Alþýðublaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30 des. 1943 ALÞYÐUBLAÐIÐ íBœrinn í dag. | Starf iþröttanefsd' ar rfkisias. Æskaa og Aigýðu- flokkurinn. Næturlæknir í er Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki ÚTVARPIÐ: '20.20 Útvarpshljómsveitin leikur (Þórarinn Guðmundsson ij stjómar): a) Porleikur að - óperunni „Zampa“ eftir í Herold. b) Blysadans eftir 1 Meyerbeer. c) ,Estudiantina‘ vals eftir Waldteufel. d) Mars eftir Fucik. 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson háskóla bókavörður). 21.40 Hljómplötur: Islenz kórlög. 21.50 Fréttir. ST^AÐ SEGJA HIN BLÖÐEN7 Frh. af 4. síðu. áfram af sjálfdáðum, svo öll um- Æerð verður jþess vegna að sveigja út í £en og foræði, þá verður að setja ný öfl af stað til að ryðja veginn. Eg læt hér staðar numið að sinni. Ég get búist við því, að jþeir flokksbræðra minna, sem ekki þola að heyra Framsóknarflokkinn nefndan á nafn án þess að um- hverfast, telji mig hafa unnið mér til óhelgis með þessum skrifum, ég sé að svíkja Sjálfstæðisflolckinn ganga í Framsóknarflokkinn eða stofna nýjan flokk, o. s. frv. Þessa og þvílíka sleggjudóma læt ég mig engu skifta. Ég tel :stjórnmálaástandið svo alvarlegt, að ég hika ekki við að benda á hætturnar, er af því geta leitt og jafnframt leiðir til úrbóta, þótt þær séu ekki öllum að skapi.“ Það leynir sér svo sem ekki, jhvað í aðsígi er. Ekki ætlar Jón Sigurðsson á Reynistað, að láta hinn nýja flokk strandi á sér! Dömukragar nýkomnir. Unnur (homí Grettisgötu og Barónsstígs). VIKUR HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR | Fyrirliggjandi. PfiTVK PÉTDRSSON Gleislipnn & speglageri) Sími 1219. Hafnarstræti 7, j . Frh. af 2. síðu. eldri mannvirki hafa verið lag- færð og endurbætt. Undirbúningur er hafinn að byggingu 7 íþróttamannvirkja auk þeirra, sem fyrr eru talin. Þar af er ein sundlaug, ein baðstofa og tveir viðleguskálar við sundstaði. Þá hefir í. S. I. og U. M. F. í. verið úthlutað fé til starfsemi þeirra Tveir íþróttakennarar voru af nefndinni styrktir til framhalds náms í íþróttafræðum við há- skóla í Ameríku. Nefndin hefir leitað til ýmissa verkfræðinga um sérfræðilega aðstoð. Markverðast má nefna á sviði tækninnar snertandi íþrótta- mannvirki. 1. Hreinsitæki við sundlaug- ar smíðuð að fullu hér á landi. 2. Notkun kælivatns og út- blástursreyks frá aflvélum, til þess að hita upp sundlaugar. 3. Smíði á baðstofuofnum bæði rafhituðum og kolahituð- um. Síðan samgöngur teptust við Norðurlönd varð erfitt að útvega áhöld til íþróttaiðkana. Nefndin réðst í að smíða leik- fimishesta, jafnvægisbekki og fleiri tæki, sem síðan hefir ver- ið dreift út um landið og íþrótta sjóður greitt Vs kostnaðarverðs. Þá hefir nefndin einnig að- stoðað við útvegun ýmissa ann- ara tækja. Nefndin hefir í sam- ráði við húsameistara ríkisins látið teikna mismundandi sýnis hornateikningar af íþrótta- mannvirkjum. Þá er í skýrslu nefndarinnar sýnt fram á áhrif íþróttalag- anna. T. d. hefir félagatala sam- bandsíélaga í. S. í. fjölgað úr 115 í 157 og félagatala U. M. F. í. úr 94 í 151. Héraðssam- böndum fjölgað úr 8 í 14. Umferðakennurum fjölgað hjá í. S. í. úr 2 í 7 og hjá U. M. F. 1. úr 5 í 11 og starfstími þeirra til samans lengst úr 23 mán. í 84 mán. Störf hinna ötulu umferðakennara hafa leitt af sér auk meiri íþróttaiðkana, fleiri íþróttamót og samtök um byggingu íþróttamannvirkja. Áhrif laganna á skóla hafa orðið þau að skólaárið 1940—41 vóru börn send til sundnáms úr 72 skólahverfum af 225 en 1942—43 var sent úr 162 skóla- hverfum. Leikfimi var stunduð í um 70 skólahverfum skólaárið 1940-t—41, en 1942—43 var sú tala komin upp 1 174. Samskonar aukning er sýnd varðandi framhaldsskólanna. 1 hinni nýju íþróttanefnd eiga sæti: Formaður Guðm. Kr. Guðmundsson skipaður af Kennslumálaráðuneytinu og varaformaður Erlingur Pálsson. Tilnefndir frá í. S. í. eru Krist- ján Gestsson og sem varamað- ur hans Ben. G. Waage, U. M. F. í. tilnefndi Daniel Ágústínus- 'reiau4i$kfars •1 ' \ jdagSega glænýtt.S 3 ... -T .. J . .. . 5 son og sem varamann Rann- veigu Þorsteinsdóttur. Félagslíí. Kelviðaihéll. Skíðaferðir að Kolviðarhóli. Á Gamlársdag kl. 6 e. h., ef næg þátttaka fæst. A Nýjársdag kl. 9 f. h. Á sunnudag kl. 9 f. h. Lagt af stað frá Varðarhúsinu. Farmiðar seldir í Verzl. Pfaff, Skólavörðustíg á Gaml- ársdag frá kl. 12—3. Frh. af 4. síðu. ið á því, að þær í framtíðnmi dragist aftur úr þeim. Það þairf því að auka að mikl- um mun styrfki til skólabygg- inga um land allt, jafnframt því sem aúka þarf að miklum mun námsstyrki. Al'lir verða að hafa sama rétt og sömu skilyrði til skólanáms. Það má ekk ifara eftir því, hvar hver eg einn stendur í mann- félagsstiganum og ekki eftir því, hvað pyngjan vegur mikið, held ur eftir gáfum manna og hæfni þeirra til nárns og til þess að inna af hendi hin vandasamari störf innan þjóðfélagsins. Ég hefi nú hér að framan getið fárra þeixra sérmála æsku- lýðsins, sem Aiþýðuflokkurinn telur að breyta þurifi til betri vegar. Hins vegar eru mörg önnur mál, sem ekki er hér get- ið, og bíða einnig úrla/uSinar. En til þess að svo megi verða að iþessi mál fái sem bráðasta Jausn þurfa áhrif Alþýðuflokks- ins í þjóðmálum að aukast að miklum mun. Það er staðreynd, að sú laga- lega vernd og öryggi, sem æsk- an, svo sem aðrir þegnar þjóð- félgsins, nýtur nú 4 mannrétt- inda- og menningarmálum, er 'fycrst og fremst verk Alþýðu- flokksins. Til iþess að hraða framgangi þessara sérmála sinna, verður sú æska, sem byggir þetta land, að fylkja sér um Alþýðuflokk- inn. Leiðin til Róma borgar. Frh. af 5. síðu. þessir réttir vel, en eigi að síð- ur get ég vel skilið það, að mat- ur þessi verði leiðigjarn, þegar hans hefir verið nejdt dag hvern langa hríð. Þetta var lítið her- sjúkrahús, sem flutt var til eft- ir því, sem með þurfti, og hjúkr unarkonurnar, iæknarnir og sjúklingarnir bjuggu við sama kost og hermennirnir á víg- stöðvunum. Leirgólf sjúkra- hússins er lítt frábrugðið gólf- inu í skýlum þeim, þar sem fót- igönguliðsmeninirmr sofa. Það er og mannraun mikil að bera hi-na særðu til herspítalans sem gef- ur að skilja, þegar fyrir hendi er lýsing á torfærum þeim, er við er að etja. Og handan hæð- arinnar, sem líta gat frá her- sjúkrabúsinu, gnæfði önnur hæð, og h-andan hennar enn önnur mun hærri. Leiðin til Róm-ar liggur yfir fjöll þessi og dalina miilum þeirra. Það er enginn sæld að búa við kjör hermannanna. Þeir hafa ekki af þægi-ndum né til- breytingu í matar-æði að segj-a. Þeir verða að þreyta fang. við margþætta erfiðleika. Sömu sögu er að segja um vinnusveit irnar, s-em gera hernum auðið að sækj-a fram yfir vatnsföll og rofnar samgönguleiðir. Þær enduriby-ggja brýr þær, sem eyð-i lagðar hafa verið, þrátt fyrir stórskotahríð og látlausar loft- árásir. Þær hjálpa til við endur reisn hinna brotnu þorpa og borga Ítalíu. Ég skil betur kjör þessara manna nú en áður. Ég er þakkiátur fyrir það tækifæri, er mér gafst til þess að sækja þá heim og kynnast af eigin raun háttum þeirra og högum. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför HLÍFAR ÞÓRÐARDÓTTUR Fyrir hönd okkar og annarra aðstandenda Katrín Pálsdóttir. Ásgeir Kröger. Við seljum heimsfræg svissnesk úr af ýmsum gerðum á aðeins . 148.00 og við tökum ábyrgð á úrunum. Jólabazarinn, Laugavegi 53. Jólatrésfagnaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður í Iðnó mánudaginn 3. jan. n.k. kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar fást frá klukkan 1 í dag. Sjá nánar Alþýðublaðið í gær. Unglingar óskast strax til að bera blaðið til kaupenda víðs vegar um bæinn. Talið strax við afgreiðsluna. Alþýðublaðið, sími AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.