Alþýðublaðið - 07.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Tónleikar Tónlistar skólans. 20.50 Erindi: de Gaulle og ósigur franska hersins 1940. XXV. árgangiu. Þriðjudaginn 7. marz 1944. 53. tbl. 5. s&rni Elytur í dag fróðlega grein um selveiðar í Norðurhöf- um, einkum út af Ný- fundnalandi: Leikfélag Hafnarfjarðar: Ríðskona Bakkabræðra ▼erimr sýnd annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—7. Reykvíkingafélagið heldur fund með skemmtiatriðum í dag (þriðjudag) kl. 9 síðd. í Oddfellowhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Hendrik J. Ottoson: Erindi. 2. Kvikmynd frá byggðum íslendinga í Vesur- heimi. * . 3. 2 systkini syngja og spila. 4. Rædd mál er varða Reykjavíkurbæ. 5. Vilhj. Þ. Gíslason, skólastjóri: Sjálfvalið efni. 6. Dans. Félagar, fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. Spaðkjöl | Sími: 1080. Gullhringur með stórum, gulum topaz-steini, tapaðist á sunnu- dagskvöld. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum til Lillian Teifsson Útvegsbankanum. Nýkomnar Amerískar karlmannapeysur. allar stærðir. — Mjög hentugar í ferða- lög og einnig sem skíða- peysur. VERZL. ANNA GUNNLAUGSSON Laugavegi 37. Nýkomið Ullargarn, grátt Treflar Kragar Sloppar Sokkar Barnabuxur Ermablöð Bendlar Flauelsbönd Herkúlesbönd Leggingar Hárkambar Hárspennur, stál, ofl. VerzL Dyngja, Laugaveg 25. $ Verzlanir, útgerðarfyrirtæki, matsöluhús, vegaverk- verkstjórar og aðrir, sem ætla að fá spaðkjöt hjá óss, þurfa að kaupa það sem fyrst, því birgðir vorar ^ þrjóta innan skamms. Samband ísl. samvinnufélaga Afvinna. Hraust og dugleg stúlka, sem hefir ökúleyfi og er vön bifreiðarakstri óskast við verksmið j uf yrirtæki. Eiginhandar umsókn, á- samt mynd og upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist í pósthólf 963 fyrir 10. þ. m. Bed að auglýsa í AlþýSablaðlm. cinrfTUL* c mhringuru Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvar- fjarðar, síðdegis í dag. Tilkynning Veggfóðrarafélag Reykjavíkur áskilur sér rétt til að gjöra breytingu á kauptaxta sínum að þrem mánuðum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar. 7. mars 1944. STJÓRNIN TILKYNNING lil innflyfjenda. Viðskiptaráðið mun innan fárra daga úthluta gjaldeyris og innfl.leyfum fyrir steypustyrktar- jámi, þakjárni, smíðajárni, gaddavír, sléttum -rír og járnpípum. Leyfin verða bundin við inn- lutning frá Ameríku og miðuð við fob-verð varanna. Umsóknir um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir þessum vörum, er miðað við fyrri helming þessa árs, þurfa að sendast ráðinu fyrir 15. . m. Reykjavík 6. marz 1944. ViðskiptaráðiS. \ Aðvörun til bifreiðaeigenda. Hér með er stranglega brýnt fyrir bifreiðaeigendum að flytja tafarlaust á brott þær bifreiðar, sem, vegna notkunarleysis, bilunar eða eyðileggingar, hafa ólög- lega stöðu á götum og gangstéttum bæjarins. Farí flutningurinn eigi fram innan 14 daga frá birtingu þessarar auglýsingar, geta hlutaðeigendur búizt við að verða látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. marz ,44. Agnar Kefoed-Hansen. s Guðrún Böðvarsdóttir: 3 / S s s S OG S DUL DRAUMAR Ný bók um dul- ræn efni, er komin í bóka- verzlanir. I S S s s s s s s Dregið verður f 1. II. ð fösludag. Kaupið miða stax f dag HAPPDRÆTTID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.