
bai’st okkur stóreflis ávaxta-
gjöf frá Norræna félaginu í
Bergen. ,Var þeirri gjöf vel
fagnað. — Allir skemmtu sér
prýðilega á samsæti þessu og
mun okkur það seint úr minni
líða.
Eitt af bergensku blöðun-
um, „Bergenske Aftenavis",
bauð okkur í gær að skoða
prentsmiðjuna. Einnig tóku
þeir af okkur myndir, sem
birtust í blaðinu í dag, ásamt
nokkrum hlýlegum orðum um
ferðalag okkar.
Þau söfn, sem við höfum
skoðað, eru „Bergens Sjöfarts-
museum“, „Bergens Fiskeri-
museum“, „Bergens Museum“
og ,,Hákonshallen“. Eru þetta
allt hin fróðlegustu og merki-
legustu söfn, ekki hvað sízt
fyrir okkur Islendinga. Að
flestum þessum söfnum er
seldur aðgangur, en okkur var
allstaðar boðið að skoða þau
ókeypis.
Hér er fólk afar vingjarnlegt
í garð íslands og íslendinga,
ög vill allt fyrir okkur gera.
Þetta eru nokkrir af ámerísku1 Roosevelts um ihæstarétt. Frá
öldunigaráðsmönnuimm, sem réðu vi-nstri: Shipstead, Borah, Whee-
niðurlögum endurbótafrumvarps ler, Mc Carren og Nye.
Svör við spurningum á bls. 4.
1. Grazia Delédda (f. 1872, s káldsagnahöfundur).
2. Beneventum er undir lágum klettahjalla, sunn-an í Öskju-
hlíðinni. (Gamall samkoimustaður skólapilta.)
3. Sjóinarhóll. (Kaga = skoðast um.)
4. Það, sem er svo heilagt ieða vanheiiagt, að ekki má
hreyfa jtað eða'nefna (algengt nreð villimönnum.).
5. Hákarliinn.
6. Hann er hvergi til. Filmurnar, sem friamlieiddar eru í og
í riágrenni við Los Angeles, eru sagðar framlieiddar í Hol-
lywood, en hvorki bæjarhlutinn í Los Angeles né bær-
■injn (Culver City) í iiágren ni Los Angeles., þar sem film-
ur þiessar eru frainleiddar, heita Hollywood.'
7. Matthias Jochumsson, sem alkunnugt er, ien líka Guð-
mundur Ein,arsson faðir dr. Valtýs Guðmundssonar.
8. William Harway, enskur læknir (f. 1518, d. 1657).
9. Af stjörnum. Skip Bergenska félagsi-ns heita eftir stjörn-
,um.
10. Kristján 8. (1839—1848.)
Enginn úr hóp okkar hefir
komið áður til Noregs, en all-
ir vonum við að geta átt hing-
að afturkvæmt.
Annað kvöld förum við með
skipinu „Ariadne“ áleiðis til
Hollands, á hið mikla alheims-
mót skáta, „JAMBOREE".
Bergen, þ. 22. júlí 1937.
Jón Oddgeir Jónsson.
EFTIR MIÐNÆTTI.
Tveir kunningjar mættust á
götumni eftir miönætti:
— Hvert ertu að fara svona
‘seint ?
— Heim!
— Hieim, svona snemma?
Þetta er hin fræga dan-sk-a-
sundkona, Jenny Kammersgaard,
sem hefir synt milli Sjálands -og
Jótlands.
JÁRNSMIÐUR I SUMARFRH.
(Frh. af 6. síðu.)
okkur til hagsbóta. Áður var
sumarfrí aðeins fyrir hálauma-
menn; — nú er það einnig fyrir
alþýðumenn, flesta. —, Ég get
©k-ki iskilið það alþýðufólk, sem
ékki isér hvað samtökin hafa gert
fyrir það. Ef við hefðum ekki þau
og þá forystu, sem við njótum
bæði faglega og pólitískt, þá
væru kjör okkar önnur. Ef þeir
menn f-engju að skamta okkur alt
ei-ns og áður — sem enn ofsækja
alþýðusamtökin og forystumenn
[jeirra, þá væri kaup okkar
iægra; við hefðum ekkert sumar-
frí o-g fæst þeirra ahneninu rnann-
réttinda, sem við höfurn unnið á
síðustu árum.
Og fyrst ég er kominn út i
tjressar hugleiðrngar, þá varð ég
að drepa á það, senr ég -hefi verið
að hugsa um undanfama daga.
Það er alveg rétt, að lífið er
Tult af erfiði í sveitinni. Bænd-
urnir vinna baki brotnu og berj-
’ ast við náttúruna, en væri ekki
betra fyrir atvinnuleysingjana
heima að vera komnir í einhverja
friðsæla sveit, berjast þar fyrir
tilveru isinni og sinna -og sækja í
náttúruna fles-tar nauðsynjar sín-
.ar, í staðinn fyrir að b-erjiast við
meinsemdir -auðvaldsskipulagsins,
atvinnuleysi og óreglu á öllum
isviðum í hóborg auðvaldsins og
heildsalanna — í Reykjavík.
—0—
Ég dásama þes's-a sveit, þ-etta
fagra vatn, þessa hólma, fuglana,
flugum-ar —- já, jafnvel köngu-
læmar.
i Ég skal að mér heilum og lif-
andi fara hingað aftur næsta
sumar, ef ég mögulega get.
Hér við MývatU' una ailir sér
vel. Mér er sagt, að fólkinu og
býlun-um fjölgi stöðugt, því að
fáir flytja burt, sem á aninað
borð fæðast hér og lifa.
Járnsmiður.
Snnnndagsblað
Alpýðublaðsins
1936
Nokkar eintSk fást
keypt fi 4(ar. bladsins
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Ritstjóri:
F. R. VALÐEMARSS0N
Alþýðuprentsmiðjan.