Alþýðublaðið - 26.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.35 Erindi: Um Hannes £>orsteinsson þjóð- skjalavörð og fræði störf hans (Einar Amórsson). 21.00 Upplestur: Dr. Char cot á suðurpól (Har- aldur Björnsson). XXV. árgaagur. Sunnudagur 26. , marz 1944. 70. tb. 5. síðan flytur í dag skemmtilega og fróðlega grein um Argentínu og líf fólksins, sem þar býr. S LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK „Ég hef komið hér áður" Sýning klukkan 8 i kvöld. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. UPPSELT. Alfreð AndréssM leikari. Miðnæturskemmlun (CJtvarp A. A. Samfelld dagskrá). Með aðstoð: Har. Á. Sigurðssonar og Sigfúsár Haildórssonar í GamBa Bíó mánudaginn 27. marz klukkan 11.30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar á mánudag og við innganginn. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá 7.30. Sími 3352, ? . Danslagasöngur. j ö r s I r á yfir alþingiskj ósendur í Reykjavík, er gildir við at- kvæðagreiðslu um þingsályktun um niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918 og lýðveldisstjórnarskrá íslands; og heldur gildi til 22. júní 1945, liggur frammi í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 1. til 10. apríl næstk. alla virka daga kl. 9 f. tíád. til 6 e. hád. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borg'- arstjóra eigi síðan en þriðjud. 11. apríl næstk. Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. marz 1944. Bfarni Benediktsson. heldur Kvenfélag Frjálslynda safnaðarins í dag, sunnudag, 26. marz, kl. 2.30 í Thorvaldsensstræti 2, gengið frá Vallar- stræti. Mjög vandaðir munir verða þar á boðstólum, svo sem: ísaumaðir dúkar af mörgum gerðum, uppsettir sófapúðar og púðaborð. Feiknin öll af ullarvöru á börn og fullorðna og hvers konar varningi er hentar heimilinu. rvr H« P/IUTCE RO RIMISINS lí 0 Yi Siii vestur og norður um miðja þessa viku. Viðkomuhafnir á norðurleið: ísafjörður, Ing- ólfsfjörður, Norðurfjörður, Gjögur, Djúpavík, Drangsnes, Hólmavík, Siglufjörður og Akureyri. Viðkomuhafnir á suðurleið: Siglufjörður’ Hofs- ós, Sauðárkrókur, Skaga- strönd, Blönduós, Hvamms- tangi, Borðeyri, Óspakseyri, Hólmavík, Drangsnes, Djúpa vík, Norðurfjörður, ísa- fjörður, Súgandafjörður, Flateyri, Þingeyri, Bíldudal- ur, Patreksfjörður, Flatey, Stykkishólmur, Ólafsvík, Sandur. Flutningi til Stranda-, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna verður veitt móttaka á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. lAnerískn kven- tpeysurnar 1- s s s S komnar aftur. Laugaveg 48. Sími 3803. Ef Brofin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160! Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verziunin Brynja Sími 4160. Félagsiíf. Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Bamasam- koma kl. 3. I. K. Dansleikur - Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mXmmm bannaður aðgangur. Hljómsveit Óskars Cortez Valhöll á ÞiDgvöfln veróyr Bokuó um éákveðinn tíma. H.f. Valhöll. Herbergi f sem næst miðbænum, helzt vestan Lækjargötu, óskast Strax. Afnot af síma og fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt: „Sími“ sendist afgreiðslu blaðsins. $ S s s s s s s s * s s Alþyðublaðið fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Tóbaksbúðin, Laugavegi 34. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72. Kaffistofan Laugavegi 126. Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Veitingastofan, Hverfisgötu 69. Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Verzlunin, Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Verzl. „Vitinn“, Laugarnesvegi 52. MIÐBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Vcitingastofan, Vesturgötu 16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45. Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29. Veitnigastofan, Vesturgötu 48. Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1. GRÍMSTAÐARHOLTI: Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13. M-rH I **ftfé£te§!!s!fíiiKI • (fe mmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.