Alþýðublaðið - 09.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 14.00 Ræða, Stórstúka ís- lands 60 ára (Einar Arnórsson, ráðh. 20.35 Erindi: Skyggna kon an (Grétar Fells.) 21.10 Upplestur úr Degi í Bjarnardal (Jón Sig urðsson frá Kaldað- arnesi.) XXV. árgaagur. Sunnudagixr 9. janúar 1944. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Vopn guðanna” eftir Oavíð Stefánsson frá FagraskógL Sýning kiukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá klukkan 2 í dag. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. I.K. Dansleikar í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hijómsveit Óskars Cortez Ung siúlka óskar eftir einhvers konar atvinnu. — Upplýsingar í síma 4906 fyrir hádegi á mánudag nk. Nofekrar sfúlkur óskast við saumaskap. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Ekki svarað í síma. Sjóklæðagerð islands hf. Skúlagötu 51. * Á\«ilsL« r 3-^eejt L; Kennsla byrjar á morgun F orstöðumaðurinn. Sundiaugarnar LOKAÐAR í nokkra daga sökum aðgerða. Gearkassi. Viljum kaupa Gearkassa í 4 cylindra Fiat, inodel ’34, 5 manna. Erl. Blandon .& Co. hf. Sími 2877. Úíbreiðið Alþýðubiaðið. FRIE D&NSKE I ISLAND Medlemskort kan nu faas udleveret hos Komitéens Medlemmer. Indsamlingen til DANSKE FLYGTNINGE I SVERIGE sluttes. 1. Februar 1944. FRIE DANSKE I ISLAND. „Takið eflir". Get útyegað stúlku í vist all- an daginn, ef gott hérbergi fæst. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. 'Jpplýsingar í síma 2540 frá 1--2 í dag og 6—7. Hefi fyrirliggjandi: 1 Loftpressa (ágæt tegund) fyrir Bílamálningu, eða annan iðnað. 1 Smurningtæki fyrir bíla. 1 Bílalyfta (1 Cylinder) fyrir smurningshús. Rafsuðuvír 1/8” — 5/32” og 1/4”. Vinkiljárn. U. járn. I. járn og fl. tegundir af járnl H.f. Egill Vilhjálmsson. Get útvegað stúlku hálfan eða allan daginn gegn góðu herbergi í góðu húsi. Skilvís greiðsla. Upplýsing ar í síma 2540 frá 1—2 í dag og 6—7. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Sálmabók, merkt, hefir fundist. — Upplýsingar Ásvallagötu 63. Sími 4050. 6. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um hina frægu amerísku leikkonu Ethel Barrymore, sem á sér merka sögu bæði í einkalífi sínu og sem leik- kona. Dagsbrún Félagsfundur verður í dag klukkan 2 e: h. í Iðnó. Rætt verður ur um allsherjaratkvæðagreiðslu um uppsögn samninga. — Framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins mætir á fundinum. Fjölmennið. Stjórnin. Frumbækur tvíritunar og jþríritunar. Umboðs- & Heildverzlun. Hamarshúsinu. Sími 5012. Trésmiðafélag Reykjavíkur Þeir félagsmenn, sem kynnu að óska styrks úr tryggingarsjóði félagsins, sendi um það skriflega beiðni til skrifstofunnar, fyrir 16. þ. m. Stjómin. > ...... Yerzlunarsfjóri Forstjóri Reglusamur maður, sem er þaulvanur allskonar verzlunarstörfum, frá sendi- sveins til verzlunarstjórastarfa, óskar eft- ir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni. 'Þeir sem vilja frekari upplýsingar sendi nöfn sín til Alþýðublaðsins merkt: „Reglusamur“. I.O.O.T. á Islandi 60 ára. æiisfaanaour Góðtemplara í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. 1. RÆÐA: Hr. rithöfundur Friðrik Ásmundsson Brekkan, fyrrv. Stórtemplar. 2. FIÐLUSÓLÓ: Hr. Björn Ólafsson með aðstoð dr. Ur- bantschitsch. 3. EINSÖNGUR: Ungfrú Guðrún Þorsteinsdóttir frá Akur- eyri, með aðstoð hr. Fr. Weisshappel. 4. DANS: Hljómsveit G. T. hússins. Aðgöngumiðar í G. T. húsinu í dag frá klukkan 5.30—8 sd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.