Alþýðublaðið - 29.10.1943, Page 1
Útvarpið:
21.15 Nýr þáttur. Út-
varpsþáttur: For-
maður útvarpsráðs.
21.35 Spurningar og svör
um íslenzkt mál.
Björn Sigfússon.
XXIV. árgangur.
Föstudagur 29. október 1943.
281. tbl.
5. síðan
Elytur í dag bráðskemmti-
lega grein um amerísk
heimili.
*
&
S
s
s
í
s
s
s
s
s
S. H. Gðmla dansarnir
%
Laugardaginn 30. október klukkan 10
e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Pöntun á að-
göngumiðum frá kl. 2, sími 4727, afhending frá kl. 4.
Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Skógræktin Jaðri:
DANSLE
í Listamnnaskálanum í kvöld klukkan 10.
ASgöngumiðar seldir frá kl. 9. Sími 3240.
Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar.
STJÓRN JAÐARS.
Bréfaskóli S.I.S.
er ætlaður jafnt ungum sem gömlum. Námsgreinar
eru þessar:
Bókfærsla I. og II., íslenzk réttritun, Enska handa byrjend-
um, Búreikningar, Fundarstjóm og fundarreglur, Skipulag
og starfshættir samvinnufélaga.
Námið er stundað heima, frjálst val um námsgreinar
og námshraði við hæfi hvers nemenda. Lágt kennslu-
gjald. — Leitið upplýsinga hjá Bréfaskólanum, Sam-
bandshúsinu, Reykjavík.
Vesfmannaeyingafélagið
í Reykjavík heldur skemmtifund að Hótel Borg
föstudaginn 29. þessa mán. klukkan 8,30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Stuttur fundur.
2. Sigfús Halldórsson syngur.
3. Dans til kl. 2.
Athygli skal vakin á því, að borð verða aðeins tekin
frá til kl. 10. — Aðgöngumiðarnir verða seldir
að Hótel Borg (suðurdyr) frá klukkan 4—7 e. h.
Happdrættishús Hallgrímskirkju
við Hrísaieig 1 er iil sölu.
Kauptilboða er óskað í eignina og séu þau send undir-
rituðum fyrir þriðjudagskvöld 2. n. m. — Upplýsingar hjá
undirrituðum.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Jón Ólafsson lögfræöingur Lækjartorgi 1. ■ , 1
ORDSENDING
frá Kápubúðinni, Laugavegi 35
Mikið úrval af svörtum vetrarkápum koma fram í búðina á
morgun, með PERSIANER- og INDIAN-LAMB og SILFUR-refum
Einnig svartar kápur til mátningar, hálf-
saumaðar, sem veröa með Persianer- og
indian-Lamh, Silfurrefum og Squrill (grá-
verki). — Þetta er algjör nýjung hér, amer-
ísk, sem sparar tíma og fé.
Einnig nokkrir PELSAR.
Kápubúðin, Laugavegi 35
Sig. Guðmundsson.
HELGA BJÖRNSDÓTTIR
ljósmóðir.
Hverfisgötu 42. Sími 2170.
HARGREIÐSLUSTOFA
Ásthildar Ólafsdóttur.
Hverfisgötu 42. Sími 2170.
Veizlan á Sólhaugum
ný músik eftir Pál ísólfsson,
verður sýnd í Iðnó í kvöld klukkan 8.30
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag.
Ung og barnlaus hjón
óska eftir 1—2 herbergj-
um og eldhúsi. Góð með-
mæli fyrir hendi. Fyrir-
frarpgreiðsla getur komið
til greina. Tilboð sendist
blaðinu, merkt „Góð um-
gengni“ fyrir 8. nóvember.
Félagslíf.
ÆSKULÝÐSVIKA K.F.U.M.
og K. Samkomurnar halda
áfram á hverju kvöldi kl.
8.30 í húsi félaganna að
Amtmannsstíg 2. í kvöld tal-
ar Magnús Runólfsson cand.
theol. Mikill söng'ur og hljóð-
færaslálttur. Allir velkomnir.
GUÐ SPEKIFÉLAGAR. Fundur
í Septímu í kvöld kl. 8.30.
Deildarforsetinn flytur er-
indi: Alda aldanna. Gestir
velkomnir.
| ,F reia“-fiskfars!
s
Úra & skartgripaverzlun
opnum við í dag á Vesturgötu 21 A.
Fjölbreytt úrval af úrum.
Úr er tilvalin fermingargjöf.
Fraitch Míchelsen h. f.
Litaðar lopi
Margir sérlega fallegir nýir litir nú komnir.
Gefjun -- Iðunn
Aðalstræti.
Nýkomnar:
fallegar, amerískar
$ daglega glænýtt.
Kvenkápur
Lífsfykkjabúðin h. f.
Hafnarstræti 11.
Sími 4473.
AUGLYSÍÐ I ALÞYÐUBIAÐINU