Alþýðublaðið - 24.12.1943, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLABje 8 Föstudagur 24. desember 1943 Jólin eru hátíð barnanna. Á heimilinum er gleði þeirra mest, en mikið er líka hlakkað til jólatrésskemmtanna og sýnir myndin eina slíka. Handbðb i s?eitarstjórnar og frara færsiniálni beinr ít á næsta árl Leiðbelningarrít, sem lengi hefir verið beðiðeftir, eftir Jónas Guðmundsson. ANDBÓK í sveitarstjórn ar- og framfærslumál- um er í undirbúningi og kem- ur út á næsta ári. Höfundur hennar er Jónas Guðmunds- son eftirliísmaður sveitar- stj órnarm álef na. í tímarxtinu Sveitarstjórna- armál, sem út kom í gær, segir Jónas Guðmundsson m. a.: „Síðan ég tók við starfi sem eftirlitsmaður sveitarstjórnar- málefna, hefir mér borizt fjöldi tilmæla um að reyna að ráða einhverja bót á þessu, og hefi ég því að undanförnu tekið saman það helzta, er að sveitar- stjórnar- og framfærslumálum lý.tur, og birtist nú í þessu hefti „Sveitarstjórnarmála“ nokkur hluti fyrsta kafla bók- ar, er ég ætla að gefa út á ' næsta ári og nefnast á Handbók í sveitarstjórnar- og jram- færs lumálum. Sú er ætlan mín, að bók þessi verði í fimm aðalköflum, og eru þeir þessir: 1. Sveitarstjórn og sveitar- st j órnarkosningar, 2. Fjármál sveitarfélaga. 3. Framfærslumál og trygg- ingar. 4. Fræðslu- og menningarmál. 5. Fyrirtæki sveitarfélaga og samgöngumál. Fyrirkomulagið verður það, að fyrir hverjum kafla verður eins konar, inngangur, þar sem tekin verða til athugunar í heild málefni hvers flokks og þau einstök atriði, sem örðug- ust munu talin, og síðan prentuð lög og reglugerðir, er þeim flokki tilheyra. Geta menn gert sér þetta Ijóst af þehri byrjun, er hér birtist. Ýmsir kaflanna munu birtast í „Sveitarstjórnarmálum“, og þegar prentun er lokið, verða þeir gefnir út í einni bók. Verður fyrir henni langur for- máli eða ritgerð, sem fjallar um sögu í,slenzkra sveitarmál- efna eins og hún er kunn nú, en sannléikurinn er sá, að efni þetta er mjög lítið rannsakað af fræðimönnum. Þar sem bóka útgáfa er nú mjög dýr, verður upplag bókarinnar ekki stórt, og ættu því þeir, sem vilja eignast bókina, að panta hana fyrirfram með bréfi eða sím- skeyti hjá tímaritinu „Sveitar- stjórnarmál“. Mun verða reynt að hafa verðið svo lágt sem unnt er, en ógerningur er að segja um það nú, hvert það muni verða. Það mun tilkynnt svo fljótt sem tök eru á. Til þess að bókin geti dugað sem lengst, mun árlega verða gefið út viðbótarhefti með þeim breytingum, sem gerðar verða á gildanöi lögum, og með þeim nýjum lögum og reglugerðum, sem sett verða, og geta menn þá fylgzt með breytingunum. Hjá öðrum menningarþjóð- um eru sliíkar bækur sem þessar til, og er talið nauðsynlegt, að alliy þeir, sem við sveitarmál- efm fást, eigi þær og kynni sér þær. Þess er ekki heldur hægt að krefjast af neinum, að hann muni ávallt og ævinlega hvað eina, sem að þessum störfum hans lýtur, en sé til handbók, er veitir greinilegar upplýsing- ar um málin eða málaflokkana, er það mikil hjálp. Engum er það ljósara en mér, að nokkur vandi er að taka saman slíka handbók sem þessa, sérstaklega í fyrsta skipti. Eru hér sem alls staðar annars staðar ýmsir byrjunar- örðugleikar, sem hverfa, þegar reynslan er búin að sýna, hvað heppilegast, hentugast og nauð- synlegast er að taka í slíka bók sem þessa.“ Búðir, bifreiðasföðvar og sfræfisvagnar Brauðsolueú ð m n a r loka kl. 4 i dag. Á morgun verða þær lokaðar allan daginn, en á annan í jólum verða búð- irnar opnar frá kl. 9—13. Mjólkurbúðirnar loka kl. 4 í dag. Á morgun verða þær opn- ar kl. 9—11 og á annan í jólum kl. 9—13. Bifreiðastöðvarnar hætta akstri í kvöld kl. 8. Á morgun opna þær ekki fyrr en kl. 13 á annan í jólurp starfa þær, eins og venjulega. Strætisvagnarnir fara síðustu ferð af torginu kl. 6 í dag. Á morgun hyrja þeir að aka kl. 13. Annars aka þeir, eins og venju. lega. Skemmtapir um jólin: Froms$oing á Mii nfja leik riti Davíðs Stefáissonar. Vandað ti! jólamyndaniia í oilnm kvik myndahúsum bæjarins. Helstu skemmtanir “t um hátíðina eru, auk góðrar dagskrár í ríkisútvarp inu, frumsýningin á hinu nýja leikriti Davíðs Stefáns- sonar, Vopn Guðanna á ann- an í jólum og sýningar í öll- um kvikmyndahúsunum. Kvikmyndahúsm sýna á ann- an jóladag. Tjarnarbíó sýnir ameríska söngva — og dansmynd. sem heitir á íslenzku Glaumbær (Holiday Tnn.) Ljóð og lög sem sungin eru í kvikmyndinni eru eftir eitt frægasta tónskáld Bandarí'kjanna Irwing Berlin. Aðalleikendurnir í myndinni eru Bing Crosby. Fred Astaire, Marjori-e Reynolds og Wirgmia Dale. Garnla Bíó sýnir mynd sem heitir „]y[óðurást“, og er J.ún tekin af Metro Goldwyn Mayer-félaginu. Þetta e: lit- mynd og mjög áhrifarík. Leik- stjóri er Mirwyn Le lioy. Aðal- leikendurnir ieru Green Garson, Walter Pidgson og Felix Bress- ast. Nýja Bíó sýnir myndina „Tónsnillingurinn“ og er þetta söngvamynd frá 20th. Century Fox Piotures — og í eðlilegum litum. Leikstjóri er Irving Cum mings. Aðalleikendurnir eru Rita Hayworth. Victor Mature, Johne Sutton og Carole Landis. Messur um jólin MESSUR UM JÓLIN verða eins og hér segir: í dómkirkjunni: Aðfangadag kl. 6 síðdegis, messa, sr. Friðrik Hallgrímsson. Jóladag kl. 11 árd., síra Sigurgeir Sigurðsson biskup, kl. 2 e. h. dönsk messa, síra Bjarni Jónsson, kl. 5 messa síra Friðrik Hallgrímsson. Ann an í jólum kl. 11, barnaguðs- þjónusta, síra Friðrik Hall- grímsson, kl. 5 messa, síra Bjarni Jónsson. Hallgrímssókn: Aðfangadag kl. 6, aftansöngur, síra Jakob Jónsson. Jóladag kl. 2 e. h. messa, síra Sigurbjörn Einars- son, kl. 5 e. h. messa, síra Jakob Jónsson. Annan í jólum kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusyta, 'sr. Sigur björn Einarsson, kl. 2 e. h. messa, síra Jakob Jónsson. 209-300 úivarpssföðv- ar endurvarpa frá Reyfcjavfk Oagskrá Vestnr-Ss- Bendinga í sefoBiðgmi TVARPSFYRIRTÆKIÐ National Broadcasting Company í Bandaríkjunum mun útvarpa um allan heim á jóladag. í tiléfni af því munu Vestur-íslendingar meðal setuliðsmanna hér syngja íslenzka jólasöngva er verður útvarpað um Bandaríkin á jóladagskvöld. Björn Björnsson mun annast dagskrána, en hann hefir verið hér í tvö ár á vegum N. B. C. Útvarpið hefíst kl. 18.56 á jóla- dag og verður endurvarpað frá 200 — 300 útvarpsstöðvum í Bandaríkjunum. Svipaðri dag- skrá verður útvarpað í 23/'2klst. með atriðum frá öllum stöðvum þar sem ame- rískar hersveitir hafast við. Ragnar H. Ragnar liðþjálfi, sem áður var söngstjóri karla- kórs í Winnipeg og Mountain, Norht Dakota, og kom hingað í sumar, mun stjórna tveim lög- um, en þau eru: sálmalagið „Víst ert þú Jesús kóngur klár“ og vikivakinn „Góða veizlu gjöra skal“. Vestur-íslendingarnir, sem þátt taka í þessari dagskrá eru: í hernum: Dóri Hjálmarsson, Alvin Johnson, Haraldur Zeut- hen og Ingvar Þórðarson. í flotanum: Wm. Dinuson, Garð- ar Hjartarson, Guðmundur Dal- sted, Valdimar Björnsson, Jak- ob Arason og Hjálmar Her- mann. Á vegum Bandaríkjastjórnar: Ólafur J. Ólafisson, Hjörvarðui Árnason og Jón Björnsson. Laugamessókn: 1 samkomu- sal Laugarneskirkju (gengið inn í kirkjuna að austan) á að- fangadagskvöld kl. 6, aftansöng ur. Jóladag kl. 2 e. h. inessa. 2. jóladag barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Jóladag, messa í kapellu háskólans kl. 2 e. h. Annan í jólum, messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30 e. h., síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Reykjavík: Árni Sigurðsson. Jóladag kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Annan í jól- um barnaguðsþjónusta, síra Árni Sigurðsson. Hafnarfja-rðarkirkja:. . . Að- fangadagskvöld kl. 6, aftan- söngui’. Jóladag messa kl. 5 e.h. Annan jóladag barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h. Síra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Jóladag, messa kl. 11 árd. Síra Garðar Þor- steinsson. Bjarnastaðir: Jóladag, messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Þorsteins son. Frjálslyndi söfnuðurinn: Jóla dag, messa kl. 5, síra Jón Auð- uns. Fríkirkjan í Flafnafirði: Að- fangadagskvöld, messa kl. 8.30. Jóladag messa kl. 2 e. h. Síra Jón Auðuns. . .Barnaguðsþjónusta verður í kapellu háskólans á annan jóla- dag kl. 10 f. h. Kaþólskar jólamessur. í Reykjavík á jólanótt kl.,12 biskupsmessa, jóladag kl. 10 hámessa, kl. 6 bænahald og pré- díkun. 2. jóladag kl. 10 há- messa. í Hafnarfirði á jólanótt kl. 12 hámessa, jóladag kl. 9 hámessa, kl. 6 bænahald, 2. jóladag kl. 9 hámessa. | Úfvarp um jélin 1 Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. NæturvörSur er í lyfjabúðinnt Iðunni. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp- 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir. 18.00 Aftansöngur í Frí- kirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 19.00 Tónleikar af plötum): Þættir úr tónverkum eftir Bach og Hánd- el. 20.10 Orgelleikur í Dómkirkj- unni og salmasöngur (Páll ísólfs- son og Ágúst Bjarnason). 20.30 A- varp: Séra Garðar Svavarsson. 20.45 Orgelleikur í Dómkirkjuruu og sálmasöngur (Páll ísólfsson oS Ágúst Bjarnason). 21.10 Tónleikar (af plötum): Jólalög, leikin á hljóð færi. 22.1Ö Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Kjartan Guð mundsson, Sólvallagötu 3, sirIli 5351. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Biskupinn, herra Sigurgeir Si»' urðsson). 12.10—13.00 Hádegisút- varp. 14.00 Dönsk messa í Dóm- kirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 15.15—'16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Jólalög frá ýmsum lönd- um, sungin og leikin. 18.15 Barna- tími: Við jólatréð (Barnakór J°" hanns Tryggvasonar, sr. Friðri Hallgrímsson, Alfred Andrésson, Ragnar Jóhannesson, útvarps ■hljómsveitin o. fl.). 19.30 Illjó® plötur: Jólakonsert eftir Corel i> o. fl. 20.00 Fréttir. 20.20 Jóla' vaka: Upplestur og tónleikar. a) Upplestur: Arndís Björnsdóttir leikari, Pálmi Hannesson rektor og Davíð Stefánsson skáld Fagraskógi. b) Tónleikar (af plý um); Ýmis lög og þættir úr tón verkum. 21.20 Hljómplötur: >:MeS* ías“; óratoríum eftir Hánde • 2:2.25 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: Næturlæknir er í Læknavar stofunni, sími 5030. j Helgidagslæknir er Pétur ; Jakobsson, Karlagötu 6, sími 27 - Næturvörður er í IngólfsaP0 teki. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (su Friðrik Hallgrímsson). 12,1 13.00 Hádegisútvarp. 14.00 J° a kveðjur. 15.30—16.30 Miðdegis ou leikar (plötur): Ýmis tónvcrk- 18.15 Barnatími: Við jólatre (Barnakór Jóhanns Tryggvasona- Alfred Andrésson, Þóra So 1 Jóhannsdóttir, Ragnar Jóhanne ^ son, útvarpshljómsveitin 19.25 Hljómplötur: Hadyn-tilbnS^ in eftir Brahms. 1940 AuglýslUt,u , 19.50 Fréttir. 20.00 Fyrsti Þáttu leikriti Davíðs Stefánsson • „Vopn guðanna". — Útvarpað leiksviði í Iðnó. 20.45 Samf ^ dagskrá í útvarpssal. Upplestur tónleikar. 21.50 Fréttir. ^ „Kling-klang-kvintettinn“ g_ 22.00 Danslög. (til kl. 2 eftir n nætti). MÁNUDAGUR: * Næturlæknir er í Læknav stofunni, sími 5030. , Næturvörður er í IngoHs P teki. ÚTVARPIH: 0—(13.00 Hádegisutvarp- -16.00 Miðdegisútvarp- 1 • & plötur: Dansar, leikmr Q0 19.40 Auglýsingar- * • . 20.30 Erindi: Frá jfél. Vestur-íslendinga t ’ d Beck. — Talplata)- plötur: íslenzkir kóruJ „ar aginn og vegmn tGun 20 Idsen alþingismaður) - ^ ishljómsveitin: Islenz c ,g. Einsöngur n Þorsteinsdóttir frá Alþýðulög eftir Sigfns

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.