Alþýðublaðið - 10.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1944, Blaðsíða 1
 Útvarpiði i.Bör 20.25 Útvarpssagan Börsson". 21.15 Orgelleikur í Dóm- kirkjunni (Páll ís- ólfsson). 21.35 Spumingar og svör rnn íslenzkt mál. Bjöm Sigfússon. XXV. árgangur. Föstudagur 10. marz 1944. 5«. tbl. 5. síðan tlytur í dag athyglisveröa grein um „sjömenninga“ þá, er ýmsir spá að muni taka við völdurn í Þýzka- landi af Hitler, ef til vill áður en langt um líður. Bók eftir þrjátíu höfunda, sem margir eru heimsfrægir menn. Þrjátíu sannar sögur um landkönnun, rannsóknir og svaðilfarir, sagðar í félagi landkönnuða í New York. Margir höfundanna hafa lagt á torsóttustu leiðir jarðarinnar. Þeir hafa lagt leið sína til Suðurhafseyja, dvalizt með galdramönnum í Zúlulandi, þreytt úlfaldareið um Sahara, heimsótt steinaldar- fólk í Austur-Grænlandi, flúið inn í kvennabúr Soldánsins í Mar- okkó og farið ríðandi norður Sprengisandð svo fátt eitt sé nefnt. Fjöldi ágætra mynda er í bókinni. ¥ilfijá!mur SfefáB?ss@si útvegaði leyfi til útgáfu bókarinnar á íslenzku. Þýöeiulur: JéGi Eyþérssen og PáBmi Hannesson Þetta er hrífandi bók og nýstárleg, þrungin lífsfjöri og frá- sagnargleði. SNÆLANDSÚT6ÁFAN H sögur hinna gömlu kaþólsku biskupa, Kristnisaga og Hungurvaka, gefnar út í nýrri, vandaðri útgáfu. Biskupasögurnar eru meðal merkustu fornrita íslenzkra. Þær hafa nú verið algerlega ófáanlegar um langt árabil, enda mjög eftir- sóttar og komnar í geypihátt verð. , Hin nýjaútgáfa Biskupasagnanna verður í þrem bindum og kem- ur hið fyrsta út á þessu ári. Gætið þess ,að Biskupasögumar gangi yður ekki úr greipum að þessu sinni. Bókaútgáfa Guðjóns 0. Guðjónssonar Samband bindindisfélaga i skólum. <i TðNLISARFELAGIÐ í Listamannaskálanum föstudaginn 10. marz kl. 9 e. h. Mörg skemmtiatriði. Stjórnin. ÞAKKARORÐ til þeirra, sem sýndu mér stakan vinar- hug, þegar ég varð 85 ára þann 4. marz þessa árs. Öllum, sem sýndu mér hugkvæmni hlýja, hyltu með vinsemd minn fæðingardag, breiðari gerandi bil milli skýja, brosþýðu kveðjurnar hljómfagurt lag, hrærður ég þakka og hugsanir knýja hjartans úr fylgsnum sem ákvæða brag: Kljóffii á leið ykkar gæfunnar gígja, gleðjist og lifið við unaðarhag. Jón J. frá Hvoli. Tríó Tónlistarskólans Árni Kristjánsson, Björn Ólafsson, Heinz Edelstein. Sunnudaginn 12. marz í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir Grieg og Tsjaikovsky. Ágóðinn rennur til Tóníistarhállarinnar. Aðgöngumiðar hjá Eymundson, Sigríði Helga dóttur og Hljóðfærahúsinu. . Þrátt fyrir kauphækkanir, ú aukna dýrtíð og hækkandi vísitölu, fæst Alþýðubláð- ’ ið enn fyrir hið lága verð, 6 krónur á mánuði í Reykjavík og nágrenni. Gerisf áskrifendur. Sími 4906 og 4900. ÁUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLADINU t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.