Alþýðublaðið - 07.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 26.30 Ný útv.saga „Bör Börsson“, eftir Balk berget (H. Hjörvar). 21.15 Útv.þáttur: Form. útvarpsráðs. 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon). 22.00 Symfóniutónleikar. Föstudagur. 7. janúar 1944 5. siðan flytur í dag athyglisverða grein eftir amerískan blaðamann um Dwight D. Eisenhower — innrásar- hershöfð'ingja banda- manna. S. K. T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 7. — Sími 3355. Þrettándinn endurtekinn. 1 S. H. dansapnir Laugardaginn 8. ianúar klukkan 10. e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Pöntun á að- göngumiðum frá kl. 2, sími 4727, afhending frá kl. 4. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Góiemplarareglan 60 ára. MERKJASALA reglunnar óskar eftir unglingum og full- orðnum til þess að selja merki á sunnudag og mánudag. — Góð sölulaun. -— Merkin afhent í G.T.-húsinu frá klukkan 9 á sunnudagsmorgun. S S s s S S í REYKJAVÍK S ) 5 s í Barnaskóli Norðmanna óskar eftir kennslustofu fyrir 10 nemendur, helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist Norsk Marinekontor, Fiskhöllinni í Reykjavík. FyrSr bifreiðastjóra o. fS. „DIF“ Handsápa, WINDOW SPRAY,“ Blettahreinsunarlögur, Fægilögur. Bón, Bónklútar, Vaskaskinn, Tvistur. Gólfmottur og Gólfdreglar. Bifreiðayfirbreiðslur (íbornar). Skrúflyklar og Verkfæri alls konar. „Yexac®“: Gear-, Koppa- og Kúlulegufeiti, Smurningsolíur, Vaselín. Leðurjakkar Vinnuhanzkar og Vinnufatnaður alls konar. Yerzlun 0. Ellingsen h.f. Askriftarsími Alþýðubiaðsins er 4900. 1884 10. Janúar - 1944 Afmœlisdagskrá: Sunnudagur 9. janúar: . ■ 1 KI. 11 f. h. Messað í Fríkirkjunni: Séra Árni Sigurðsson. — > Templarar mæta kl. 10.30 í G.T.-husinu og ganga þaðan hópgöngu til kirkju. KI. 1.30 e. h. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. — Stjórnandi: Albert Klahn. KI. 2 e. h. Ræða af svölum Alþingishússins: Menntamálaráð- herra Einar Arnórsson, (ræðunni útvarpað). Lúðrasveitin leikur þjóðsönginn. Kl. 4 e. h. Stórstúkufundur (stigveiting). KI. 8.30 e. h. Samkvæmi í Sýningarskálanum. * EFNISSKRÁ: a) Gestir boðnir velkomnir. b) Hátíðarræða: Kristinn Stefánsson, stórtemplar. c) Söngur: Dómkirkjukórinn. d) Ávörp. e) Stiginn dans. Kl. 9 e. h. Afmælisfagnaður í G.T.-húsinu. Mánudagur 10. janúar: Kl. 8 síðd. LEIKSÝNING í IÐNÓ: Frumsýning leikritsins TÁRIN, eftir Pál Árdal. KI. 8 síðd. Sameiginlegur hátíðarfundur stúknanna í Reykja- vík. Embættismenn allra stúkna mæta með einkenni. Kl. 8.30 síðd. Útvarpserindi: „Reglan 60 ára“: Árni Óla, stór- kanzlari. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. HKHK>4KHh>-ih>4><>- Útbreiðið Aibvðublaðið. Félagslíf Barnavinafélagið Sumargjöf Starfsstúlku vantar í vistarheimilið í Suður- borg. Upplýsingar þar. Tökum upp í dag Amerískar vörur. Herra Frakka Skíðablússur Anoraka Leðurblússur Leðurjakka Morgunsloppa Dömu Regnkápur Hvíta málara-samfestinga Vinnuhúfur Allt í mjög smekklegu úrvali. Geysir h.f. FATADEILDIN Skíöadeildin. Skíðaferðir verða að Kolvið- arhóli: Laugardagskvöld kl. 8 og sunnudaginn kl. 9 f. h. Farið frá Varðarhúsinu. Far- seðlar fyrir laugardagsferðina verða seldir í ÍR-húsinu við Túngötu, á föstudagskvöld klukkan 8—10. Þeir, sem ætla að gista á Hólnum þurfa að panta gistingu á sama stað. Farseðlar fyrir Sunnu- dagsferðina verða seldir í Verzl. Pfaff, Skólavörðustíg á laugardag frá 12—3. íþróttafélag kvenna. Fimleikaæfingar félagsins falla niður á næstunni sök- um viðgerðar á fimleikasal Austurbæjarbarnaskólans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.