Alþýðublaðið - 28.09.1943, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐiö
Þriðjudagur 28. sept. 1943.
Erlingur Friðjónsson:
kallaða samein-
á Akureyri.
EFTIRFARANDI GREIN um viðburði þá, sem í vor
leiddu til þess, að Verklýðsfélagi Akureyrar var vikið
úr Alþýðusambandi íslands, hefir Alþýðublaðinu borizt frá
Erlingi Friðjónssyni, formanni félagsins. Með niðurlagi
hennar mun verða birt stutt yfirlýsing frá fulltrúum Al-
þýðuflokksins í stjórn Alþýðusambandsins um sama efni,
og er umræðum um það mál þar með lokið hér í hlaðinu.
(Það er hér með skorað á sam-
bandsstjórn að svara þeirri
spurningu, eða hafa að
öðrum kosti maklega skömm
af brölti sínu út af þessari fé-
lagsnefnu.
Öllum Akureyringum var
það vitanlegt að þessi félags-
skapur var löngu dauður. Hann
Ihafjði að sönnu annað slagið
rumskað og kosið stjórn á
tveggja ára fresti, og þegar
sendimenn sambandsstjórnar
komu til að hirða reytur félags
ins, mættu 2 menn fyrir hönd
þess%
Þá er hinn pólitíski félags-
skapur kommúnista meðal
kvenna á Akureyri, sem nefnir
sig „Verkakvennafél. Eining“
og sem meðhjálpari sambands-
stjórnar er látinn fræða al-
menning á að hafi verið eitt
þeirra 3 félaga, „sem gengið
ihafi allverulega hvert inn á
annars verksvið“.
Félagsskapur þessi var að
sönnu félagsskapur verka-
kvenna á Akureyri fram um
1930, en þegar kommúnista-
pestin gagntók fyrirliða þessa
félagsskapaf um það leyti,
flýðu verkakonur yfirleitt úr
því. Skýrslur, sem berast vinnu
miðlunarskrifstofunni hér frá
atvinnurekendum, bera það
með sér, að á síðasta ári hafa
aðins 14 konur úr þessum fé-
lagsskap unnið lítilsháttar úti-
vinnu, og sumár aðeins fyrir
nokkrum krónum. Þennan fé-
lagsskap tóku kommúnstar inn
í Alþýðusambandið á síðasta
þingi þess, þvert ofan í tillögur
fráfarandi sambandsstjórnar,
og þvert ofan í lög Alþýðusam-
bandsins, því hafi þe.ssi félags-
skapur gengið að einhver ju leyti
inn á verksvið Verklýðsfélags
Akureyrar, sem var í Alþýðu-
sambandinu, var algerlega ó-
heimilt að taka hann inn í Al-
þýðusambandið, þar sem lög
þess mæla sva fyrir að tvö félög
í sömu starfsgrein á sama stað
geti ekki verið samtímis í sam
bandinu.
Félagsskapur þessi hafði skil
ið þannig við málefni verka-
kvennanna á Akureyri árið
1933, áður en Verklýðsfélag
Akureyrar tók þau að sér, að
tímakaup verkakvenna var niðri
í 50 aurum á kl.st. Aðalkaupið
kr. 0,65 á kl.st.
Verklýðsfélag Akureyrar hef
ir á síðustu 10 árum fengið
kaup verkakvenna á Akureyri
hækkað um 112% miðað við
65 aura. kaupið, og nær þó
kvennakaupið enn tæplega
kaupi kvenna í Reykjavík, þó
karlmannakaupið hér sé á
sumum liðum betra en þar. —
Sést á því í hvaða niðurlægingu
kvennakaupið var hér áður en
Verkalýðsfélag Akureyrar fór
að vinna fyrir konurnar hér. —
Þó Vkf. Eining hafi verið öðru
hvoru að auglýsa taxta á því
tímabili, sem Verkalýðsfél. Ak-
ureyrar hefir starfað, hefir ekk-
(Framh. á 6. siðu.)
tJtgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Rltstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar ritstjórnar: 4901 og
4902.
Símar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Mikið veður
ut af engu.
AÐ er töluvert meira til-
lit, sem Morgunblaðið sýn
ir hinum danska stjórnmála-
manni og íhaldsmanni Christ-
mas Möller, heldur en þeim 270
þekktu íslenzku menntamönn-
um og áhrifamönnum úr öllum
flokkum, sem nýlega sendu al-
þingi áskorun þess efnis, að
ganga ekki formlega frá sam-
bandsslitum við Danmörku að
óbreyttum þeim aðstæðum,
sem íslendingar og Danir eiga
nú við að búa.
Meira en 'hálf vika er liðin
síðan þessi áskorun var send
alþingi, samtímis því, sem hún
var afhent bæði blöðum og út-
varpi til birtingar. Morgunblað
ið hefir þó hingað til hummað
það fram af sér, að ljá henni
rúm í dálkum sínum þannig að
lesendur þess ættu þess kost
að sjá nöfn hinna mörgu þjóð
kunnu manna, sem .undir hana
hafa skrifað. En á sama tíma
hefir Morgunblaðið haft rúm
þess að tönnlast dag eftir dag
og meira að segja á mörgum
stöðum í blaðinu hvern dag á
sömu orðunum, sem Christmas
Möller á að hafa látið falla á
fundi frjálsra Dana í London
ekki alls fyrir löngu, þar sem
erindi var flutt um sjálfstæðis-
mál okkar fslendinga, rétt eins
og að aldrei hefði annar eins
vísdómur heyrst um það af
vöru mnokkur manns.
*
Það, sem Christmas Möller
á að hafa sagt vi ðþetta tæki
færi og Morgunblaðið gerir
þetta líka smáræðis veður út
af, hljóðar þannig:
„Ég fæ ekki séð, að nokkur
Norðurlandaþjóð, hversu fá-
menn, sem hún er, geti öðlast
neina gæfu, nema með því
móti, að hún fái fullkomið
frelsi til að ráðstafa öllum sín
um málum.“
Með þessum orðum virðist nú
sannast að segja ekki mikið
vera sagt. Af þeim verður ekk-
ert ráðið hvernig Christmas
Möller lítur á þá kröfu Morgun
blaðsins, að sambandinu við
Danmörku skuli formlega slitið
ekki síðar en 17. júní 19£4,
hvernig, sem þá verður ástatt
fyrir Dönum og hvort sem við
höfum þá enn átt þess kost að
tala við hina gömlu sambands
þjóð okkar eða ekki. í því, sem
Christmas Möller segir er, yfir
leitt ekkert nýtt; þýí að allír for
ystumenn í stjórnmálum Dana,
sem um sambandsmálið hafa
talað í seinni tíð, þar á meðal
allir forsætisráðherrar Dan-
merkur síðustu árin, hafa af
dráttarlaust lýst því yfir, að
þeir teldu ekki nema sjálfsagt
að fullur skilnaður fari fram
milli íslendinga og Dana, ef
íslendingar óski hans. Aðeins
hafa þeir farið þess á leit að
skilnaðarmálinu verði ekki ráð
ið til lykta fyrr, en Danmörk
hefir aftur fengið frelsi sitt og
tækifæri hefir gefizt til frjálsra
viðræðna milli bræðraþjóðanna.
Þetta höfum við verið látnir
Hin svo
ing
IBLAÐI því, sem gefið er
út í nafni Alþýðusam-
bandsins, )JLVinnan,“ 4. tölubl.
er grein, er nefnist „Samein-
ing verkalýðsins á Akureyri".
Þar sem grein þess er full af
rógi og rakalausum ósannind-
um um Verklýðsfélag Ákureyr
ar, sennilega framsett í þeim
tilgangi að reyna að réttlæta
afglöp sambandstjórnar og
Sameiningar-Jónanna í sendi
förinni til Akureyrar í vetur,
er hún tekin hér til meðhöndl-
unar.
Aður en meðhjálparinn, sem
sendur er með róginn og lýgina,
kemst að aðalefninu, krosslegg
ur hann hendur á brjósti, velt-
andi vöngum og horfandi til
himins, eins og nafninn í Manni
og konu, þrunginn af hrifningu
yfir hinum einstæða sameining
arvilja hans pólitísku samherja.
sem fyrir nokkrum árum klufu
hvert félagið af öðru út úr Al-
þýðusambandinu, af því þeir
voru þar í minnihluta, en nú
höfðu sýnt þá dæmalausu
valmennsku að skríða þar inn
aftur, þegar þeir sáu að þeir
myndu komast í meirihluta í
stjórn Alþýðusambandsins.
Þessi dæmafái ávöxtur ein-
ingarinnar, segir meðhjálpar-
inn að hafi aukið félagatölu
Alþýðusambandsins um 50 %.
Það hlýtur að vera, sam-
kvæmt þessum lærdómi, hinn
mesti búhnykkur, að kljúfa sem
allraflest félög út úr Alþýðu-
sambandinu og taka þau inn
aftur, til þess að í ljós komi
hinn veglegasti ávöxtur sam-
einingarinar. Slíkt myndi taka
stórlega fram „sameiningunni á
hinu merka 17. þingi Álþýðu-
sambandsins“!!!
„Aðeins á einum stað á land
inu, Akureyri, hafði ekki tek-
ist að kveða niður sundrungar
drauginn í röðum alþýðunnar“
segir meðhjálparinn. „Á Akur-
eyri töldust 3 launaþegafélög,
sem gengu all verulega hvert
inn á annars svið: Verklýðsfé-
lag Akureyrar í Alþýðusam-
bandinu, Verkakvennafélagið
Eining, sem gekk í Alþýðusam
bandið á þinginu (1942) og
Verkamannafélag Akureyrar.
Þetta félag hafði fyrir nokkrum
árum, með opinberri yfirlýs-
ingu lagt niður afskipti af kaup
gjaldsmálum“. Allt þetta tekið
orðrétt upp eftir meðhjálpar-
anum.
Eins og kunnugt er hefir
Verklýðsfélag Akureyrar verið
vita af sendifulltrúa okkar í
Kaupmannahöfn, Jóni Krabbe,
þó að Morgunblaðið hafi aldrei
séð neina ástæðu til að geta
þess í dálkum sínum. Og því
hlægilegra er það veður, sem
það gerir nú út af ummælum
Christmas Möllers. „Við íslend
ingar þökkum hr. Christmas
Möller,“ segir Morgunblaðið,
„fyrir hans drengilegu fram-
komu í okkar garð,“ og „væri
óskandi, að allir Íslendingar
hefðu sama skilning á sjálfstæð
isbaráttu þjóðar sinnar og þessi
víðsýni danski stjórnmálaleið-
togi . . . . Þá hefði enginn farið
á stúfana til þess að safna undir
.skriftum gegn íslenzka mál-
staðnum".
Þarna liggur hundurinn graf
inn! í þessum síðustu orðum
Morgunblaðsins felst skýringin
á því hversvegna það gerir ann
að eins veður út af ekki meiru*
en því, sem Christmas Möller
eina félagið á Akureyri, sem
komið hefi.r fram fyrir verka-
menn og verkakonur í bænum
síðastliðin 10 ár.
Það gekk í Alþýðusamband-
ið 4 dögum eftir að það var
stofnað, en Verkamannafélag
Akureyrar hafði brotið sig út
úr Alþýðusambandinu, með
svikum á skattgreiðslu, þegar
kommúnistar náðu yfirhönd-
inni í því. Verklýðsfélagið
gerði sinn fyrsta samning við
Vinnuveitendafélag Akureyrar
,30. maí 1933 og hefir síðan
ýmist samið við þetta félag
atvinnurekenda hér um kaup
og kjör verkafólks á Akureyri,
eða sett taxta, sem atvinnurek
endur hafa fylgt. í frásögn
meðhjálparans, sem tilfærð er
hér að ofan, er það fram tekið
að Verkamannafélag Akureyr-
ar hafi fyrir nokkrum árum
lýst því yfir opipherlega, að
það hafði engin afskipti af ,kaup
gjaldsmálum“, og þá vitanlega
verið um leið raunverulega
dautt sem verklýðsfélag. Enda
reyndust ekki nema 13 verka-
menn í félaginu þegar Samein-
ingar-Jónarnir komu hér norð
ur „til að kveða niður sundr-
ungar drauginn‘ ‘.
Lesandinn mun að sjálfsögðu
átta sig á því að ástæðulaust
var að taka tillit til þessa fé-
lagsskapar, sem engin afskipti
hafði haft af kaupgjaldsmálum
svo árum skipti og taldi aðeins
13 verkamenn innan sinna vé-
banda.
ISambandsstjórn réttlætir
ekki afglöp sín í verkalýðsmál
um hér norðurfrá með því raka
lausa bulli að Verklýðsfélag
Akureyrar. og Verkamannafé-
lag Ákureyrar hafi gengið
hvert inn á annars verksvið'.
Hvar var verksvið Verkamanna
félags Akureyrar með sína 13
verkamenn, og sem hafði fyrir
nokkrum árum gefið út yfir-
lýsingu um að það hefði engin
afskipti af kaupgjaldsmálum?
hefir látið sér um munn fara.
Það ímyndar sér að það geti not
að orð hans, sem eitthvert mót-
vægi gegn áskorun hinna 270
íslenzku menntamanna og á-
hrifamanna um að ganga ekki
formlega frá sambandsslitum,
að óbreyttum þeim aðstæðum,
sem íslendingar og Danir eiga
nú við að búa. En það er bara
alger mis skilningur hjá Morg-
unblaðinu. í því, sem Christ-
mas Möller segir, er engin bless
un lögð yfir kröfur Ólafs Thors
eða annarra óðagotsmanna í
sjálfstæðismálinu. Þau verða því
ekki á nokkurn hátt notuð á
móti itekoruninnj. til alþingis
um að fresta sambandsslitum,
hvað þá heldur til hins
að afsaka hið allra minnsta
þá fáheyrðu framkomu
Morgunblaðsins, að halda henni
og nöfnum þeirra, sem undir
hana skrifuðu, leyndum fyrir
lesendum sínum.
ÞÓ að ekkert dagblað höf-
uðstaðárins annað en Al-
þýðublaðið hafi ennþá birt á-
skorun þá ,sem 270 þekktir for-
göngumenn á flestum sviðum
þjóðlífsins sendu alþingi í vik-
unni, sem leið, þess efnis, að
ganga ekki formlega frá sam-
bandsslitum við Danmörku að
óbreyttum þeim aðstæðum, sem
íslendingar og Danir eiga nú við
að búa, bera blöðin þess öll
merki, að mikið er nú rætt um
þessa áskorun, Morgunblaðið,
Vísir og Þjóðviljinn ræða hana
öll í aðalritstjórnargreinum sín-
um, þótt þau haldi nöfnum
þeirra, sem undir hana skrifa,
leyndum fyrir lesendunum. Má
vel marka af því, hve mikill
stuggur blöðum óðagotsmann-
anna í sjálfstæðismálinu stend-
ur af þessu sögulega plaggi og
áhrifum þeirra mörgu þjóð-
kunnu manna úr öllum flokk-
um sem undir það hafa skrifað.
Enda andar heldur kalt tií
þeirra í ritstjórnargreinum
Morgunblaðsins, Vísi og Þjóð-
viljans. Morgunblaðið skrifar:
„270 alþingskjósendur hafa sent
hinu háa alþingi áskorun um það
að ganga ekki frá formlegum samr
bandsslitum við Danmörku, að ó-
breyttum þeim aðstæðum, er ís-
lendingar og Danir eiga nú við að
þúa.
Alþýðublaðið birtir í gær nöfn
heiðúrsmannanna um leið og það
gefur nánari skýringar á undir-
skriftasöfnuninni að þessari áskor-
un. AIb-«-þiaðið nælir með alúð-
nrr.tursemi því ilmríka
. blómi í hnappagat hinna fáu kjós-
enda, að allt séu þetta „áhrifa-
menn“ í þjóðfélaginu.
En hverju skipta svo þessi ó-
sköp? Alþýðublaðið er ef til vill
búið að gleyma því, að lýðræðið
hefir gefið mönnum jafnan kosn-
ingarétt í þessu landi, titlar og
nafnbætur hossa ekki einum ofar
öðrum. Þessir 270 kjósendur verða
aldrei nema 270 kjósendur! Þegar
þeir ganga að kjörborði með öðr-
um 70—80 þús. kjósendum þessa
lands, — með allri alþýðu, — verð
ur Ióð hvers og eins einstaklings
jafnt á vogarskálimni.“
Vísir skrifar í aðalritstjórnar-
grein sinni í gær: .
„Hér í blaðinu var fyrir nokk-
uru skýrt frá því að undirskrifta-
smölun færi fram í þremur stærstu
kaupstöðum landsins að plaggi,
sem hefði ofangreint efni inni að
halda. Jafnframt var þess getið,
að hér væri óhjákvæmilega um
markleysu eina að ræða, með því
að þeir menn, sem léðu nöfn sín
á plaggið hlutu að gera það vegna
misskilinnar tilfinningasemi, en
ekki að fram farinni rannsókn
málsins né rólegri íhugun. Efni
skjalsins, eins sakleysislegt og það
er, sannar að beinlínis hefir verið
forðast að gera grein fyrir ástæð-
um og rökum fyrir því að undir-
skriftirnar ættu rétt á sér. Mun
þetta vera einstæðasta bænaskrá,
sem borist hefir til þessa frá á-
hugamönnum um hag lands og
þjóðar, — svo einstæð að jafnvel
á versta niðurlægingar og neyðar-
Frh. af 6. síðu.
" % '