Alþýðublaðið - 27.11.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.11.1943, Blaðsíða 7
Iiffii«ard&gwr 27. ‘növi. / Næturlæknir er í Læknavarð-; stofunni, sími 50.30. ' Næturvcjrður er í Laugavegs- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 1945. Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Gissur Þorvalds- son“ eftir Gísla Ásmunds- son. (Leikstjóti: Haraldur Björnsson). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. Hallgrímsprestakall. Messað á morgun í Austurbæjar skóla kl. 5 e. h. Sr. Jakob Jónsson. (Menn athugi, að messan er á öðr- um tíma en venjulega). — Barna- guðsþjónusta fellur niður. Laugnarnesprestakall. Barnaguðsþj ónusta og síðdegis- guðsþjónusta falla niður á morgun. Fríkirkjan: Messa á morgun kl. 2, séra Árni Sigurðsson. Kl. 11 f. h. unglinga- félagsfundur í kirkjunni. Tekið á móti nýjum félögum. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 2 á morgun. Sr. Jón Thorarensen. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band í kaþólsku kirkjunni, ung- frú Ólína B. Guðlaugsdóttir, Mið- túni 63 og Hilmar E. Jóhannes- son, Framnesvegi 13. — Heimili ungu hjónanna verður á Framnes- veg 13. Heimilisblaðið, 8.—10. tölublað kom út í gær. Efni þessa heftis er auk fjölda skrítlna og skemmtilegra smásagna á þessa leið: Ferðarolla Sveins al- þingismanns Skúlasonar 1860 með mynd af höfundinum og nokkrum landslagsmyndum. Kristur, kvæði eftir Riehard Beck. Hjá spákon- unni, saga. Veturnætur, kvæði eft- ir Lárus Sigurjónsson. Málaralist (framhaldsgrein). Alessandro Fil- ipepi, nefndur Botticelli, með mynd um. Mætti ég biðja um koss, smá- saga, Gæzka Guðs, kvæði.1 Sér gref ur gröf þó grafi, saga. Bitinn af slöngu, saga. Læknar í fornöld. Jerúsalem fyrr og nú, grein, og loks Feódór og Anita. — Heimil- isblaðið kemur út einu sinni í mánuði 20 síður alls, eða 240 síð- ur á ári. Tekið á móti flutningi í eftir- greind skip árdegis í dag: „Ármann" Áætlunarferð til Breiðafjarðar. „Sverrir" Til Tálknafjarðar, Bíldudals og Þingeyrar. „Richard“ Til Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungavíkur og Súðavíkur. „Ægir" fer héðan kl. 6 síðdegis á morg- un með póst og farþega til V estmannaey j a. W Uppbæturnar. M• Balkanbarónar Frh. af 2. síðu. ör að ganga eftir þessu fé. ef vanheimtur yrðu á því. Finnur Jónsson kvaðst vera reiðubúinn1 til samkomulags um breytingu á orðalagi til- lögunnar, svo að hún yrði ekki hártoguð. En hann kvað sér ó- skiljanlegt, hvers vegna ekki mætti afla gagna um skiptingu og meðferð þessa fjár og leggja fyrir alþingi. Hvað það snerti, að hér væri farið með ofsókn á hendur bændum, eins og fram hefði komið í umræðunum, þá kvaðst ræðumaður vísa slíkum getsökum heim til föðurhús- anna. En það væri nú svo kom- ið, að vissir menn innan þings- ins risu ávallt upp og teldu, að verið væri að ofsækja bændur, ef minnzt væri á málefni þeim viðkomandi af hálfu anarra en þessara manna. Ég mótmæli því, sagði ræðumaður að lok- um, að hér sé um nokkra árás j á bændastéttina að ræða. j Þegar Finnur Jónsson kvaddi j sér hljóðs í þriðja sinn, fórust honum orð.m. a. sem hér segir: Við, sem flytjum þessa tillögu, höfum ekki haldið því fram, að fé það, sem var- ið er til uppbótanna, komi ekki í hendur réttra viðtak- enda, heldur þvert á móti talið, að ekki væri að óreyndu ástæða til að vantreysta því. En nú hefir nýtt komið fram í þessu máli. Eg hefi hér í höndunum, sagði Finn- ur og hampaði skjalaböggli, plögg frá málflutningsmanna skrifstofu hér í hænum. Þetta eru kröfur .sem skrif- stofunni hefir verið falið að innheimta. Og þær eru frá framleiðendum hér í nágrenn inu, sem ekki hafa fengið greiddar uppbætur á land- búnaðarafurðir frá árunum 1940 og 41, samtals um 30 þús. krónur. Þeir hafa því snúið sér til málflutnings- skrifstofu hér í hænum með ósk um að hún rétti hlut þeirra. Segi svo þessir ágætu talsmenn bænda, að þessi til- laga sé óþörf. Segi þeir svo, að það sé fjandskapur okk- ar, þeirra þriggja kaupstaðar þingmanna, er þessa tillögu flytja, í garð bænda, að beira fram tillöguna. Þeir ættu bara, þessir ágætu bænda- vinir, að fella þessa tillögu — af eintómri umhyggju fyrir bændum! Að lokinni þessari ræðu Finns, sem vakti hina mestu athygli bæði í þingsalnum og á áheyrendapöllum, var umræð- unni frestað. Letkfélag Hafnarflarðar. Frh. af 2. síðu. Aðalhlútverkið, ráðskonuna, hefir Hulda Runálfsdóttir á hendi og er hún jafnframt leik stjóri. Bræðurna leika: Gísla, Ársæll Pálsson; Eirík, Eiríkur Jóhannesson og Helga, Haf- steinn Baldvinsson. Ný falleg leiktjöld, sem Lárus Ingólfsson hefir málað, eru notuð í leikn- um.“ Það er nú orðin föst regla, að hið unga leikfélag þeirra Hafn j firðinganna sýni nokkur leikrit > á ári hverju og er það mál ' manna þar syðra, að þessar leiksýningar séu mjög góðar og nauðsynlegur þáttur í skemmt- analífi bæjarbúa. Stjórn Leik- félagsins skipa nú, þau: Sveinn V. Stefánsson, formaður, Hulda Runólfsdóttir, ritari, Hjörleifur Gunnarsson, gjaldkeri og Ár- sæll Pálsson og Sigurður Gísla son, meðstjórnendur. Frh. af 3. síðu. Forsætisráðherra H ‘ þeii'ra heitir lon Antoneseu og er að sjálfsogðu hershÖfðitígi. Hann hefir yndi af skraut- legum einkennisbúningum og ljómar af ánægju þegar hann fær að standa við hlið ina á hinum aríska foringja, Adolf Hitler. ÝMSAR skuggalegar persónur þeirra urðu til þess að ryðja ómenningunni braut í Rúm- eníu. Einn þeirra var Co- dreanu, foringi járnvarðar- liðsins svonefnda. Hann var í hópi þeirra manna, sem A- meríkumenn . hafa nefnt ,,gangsters.“ Flokkur hans lagði einkum áherzlu á ’mis- konar hryðjuverk, saklausir menn voru myrtir á götum úti, en á næturþeli þeysti lýð- ur þessi um götur Bukarest í fáránlegum klæðnaði og báru blys, allt í þeim tilgangi að skelfa friðsama borgara. og bjarga föðurlandinu frá Gyð ingum, frimúrurum og öðr- um hættulegum öflum. Alveg í stíl við aðra áhrifamenn Rúmena var fyrrverandi konungur þeirra, hinn skop- legi Carol. Hann varð þó að hrökklást frá völdum og komst undan til Mexico, á- samt hjákonu sinni, Lupes- cu, svo sem kunnugt er. Útvarpsdagskrðin ð follveldisdaginn. Frh. af 2. síðu. unin að haga þessu þannig, eða hvort hér mundi vera rangt frá skýrt. Með þessu kvaðst hann ekki vera að amast við við því, að setuliðin fengju tækifæri til að koma á framfæri árnaðaróskum sínum til íslend- inga í tilefni af deginum. Einar Arnórsson, kennslu- málaráðherra, kvað sér ekkert um þetta kunnugt annað en það, er frá hefði verið skýrt í blöðunum. Útvarpsráð gengi frá dagskrá útvarpsins án þess að ráðherrann hefði þar hönd í bagga. En hann kvaðst vera sömu skoðunar og fyrirspyrj- andi um það, að bezt færi á því að dagsk'ráin hæfist með út- varpi innlendra manna og setu liðunum yrði þá ætlaður ann- ar tími á dagskránni en ráð virtist vera fyrir gert. En nú vildi svo vel til, að formaður útvarpsráðs ætti sæti á alþingi og mætti vel vera, að hann vildi gefa upplýsingar um þetta. Eysteinn Jónsson kvaðst fyrst og fremst ætla, að hér gætti misskilnirigs í frásögn blað- anna. Þetta bæri að skilja á þá lund, að dagskrá ríkisút- varpsins hæfist ekki fyrr en klukkan 2. Setuliðin hefðu hins vegar afnot af útvarpinu kl. 1 til 2, eins og ameríska setulið- ið hefði að jafnaði. Magnús Jónsson, formaður útvarpsráðs, kvað enn ekki hafa verið gengið frá dagskrá útvarpsins 1. desember, og væri sér ekki kunnugt, hvaðan blöðin hefðu upplýsingar sínar um dagskrána. Hins vegar kvað hann hafa borizt tilmæli a. m. k. frá ameríska setulið- inu bess efnis, að því yrði gef- inn kostur á að minnast dags- ins í útvarpinu. Og þetta væri eiginlega eini tíminn, sem til- tækilegur væri í því skyni. Finnur Jónsson kvað sér þykja gott að heyra, að ekki ¥ S c s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Myndin er frá bardögunum við Salerno á Suður-Ítalíu í haust og sýnir ameríska hermenn úr 5. hernum, sem eru að svæla þýzka leyniskyttu út úr íbúðarhúsi. Loftsókoio. Frh. af 3. síðu. gær gegn hafnarborginni Brem- en. Var einkum beitt flugvirkj- um í árásinni, sem var mjög hörð. 39 flugvélar bandamanna komu ekki aftur, en 61 þýzk flugvél var skotin niður. Er tekið fram, að þetta sé skæðasta árásin, sem gerð hafi verið á Þýzkaland í björtu. Önnur árás var gerð á Berlín í nótt, en frekari fregnir höfðu ekki bor- izt um hana í nótt. \ Qilbert-eyjar örngg- lega á valdi Banda- ríkjamanna. HESTER NIMITZ, yfir- maður Kyrrahafsflota Bandaríkjamanna hefir skýrt frá því, að telja megi, að Gil- bert-eyjarnar séu nú örugglega á valdi Bandaríkjamanna. Þá hafa verið gerðar skæðar loft- árásir á flugvelli á Marshall- eyjar. Voru það flugvélar frá flugvélaskipum, sem árásirnar gerðu. Á Bougainville hafa Japanár gert örvæntingarfullar gagná- rásir, en árangurslaust. Á N.- Guineu eru einnig háðir harð- ir bardagar, en Japönum hefir ekki orðið neitt ágengt í gagn- árásum sínum. í fregnum frá Chungking segir, að Japanar hafi gripið til þess ráðs, að nota eiturgas. hefði verið enn gengið frá dag skránni, því að þá hefði vænt- anlega ekki heldur verið á- kveðið neitt til fullnustu um það atriði, er hann hefði hér vakið máls á. Og væri hér rangt frá skýrt, þá væri full á- stæða til að leiðrétta það. En ef það væri raunverulega ætl- unin að haga dagskránni á þá lund, sem frá hefði verið skýrt, þá væxú það í hæsta máta óviðeigandi. HVAÐ segja hen BLÖÐIN? (Frh. af 4. síðu.) ,,Þá vekur það og einnig athygli við áskorun þessa, að undir hana hafa einkum ritað þeir ihaldsmenn, sem kunnir voru að þvi að vera ódeigir í sjálfstæðisbaráttunni við Dani fyrr á árum. Óðagotsleiðinni fylgja aftur þeir íhaldsmenn, sem aldrei hafa verið við sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar kenndir fyrr ne síðar, en vilja nú slá sig til riddara sem góða íslendinga, með því að fá þjóð sína til að svikja gerða samninga og beita siðleysi í viðskiptum við særða þjóð og fjiötraða. Blað íhaldsins hér hefir gefið í skyn, að alþýðuflokksmönnum muni hafa verið múlað af Dönum til að svíkja ísienzka málstaðinn í sjálfstæðismálinu. íslendingum í Kaupmannahöfn hefir Morgunblaðið einnig leyft sér að brigzla um þjóðsvik og und- irlægjuhátt vi'ð Daní. Jón Krabbe, einn ágætasti fulltrúi íslands og íslenzks málstaðar erlendis, hefir einnig verið svívirtur af íhalds- mönnum og kommúnistum fyrir afstöðu hans til skilnaoarmálsins, og þó aðallega út af upplýsingum hans um, að leiðandi stjórnmála- menn í Damnörku mundu ekki leggja stein í götu þess, að ís- lendingar stofnuðu lýðveldi og tækju öll sín mál í sínar hendur, ef þeir óskuðu þess sjálfir, og því væri ekkert að óttast af þeir.ra hendi. Nú er frcðlegt að sjá, hvort í- haldsblöðin vilja stimpla menn eins og Bjarna Jónsson vígsubisk- up, Árna Pálsson prófessor, Pál Einarsson fyrrverandi hæstaréttar dómara, Pétur Zóplióniasson, ætt- frisðing, Sciieving Thorsteinsson lyfsala, Þorstein Þorsteirisson hag- stofustjóra, Árna Sigurðsson frí- kirkjuprest, Matthías Einarsson lækni og Guðmund Ilannesson prófessor, þjóðsvikara og landráða menn, sem haíi verið mútað til að svíkja íslenzkan málstað. — Við sjáum hvað setur. En máske, að jafnvel það þyki tilvinnandi, til þess að sýna hvérsu mikið afbragð anr.arra manna foringinn, ólafur Thors, sé í sjálfstæðisn-.álinu “ I Við sjáurn, hvað Morgunblað ið segir við þessum orðum Skutuls. ÚtbreiðiS Albýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.