Alþýðublaðið - 19.04.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Cí-efið tft af A-lþýÖwflolilciiLuna. 1920 Mánudaginn 19. apríl 86. tölubl. r ¦ Ilsndseyjsr sjálfstæðar? Khöfn 17. apríl. Símfregn frá Helsingfors herrnir að Finnland hafi í hyggju að veita Álandseyjum sjálfstæði. Rússneskir vopnahléssamnigar 'íiaida áfram, og ganga að óskum. PapísaF-lieimsökja. Khöfn 17. apríl. Svfákonungur er í heirnsóka í í&rís. , Ný bylting 1 Pýzkalandí. Khöfn 16. apríl. Frá Berlín er símað, að stjórn- »n hafi mikinn hernaðarviðbúnað gegn byltingu, sem grunur leikur á að sé f vændum. Khöfn 18. aprfl. Blaðið »Freiheit« segir, að ioo þús. gagnbyltingamenn, sem stöð- ugt fjölgi, séu saman komnir á tiioeburgerheiði, og 8000 vel vopnaðir faerforingjar. Bíkisskuldir Pjdðverja. Khöfn 16. apríl. Ríkisskuldir Þýzkalands eru nú 'Oi'ðnar 197 miljónir marka. -IXýi* leLndLsstjöiri. Khöfn 17. apríl. Jellicoe er orðinn landsstjóri á %ja-SjáIandi. frá Danmorku. Khöfn 16. apríl. Suður- Jótland. Alþjóðanefndin æskir þess, sð Danir taki hið bráðasta í sínar hendur fyrsta atkvæftahérað Suður- Jótlands. VerfcfSllin. Verkfalli verksmið j umanna er lok- ið, en önnur verkföll halda áfram. iipji hanðtekinn. Khöfn 17. aprfl. Kapp, sá sem stóð fyrir þýzku byltingunni síðast, var f gær hend- tekinn í Södertelje [við Málaren, um 5 mílur frá Stokkhólmij. Hafði hann komið þangað í flugvél um Ðanmörku, vegabréfslaus og með fölsku nafni, en kom upp um sig á næturslarki. forvexttr hœkka. Khöfn 17. apríl. , Fornextir Þjóðbankans (danska) 'eru orðnir 7%, áður 6l/nPfo. an Remo fnninrinu. Khöfn 18, aprfl. Símað er frá London, að ítalía ætli að leggja það til á fundin- um í San Remo, að Sovjet-Rúss- land (ríkf bolsivika) verði viður- kent. Fregn frá Washington hermir, að ítalfa faafi boðið Amerfku að taka þátt í fundinum í San Remo ífundum friðarráðstefnunnar]. ^.lþýdoMaOid er ódýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins? Kaupið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Qanlteknir éréaseggir. Khöfn 17. apríl. Frá Berlfn er sfmað, að margir gagnbyltingamenn hafi verið hand- teknir í herráðinu. EirleiMl i*iyn.t. Sæiiskar krónur (100) kr. 122.50 Norskar krónur, (100) — 112,50» Þýzk mörk (100) — 9,25 Pund steriinp (1) — 2I>95 Doílars (1) — 5,55 Saniarfkin vilja færa it kviarnar. Kenyon þingraaður, sem var á sínum tíma formaður í nefnd þeirri, er sá um kaupin á Vestur-Indíu- eyjum Dana, hefir lagt fyrirþing- ið íagafrumvarp um kaup á Ber- mudaey/unum, sem Bretar eiga við Ameríkustrendur. Er ætlunin að draga kaupverðið frá stríðs- skuldum Breta við Ameríkumenn. Lega eyjanna er þannig, að Banda- ríkjamönnum þykir sem sér geti stafað hætta af henni á hernaðar- tímum, séu þær í eign annarst þjóða. Ámerísk blöð segja að Bretar séu sölunnar eigi fýsandi. íbúar eyjanna, sérstaklega á Jamaica, kváðu heldur ekkert sérlega fusir tií að salan fari fram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.