Alþýðublaðið - 29.10.1943, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
tJtgofandi: Alþýðuflokkurinn.
Bitstjóri: Stefán Pétursson,
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðukúsinu við Hverfisgötu.
Símar ritstjórnar: 4901 og
4902.
Siznar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Eitt afmælí, sea
gleymdist.
ÞAÐ er stöðugt verið að
halda upp á einhver af-
mæli — pólitísk, ef ekki
persónuleg. Sérstaklega gerir
Þjóðviljinn mikið að því að
halda upp á pólitísk afmæli.
Fyrir örfáum dögum var hann
til dæmis að halda upp á fimm
ára afmæli endUrskírnarinnar
á Kommúnistaflokknum, þegar
breitt var yfir hið gamla nafn
og númer hans og sósíalista-
flokksnafnið tekið upp í þess
stað.
, , .yr * %
En það er eitt nýafstaðið af-
mæli, sem Þjóðviljinn hefir
ekki minnzt á einu orði. Það er
ársafmæli hins mikla kommún-
istíska kosrtingasigurs í októ-
ber í fyrra, þegar tíu kommún-
istar héldu innreið sína á al-
þingi, allt ,,kák“ kratanna átti
að hætta þar og róttæk vinstri
stjórn að taka við völdum til
þess að leysa dýrtíðarmáiin,
gera upp við stríðsgróðamenn-
ina, og tryggja alþýðu landsins
aukið öryggi og bætt kjör.
Er það bara tilviljun, að Þjóð
viljinn gleymdi þessu afmæli
með öllu? Eða hefir hann það
á tilfinningunni, að bezt sé
fyrir Kommúnistaflokkinn, að
sem sjaldnast sé á þennan kosn-
ingasigur minnzt og þau fyrir-
heit, sem á undan honum fóru?
Vel mætti svo vera, því að
enn er vinstri stjórnin, sem
hann lofaði, ókomin; enn eru
dýrtíðarmálin óleyst; enn eftir
að gera upp við stríðsgróða-
mennina, og enn eítir að efna
loforðin um aukið öryggi og
bætt kjör fyrir alþýðu landsins.
*
Það er ekki svo að skilja, að
kommúnistaflokkurinn hafi
ekki látið þessi mál til sín taka.
Aðeins hefir hami gert það á
ofurlítið. annan hátt en hann
lofaði. Þegar á þing kom, fór
hann allur hjá sér, er minnzt
var á vinstri stjórn, og stakk
upp á því, að ríkisstjóri skip-
aði embættismannastjórn utan
þings. Og þar kom, að þetta var
gert, með því, að Kommúnista-
flokkurinn neitaði aiveg að
vera með í vinstri stjórn.
En þó að hann vildi sem
minnst við vinstri flokkana
tala, þá vantaði ekki viljann
til að tala við íhaldið, enda
má svo heita, að forsprakkar
kommúnista hafi síðan verið í
stöðugum faðmlögum við for-
ingja þess. Það er „uppgjörið
við stríðsgróðamennina,“ sem
koma átti að fengnum sigri við
kosningarnar í fyrrahaust. Og
nú er jafnvel talað um, að það
sé engan veginn óhugsandi, að
kommúnistar vilji vera í stjórn
með stríðsgróðamönnum íhalds-
ins, þótt þeir vildu ekki vera
með í vinstri stjórn.
Þá má ekki gleyma afrekum
þeirra í dýrtíðarmálunum. Sex
manna nefndin var sett á lagg-
irnar og kommúnisti tók sæti
þar sem fulltrúi alþýðunnar.
Þar vantaði ekki samkomulags-
viljann. Hann gekk inn á það,
að meðaltekjur verkamanna á
Jón Brynjólfsson um mjólkurmálin;
Mjólkurgæðin
MJÖG MIKIÐ og að mínu
áliti allt of einhliða, er
skrifað og rætt um gæði mjólk-
urinnar. Satt er það, að mikið
er kvartað og ljót er lýsing
manna á stundum. Þeir, sem við
blöðin vinna, Verða að sjálf-
sögðu mest varir við óánægju
manna út af gæðum mjólkur-
innar og er langsamlega minnst
birt af því, sem blöðunum er
sent og ætlað er til birtingar.
Blaðamennirnir sem skrifa radd
ir almennings: Hannes á horn-
inu, Víkverji, Scrutator og rit-
stj. bæjarpóstsins, verða helzt
fyrir barðinu á þeim óánægðu
og taka stundum túra og birta
eitthvað af því og þá helzt, þeg-
ar mjólkurmálin eru á dagskrá
hvort eð er, en ekki dettur
mér í hug 'að álíta, að allt sem
þar birtist, séu þeirra orð eða
skoðanir. Og í því sambandi er
rétt að gera sér ljóst, að aldrei
heyrist neitt frá þeim, sem
aldrei hafa yfir neinu að kvarta.
Ég er þeirrar skoðunar að .<f
mikið sé gert úr því, hve mjólk-
in sé slæm og geymsluþol
hennar lítið, og lýsingar þær,
sem stundum birtast í blöðun-
um eru oft hreinar ýkjur. Þar
fyrir segi ég að sjálfsögðu ekki,
að kVartanir neytenda geti
ekki oft verið og séu á rökum
reistar, og þó að það sé sjálf-
sagt, að taka þeim með allri
varúð, þá er að sjálfsögðu held-
ur ekki rétt að skella 'alveg
við þeim skolleyrunum og telja
þær eingöngu árás á bændur.
Enda er það fjarstæða sem ekki
er eyðandi orðum að. Það er
síður en svo útilokað, að rekja
megi orsakirnar til neytend-
anna sjálfra, meðferðar mjólk-
urinnar við sölu, flutning eða
hreinsun. Og hvað geta bændur
ráðið við það? Hvernig getur
það t. d. talist árás á bændur,
þó það komi í *ljós, að föst
óhreinindi finnist í mjólkur-
flösku frá mjólkurstöðinni? Það
er auðvitað yfirsjón stöðvarinn-
ar að hafa tekið við flöskunni
og afhent hana affur fulla af
mjólk, en ekki er síður heimilt
að ásaka þann viðskiptamann
Mjólkursamsölunnar, sem skil-
að hefur henni flöskunni í þessu
ásigkomulagi. Það er algjörlega
óverjandi athæfi að nota mjólk-
urflöskur undir hvað sem vera
skal og taka þær síðan til
mjólkurnotkunar.. á ný. Finnist
föst óhreinindi í mjólkur-
flösku, bendir það beinlínis til
þess, að hún hafi verið tekin
upp úr sorphaug og er þetta
eitt af vandamálum mjólkur-
sölunnar og sýnir, að leggja
verður áherslu á vönduð vinnu-
brögð við móttöku flasknanna
eins og annað.
Því má ekki gleyma, að eins
og það er nauðsynlegt, að alls
hreinlætis og varfærni sé gætt
við framleiðsluna, meðferð
mjólkurinnar í búunum og
búðunum, eins er og ekki síður
nauðsynlegt að móttakandinn,
sjálfur neytandinn, gæti þess
sama. Hann er engan veginn
laus við allar skyldur. Hvað
geymsluþol mjólkurinnar snert
ir kemur t. d. ekki að notum
þó mjólkin sé kæld strax eftir
mjöltun og síðan í nýmóðins
1 mjólkurbúi eða hreinsunarstöð,
ef neytandinn lætur hana síðan
standa í eldhúsinu, meðan hann
notar eitthvað af henni, hitar
hana þar upp við matarlilýju
eða á móti. sólinni og ætlar svo
máske að geyma afganginn 1:1
kvölds eða . næsta morguns.
Slík meðhöndlun kann ekki
góðri lukku að stýra, en því
miður er þessu til að dreifa á
mörgum heimilum. Þegar ég
starfaði hjá Mjólkursamsölunni
varð ég iðulega að taka á móti
umkvörtunum út af mjólkinni
og lenti það einna oftasf á mér
að reyna að leysa úr þeim mál-
um. Kom það ekki ósjaldan
fyrir, að ég gerði mér far um að
komast að því, hvernig geymslu
mjólkurinnar væri háttað hjá
þeim, sem oftast kvörtuðu. Fór
ég stundum beinlínis heim á
heimilin í þeim erindum. Verð
ég að játa, að í ljós kom, að
oft var of mikið kæruleysi ríkj-
andi í þessum efnum.
Bóndi nokkur kom eitt sinn
til mín og sagðist hafa ætlað
að heimsækja kunningja sinn,
en hann hefði ekki verið heima
og enginn á heimilinu. Kvaðst
hann hafa frétt, að allt heimilis-
fólkið hefði farið úr bænum,
enda var þetta að sumri til, á
sunnudegi í sólskini og blíðu.
Það, sem bóndinn sagði að hefði
vakið athygli sína, var, að
mjólkinni hafði verið stillt út
í gangagluggann, á móti sólinni
og þar mátti hún svo dúsa, þar
til fólkið kæmi heim. „Svona
tekst okkur ekki að geyma
mjólkina“ sagði bóndinn.
Það lítur máske hlægilega út
í augum einhverra, en ég er
blátt áfram þeirrar skoðunar,
að það þurfi beinlínis að fræða
almenning í þessum efnum.
Gefa út leiðbeiningar um með-
ferð og geymslu mjólkurinnar
í heimahúsum alveg eins og
■framleiðendum hefir verið leið-
beint um framléiðsluna og með
ferð mjólkurinnar í sambandi
við hana, þó hún sé að sjálf-
sögðu mjög miklu vandameiri.
landinu væri nú 15 500 krónur
og að samkvæmt því skyldi af-
urðaverð bænda enn hækkað
stórkostlega á kostnað alls al-
mennings við sjávarsíðuna. Og
nú verður ríkið fyrir bragðið
að halda vísitölunni niðri með
nýjum og nýjum milljónafjár-
framlögum og nýjum milljón-
um. Þannig fór Kommúnista-
flokkurinn að því að leysa dýr-
tíðarmálin“ og. „auka öryggi al-
þýðunnar.“
Og svo eru það 'kjarabæturn-
ar.
í sumar var út runninn samn
ingur Dagsbrúnar við atvinnu-
rekendur, sem forsprakkar
kommúnista gerðu í fyrra og
síðan hafði dæmt daglauna-
menn í Reykjavík tíl þess
að vinna við lakari kjör ekki
aðeins en flestar aðrar vinnandi
stéttir í Reykjavík heldur og
meira að segja við lakari
kjör en daglaunamenn sums-
staðar norður á landi. Nú ætl-
uðu menn að kjarabæturnar
myndu koma. En kommúnistar
höfðu, öðrum hnöppum að
hneppa. Þeir máttu ekki styggja
vini sína hjá íhaldinu og ekki
trufla samkomulagið í sex
manna nefndinni, þar sem þeir
voru að undirbúa „lausn dýr-
tíðarmálanna.“ Og Dagsbrúnar-
samningurinn var framlengdur
óbreyttur að félagsmönnum
forspurðum. Það voru „kjara-
bæturnar,“ sem koma áttu eftir
kosningasigurinn í fyrra.
¥
Já, árið, sem síðan er liðið
hefir nú svo sem ekki alveg
verið ár ,,káksins“ eða „Óla
skans dansins,“ eins og það var
orðað í einni kosningaræðu
kommúnista í fyrrahaust. Eða
finnst Þjóðviljanum máske að
eitthvað sé enn eftir að efna
af kosningaloforðunum? Er
það máske þessvegna, að hann
gleymdi svo gersamlega þessu
afmæli kosningasigursins?
Það er t. d. ekki nóg, að koma
mjólkinni í kalda geymslu eftir
að, hún hefir staðið á óheppi-
legum stað í lengri tíma, eins og
mörgum verður á. Og hvaða
staðir eru hinir heppilegustu til
mjólkurgeymslu? Um það hef-
ur fólk mjög misjafnar hug-
myndir.
Ég er á annari skoðun en
þeir, sem halda því fram, að
mjólkurgæði yfirleitt hafi farið
versnandi síðan skipulagið tók
til starfa. Og eins og þeir menn
hljóta að muna, sem þurftu að
afla sér neyzlumjólkur fyrir
skipulagsbreytinguna, var það
síður en svo, að úr háum söðli
væri að detta, hvað langt að
fengna mjólk snerti.
Nú megá menn ekki skilja
orð mín svo, að allar umkvart-
anir mjólkurneytenda .séu á-
stæðulausar og eingöngu þeirra
eigin sök, og engra umbóta sé
þörf hjá öðrum aðilum, sem
hér eiga hlut að máli. Og það
nær vitanskuld engri átt, að
kalla allar umkvartanir árásir
á bæridur. Öllum umkvörtun-
um ber að taka með fullri hóg-
værð en engum hoffmóði hvert
sem orsakarinnar er að leita.
Að öðrum kosti fjölgar þeim,
bæði réttmætum og óréttmæt-
um og þær verða háværari en
nokkur ástæða er til. Reyk-
vfskir mjólkurneytendur eru
ekki svo ósanngjarnir, að það
sé ekki hægt að leiða þeim fyrir
sjónir, að 'þeim beri einnig að
gera kröfur til sjálfra sín í þess
um efnum. Og þeim er mjög
mörgum ljóst, að kröfur um
betri mjólk og meiri hollustu-
hætti í meðferð hennar, verða
ekki bornar fram, án þess að
Föstudagur 29. október 1943*
Anglýsingar,
*»*»i
sem birtast eiga í
Alpýðublaðinu,
verða að vera
komnar til Auglýs-
ingaskrifstofunnarí
Alpýðuhúsinu,
(gengið inn frá
Hverfisgötu)
fjrir kl. 7 afl kvðldi.
Sfmí 4906.
þær nái einnig til þeirra.
Það er mín skoðun að um-
bóta í þessum efnum sé allstað-
ar þörf. Allir, sem að þessum
málum vinna, þurfa að vera
samhentir og hver að gera
skyldu sína, en ekki kenna
hverir öðrum og yfirleitt láta
sér nægja að gera kröfur til
annara.
Skipulagið er hér að sjálf-
sögðu sá aðilinn, sem mest kem
ur við sögu. Það og samtök
bænda sjá um móttöku mjólk-
urinnar hjá framleiðendum,
meðferð hennar alla í vinnslu
og gerilssneyðingarstöð, flutn-
ing í búðirnar og útsölu.
Mjólkursamsalan tók við:
mjög lélegum mjólkurbúðum
af fyrirrennurum sínum, sann-
kölluðum holum hingað og
þangað um bæinn, þó þar væru
að sjálfsögðu undantekningar.
Það má segja að það hafi verið
óhjákvæmilegt þá, en hún hefir
líka alveg látið undir höfuði
leggjast, a.ð koma sér upp góð-
um nýtízku búðum. Býr hún
því við flestar sömu holurnar
Frh. á 6. síðu.
VÍKVERJI gerir í Mbl. að
umtalsefni þau ununæli
húsameistara ríkisins, er út-
varpið hafði eftir honum ný-
lega, að hann væri að úívega
sér bækur til þess að fara ef!tir
við innréttingu Þjóðleikhúss-
ins. Víkverja farast m. a. orð á
þessa leið:
„Það kann að vera, að mörgum
finnist þetta hlægilegt, sem og von
er. Sannleikurinn er hins vegar sá,
að hér er um mjög alvarlegt mál
að ræða. Þjóðleikhúsið á að standa
um ókomin ár, sem minnisvarði
íslenzkrar listmenningar, og það á
um leið að verða fullkomnasta
samkomuhús sinnar tegundar hér
á landi. Það er því síður en svo
grin, ef það á að ráðast af hve
húsameistari ríkisins verður hepp-
inn í bókavali, hverfiig umhorfs
verður innanhúss í Þjóðleikhús-
inu.
Vitanlega á ekki að fúska neitt
með innréttingu Þjóðleikhússins.
Það á að velja hæfan sérfræðing
til að fullgera leikhúsið að innan.
Það er búið að gera svo margar
skyssur í sambandi við Þjóðleik-
húsið, að það ætti að vera nóg. Ef
ekki er til hér á landi nægjanlega
góður sérfróður maður, sem getur
séð um innréttingu Þjóðleikhúss-
iris, þá verður að fá hann utan-
lands frá. Það þarf ekki á neirm
hátt að vera skömm fyrir okkur.
Sérfræðingur sá, sem fenginn yrði,
myndi aðeins leggja á ráðin, hvern
ig verkið ætti að vinna, en ís-
lenzkar hendur að vinna það. Á
þann hátt einan fengist tryggirig
fyrir, að eitthvert vit yrði í veik-
inu.“
Það er áreiðanlega alveg rétt
hjá Víkverja, að okkur ber að
fá sérfróðan mann til að leggja
á ráðin í þessum efnum. Þegar
loks verður hafizt handa um að
fullgera Þjóðleikhúsið, ber að
gera það á þá lund, að þar fari
allt jafnvel úr hendi og fram-
ast er kostur á.
Morgunblaðið ræðir í gær í
gamansömum tón leiðir þær,
er fyrir hendi sé í íslenzkum
stjórnmálum. Blaðið kemst að
eftirfarandi niðurstöðu, sem
það ætlazt sjálfsagt ekki til að
sé tekin alvarlega:
,,í raun og veru er Sjálfstæðis-
flokkurinn eini stjórnmálaflokkur
inn, sem myndar það víðsýna og
frjálslynda heild, með ítökum inn
an hverrar stéttar, að honum geti
tekizt að ná einum meiri hluta að-
stöðu þjóðar og þings.“
Er nokkuð um þetta að segja
annað en það, að „kompliment-
era“ Mbl. fyrir kímnigáfuna?
Kaupum tusknr
) hæsta verði.
)
JHúsoagDavinnustofaHl
\ Baldnrsgðtn 30.