Alþýðublaðið - 24.12.1943, Qupperneq 7
Fimmtudagur 23. des. 1943
ALÞYÐJJBLAÐiÐ
s
V
s
s
s
's
s
s
s
s
GLEÐILEG JÓL!
Yerzl. Ingibjargar Johnson.
GLEÐILEGJÖL!
Verzl. Ljós & Hiti,
Laugavegi 79.
G L E I L E G JÓL!
Almennar tryggingar h.f.
Eg óska öllum mínum viðskiptavinum
GLEÐILEGRAJÓLA
Kaffi FLORIDA,
Hverfisg. 69
GLEÐILEG JÓL!
Véla verkstæði
Sig. Sveinbjörnssonar
S
s
s
s
s
I
s
GLEÐILEG JÓL!
BLAA BÚÐIN
GLEÐILEG JÓL!
RÆSIR
Matsveina. og veitingaþjónafélag íslands
óskar öllum félögum sínum
GLEÐILEG JÓL!
Stjórn M. V. F. f.
GLEÐILEG JÓL!
Sveinafélag skipasmiða.
Þjraar Þonteins
Erlingssonar i nýrri
ÞAÐ var unaðslegt forðum
að koma inn til skáldsins,
hérna við Þingholtsstræti 33,
njóta þar kennslu og hlusta á
fróðleik og fjöruga ræðu.
Listin sat í öndvegi á heimili
Þorsteins, innra og ytra.
Húsfreyjan hafði reist sér og
skáldinu musteri.
Blóm og kærleikur voru
fórnir á altarinu.
Yndisleg ljóð urðu til í helgi-
dóminum.
Nú eru kvæði Þorsteins kom-
in út að nýju.
Munu margir því fagna. Sig-
urður Nordal, háskólakennari,
hefir ritað formála bókarinnar
og prýðilegustu grein með ljóð-
unum.
Nokkur ný ljóð eru í bók-
inni.
Fyrri kvæðin eru eldra fólki
kunn, en síður æskunni. En
henni er þörf á að kynnast list,
fegurð, hreinskilni, bersögli og
sannleiksást skáldsins.
Fögur er trúin, sem hér kem-
ur fram og fagurt heitið:
„Ég trúi því, sannleiki, að sigur-
inn þinn
að síðustu vegina jafni;
og þér vinn ég, konungur, það
sem ég vinn,
og því stíg ég hiklaus og von-
glaður inn
í frelsandi framtíðar nafni.“
Þessi útgáfa ljóðmæla Þor-
steins er til mikils sóma öll-
um þeim, sem að henni standa.
Ber þair fyrst að nefna lifs-
förunaut og dáanda skáldsins,
frú Guðrúnu, kunnuga við-
burðum öllum og kærleiksríka,
þá listfengan rithöfund, loks
stórbrotinn framkvæmdarstjóra
smekkvísan og alla aðra, sem
hönd hafa á verkið lagt.
Hæfir ytri prýðin þessum frá-
bæru ljóðum.
Hallgrímur Jónsson.
S
s
s
s
s
s
s
<
s
GLEÐILEG JÓL!$
S
GLÓFINN, |
Tjarnarg. 4 \
"'n : ‘ ■ ^
$
GLEÐILEG JÓL!
Niels Carlsson & Po.
2 i
| GLEÐILEG JÓLl|
S Húsgagnaverzl. & vinnustofa >
$
S Konráð og Erlingur,
S Baldursgötu 30.
S
Félagslíf.
HafnarfirHi
SAMKOMUR annan jóladag
kl. 10 e. h. barnasamkoma.
Öll börn velkomin. KL. 8.30
almenn samkoma. Bjarni
Eyjólfsson talar.
Betansa
JÓLASAMKOM Í/E: -- Jóladag
kl. 6 síðd. Annan jóladag kl.
8.30 síðd. Ræðumenn; Gunn-
ar Sigurjónsson og Qlafur Ól-
afsson.
Konan mín,
BJörg SigríÖur Þórðardéttir,
andaðist í gær.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Sveinn Helgason.
Maðurinn minn og faðir okkar,
GuÖmuudur Jónsson frá Narfeyri,
andaðist að heimili sínu í Stykkishólmi þann 22. desember.
Kristín V. Hjaltalín, börn og tengdabörn.
Verið fljóf að ákveða yður
ef þér viljið eiga frí á jólakvöldið. — Pantið
því þrauðið strax, eftir hádegi er það of seint.
Gleðileg jól!
Matsölubúðin
Aðalstræti 16.
Sími 2556.
Fimmtudaginn 30. desember
og föstudaginn 31. desem-
ber veröur ekki gegnt af-
greiöslustörfum í sparisjóðs
deild neðangreindra banka.
Landsbanki íslands
Búnaðarbanki Islands
Sfúlku vantar að Hófel Borg
Upplýsingar í skrifsfofunni
Búðir
Alþýðubrauðgerðarinnar
verða lokaðar á jóladag @g nýjársdag.
Þetta eru viðskipfamenn okkar beðnlr
að afliuga.
ALÚÐAR-ÞAKKIR flyt ég þeim kunningjum
og vinum, sem færðu mér eirmynd af látnum eiginmanni
mínum, Bjarna Jenssyni í Ásgarði, síðastliðið sumar, svo og
hið vinsamlega ávarp, sem fylgdi þessari rausnarlegu gjöf.
Méí er það óblandin ánægja að sjá þann vott hlýju og saip-
úðar, sem gjöfin og ávarpið sýna, og eins hitt, hve vel gef-
endurnir hafa kunnað að meta störf og.mannkosti hins látna.
Megi þeim vel farnast í nútíð og framtíð.
Guðrún Jóhannsdóttir.
>'*«*"*****& i