Alþýðublaðið - 12.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐI® '1 Í7 ■ Ei IBB BBi Útsalan heldur áfram. Daglega £ bætast við Telpukjóí- ar, sérlega ódýrir og - fallegir. Handsaumaðir S | Kaffidúkar, hentug ; jólagjöf, tilbúinKodda- « ver og Svuntur. m I BB f = Mattblldur Björusdótíir, s Laugavegi 23. Bfli IBIE IRII iEil I súkku eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, sein reynt hafa, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum'pakka og plötu standi nafnið Biðjlð flim Smára- smjðrlíkið, fiví að fiað er efnlshetra e*s alt annað smjðrlíki, Ueilræði etiar Henrik Lund fást vi8 Gnindarstig 17 og i bókabúð um; góB tældfærisgjöi og ódýr. al hér í Reykjavík, og ,,kikhóst- inn“ er enn ekki útdauður á Austurlandi né í Flateyjarhéra'ði ó Breiðafirði. Engar aðrar far- sóttir. Félag ungra jainaðarmanna heldur kaifikvöld annað kvöld kl. 8 í Góðtempiarahúsinu uppi. Eru félagarnir ámintir um að koma stundvíslega, svo að ekki hljótist af óparfa-erfiði með að koma sér fyrir, j>ví að [irengsli verða. Nýir félagar verða tekn- ir inn, I>ó j>etta verði ekki lög- formlegur iundur. Félagar verða allir að mæta. Margar ræður verða haldnar, og alls kon- ar minni verða drukkin í kaffi. Jafnaöarmannasöngvar verða sungnir (munið að hafa með yikk- ur bækurnarl). Góð skemtisaga verður lesin upp, og síðan fer allur hópúrinn á fund Jafnaðar- mannafélags fslands til áð heilsa upp á ,,gamla fóikið“. - Kaffið kostar eina krónu. Skipafréttir. „ísland" kom hiingað í gær- morgun frá útlöndum. „Goða- :foss“ fer utan kl. 7 í kv'öld til Hull. og Kaupmannahafnar. Snemma í dag var „Brúarfoss" farinn frá ísafirði norður um. Póstar. Kjósarpóstur fer héðan’a mið- vikudaginn. Dánarfsegn. Jensen-Bjerg kaupmaður andað- ist í gærmorgun. Hafði hann ver- ið veikur síðustu vikuna. Hann var eigandi „Hotel íslands" og verzlunarintiar „Vöruhússins". Hann var danskur, en hafði dval- ið hér á landi fram undir 20 ár. Hann var 48 ára að aldri. Farfuglafundur er í kvöld kl. 8‘,/a í Iðnaðar- mannahúsinu uppi. Pétur G. Guð- mundsson fjytur pár erindi, en á eftir verða umræður, lesið upp blaðið o. s. frv. AlJir uiig- mennaiélagar, sem í bænum eru staddir, eru velkomnir á fundinn, og komi [>eir stundvíslega. í smágreininni „Þenna dag" í blaðinu í gær, [>ar sem sagt var írá vísinda- starfi Roberts Kochs, féll úr lína um dáikamótin. Skyldi þar standa, að eldi'H Jyfið er vökvi„ sern berkl- ar hafa veriö í, en eftir að |>e.ir eru dauðir og ekki lengur til staöar í leginum, er hann notað- ur, til innspýtingar. Veðrið. Hiti méstur 6 stig, minstur 6 stiga frost. Víða logn. Víðast þurt veður. Loftvægishæö yfir íslandi og norður með austurströnd Grænlands, en lægð suðvestur af Iriandi. Ctlit: Hér um slóðir hæg suðaustanátt. Víðast úrkomulaust hér í grend, en regn sums staðar' austan Reykjaness. Stilt og gott veður annars staðár á landinu. Til fátæka verkamannsins, áfhent Alþbl.: Frá Gunnu kr. 5,00. 3 . S 3 EE 3 3 Veðdeildarbrjef. | 3 CIKIHIIIIIMIIIMIMIIIHIIllllllllllUIHlHllllllllllliniUlltlllUIIUIIIIIIIlilllllllHIHIHKMBM 1 3 Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. | | flokks veðdeildar Landsbankans fást | | keypt í Landsbankanum og útbúum g 1 hans. | | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa | | flokks eru 5%, er greiðast í tvennu j | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. | | Söluverð brjefanna er 89 krónur j | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. j 1 Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., | | 1000 kr. og 5000 kr. j | Landsbanki ÍSLANDS. | ÍHiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiuoimtimiHiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiioiiiiiiimmiiiiiii<iii!ioimmimiiiiiiiiiiii’'fi ÍF-CRU AWARDED EÐlNSy, SMOKING glasgow IfUllCM.tOWiCCt) Áheit á Strandarkirkju fíá samvinuumanni, afhent Al- þýðubl.: kr. 10,00. Kveipeysir úr ull og silki, margir litir. Verzl. Alfa. Bankastræti 14. Snkkar —Sokkar — Sokkar frá prjónastoiunni Malin eru ís» lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir Örkin hnniía Nóa skerpir alls konar eggjárn. Klapparstig 37. Öll smávara til saumaskapar, ait frá þvi smæsta til þess stærsto Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Þeir, sem vilja fá sór góða bók til að lesa á jólunum, ættu að kaupa Glataða soninn. Gengið i dag: Steirlmgspund kr. 22,15 Dollar — 4,54y3 100 kr. danskar — 121,77 ■ 100 kr. sænskar 122,56 100 kr. norskar — 120,92 100 frankar franskir ' 18,02 100 gyllini hollenzk 183,81 100 gullmörk þýzk — 108,44 Hólaprenísmiðjan, Hafnarstrætí 18, prenter smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og aila smáprentnn, sími 2170. ¥öi*usalmn, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til söíu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. Hljömsveit Reykjavikur hélt 2. hljómleik sinn í vetur í gær, og stjórnaði. Páll ísólfsson. Klöppuðu áheyrendur sveitinni ó- spart lof í lófa og fengust ekki til að fara fyrr en sveitin liafði endurtekið forleik Mozarts fyrir „Töiraflautunni". Orð xir viðskiftamáli eftir oróanefnd verkfræðingafé- lagsins hafa nýlega verið gefin út sérpnentuð í handhægu vasakveri. Um orðasmíð [>essa var i fyrra allítarleg grein eftir /;. hér í bláð- inu. Mesta úrval af rúllugardínuin og dívönum í húsgagnaverzlun Ágústs Jónssonar, Liverpool. Sími 897. PFestafélagsritið, 9. árg. fæst hjá bóksölum. Vcrð 5 kr. Allir 9 árg. ritsins fást nú á 20 kr. Góð jölagjöf. íbúö til leigu nú þegar. Upp- lýsingar á Bergstaðastræti 8. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.