Alþýðublaðið - 15.12.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 15.12.1927, Side 1
Alþýðubl Gefið út af Alpýðnflokknum lonnr! pér pnrflð ekkl annað en bera saman. endnrbætta rejrnist bezt. Óparfi að anglýsa það frekar fyrlr jól. @AMLá ®1® Sorgir Sataais. Skáldsaga eftir Marie Cor- elli kvikmynduð í lOpáttum af D. W. Griffith, kvik- myndameistaranum tnikla. Aðalhlutverkin leika : Lya de Pntti, Garol Dempster, Ricardo Cortez. Sagan sem myndin ergerð eftir er áhrifamikið listaverk, en kvikmyndin er það eigi sið- ur, því að aðalhlutverkin öll eru lögð í hendur á úrvals- leikurum einum. NYJA BIO Strandgæzlan Afarspennandi sjónleikur i 2 pörtum. / Fyrri partur, 9 þættir, sýndur i kvöld. Aðalhlutverk leika: George O’Hara, Helen Ferguson Mynd þessi er sérstaklega merkileg fyrir það, að hún er leikinn eftir nákvæmri fyrirsögn lögreglunnar, sem sjálf hefir lifað samskonar æfintýri og mynd þessi sýnir. Tekið á móti pöntunum í sima 344 eftir kl. 1. TilkyMnuig. Leyfum okkur hér með að vekja athygli yðar á, að við munum í ár eins og að undanförnu reynast ódýr- astir og beztir í öllum jólaviðskiftum. Reynið, sparið ekki hlaup. — Þér gerið beztu innkaup með pví að verzla eingöngu við Verzlnnína „0rninn“, Grettisgötu 2A. Sími 871. Alt, sem eftir er af Kvenvetrarkápvnn, seljuin við sérstakiega ódýrt. Marteinn Einarsson & Co. Jarðarfiip manusins xnfns, J. L. Jensen BJerg kaap- manns, sem andaðfst sunnndaginn 11. þ. m., fer fram Spó dómkfpklunni langardaginn 17. |i. m. og bypjar með iiús- kveðjra heima kl. 1. Metha Bjerg. Allnr Vesturbærinn! og margir fleiri vita, að eg sel eingöngu fyrsta fiokks vörur með bæjarins lægsta verði. Frá í dag hef eg lækkað flestar vörutegundir niður í sann- kallað jólaverð. £ NýlendivörabiðiB: Kjötbúðin: Hveiti bezta tegund og alt krydd til bökunar. Eplí þau beztu sem fáanleg eru. Gióaldin, Bjugaldin, Perur, Vínbér. Þurkaðir ávextir margar teg. 20 % afsláttur af öllum nið- soðnurn ávöxtum. Döðlur og Fikjur í skraut- öskjuin. Hnetur, átsúkkulaði og súðusúkkuiaði, fl.*tegundir. Spil, Kerti, stór og smá, og ótal m. fl. Hangikjötið bezt í bænum, ísl. smjör, Egg, Pylsur, m. teg. Skinke, soðin og hrá, Sardinur og síld í olíu og tomat, Ansjois, Gaffalbitar, Lax, niðursoöinn og reyktua', Forl. Skilpadde, Svína- uulta, Kjötbollur nýkomnar, af- aródýrax, Bnjerskar pylsur, PiskabolluT, Capers, Karry, Pickless, Toniatsósa, Soya, Worschester-sósa, Matarlitur, o. m. m. fl. Gerið svo vel og sendið eða símið mér jólapantanir yðar sem fyrst. Ég mun senda yður hana um hæl. Virðingarfylst, Sveinn borkelsson. Sími 1969. Simi 1969.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.