Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.04.1939, Page 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 02.04.1939, Page 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 BRIM Skák. (Kveðið í tilefni af slysi á Stokkseyrarsundi 14. marz 1939.) Þykkar öldur út á sjó illa lending boða; það er æfðu auga nóg efni til að skoða. Hratt að landi halda ber, hárrétt miðin könnuð: Lokað sund, að landi er leiðin öllum bönnuð. Hrynur í föllum hrannaskafl hvítra Ægisfanna. titrar land við ógnar afl æstra hafaldanna. ©lduföllin yfir land að okkar húsum vega. Brimsins föxin svartan sand ' sópa stórkostlega. Þar við fárramt ölduafl úti í þrautum nauða ©ft á sjónum teflt er tafl I tafl um líf og dauða. s Annars vegar Ægir flár, sem ætlar líf að banna, — i hinum megin manndóms hár máttur sjómannanna. — PRAG. 1937. FRÖNSK VÖRN Hvíít: J. Follys. Svart: P. Keres. I. d2—d4; e7—e6. 2. e2—e4; d 7— d 5. 3. R b 1—c3; Rg8—f6. 4. Bc 1—g5; Bf8—e7. 5. Bg5 xf6; Be7xf6. 6. Rgl— f3. (Richter-variantinn: 6. e5 B— e7; D—g4, þykir vera betri.) 6. —; 0—0. 7. B f 1—d 3. (Betra er B—e 2, til að geta svarað c7—c5 með exd.) 7. —„—; c7—c5. 8. e4—e 5; Bf 6—e7. 9. d 4x c5; Rb8—d 7! 10. h 2—h 4? (Bezt var 0—0. Ef 10. b 2—b 4, þá b7—b 6!). II. f7—f5; Be7xf6. 12. Ddl —d2. Nú má hvítur ekki leika 12. B x h 7; K x h 7. 13. R—g5+; K—g8. 14. D—h5, vegna Bxc3 -f. 15. b 2 x c 3; Rd7—f6. 12. —; R d 7x c5. 13. 0—0; Ð d 8—a 5! (Ef nú 14. K—bl, þá Bxc3. 15. Dxc3; Dxc3. 16. bxc; R —a 4.) 14. a2—a3; Bc8—d7. 15. Hdl —e 1; Ha8—c8. 16. Rf3—e5. Þvingað. Hótunin 16. Rxa3-f; næst B x c 3 -f, eða 16. d 5—d 4. 17. R—b 1 ? ? R—b 3 -f er drottn- ingartap. Frá innlimun Tékkóslóvakíu: Þýzki herinn heldur innreið sína í Briinn í Máhren. Þessu lyktar, því er ver, þrautalega stundum, þegar lífið látið er á lokuðum brimasundum. Bjarni Eggertsson. 16. —; Bf6xe5! (Ef nú —; d5—d4, þá 17. Rxd7; dxc. 18. Rxf6-f.) 17. H e 1 x e 5; d5-d4! 18. He5xc5; Da5xc5. • (Hvítur varð að láta skiftamun- inn, því eftir R—b 1 eða R—e 4 vinnur svartur hrókinn með Rx d 3 -f). 19. Rc3—e4; Dc5—d5. 20. K c 1—b 1; e6—e5. 21. f2—f3; MiMMlgillMw ... . IMKÍÉPI Madrid er fallinn. Við sjáum ósigur lýðveldisstjórnarinnar á Spáni. Uppreisnarmenn, fasistar, studdir af útlendum fasistaher- sveitum og blökkumönnum frá Atrtku hafa uonið sigur. Aftur verður spönsk alþýða hneppt í fjötra auðvaldsins, aðalsins og kaþólsku kirkjunnar. — þegar Negrin-stjómin flúði til Frakk- lands flúði og ijöldi manna með henni á berskipum stjórnarinnar. Hér að ofan sést eitt slíkt her- skip „Lepanto“. Það flutti flótta- menn til Bizerta. Nú er þess kraf- ist, að þetta skip og nokkur önn- ur, sem Jikt stendur á um verði afhent hinni spönskú fasistastjórn h 7—h 6. 22. b 2—h 3; Bd7—e6. 23. h 4—h 5. (Ef 23. B—c4, þá Hxc4! og svart vinnur létt. 23. —„—; a7 —a5.) 24. a3—a4; Kg8—h8. 25. Hhl —gl; Hc8—c6. 26. Bd3—b5; Hc6—c7. 27. Bb5—d3; Be6— d7. (Hótar b5.) 28. g2—g4; Hf8 xf 3. 29. g 4—g 5; Bd7—f5. 30. g5xh6; Bf5xe4. 31. h6xg7 -f; Hc7xg7. 32. Hglxg7. (Ef 32. D—h 6 -f, H—h 7.) 32. —; Kh8xg7 33. Dd2 — g5+; Kg7—f 7. Ef nú 34. B— c4, þá Hxb3+! Hvítt gaf. Það sem einkennir flestar skák- ir, sem Keres teflir, kemur greini- .lega í ljós í þessari skák, fjörug og lipur taflmenska og afgerandi sterkir leikir, sem oft virðast fifl- djarfir og nærri óhugsandi. Verður Keres heimsmeistari? Ó. V. Anna og María sátu hvor á móti annari: — Hefirðu heyrt um nýja f egr unarmeðalið ? — Já. já, ég er búin að reyna það. — Þetta datt mér í hug, þaó er þá alveg énýtt.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.