Alþýðublaðið - 02.10.1943, Side 1

Alþýðublaðið - 02.10.1943, Side 1
Útvarpið 5. síðan 20.45 Leikrit: „Meðeig- andi“, eítir Svart- bak (Lárus Pálsson Þorsteihn Ö. Step- hensen. — Lárus Sigurbj örnsson). flytur í dag grein eftir Winston Churchill um rit- höfundinn og störf hans. október 194 Dagur í Bjarnardal vakti óvenjulega mikla athygli, þegar ritið kom fyrst út í Noregi. — Seldist bókin betur en öll önnur ritverk samtíðarhöfunda norskra. Síðan hefir bókin verið þýdd á fjölda tungumála og hvarvetna hlotið mikið lof ritdómenda. — Sem sýnishorn þeirra dóma, sem bókin fékk meðal stórþjóðanna, skulu, hér tilfærð ummæli tveggja heimskunnra blaða: Engin hernumin þjóð er eins mikið dáð og umtöluð og hin norska. Hetjudáð Norðmanna í baráttu fyrir frelsi vekur alheims athygli. — Hvaðan kemur Norðmönnum sá reginkraftur er einkennir þá í þessari baráttu? I ritdómi enska stórblaðsins Daily Telegraph segir meðal annars: „Bók þessi er heillandi í orðsins fyllstu merkingu. — Hún hefir töfrað mig. — Gagnvart henni kemst engin gagnrýni að. — Eiginleikar bókarinnar virðast mér véra: Styrkur, fegurð, samhengi, tilgangur, jafnvægi, hraði og ekki sízt reglulegt söguefni. — í einu orði: Þessi bók hefir til að bera allt, sem vér óskum að finna í skáldverki — en leitum svo oft árangurslaust......Höfundur þessarar bókar er skáld, ef nokkur maður er það.“ .... Annað stórblað heimsins segir: „Frásögnin um Bjarnardalsfólkið er ekkert ótrúlegri en margt, sem gerist í sjálfu lífinu, og þó er hún hrikaleg, eins og fornsögurnar. Maður hlýtur að undrast persónulýs- ingarnar, hversu heilsteyptar þær eru, og.þó einkum kven- lýsingarnar. ... Gulbranssen leikur sér ekki að söguhetj- um sínum, heldur blæs þeim lífsanda í brjóst, sem gerir þeim fært að lifa sínu eigin lífi — jafnvel andstætt vilja hans sjálfs.“ .... Dalir Noregs hafa alið upp hrausta syni og dæt ur, kynslóð eftir kynslóð, karla og konur af hraustum stofni, sem aldrei létu bugast er syrti að - hetjur, er ekki kunnu að hræðast Dagur í Bjarnardal eftir Trygve Gulbranssen í snilldarþýð- ingu Konráðs Vilhjálmssonar er nýkomin út. — Bókin er stórfeng- leg og viðburðarík ættarsaga; framúrskarandi lýsing á norsku dala- fólki — því fólki, sem hverri þjóð er ómetanlegt að eiga, sem ekki vill glata tilverurétti sínum. tí n rK______í A s n n _ ííbúðarhús \ S. 0. Cffimlu dansarnlr 3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, ásamt ca 4. dagsláttu erfðafestulandi og útihúsum, til sölu. Út- borgun ca. kr. 50 000.00. BALJDVIN JÓNSSON, héraðsdómslögmaður Hafnarhvoli. Sími 5545 Sunnudaginn 3. október klukkan 10. e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Pöntun á að- göngumiðum frá kl. 2, sími 4727, afhending frá kl, 4. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Gomln og nýju dansarnfr Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl„ 6 Sími 2826. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur, í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar I Iðnó frá kl. 6. Sími 3191 Hljómsveit Óskars Cortes lelknr. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ^ og taka mál. S Dag- og kvöldtímar. HERDÍS BRYNJÓLFS, ugavegi 68. Sími 2460 DANSLEIKUR DANSLEIKUR S knattspymumanna verður að Hótel Borg í kvöld. $ laugardaginn 2. okt. kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir S við suðurdyr hótelsins frá kl. 5 í dag. S Mótanefndin 1943. SYISSNESK UR í miklu útvali hjá Signrþór Hafnarstræti 4. í 0. T.-húsina i kuöld kl. 10. Aðeins eldri dansar Bir. Aðoðngnmiðasala frá kl. 2,30. Simi 3355. Danzinn lengi líðnr.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.