Alþýðublaðið - 12.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefitt út af Alþýðuflokknuni 1927. Mánudaginn 12. dezember 293. tölublað. 1 GAMLA BÍO Erfðaskríln Gamanleikur i 7 þáttum, leiko af '¦ ' .,, 1 Litla og Stóra. Sýail i Wú\ú í síðasta slnn. Jafnaðarmannafélao íslands heldur fund í Kaupþings- salnum í Eimskipafélags- húsinu kl. 8V2 annað kvöld {þriðjudag). y Funilarefnis I. Stefán Jóh, Stefánsson talar um stjórn bæjár- málefna. II. Félagsmál. s III. Heimsókn „Félagsung- ra jafnaðarmanna" (sjá undir „Um daginn og veginn"). Stjórnin. Nýkomið: Toxittur, mislitur. Torfi G. Mrðarson, við Laugaveg, Sími SOO. Sænonrvera- damask, frá kr. 9,63 í verið. Braims-verzlim. Heyr! Heyr! Á morgun og miðvikudag gefnm vér eina sultutauskrukku með hverjum 7 króna kaupum gegn staðgreiðsln. — Þetta gildir að eins i 2 daga. Notið tækifærið og kaupið til jélanna í verzluninni á Bergstaðasfræti 15, — simi 1959. — Alt sent heim. — Sykurverð lækkað. Júlíus Everfo Jélagjafir. Messingvörur og Plettvörur alls k. — Vegg- myndir og leikíöng og margt fleira fáið pið i fjölbreyttu úrvali og langódýrast í Verzl. Þórnnnar Jónsdóítur. Klapnarstíg 40. Fluttur í nýj u búðina. Sel nú í nokkra daga allar vörur mínar með mjög miklum afslætti: Karlmannsfrakka áður 95,00, nú 45,00. Karlmannsfðt áður 135,00, nú 98,00 og 100,00. Karlmannsnærföt áður 10,00, nú 5,00 Manchettskyrtur, mikill afsláttur. Smádrengjafrakkar á 10—15 kr. do. nærföt frá 1,50; Karlmannsflibbar frá 0,25 pr. stk. do. Manchettur 0,50. Drengjafata-cheviot 20 % afsláttúr. Ýms fatatau 20—30 %. Talsvert af ágætum taubútum fyrir neðan V* verðs. Ágætis fata- og frakka-tau með tækifærisverði. Andrés Amdrésson, Laugavegi 3. Gartlíiiiitaii, fallegt ogmikið úrval nýkomið. M arteinn Einarsson & Co. NTJA^BIO Ofurhnginn. Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sílls, Btathalía Kingstone, Wiala Dana, Carlie Murray o. fl. Aðgðngumiðar seldir frá kl.-l. H.F. VISKIPAFJELi ÍSLANDS *9 Goðafoss u Jóla-barnaleikfðngin ^asCTi^iSi/.iK.MÍSu eru komin. Lægsta verð í borginni. Skoðið í gluggana í dag. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. fer héðan ,í dag (mánud.) kl. 7 síðdegis um Vestm.- eyjar. tii Hull og Kaup- mannahafnar. Síldarneta- bætigarn nýkomið. 0. Ellingsen. Jélaverðið er nú komið á allar vörur í verzl. Þórðar frá Hjalla, Laugavegi 45. Simi 332. Vörugæðin eru viðurkend þau beztu borginni. Fyrir hjólhesta: €arbid (oliahúðaður) i smásölu. O. Ellingsen. J ó 1 a s a 1 a með reglulega lágu jóla- verði er byrjuð. Hjörtnr Hprarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.