Alþýðublaðið - 05.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Kvöldvaka Norræna félagsins: Ávörp, ræöur, upplestur og tónleikar. Samfelld dagskrá. 52. tölublað man 5. síðan tlytur í dag mjög fróölega grein um Hitler og hin mikilvægu Dónárlönd í Suðaustur-Evrópu. ÍJETKrÉLAG REYKJAVÍKUR Jtt „OLI smaladrengar' Sýning í dag kS. 4^0* Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1.30 í dag. .rr „Eg hef komið hér áður' Sýning klukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. X S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Aðgöngumið- ar aeldir frá 6.30. Sími 3351. Ný lög. Danslagasöngur. Ef Broiin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verzlunin Brýnja Sími 4160. Kindara vantar í Varðarhúsið. — Upplýsingar þar. Y N Viðskiptaráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á kaffibæti: í heildsölu....... kr. 6,30 pr. kg. í smásölu ........ kr. 7,40 pr. kg. 4 Ofangreint verð er miðað við framleiðslustað. Annars- staðar mega smásöluverzlaníir bæta við hámarksverðið sann- anlegmn sendingarkostnaði til sölustaðar og auk þess helm- ingi umbúðarkostnaðar, þegar varan er send í trékössum. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda að því er snertir kaffibæti, sem afhentur er frá verksmiðjum frá og með mánudeginum 6. marz 1944. Reykjavík, 3. marz 1944. VERÐLAGSST JÓRINN. Þvottakonu eða Þvottamann og starfssfúlku vantar að Kleppjárnsreykjahæli. — Uppl. í skrifstofu ríkisspítalanna. — Sími 1765. Veljið rétf byggingaefni GLUGGfiSTElNN VIKURHOLSTEINN VIKURPLÖTUR All í senn: Góð einangr- un, traust í burðarveggi, ævarandi, framleitt í nýtízku vélum. VIKURFELAGID h.f. Austurstræti 14. Sími 1291. Tiikpniitg Að gefnu tilefni tilkynnir Verkamannafélagið „Hlíf“, Hafnarfirði, að það leyfir aðeins næturvinnu eftirfarandi: a. Vinna við að ísa fisk, enda sé þá fylgt þeim regl- um, er félagið lætur í hvert sinn. b. Vinna við að ljúka afgreiðslu skipa sé því lokið fyrir kl. 11 s. d. c- Vinna við afgreiðslu skipa, sem eru á úíleið séu . þau komin í höfn fyrir kl. 8 s. d. Þetfca tilkynnist hér með hlutaðeigendum. Stjórn Verkamannafélagsins „HLÍF“. Gerum hreinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. BALDVIK JÓNSSON HÉRADSDÓMSLÖGMAOUR MÁLFLUTHINGUR — INNHEIMTA VESTURGÖTU 17 SÍMl 5545 INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðínshöfði h.f. Aðalstræti 6B. Sími 4958. Kemisk hreinsun. - Fatapressun. Tilkynning. Vegna jarðarfarar Ingibjargar Þor- sfeinsdóttur, verður dagheimiium ©g leikskólum „Sumargjafar" lokað á þriöjudaginn frá kl. 1. Stjórnin. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. — Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. i Hljómsveit Óskars Cortez Ávalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P. W Biering. Afgreiðsla Traðarkotssundi 3. Sírni 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). fer til Vestmannaeyja á morg- un kl. 12 á hád. Ullarkjólaefni og silkiefni í mörgum litum. Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs). Bloma- og maijurfa- fræið er komið. Blómabúðin Garður Garðastræti 2. — Síxrd 1899. Kaupum tuskur hæsta verði. Húsgagnavinnusto' Baldursgöfu 30. | 2 sfúlkur vantar í Kaffistofuna á Skólavörðustíg 8. — Upp- lýsingar hjá forstöðukonunni kl. 5—8 daglega. Útforeiðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.