Alþýðublaðið - 19.04.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Grefið út af A-lþýðuflokknam. 1920 r llandsep sjálfstæöar? Khöfn 17. apríl. Si'mfregn frá Helsingfors hermir að Finnland hafi í hyggju að veita Álandseyjum sjálfstæði. Rússneskir vopnahléssamnigar halda áfram, og ganga að óskum. ParíBar-heimsókn. Mánudaginn 19. apríl fá Sanmörkn. Khöfn 16. apríl. Suður-Jótland. Alþjóðanefndin æskir þess, sð Danir taki hið bráðasta í sínar hendur fyrsta atkvæðahérað Suður- Jótlands. Yerkfollin. Verkfalli verksmiðjumanna er lok- ið, en önnur verkföll halda áfram. 86. tölubl. Alþýðublaðið er ódýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins? Kaupið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Ijanðtánir éróaseggir. Khöfn 17. apríl. Frá Berlfn er símað, að margir gagnbyltÍDgamenn hafi verið hand- teknir í herráðinu. Khöfn 17. apríl. Svíákonungur er í heimsókn í París. Khöfn 16. apríl. Frá Berlín er símað, að stjórn- in hafi mikinn hernaðarviðbúnað gegn byltingu, sem grunur leikur á að sé f vændum. Khöfn 18. apríl. Blaðið »Freiheit« segir, að xoo þús. gagnbyltingamenn, sem stöð- ugt fjölgi, séu saman komnir á Líineburgerheiði, og 8000 vel vopnaðir herforingjar. Khöfn 16. aprfl. Ríkisskuldir Þýzkalands eru nú orðnar 197 miljónir marka. IVýi* landsstjóri. Khöfn 17. apríl. Jellicoe er orðinn landsstjóri á ItyjaSjálandi. JCapp haaötekiim. Khöfn 17. aprfl. Kapp, sá sem stóð fyrir þýzku byltingunni síðast, var í gær hend- tekinn í Södertelje [við Málaren, um 5 mílur frá Stokkhólmij. Hafði hann komið þ^ngað í flugvél um Danmörku, vegabréfslaus og með fölsku nafni, en kom upp um sig á næturslarki. fomxtir hskka. Khöfn 17. apríl. Fornextir Þjóðbankans (danska) 'eru orðnir 7%, áður 6’/2%. San Remo þnöirinn. Khöfn x8. apríl. Símað er frá London, að Ítalía ætli að leggja það til á fundin- um í San Remo, að Sovjet-Rúss- land (ríki bolsivíka) verði viður- kent. Fregn frá Washington hermir, að Ítalía hafi boðið Ameríku að taka þátt í fundinum f San Remo [fundum friðarráðstefnunnar]. i Erlend xxiyB.it. Sænskar krónur (100) kr. 122. 50 Norskar krónui; (100) —■ 1x2,50 Þýzk mörk (100) — 9,25 Pund sterlinp (1) — 21,95 Dollars (1) — 5,55 lanöarikin viija jæra út kviarnar. Kenyon þingmaður, sem var á sínum tíma formaður f nefnd þeirri, er sá um kaupin á Vestur-Indíu- eyjum Dana, hefir lagt fyrirþing- ið lagafrumvarp um kaup á Ber- mudaeyjunum, sem Bretar eiga við Ameríkustrendur. Er ætlunin að draga kaupverðið frá strfðs- skuldum Breta við Ameríkumenn. Lega eyjanna er þannig, að Banda- rfkjamönnum þykir sem sér geti stafað hætta af henni á hernaðar- tímum, séu þær í eign annara þjóða. Ámerísk blöð segja að Bretar séu sölunnar eigi fýsandi. íbúar eyjanna, sérstaklega á Jamaica, kváðu heldur ekkert sérlega fúsir til að salan fari fram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.