Alþýðublaðið - 23.03.1944, Side 2

Alþýðublaðið - 23.03.1944, Side 2
UD^UBLftP^P l Hæsfaréttardómor. Valdsfjórnin tapar máli gegn deildar- stjórum í Kron. Þeir voru ailir sýknaðir. IGÆR kvað hæstiréttur upp dóm í málinu vald- stjórnin gegn Axel Sigurgeirs pyni, Hring Vigfússyni, Sig- urjónu Jóhannesdóttur og Jóhaxmesi Bjarna Magnús- syni. Segir svo í dómi og niður- stöðum hæstaréttar: „Hin kærðu, sem eru öll deild arstjórar í tilteknum sölubúð- um Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis hér í bænum, ráða jþví ekki hverjir hjá þeim starfa. Það er ekki sannað, að kærðu hafi valdið því af ásetningi eða gáleysi, að nokkur vanskil urðu á skömmtunarseðlum, er vörur voru seldar í þeim búðum fé- lagsins, sem þau veittu forstöðu, enda hefir þeirri staðhæfingu kærðu ekki verið hnekkt að þau hafi eftir fremsta megni reynt að hafa eftirlit með því að starfs tfólk í búðum þeirra gengi eftir skilum skömmtunarseðla. Ber því að sýkna hin kærðu í máli þessu. Eftir þessum úrslitum ber að greiða allan kostnað sakarinnar Ibæði í héraði og fyrir hæstrétti úr ríkissjóði, þar með talin máls vamarlaun skipaðs verjanda í héraði, kr. 300.00, svo og mál- flutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 500.00 ti lhvors. (Því dæmist rétt vera: Kærðu, Axel Sigurgeirsson, Hringur Vigfússon, Sigurjóna Jóhannesdóttir og Jóhannes Bjarni Magnússon eiga að vera sýkn af kröfum valdstjórnar- innar í máli þessu. Allar kostnaður sakarinnar bæði í héraði og fyrir hæstarétti greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda í héraði, Theódórs B. Líndals hæstaréttarlögmanns, kr. 300.00 svo og málilutnings- laun skipaðs sækjanda og verj- anda fyrir hæstarétti, hæsta- réttarlögmanna, Ólafs Þorgríms sonar og Theódórs B. Lándals, kr. 500.00 til hvors.“ 26 samkeppnisrifgerðir umfram- tfSarskipun landbúnaðarins. Yfirlit um störf miiliþingan. Búnaðarþings. ........................—-------------- FRÁ miUiþinganefnd Bún aðarþings 1943 hefir blaðið fengið eftirf arandi upp lýsingar um störf nefndar- innar: Nefndin frestaði störfum sín- um 4. nóvember f. á., hóf þau aftur 3. febr. s. 1., en frestaði þeim svo á ný 13. þ. m. fram í miðjan apríl, eða um það bil. f þessari lotu er þetta helzt af störfum hennár að segja. Verðlaunaritgerðir. Vegna tilmæla þar um ákvað nefndin, að framlengja fresti til að skila samkeppnisritgerðum, um framtíðarskipun landbúnað ar hér á landi, til il. marz þ. á., og höfðu henni þá borizt 26 rit- gerðir og mun nefndin taka þær til endanlegrar athugunar og á- lits í næstu starfslotu. Ein af þessum ritgerðum barst nefnd- inni. frá Kaupmannahöfn. Framhaldsnám búfræðinga. Nefndin hélt áfram athugun- um sínum um framhaldsnám búfræðinga og þegar hún hafði fengið viilyrði fyrir því, að sam vinna mundi geta tekizt milli Háskólans, landbúnaðardeildar atvinnudeildar háskólans og Búnaðarfélags fslands um kennslukrafta, húsrúm o. fl. fyr ir slíkt framhaldsnám, fól nefnd in búnaðarmálastjóra ásamt Halldóri Pálssyni ráðunaut og Pétri Gunnarssyni tilrauna- stjóra að gera tillögur um til- högum námsins og fyrirkomulag Sömdu þessir menn ítarlegt á- lit um málið og gerðu frumdrög að kennsluskrá fyrir námið. Er þar gert ráð fyrir, að rétt til famhaldsnáms hafi einungis bú- fræðingar með góðu prófi frá ibændaskólúnum, námstáminn sé óslitinn eitt ár, utan venjulegra skólafría, bókleg kennsía fari fram í Reykjavík allan veturinn og í sambandi við hana nokkrar verklegar æfingar, en að öðru leyti fari verklega námið fram að sumrinu, utan Reykjavíkur m. a. á vegum ráðunauta Bún- (aðarfélags íslands, á tilrauna- stöðvum, nýtízku -búum, skóla- húum, mjólkurbúum o. s. frv. 80 þúsund krónur Lægri sfyrkir fil námsfólks @n veiffir mm slaiSfiiS ár. Menntamálaráð hefir úthlutað styrkjum til 46 námsmanna og 30 fræðimanna. ENNTAMÁLARÁÐ hef- ir úthlutað nám- og fræðimanna styrkjum sínum fyrir yfirstandandi ár. Hafa 46 námspiltar og stúlkur feng ið styrk og 30, fræðimenn. Umsókíiir um styrlc til Mennta málaráðs voru mun fleiri í ár, heldur en árið 1943, en upphæð in, sem Iaus var til úthlutunar, var hins vegar lægri en í fyrra, því að ekki þótti yfirleitt rétt að breyta styrkveitingum til þeirra, sem byrjaðir eru á námi. Styrkupphæðir þær til einstakra manna, sem Menntamálaráð íslands úthlutar í ár, eru því yfirleitt Iægri en þær, sem veitt ar voru árið 1943. Þessi hlutu framhaldsstyrki: krónur Ása Jónsdóttir, uppeldisfr. 2400 Ásgrímur Jónsson, garðyrkja 2400 Bragi Magnússon, íþróttir 3600 Drífa Viðar, málaralist .... 2400 Eðvarð Friðrikss., mjólkurfr. 1800 Edda Kvaran, leiklist . . . . 2400 Eiríkur Ásgeirss., lb.hagfr. 3600 Hildur Kalman, leiklist . . 2400 Hilmar Kristjánss, vélavk.fr. 2400 Hilmar Kristjónss. vélavk.fr. 2400 Hjörtur Eldjárn, sauðfjárr. 3600 Jóhann Jakobsson, efnafr. . . 3600 Jóhannes Bjarnas., vélavk.fr. 1800 Jón M. Stefánsson., búfræði 1800 Margrét Eiríksd., hljómlist 2400 Páll Sveinsson, sandgræðsla 1800 Rögnv. Sigurjónss., hljóml. 5000 Sigríðúr Valgeirsd., íþróttir 2400 Sigurbj. Þorbjörnss., hagfr. 3600 Unnsteinn Stefánss., grasafr. 3600 Þórh. Halldórss., mjólk.iðnfr. 3600 Þorsteinn Hannesson, söngur 2400 Fífa. á 7. síðu Ráðgert er, að nemendur geti verið um 20. Tilgangur riámsins er fyrst og fremst sá að gera unga efnilega ibúfræðinga færa um háskóla- nám erlendis, að verða héraðs- xáðunauta í þjónustu -búnaðar- samibanda, búfjárræktarfélaga eða hjá samböndum þeirra, verk stjóra við stærri jarðræktarfram kvæmdir og yfirleitt leiðbein- andi rnenn í öllum almennum ibúnaðarmálum, út um sveitir landsins. Þetta mál befir nefndin nú fal ið stjórn Búnaðarfélags íslands til frekari aðgerða, á þeim grundvelh er að framan greinir. Búnaðarmálasjóður. Nefndin hefir samið frum- varp til laga um stofnun búnað- anmálasjóðs. Framvarpið ásamt greinargerð, og -'bréfi til frekari áréttingar, hefir nefndin nú sent öllum búnaðarþingsfulltrúum, til athugunar og álits og væntir hún, þess að þeir vinni þessari sjóðstofnun fylgi meðal bænda. Um afsláttarhross. Þingsálykt-un alþings um af- sláttarhross frá 15. október f. á. hefir verið ví'sað til nefndarinn ar til umsagnar. Ályktunin er iþess efnis, að ríkisstjórnin láti fara fram rannsókn á því, hvem ig helzt mætti koma afsláttar- hrossum bænda í viðunandi verð. Nefndini er ljóst, að nauðsyn ber til að fækka hrossum í land inu veralega, og í sambandi við það að gera þær ráðstafanir, sem unnt er til þess að tryggja viðun- andi verð á hrossakjötinu, fyrir því hefir nefndin nú leitað á- lits sýslunefnda í 9 mestu hrossa sýslum Iandsins um það, hvort setj-a skuili lög um meðferð og sölu hrossakjöts þar sem m. a. sé ákeðið: a) að afsláttarhros-sum skuli framvegis slátrað einungis í -þar til sérstaklega viðurkennd- um sláturhúsum. b) að kjotverðlagsnefnd verði nú þegar falið að safna árlega skýrslum um tölu afsláttarhro-ss, og kjötþunga þeirra, svo og að úthl-uta slátunleyfum handa eig endum afsláttarhrossa og ákveða v-erðlag á hrossakjöti. Þegar safnað hefiit verið skýrslum um tölu afsláttar- hrtossa í 2 ár án þess að þar til komi lagaákvæði ætlast nefnd- in til, að kjötverðlagsnefnd hafi fund með fulltrúum þeirra sýslu félaga, sem málið varðar, áður en fyrirhuguð lög verði sett, nema sýsl-un-efndirnar telji skjót ari aðgerðir í má-linu nauðsyn- legar. í sambandi við þetta mál, hef- ir nefndin hvalt sýslunefndirn -ar til þess að beita sér fyrir því, að fram verði fylgt lögunum frá 10. nóvember 1943, alls -staðar þar, sem ætla má að landi sé ofboðið með ágengi búfjár. Að fengnum svörum sýslu- nefnda tekur n-efndin málið til ákveðnari með-ferðar. Utanför vegna meðferðar og sölu búfjárafurða. N-efn-din hefir, að fengnu sam þykki Búnaðarfélags íslands og dr. Halldórs Pálssonar, farið þess á leit við landbúnaðarráð- ’herra, að það ráði Halldór til utanfarar, til Bretlands og Ameríku, þeirra erinda, að hann kynni sér sérstaklega: a) Ullarmat og ullariþvotta í ulla-rþvottahúsum. ib) hraðfrystingu á kjöti og -sölumöguleika á því. c) hvort hagkvæmt mundi vera við hin stærri sláturhú^. að vinna fóðurmjöl úr blóði, fót um og öðrum úrgangsefn-um í Frh. á 7. sfðu. hafa þegar safnazf fil danskra flótta- manna. EFTIRTALDAR gjafir hafa borizt síðustu viku til skrifstofu fjársöfnunarinnar til danskra flóttamanna: Finnur Einarsson kaupmað- ur kr. 500.00, Hvítabandið kr. 2000.00, safnað af Morgunblað- inu kr. 9020.00, þátttakendur í verzlunarmótinu í Danmörku 1936 kr. 1000.00, sjkipshöfnin, á Sæbjörgu kr. 500.00, G. G. kr. 10.00, Margrét og Thor Jensen kr. 10 000.00, St. Jósefsspítal- inn kr. 500.00, K. D. kr. 200.00. Hagnaður af söngskemmtun- inni í Gamla Bíó varð kr. 14190.00. Nemur söfnunin þá samtals um kr. 80 000.00 Blaðamenn efna iil samsæfis fyrir Porfer McKeever. BLAÐAMANNAFÉLAG Ís- lands hefir ákveðið að halda kv-eðjusamsæti fyrir Mr. Porter McKeever, forstöðu- mann upplýsingarskrifstofu Bandaríkjanna hér. Verður sam sætið að Hótel Borg á sunnudags ‘kvöld. Blaðamenn og aðrir, sem vilja taka þátt í samsætinu eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í afgr-eiðslu Fálkans eða Morgun. blaðsins. Kaopir h.f. Skalla- grímor Laxfoss! ■O LUTAFÉLAGIÐ Skalla- ■*■■* grímur í Borgarnesi hélt fxmd í fyrrakvöld til að ræða aðstöðu félagsins til þess að geta haldið uppi samgöngum milli Borgarness og Reykjavík ur, éftir að félagið missti Lax- foss. Fundinum barst tilkynning þess efnis, að norska stjórnin í London teldi sér ekki fært að leigja félaginu skipið Rana, sem félagið hafði haft von um að geta fengið á leigu til far- þegaflutninsanna. Þegar málum var svo komið ákvað fundurinn að reyna að komast að samkomulagi við vátryggingafélagið sem telst nú eiga Laxfoss um að fá skipið keypt og að gert yrði við það hið allra fyrsta. Hyggst félagið að auka hluta fé sitt í þessum tilgangi með framlögum hreppa Borgarfjarð arsýslu og verzlunarfyrirtækja í Borgarnesi. Mun félagið nú þegar hefja samningaumleitanir við vá- tryggingarfélagið um kaup á Laxfossi. Dul og draumar. Sú villa slæddist inn í greinina um Dul og drauma í blaðinu í gær, að bókin væri gefin út af ísafold- arprentsmiðju. Hún er prentuð í Félagsprentsmiðjunni, en útgef- andi hennar er móðir höfundarins, Ragnhildur Teitsdóttir. Gjafir og áheit til Blindravinafélags íslands: Frá Lucy kr. 100.00, frá B. I. kr. 20.00, frá M. B. kr. 100.00, frá P. Ólafs kr. 50.00, áheit frá R. H. kr. 50.00, áheit frá M. H. kr. 50.00, á- heit frá T. H. 50.00. — Kærar þakkir. Þórsteinn Bjamason, for- maður. Áfökin milliFrara- sóknar og íhalds á Sigiufirði. Frambjóðandi Framsóknar segír sig úr Framsóknarfiokkmsm. Framsóknarflokk- URINN hefir borið pýj pr kröfur fram á hendur Sjálf stæðisflokknum í bæjarstjórn. Sigluf jarðar. Heimtaði Fram sóknarflokkurinn að hinn ný kjörni formaður stjómar síld arverksmiðjunnar „Rauðku“, Sjálfstæðismaðurinn Aage Schiöth, segði af sér starfi sínu. Sjálfstæðisflokkurinn beygði sig fyrir kröfunni og Schiöth sagði af sér og við formennsk- unni tók Framsóknarmaðurinn. Guðmundur Hannesson bæjar- fógeti. Um allt þetta mál hafa orð- ið mikil átök innan Framsókn- arflokksins, aðallega milli þeirra Þormóðs Eyjólfssonar, sem berst á móti endurbygg- ingu verksmiðjunnar og Guð- mundar Hannessonar, sem vill endurbyggingu, og ‘hafði hann að baki sér meiri hluta Fram- sóknarflokksins. Gengu deil- urnar svo langt, að Þormóður hafði í hótunum um að segja af sér bæjarfulltrúastarfinu og fá varamann sinn, Jóhann Þor- valdsson, líka til að segja af sér, ef hann fengi ekki að ráða afstöðu Framsóknarflokksins í Rauðkumálinu. Ragnar Guðjónsson, fram- bjóðandi Framsóknarflokksins við síðustu kosningar, og einn, af sex fylgismönnum Þormóðs, bar fram traustsyfirlýsingu á Þormóð, en hún var felld með 23 atkvæðum gegn 6. Með henni var greinilega gefið til kynna að Þormóður skyldi segja af sér. En er þannig fór, brást Þormóður reiður við og tók fyrri ummæli sín aftur. Kvaðst hann. mundu mæta í bæjarstjórninni og gera það sem honum sýndist. Ragnar Guðjónsson sagði sig úr Fram- sóknarflokknum á fundinum. Guðmundur Hannesson mun á næstunni ætla að vinna að endurbyggingu Rauðku, en tal- ið er, að Þormóður muni elta hann — til að vinna í gagn- stæða átt. Viss. Skýrsla um úihhrin á bráðabirgðahánæði í því eru nú 383 manns. Frá húsaleigunefnd hefir Alþýðublaðinu horist eftir- farandi: AME-RÍ-SKA h-erst jórnin hef ir verið húsaleigunefndinni í Reykjavík mjög hjálpleg við að bæta úr þeim gífurlegu húsnæð isvandræðum, sem steðjað hafa að íbúum þessa bæjar að undan förnu, og það endurgjaldslaust að svo komnu. Má þakka þann árangur, sem náðst hefir á þessu sviði, sér- stakri lipurð og tilhliðrunar- semi af hálfu herstjórnarinnar hér, aðallega Major General William S. Key, yfirmanni am- erískra hersins á íslandi svo og Colonel Howard W Turner, for seta herforingjaráðsins og yfir manni verkfræðingadeildar am eríska hersins hér, þeirra Cpl- onel Albert E. Henderson og hans manna. Frfi. á 7. sfðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.