Alþýðublaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 36.20 Kvöldv. Norræna félagsins: Ræður og ávörp, upplestur og tóniéikar. XXV. itgangu. .Miðvikudagur 1. marz 1944. 49. tbl. 5. síðtm flytur í dag og á morgun, yfirlitsgrein yfir niunda stríðsmissirið eftir hinn kunna, en ónefnda, her- málasérfræðing Alþýðu- blaðsins, sem svo mikla athygli hefir vakið með , yfirlitsgreinum sínum um ófriðinn. j é!Mi I LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR „VOPN GUÐANNA'' Sýning annað kvöld k!> 8. Síöasfa sinn. Aðgðngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. ■*. Bifreiðasföðin HEKLA filkynnir, að með og frá 1. marz þ. á. verður sú breyting fyrst um sinn á rekstri stöðvarinnar, að hún hættir afgreiðslu á fjögra, fimm og sex manna bifreiðum, en hefur framvegis af- greiðslu á sérleyfisbifreiðum og tuttugu og tveggja (22ja) manna bifreiðum til leigu í hóp- og skíðaferðir. i BIFHEIBASTÖBIM HEKLA Sívni 1515. Sími 1515. ______________________________-________________ Kemisk hreinsun. - ] Faiapressun. Ávalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P- W. Biering. Afgreiðsla Traðarkotssundi 3. — Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). Alfræðiorðabókin Encyclopædia Britannica Junior. Ný sending komin. BÓKABÖ© LÁ8USAR BLÖNDAL Skólavörðustíg 2. — Sími 5650. AUGLÝSIÐ í ALÞÝDUBLAÐINU w Brolin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðiun og mann til að annast ísetningu. Verzlunin Brynja Sími 4160. 7 2ja-3ja herbergja íbúð vantar mig í vor. Mikil fyrirframgreiðsla. Torfi Ásgeirssou Suðurgötu 22. — Sími 5500. |í DAG Súpubollapör, Kökudískar, Ávailadiskar, Barnadiskar. Vélrffuuarstúlka getur fengið stöðu, nú þegar eða seinna. Góð launakjör. Tilboð sendist afgreiðslu þessa blaðs merkt ,Vélritun‘. INNRAMMANIR ,\ , Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. \ Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6B. Sími 4958. ÚTSALA i11 Næstu daga gefum við mikinn afslátt af: Kvenkápum f Kven-ullarkjólum Ballkjólum Vinnufölum Hönskum o. m. fl. Verzlunin Valhöll LOKASTÍG 8. Stúlku vantar strax í Þvottahúsið ÆGIR, Bárugötu 15. . Uppl. í síma 5122 og einnig 5533. Auglýsing um strandgóss úr m.s. Laxfossi. Afhending á farþegagóssi, sem náðst hefir úr m/s. Laxfossi og borist hefir hingað, fer fram daglega á lögreglu- stöðinni. Er þess vænst, að hlutaðeigendur snúi sér til varðstofunnar fyrir 10. þ. m. og færi þar sönnur á heimild sinni til góssins. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. marz 1944. Agnar Kofoed-Hansen. Límið inn myndasögur blað- anna í Myndasafn barna og unglinga Mínar bestu þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd og heiðruðu mig á sextugsafmæli mínu 20. f. m. með samsæti, gjöfum og skeytum. — Starfsfólki á verkstæði — og Bifreiðastöð Steindórs þakka ég fagrar gjafir. Sér- staklega þakka ég Steindóri Einarssyni og konu hans höfð- inglegar gjafir og margvíslegan heiður og vinsemd, er þau > sýndu mér og konu minni. Einnig vil ég þakka börnum Steindórs og tengdabörnum þeirra gjafir og allan hlýleik,. ásamt öðrum, til að gjöra mér þennan dag ógleimanlegann. Grímur Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.