Alþýðublaðið - 26.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1944, Blaðsíða 1
5. siðan flytur í dag skemmtilega og fróðlega grein um lyf það gegn sjóveiki, sem kanadiskir læknar h ífa nýlega fundið upp. XXV. áxgangnr. Laugardagur 26. febrúar 1944. 46. tölublað. I LE1KFÉLA6 REYKJAVlKUR eftir Ðavíl Stefánsson frá Fagraskógi. Sýnlng annaS kvöSd ki. 8. AQgðngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. „ÓLI smaladrenpr" Sýning á morgun ki. 4,36- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,30 á morgun. S.K.T. DANSLEIKUR Aðeins gömlu dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 2,30. * Bifvi Tveir til þrír góðir Mavirkiar mm w li iijfiii geta komizt að á verkstæði voru nú þegar. Húsnæði getur komið til greina. Tala ber við Gísla Halldórsson í síma 5761 eða heima 5566. Alhygli atvinnurekenda og kaupgreiðenda í Reykjavík skal vakin á því að þeim ber að skila fyrsta þriðjungi af fyrirframgreiddu útsvari starfsmanna sinna um n. k. mánaðamót skv. reglum um innheimtu útsvara í Reykjavík árið 1944, sem voru auglýstar í dagblöð- unum 22. og 23. þ. m. Eyðublöð og kvittanir, sem þeir hafa í höndum frá innheimtu útsvara 1943 gilda áfram. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA Odýr blóm í dag. Tulipanar 1 kr. Blómavendir 5 kr. Biém og Ávextir Sími 2717. Gluggajám Gluggakrókar Gluggastilli fyrirliggjaudi. Venhmlo Brynja Sími 4160. B 1 ó m a - o| mafjurfafræið er komið. LitBa blómabúðin Bankastræti 14. — Sími 4957. Tvöfaldar Aðvörun — lílsvör 1943. K Á P U R í öllum stærðum. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Athygli allra kaupgreiðenda hér í bænum, sem hafa ekki greitt útsvar 1943 fyrir starfsfólk sitt, hvort sem starfsfólkið tekur mánaðar- eða vikulaun, eða á hvern annan hátt, sem kaup er greitt, er hér með vakin á Jíví, að samkvæmt lögum ber þeim að sjá um greiðslu útsvaranna, og gera fullnaðarskil nú um Gerum hreinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. mánaðamótin og eigi síðar en 3. marz. Rifsefni í mörgum litum. Unnur Vanræksla veldur því, að kaupgreiðandinn verður gerður ábyrgur fyrir útsvarsgreiðslunni. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA (bornl Grettisgötn og Barónsstígs). Aðvörun fil skuldabréfaeigenda Að gefnu tilefni auglýsist enn, að samkv. Kanpum tuskur hæsta verði. Húsgagnavinnustof Baldursgöfu 30. i ákvæðum um skuldabréfalán Reykjavíkur- innrammanir Getum ,aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðinshöföi h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. \ kaupstaðar, eru ekki greiddir vextir af út- dregnum skuldabréfum eftir gjalddaga þeirra. Þetta eru eigendur skuldabréfa frá 1931 og skuldabréfa 1940 (tveir flokkar) ednk- um aðvaraðir um að athuga. Borgarstjórinn i Reykjavík. Framhaldsaialfundur FISKIFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í kaupþingssalnum, laugardaginn 26. þ. m. kl. 2 síðdegis. DAGSKRÁ: Lagabreytingar. Reykjavík, 25. febrúar 1944. FélagsstjómÍB. Barnastúkan UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl 10 f. h. í G.-T.-húsinu Fjölsækið. Gæzlumeim. ÚlbreiSIQ AlþýðublaðiS. Fyrir 6 krénur á mánuði fáið þið bezta og læsilegasta dagblað lands- ins og gildir það verð í Reykjavík og nágrenni. Ann- arstaðar 5 kr. (Ekki 4 kr., eins og misprentast hafði í fyrri auglýsingu). KAUPIÐ ALÞÝÐUBLAÐH)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.