Alþýðublaðið - 03.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: Z0.30 Útvarpssagan: Bör Börsson. 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál. (Björn Sigfússon). I XXV. árgangur. Föstudagur 3. marz 1944. 50. tölublað. Alþýðuhlaðið er aðeins fjórar síður í dag vegna rafmagnsleys- isins, sem stóð fram á kvöldið í gær. í @r hver e y að eignast eitthvað af því, sem eftir er af hinum ódýru, góðu bókum á bókamarkað- inum í Bókaverzlun Guðm Gámalíelssonar. álliaf kemur elff- hvað nýlt þá aimað þrytur. Eftirtalið er lítið horn: sýnis- ’Eitt eilífðar smáblóm, Jóhannes úr Kötlum 7,00 Aldarminning Matth. Jochumsson 5,00 H j álmarskviða, Sig. Bjarnason 6,50 Um bráðasótt á íslandi 3,00 Dulsýnir I.—II. Sigfús Sigfússon 6,00 Glæður I,—II. Gunnar S. Hafdal 6,00 4 sögur 3,00 Víkingurinn I.—II. R. Sabatíni 12,00 Geðveikin, Dr. B. Hort 6,00 Kvæðabók, J. Trausti 8,00 Kvæði, S. Hvannberg 3,00 Pistillinn skrifaði, Þórb. Þórðarson 10.00 Frá djúpi og ströndum, Jóh. Hjaltason 3,50 BARNABÆKUR: Sögur og smákvæði, Hallgr. Jónsson 4,00 Viðlegan á Felli, Hallgrímur Jónsson 4,00 Sögur, Z. Tobelius 3,00 Norsk æfintýri og sög- ur, Th. Thoroddsen 2,50 ísabella kona mín 2,00 Álfagull,B. M. Jónsson 4,00 Æfintýri og sögur, H. C. Andersen II-IH 10,00 Bókaverzlan Guðoi. Gamalielssonar Lækjargötu 6 A Sími 3263 r©lBH kú er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af Öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verzlunln Brynja Sími 4160. Elefi fonna slcip til söBu. LystliafeneSur snúi sér fii Blómvallagötu 13. Sími 1311. LEIKFÉLAG KEYKJAVÍKUIi 11 ii Sýning klukkan 8 í kvöld. S&Öasfa sinn. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 í dag. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd í kvöld kl. 8 í 30. sinn. S. S. R. S. S. R. DANSLEIKUR verður hadinn að Hótel Borg í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Dynjandi músík. — Aðgöngumiðar seldir við suðurdyrnar á Hótel Borg frá kl. 5 í dag. Bléma- og maljurfafræið er komið Salan er byrjuð. Reynið Nýja Blómabúðin Austurstræti 7. Sími 2567. árnesingamót verður haldið að Hótel Borg, laugardaginn 4. marz n. k. (annað kvöld) kl. 7,30 e. h. Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50. Sækist í dag. Stjórnin. Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður haldinn næstkom- andi þriðjudag í G. T.-húsinu. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. 'j!-. (rrpnrgj 'h.r-.AMÍ STJÓRNIN Bezf að auglýsa í Álþýðublaðinu. 2 sfúlkur vantar í Kaffistofuna á Skólavörðustíg 8. — Upp- lýsingar hjá forstöðukonunni kl. 5—8 daglega. Bléma- og maijurta- fræið er komið. Blómabúðin Garður Garðastræti 2. — Sími 1899. Kvöldvaka Stúdentafélags Reykjavíkur, sem frestað var vegna raf- magnsskort, verður í Lista- mannaskólanum í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Lista- mannaskálanum. Stjórnin. Gerum hreinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. BALDVIN JONSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTHINGUR — INNHEIMTA VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Jarðarför móður okkar, Guöbjargar GufSmundsdóttur, fer fram laugardaginn 4. þ. m. og hefst með bæn á Hverfisgötu 35, Hafnarfirði, kl. 1,30 e. h. Fyrir okkar hönd og annarra vand'amanna. Guðrún Gunnardóttir, Guðjón Gunnarsson. * Innilegt þakklæti vottum við öllum fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GuÖnýjar Haligerðar Kristjánsdóttir Eskifirði. Ragnar Sigurmundsson. Guðrún Ámadóttir. Kristján Tómasson. Vilhelm Arnar Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.