Alþýðublaðið - 19.10.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1943, Blaðsíða 1
Ú tvarpifi t 20,30 Cicero og samtíð hans, I. (dr. Jón Gíslason). 20,55 Tónleikar Tónlist- arskólans. J}l|n|DublaÍ>tí> KXIV. árgangur. Þriðjudagur 19. október 1943. 242. tbl. 5. síðmn flytur í dag grein um Rússland og framtíðina eftir ameríska blaffa- manninn William Cham- toerlin. Kven-regnfrakkar. Verð frá kr. 91,00 — fyrirliggjandi. VfckklUNIN Rennilásar 17, 20, 22 og 25 cm. Strammanálar. Silkibönd, Flauelsbönd, Kjólakrækjur, Tölur o. fl. VERZLUNIN DYNGJA, Laugavegi 25. Aðalfundur föroyingafelagsins verður hildin í golfskálanum hin 30. Okt. kl. 8% eh. Föroyingar! Komi allir á fúndin. Færeyingar! Fjölmennið á fundinn. Laghentan mann vantar okkur nú þegar. — Nám getur komið til mála. iðja Reykjavikur. Laugavegi 53 A. Tökum upp í dag= Ameríska Herrafrakka Fallegt úrval. GEYSIRH.F. Fatadeildin. Blómlaukarnir -l eru komnir. ^ Túlipanar, Páskaliljur og Siljulaukar. Lifla Blómabúðin. Bankastræti 14. NÝKOMIÐ Amerískir blýantar með ekta strokuleðri. Teikniblýantar. Trésmíðablýantar. Blákrít. Pennastangir. Glósubækur. Friðrik Magnússon & Co. Sími 3144. — Heildverzlun. ÚtbreiSið Albvðubfaðið. Verkfæri °g eml. vörur. Nora-Magasín. Píanó óskast til leigu. Svala Einarsdóftir. Sími 1848. Armbandsúr karlmanns, tapaðist sl. laugardag. Vinsamlegast skilist á Kárastíg 7. Góð fundarlaun. -T * m- í i Skipsferð Leikfélag Ke^kjaviknr. „Lénharður fógeti rr Sýning annað kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. FJALAKÖTTURINN nimel 13 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngum. seldir frá kl. 2. i trúum vér öðru en að húsmæðurnar átti sig fljótt á því, hvaða tegund af borðsalti þær eiga að kaupa. .PYRAMID" borðsaltið er komið í búðirnar. u' I heildsölu: Magnús Th. S. Blöndal hf. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. IAUCAVEGI 4 Bezl að auglýsa í Alþýðublaðinu. Frá happdræfíi Haligrímskirkju. verður til Vestmannaeyja. Vörumóttaka í dag meðan rúm leyfir. Dregið verður n.k. miðvikudag hjá lögmanni. Aðeins 2 dagar eru eftir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.