Alþýðublaðið - 02.10.1943, Side 7

Alþýðublaðið - 02.10.1943, Side 7
Xaugardagur 2. október 1943. ALÞYSUBLAÐIÐ jBœrinn í dag. Nœturlæknir í Læknavarðstof- unnij sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. ÚTVARPIÐ: 20.20 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríö. 20.45 Leikrit: „Meðeigandi“, eftir Svartbak (Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen. — Leikstjóri Lárus Sigur- björnsson). 21.30 Hljómplötur: Tilbrigði eftir Saint-Saéns við lag eftir Beethoven. 21.50 Fréttir. .22.00 Danslög. Xeikfélag Reykjavíkur sýnir Lénharð fógeta kl. 8 annað kvöld. Aðgöngumiðar eru seldir í dag. Hjónaband. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Árna Sigurðs- syni, Helga Helgadóttir og Vigfús Þorkelsson. Heimili brúðhjónanna er á Lokastíg 9. Á. sunnudaginn 3. þ. m. sel ég merki og blöð fyirr Samband íslenzkra berkla- sjúklinga og heiti á alla góða menn að kaupa af mér og öðrum, sem jböIu þessa hafa á hendi. Haukur Guðmundsson. \ Á stefnumótinu \ I 5 og yfirleitt hvenær sem þér hafið stund til lesturs, þá er HEIMIL- ISRITIÐ tilvalið. Það kemur út mánaSarlega meS léttar smásögur og úrvals smá- greinar. Efnið er sérstaklega vai- ið til lesturs ! frfstundum og hvíldar frá störfum eða lestri þyngri bóka. Ritið er smekklegt og handhægt. Það má stinga þv£ í vasann og hafa með sér hvert sem er, án þess að mikið fari fyrir því. Fæst í næstu békahúð. AÐALFUNDUR ARMANNS Frh. af 2. síðu. urkosin en hana skipa: Jens Guðbjörnssori formaður, og meðstjórnendur:- Sigríður Arn- laugsdóttir, Löftur Helgason, Árni Kjartansson. Baldur Möll- er, Margrét Ólafsdottir og Sig- urður Nordahl, Ennfremur eiga sæti í stiórninni form'. Skíða- deildar, Ölafur Þorsteinsson og formáður Róðrardeildar, Skarp héðinn Jóhannsson. Voru þeir báðir endurkosnir. í varastjórn voru kosnir: Sig- urgeir Ársælsson, Gunnlaugur Briem, Skúli Norðdahl, Guð- mundur Guðmundsson og Guð- mundur Arason. Endurskoðend ur voru kosnir Konráð Gíslason og Stefán G. Björnsson. Fulltrúar á þing í. S. í voru kosnir: Jens Guðbjörnssson, Stefán Runólfsson. Andrés Guðnason, Gunnlaugur Briem og Jón Þorsteinsson. , Afgr. Garðastr. 17. Símar: 5314-2864. KAUPZJM SELJUM: Húsgögn, eldavélar, ofna, alls konar o. m. fl. Sækjum, send um, Famsalan, Hverfism. 82. Sími 3655. Ansturvígstöðvarnar. Frh. af 3. síðu. urhluta Rússlands og gefið þá fyrirskipun, að þýzki herinn yrði að stöðva framsókn Rússa við Dniepr. Hins vegar var þess getið í hinni rússnesku frétt, að menn í Moskvu væru vantrúað ir á það að hersveitum Þjóð- verja myndi reynast auðið að framkvæma þessa fyrirskipun ,foringjans“. Viðnám Þjóðverja í Hvíta Rússlandi virðist vera mjög harðnandi. Leggja þýzku her- sveitirnar ofurkapp á að stöðva sókn Rússa til Vitebsk, Orsha og Mohilev. Hafa Rússar sótt lítið fram á þessum slóðum síð- asta sólarhring. Barizt er af mikilli hörku við Gomel, og mun Rússum helzt hafa orðið nokkuð ágengt þar í gær. í síðustu fregnum í gær- kvöldi var talið, að rússnesku hersveitirnar myndu ná borg þeirri á vald sitt á hverri stundu Rússar halda enn uppi ákafri stórskotahríð á Kiev. Hinsvegar bárust litlar fregnir af bardög- unum suður í Dnieprbugðunni í gær, en auðsætt er, að viðnám Þjóðverja er þar mjög harðn- andi. Það er einmitt á þessar vígstöðvar, sem Hitler er sagð- ur kominn samkvæmt fregn hins sænska blaðs. — Á þess um slóðum stjórnar Mannstein marskálkur liði Þjóðverja, sá sem tók Sevastopol á Krím í fyrra. GREIN CLAPPERS Frh. af 3. síðu. hversu mjúkir fjötrar naz ismans gætu verið, ef þær hegðuðu sér tilhlýðilega. En jafnvel níjúkir fjötrar geta reynzt óbærilegir. Danir hafa þreytzt á hlutskipti sínu. Á SÍÐASTLIÐNU VORI bár- ust fregnir frá Svíþjóð, sem gáfu til kynna að draga myndi til óeirða í Danmörku. Þá varð augljóst, að názist- um hafði ekki auðnazt að vinna þjóðina til fylgis við sig. Skemmdastarfsemi var slík orðin, að Þjóðverjar höfðu þröngvað Kfistjáni konungi til þess að bera fram þau tilmæli við þjóðina, að hún kæmi á röð og reglu að nýju. Nú dvelst konungurinn í gæzluvarðhaldi. Liðsfor- ingjar hans í landher og flota hafa verið hnepptir í fang- elsi. Danska flotanum hefir verið sökkt. DANSKA ÞJÓÐIN, að örfáum hræðum undanteknum, féllst aldrei á hugmyndina um samvinnu við Þjóðverja. út í Danmörku. Jafnvel þau blaðanna, sem háð voru rit- skoðun Þjóðverja, birtu greinar, þar sem margt var talað undir rós, og komust ýmsar þeirra fram hjá rit- skoðuninni. HITLER Á NÚ mjög erfitt um vik að halda uppi setuliði og hafa vörð í enn fleiri lönd- um en' nokkru sinni fyrr. Víglína hans í Rússlandi er að því komin að bresta. Hann verður að auka herlið sitt í Danmörku, svo að unnt reynist að halda þjóðinni í skefjum. Hann verður að sefa æsingu þá, sem brotizt hefir út meðal Búlgara. Finnar eru teknir að þreyt- ast á því að vinna fyrir Þýzkaland og vilja draga sig út úr styrjöldinni við Rúss- land. Svíar hafa eigi aðeins stöðvað flutninga Þjóðverja á herliði yfir Svíþjóð, heldur einnig ámælt Þjóðverjum fullum hálsi fyrir árás þeirra á sænska fiskibáta. Það hef- ir eflaust orðið Dönum mikil hvöt þess að rísa upp gegn kúgurum sínum. Hvílíkt af- mæli óstjórnar Hitlers! ÞAÐ, SEM ÆGIR HITLER nú, er það, að mótspyrnan gegn honum dreifist yfir æ stærra svæði, svo að honum verður ávallt örðugra að veita henni viðnám. Hið eina úrræði hans er að stytta víglínu sína. En nú neyðist hann ein- mitt til þess að lengja hana vegna uppreisna víðs vegar á yfirráðasvæði hans. Takist einhverri hinna undirokuðu þjóða að brjótast úr fjötrum hans, munu þær, sem eftir verða, leggja þeim mun meiri áherzlu á að endurheimta frelsi sitt. Þar eð Hitler er sem fangavörður í stórri dýflissu, getur hann ekki þolað uppreisn nokkurs stað ar innan veggja virkis síns. Jarðarför Guðnýjar Þorsteinsdóttur, Hverfisgötu 91, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir hönd systkinanna. Guðm. Þorsteinsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför móður minnar Oddnýjar Eiríksdóttur. Fyrir hönd aðstandenda. Eiríkur Þ. Sigurðsson. BSafnarfJðr ður: Tilkynning L- S • ■ »■ V Frestað verður drætti í happdrætti Húsmæðraskóla- félags Hafnarfjarðar til 1. nóvember næstkomandi Stjórnin. i Hransta og dnglega stðlbn vantar í heimavist Laugarnesskólans. Vigdís G. Biöndal. Símar 5827 og 4067. [ðfum flutt skrifstofur vorar í Slippfélagshúsið, vesturenda, efstu hæð. SölumiÓstöö Hraðfrystihúsanna. Símar: 2850 og 5523. , Vefnaðarvðrnverzlnn óskast keypt. — Talsverðar vörubirgðir mega fylgja. S — Tilboð sendist blaðinu merkt vefnaðarvara. — 5 Orðsending frá happdrætti Hallgrimskirkju. Vegna símabilana og samgönguörðugleika hefir ekki reynzt kleift að afla skilagreina utan af landi í tæka tíð. Af þeim orsökum neyðumst við til að fresta drætti í happdrættinu til 20. okt. n.k. Eru umboðs- menn vorir beðnir að haga sér eftir því. Happdrætti Hallgrímskirkju. Steypnmeistara og vanan mótorista vantar oss í málmsteypu vora hið allra fyrsta. Ákjósanleg kjör. VÉLSMIÐJAN JÖTUNN H.F. SlMI S7S1. Tala ber við Jóhann Þorláksson eða Gísla Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.